Þjóðviljinn - 01.05.1986, Side 14

Þjóðviljinn - 01.05.1986, Side 14
HVAÐ ER AÐ GERAST í ALÞYÐUBANDALAGINU? AB Akureyri AB Keflavík Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa hefur veriö opnuð í Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18. Hún er opin fram til1. maí frá kl. 15-19 en eftir 1. maí frá kl. 13-19. Framlögum í kosningasjóð er veitt viðtaka á skrifstofunni og á tékkareikningi nr. 8790 í Alþýðubankanum Akureyri. Kosningasímarnir eru 26013 og 25875. Kosningastjóri er Helgi Guðmundsson og starfsmaður á skrifstofu Arnfríður Kjartansdótt- ir. AB Akureyri Opið hús 1. maí 1. maí verður opið hús í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18 frá kl. 14-17. Kaffiveitingar, stutt dagskrá. Allir velkomnir. Stjórnin AB Akureyri Félagsfundur verður haldinn i Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18, laugardaginn 3. maí kl. 14.00. Dagskrá: 1) málefnahópar leggja fram drög að stefnuskrá ABA í bæjamálum, 2) önnur mál. Áríðandi að sem allra flestir mæti. - Stjórnin. AB Hafnarfjöröur Kosningaskrifstofa G-listans Skrifstofa hefur verið opnuð að Hafnargötu 49 annarri hæð. Skrif- stofan verður fyrst um sinn opin frá kl. 20-22 á virkum dögum, 10-16 á laugardögum og 14-17 á sunnudögum. Síminn er 4198. AB Mosfellssveit AB Akranesi Kosningaskrifstofa hefur veriðopnuð í Rein. Opiðfyrst um sinnfrá kl. 15-18alladaga. Síminn er 1630. Kosningastjóri er Jóna Kr. Ólafsdóttir. Kjörskrá liggur frammi. - Kosningastjórn AB. Oddbergur Jóhannes Birna Kosningaskrifstofa AB Keflavíkur og Njarðvíkur hefur verið opnuð í Skálanum Strandgötu 41. Opin daglega 15.- 18.30 fyrst um sinn svo og á laugardagsmorgnum. Síminn á skrifstofunni er 651925. Kosningastjórn Alþýðubandalagið á Suðurlandi Árshátíð Abl. á Suðurlandi verður haldin í Félagsheimili Ölfusinga í Hveragerði föstudaginn 2. maí. Hefst með borðhaldi kl. 20.30 og að því loknu verða ýmis skemmtiatriði. Miðaverð kr. 500. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kosningaskrifstofa G-listans Mosfellssveit Skrifstofan hefur verið opnuð í Kvennabrekku (beygja til hægri fyrir neðan Reykjalund). Skrifstofan er fyrst um sinn opin frá kl. 20.00 til 22.00 á virkum dögum, kl. 10.00-16.00 á laugardögum og 14.00 til 17.00 á sunnudögum. Síminn er 667113. Nefndin AB Borgarnesi Kvöldvaka 1. maí í Röðli. Dagskrá hefst kl. 20.00. Nánar auglýst síðar. AB Reykjavíkur 1. maí kaffi hefur opið hús í Miðgarði, Hverfisgötu 105 1. maí frá kl. 15.00. Reynir Jónasson leikur á píanó og harmonikku. Stutt ávörp: Sig- urjón Pétursson, Anna Hildur Hildibrandsdóttir og Össur Skarp- héðinsson. Einar J. Briem skemmtir börnum á öllum aldri. Kynnir: Tryggvi Þór Aðalsteinsson. Njótið samveru eftir göngu og fáið ykkur kaffi og meðlæti. - ABR. Alþýðubandalagið Hafnarfirði 1. maí kaffi í Skálanum Að venju verður opið hús hjá Alþýðubandalaginu í Hafnarfirði í Skálanum, Strandgötu 41, á 1. maí, baráttudegi verkafólks. Boðið verður upp á veitingar og þau Sigurður T. Sigurðsson varafor- maður Verkamannafélagsins Hlífar og Sigurbjörg Sveinsdóttir iðnverkakona og stjórnarmaður í Landssambandi iðnverkafólks, flytja stutt ávörp. Dagskráin í Skálanum hefst þegar að loknum útifundi Verkalýðsfélaganna í Hafnarfirði. Félagar og stuðningsmenn eru hvattir til að mæta. Stjórn ABH. Baráttu- og skemmtifundur verður haldinn í Verslunarmanriafélagshúsinu 1. maí kl. 20.30. Ávarp: Birna Þórðardóttir. Upplestur: Oddbergur Eiríksson og Jóhannes Ágústsson. - Stjórnin. Æskulýðsfylkingin í Reykjavík Fjölmennum í gönguna! ÆFR hvetur alla félaga sína til að mæta að Hverfisgötu 105 í dag kl. 13.00 og þaðan munum við fjölmenna í gönguna og á útifund- inn á Hallærisplani. - ÆFR. AB Kópavogi Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð í nýjum sal ABK Þinghóli, Hamraborg 11. Opið frákl. 