Þjóðviljinn - 01.05.1986, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 01.05.1986, Blaðsíða 14
HVAÐ ER AÐ GERAST IALÞÝÐUBANDALAGINU? AB Akureyri Kosn i ngaskrif stof a Kosningaskrifstofa hefur veriö opnuö í Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18. Hún eropinfram tih. maí frá kl. 15-19 en eftir 1. maífrákl. 13-19. Framlögum í kosningasjóð er veitt viðtaka á skrifstofunni og á tékkareikningi nr. 8790 í Alþýðubankanum Akureyri. Kosningasímarnir eru 26013 og 25875. Kosningastjóri er Helgi Guðmundsson og starfsmaður á skrifstofu Arnfríður Kjartansdótt- AB Akureyri Opið hús 1. maí 1. maí verður opið hús í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18 frá kl. 14-17. Kaffiveitingar, stutt dagskrá. Allir velkomnir. Stjórnin AB Akureyri Félagsfundur verður fialdinn í Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18, laugardaginn 3. ma/ kl. 14.00. Dagskrá: 1) málefnahópar leggja fram drög að stefnuskrá ABA í bæjamálum, 2) önnur mál. Áríðandi að sem allra flestir mæti. - Stjómin. AB Hafnarfjörður Kosn i ngaskrif stof a hefur verið opnuð í Skálanum Strandgötu 41. Opin daglega 15.- 18.30 fyrst um sinn svo og á laugardagsmorgnum. Síminn á skrifstofunni er 651925. Kosningastjórn Alþýðubandalagið á Suðurlandi Árshátíð Abl. á Suðurlandi verður haldin í Félagsheimili Ölfusinga í Hveragerði föstudaginn 2. maí. Hefst með borðhaldi kl. 20.30 og að því loknu verða ýmis skemmtiatriði. Miðaverð kr. 500. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kosningaskrifstofa G-listans Mosfellssveit Skrifstofan hefur verið opnuð í Kvennabrekku (beygja til hægri fyrir neðan Reykjalund). Skrifstofan er fyrst um sinn opin frá kl. 20.00 til 22.00 á virkum dögum, kl. 10.00-16.00 á laugardögum og 14.00 til 17.00 á sunnudögum. Síminn er 667113. Nefndin AB Borgarnesi Kvöldvaka 1. maí í RöðJL Dagskrá hefst kl. 20.00. Nánar auglýst síðar. AB Reykjavíkur 1. maí kaffi hefur opið hús í Miðgarði, Hverfisgötu 105 1. maí frá kl. 15.00. Reynir Jónasson leikur á píanó og harmonikku. Stutt ávörp: Sig- urjón Pétursson, Anna Hildur Hildibrandsdóttir og Össur Skarp- héðinsson. Einar J. Briem skemmtir börnum á öllum aldri. Kynnir: Tryggvi Þór Aðalsteinsson. Njótið samveru eftir göngu og fáið ykkur kaffi og meðlæti. - ABR. Alþýðubandalagið Hafnaríirði 1. maí kaffi í Skálanum Að venju verður opið hús hjá Alþýðubandalaginu í Hafnarfirði í Skálanum, Strandgötu 41, á 1. maí, baráttudegi verkafólks. Boðið verður upp á veitingar og þau Sigurður T. Sigurðsson varafor- maður Verkamannafélagsins Hlífar og Sigurbjörg Sveinsdóttir iðnverkakona og stjórnarmaður í Landssambandi iðnverkafólks, flytja stutt ávörp. Dagskráin í Skálanum hefst þegar að loknum útifundi Verkalýðsfélaganna í Hafnarfirði. Félagar og stuðningsmenn eru hvattir til að mæta. Stjórn ABH. AB Keflavík Kosningaskrifstofa G-listans Skrifstofa hefur verið opnuð að Hafnargötu 49 annarri hæð. Skrif- stofan verður fyrst um sinn opin frá kl. 20-22 á virkum dögum, 10-16 á laugardögum og 14-17 ásunnudögum. Síminn er4198. AB Mosfellssveit AB Akranesi Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð í Rein. Opið fyrst um sinn frá kl. 15-18 alla daga. Síminn er 1630. Kosningastjóri er Jóna Kr. Ólafsdóttir. Kjörskrá liggur frammi. - Kosningastjórn AB. Birna Oddbergur Jóhannes AB Keflavíkur og Njarðvikur Baráttu- og skemmtifundur verður haldinn í Verslunarmanriafélagshúsinu 1. maí kl. 20.30. Ávarp: Birna Þórðardóttir. Upplestur: Oddbergur Eiríksson og Jóhannes Ágústsson. - Stjórnin. Æskulýðsfylkingin í Reykjavík Fjölmennum í gönguna! ÆFR hvetur alla félaga sína til að mæta að Hverfisgötu 105 í dag kl. 13.00 og þaðan munum við fjölmenna í gönguna og á útifund- inn á Hallærisplani. - ÆFR. AB Kópavogi Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð í nýjum sal ABK Þinghóli, Hamraborg 11. Opið frá kl. 15-19 og frá kl. 10-17 á iaugardögum. Símarnir eru 41746 og 641712. Kosningastjórinn, Ásgeir Matthíasson, veitir allar upp- lýsingar. ABK AB Mosfellssveit 1. maí kaffi verður í Kvennabrekku á baráttudeginum. Opið frá kl. 3 - 6. Allir velkomnir. - Nefndin. AB Kópavogi 1. maí kaff l' Pétur Már Heiðrún Á baráttudegi verkalýðsins verður Alþýðubandalagið með opið hús í Þinghóli Hamraborg 11. Húsið opnað kl. 14.30. Dagskrá hefst kl. 15.30. Á dagskrá m.a. ávðrp Heiðrúnar Sverrisdóttur og Péturs Más Ólafssonar, Karnivalband Hornaflokks Kópavoqs leikur o.fl. o.fl. Kópavogsbúar og aðrir. Komið við í Þinghól á baráttudegi verka- lýðsins, fáið ykkur kaffi og ræðið stjómmálaviðhorfin! - Stiórn ABK. AB Reykjavík Y-G OP'Ð HÚS DAGLEGA X'G í kosningamiðstöðinni Miðgarði Hveríisgötu 105 Kosningaskrifstofa ABR í Miðgarði er opin kl. 10-18 alla virka daga. Það er hægt að fá upplýsingar um kjörskrá og leiðbeiningar um utankjöríundarkosningu og kærur. Alltaf heitt á könnunni! Þú nærð sambandi við starísmenn skrifstofunnar, þau Steinar Harðarson, kosninga- stjóra, Björk Vilhelmsdóttur og Gísla Þór Guðmundsson í síma 17500. SJALFBOÐALIÐA VANTAR Góður árangur í baráttunni við íhaldið byggist ekki síst á öflugu og vel skipulögðu starfi. Margar hendur vinna létt verk! Alþýðubandalagið í Reykjavík vantar heilan her sjálf- boðaliða til ýmissa starfa. Líttu við eða hringdu og láttu skrá þig til starfa. HVAÐ SEGJA FRAMBJOÐENDUR? Hvað hefur verið að gerast í Reykjavík undanfarin 4 ár? Fyrir hverja hefur verið stjórnað? Fáðu frambjóðendur ABR á fund á vinnustað eða í skólann! Ekki veitir af að fólk heyri eitthvað annað um borgarmálin en auglýsingar um borðaklippingar og hornsteina Davíðs Oddssonar. Kosn- ingaskrifstofan hefur milligöngu um að senda frambjóð- endur á fundi. Sláðu á þráðinn í síma 17500. Kosningastjórn AB Selfoss og nágrennis Kosningaskrifstofan er að Kirkjuvegi 7, Selfossi. Opið alla virka daga frá kl. 20-22 en um helgar frá kl. 14-17. Umsjónarmaður kosningastarfs er Anna Kristín Sigurðardóttir. AB Selfoss og nágrennis Opið hús laugardaginn 3. maí kl. 14-17 að Kirkjuvegi 7. Gestur dagsins er Garðar Sigurðsson alþingismaður. Kaffi og meðlæti. Allir vel- komnir. - Stjórnin. Alþýðubandalagið Hafnaríirði Opið hús Opið hús verður hjá Alþýðubandalaginu í Hafnafirði í Skálanum Strandgötu 41 á laugardagsmorgnum frá kl. 10 - 12 fram að kosningum. Félagar og stuðningsmenn eru hvattir til að líta inn og taka þátt í kosningastarfinu. Heitt á könnunni og frambjóðendur á staðnum. - Kosningastjórnin. Utankjörstaða-kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins • Kærufrestur vegna kjörskrár rennur út 16. maí. • Kjörskrá liggur frammi fyrir allt landið. • Kjósendur eru hvattir til að athuga hvar og hvort þeir eru á kjörskrá. • Að láta skrifstofuna vita af þeim sem verða líklega ekki heima á kjördag 31. maí n.k. (vegna náms, atvinnu, sumarleyfa, ferða- laga o.s.frv.). • Kosningaskrifstofan er í Miðgarði Hverfisgötu 105, risi. Símarnir eru 91-12665 og 12571. Umsjónarmaður skrifstofu er Sævar Geirdal. Aiþýðubandalagið AB Akranesi Félagar og stuðningsmenn! Lokafrágangur stefnuskrár laugardaginn 3. maí og sunnudag- inn 4. maí í Rein kl. 14-18. Mætum öll - Kosningastjórn AB Skagafirði Opið hús í Villa Nova á Sauðárkróki 1. maí frá kl. 15-19. Svavar Gestsson og Ragnar Arnalds líta inn um kl. 17. Kaffi- veitingar. - Stjórnin. AB - Vestmannaeyjar Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð að Bárugötu 9 (Kreml). Opið fyrst um sinn kl. 20-22 á þriðjudögum og kl. 14-16 á laugardögum og sunnu- dögum. Síminn er 1570. Umsjónarmaður skrifstofunnar er Einar Birgir Steinþórsson. ABV AB Akranesi 1. maí aðgerðir Félagsmenn og stuðningsmenn. Mætum öll í kröfugönguna og í kaffi í Rein að lokinni dagskrá í Bíóhöllinni. Fögnum einnig opnun kosningaskrifstofunnar. Söngur, ávarp, upplestur o.fl. - Kosn- ingastjóm AB. ^iouknááassins i %uMo.i\btyórkm\ % r vdur haliin iósbáaginn Zma'i nk. * i maashelrnúi'Oljusingaílfvmgeröi n oghýí hún kl^Zo^stunAvisk^g. 4 £)ftia§*tfát M^U^t ' StymmtiatftSm ýtn$u M ^' ^MO^réut^K^nr dansi íogar SlHlOlHl (K /l W^Ú[9\\[>Ó/a/l 'úiknrpli S./if'f-ffr^isar.}/^-}, 0/llH/ k~r/Stt/Mr,s. 2/f) - &/Mr 3Mr««rr s. 377Q-/Q, A J5 Mirýret/tr,s. 6a2/-Mí ''/!lr. SOilrj' ¦;f.?2*4- . 14 SÍÐA - ÞJÓÐVIUINN Flmmtudagur 1. maí 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.