15-19 og frá kl. 10-17 á laugardögum. Símarnir eru 41746 og 641712. Kosningastjórinn, Ásgeir Matthíasson, veitir allar upp- lýsingar. ABK AB Mosfellssveit 1. maí kaffi verður í Kvennabrekku á baráttudeginum. Opið frá kl. 3 - 6. Allir velkomnir. - Nefndin. AB Kópavogi 1. maí kaffi Pétur Már Heiðrún Á baráttudegi verkalýðsins verður Alþýðubandalagið með 0| hús í Þinghóli Hamraborg 11. Húsið oþnað kl. 14.30. Dagst hefst kl. 15.30. Á dagskrá m.a. ávörp Heiðrúnar Sverrisdóttur Péturs Más Ólafssonar, Karnivalband Hornaflokks Kópavo leikur o.fl. o.fl. Kópavogsbúar og aðrir. Komið við í Þinghól á baráttudegi verka- lýðsins, fáið ykkur kaffi og ræðið stjórnmálaviðhorfin! - Stjórn AB Reykjavík X-G OpiÐ HÚS DAGLEGA X"G / kosningamiðstödinni Miðgarði Hverfisgötu 105 Kosningaskrifstofa ABR í Miðgarði er opin kl. 10-18 alla virka daga. Það er hægt að fá upplýsingar um kjörskrá og leiðbeiningar um utankjörfundarkosningu og kærur. Alltaf heitt á könnunni! Þú nærð sambandi við starfsmenn skrifstofunnar, þau Steinar Harðarson, kosninga- stjóra, Björk Vilhelmsdóttur og Gísla Þór Guðmundsson í síma 17500. SJALFBOÐALIÐA VANTAR Góður árangur í baráttunni við íhaldið byggist ekki síst á öflugu og vel skipulögðu starfi. Margar hendur vinna létt verk! Alþýðubandalagið í Reykjavík vantar heilan her sjálf- boðaliða til ýmissa starfa. Littu við eða hringdu og láttu skrá þig til starfa. HVAÐ SEGJA FRAMBJÓÐENDUR? Hvað hefur verið að gerast í Reykjavík undanfarin 4 ár? Fyrir hverja hefur verið stjórnað? Fáðu frambjóðendur ABR á fund á vinnustað eða í skólann! Ekki veitir af að fólk heyri eitthvað annað um borgarmálin en auglýsingar um borðaklippingar og hornsteina Davíðs Oddssonar. Kosn- ingaskrifstofan hefur milligöngu um að senda frambjóð- endur á fundi. Sláðu á þráðinn í síma 17500. Kosningastjórn AB Selfoss og nágrennis Kosningaskrifstofan er aö Kirkjuvegi 7, Selfossi. Opiö alla virka daga frá kl. 20-22 en um helgarfrá kl. 14-17. Umsjónarmaður kosningastarfs er Anna Kristín Siguröardóttir. AB Selfoss og nágrennis Opið hús laugardaginn 3. maí kl. 14-17 aö Kirkjuvegi 7. Gestur dagsins er Garöar Sigurðsson alþingismaöur. Kaffi og meölæti. Allir vel- komnir. - Stjórnin. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Opið hús Opið hús verður hjá Alþýðubandalaginu í Hafnafirði í Skálanum Strandgötu 41 á laugardagsmorgnum frá kl. 10 - 12 fram að kosningum. Félagar og stuðningsmenn eru hvattir til að líta inn og taka þátt í kosningastarfinu. Heitt á könnunni og frambjóðendur á staðnum. - Kosningastjornin. Utankjörstaða-kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins • Kærufrestur vegna kjörskrár rennur út 16. maí. • Kjörskrá liggur frammi fyrir allt landiö. • Kjósendur eru hvattir til að athuga hvar og hvort þeir eru á kjörskrá. • Að láta skrifstofuna vita af þeim sem verða líklega ekki heima á kjördag 31. maí n.k. (vegna náms, atvinnu, sumarleyfa, ferða- laga o.s.frv.). • Kosningaskrifstofan er í Miðgaröi Hverfisgötu 105, risi. Símarnir eru 91-12665 og 12571. Umsjónarmaður skrifstofu er Sævar Geirdal. Alþýöubandalagið AB Akranesi Félagar og stuðningsmenn! Lokafrágangur stefnuskrár laugardaginn 3. maí og sunnudag- inn 4. maí í Rein kl. 14-18. Mætum öll - Kosningastjórn AB Skagafirði Opið hús í Villa Nova á Sauðárkróki 1. maí frá kl. 15-19. Svavar Gestsson og Ragnar Arnalds líta inn um kl. 17. Kaffi- veitingar. - Stjórnin. AB - Vestmannaeyjar Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð að Bárugötu 9 (Kreml). Opið fyrst um sinn kl. 20-22 á þriðjudögum og kl. 14-16 á laugardögum og sunnu- dögum. Síminn er 1570. Umsjónarmaður skrifstofunnar er Einar Birgir Steinþórsson. aBV AB Akranesi 1. maí aðgerðir Félagsmenn og stuðningsmenn. Mætum öll í kröfugönguna og í kaffi í Rein að lokinni dagskrá í Bíóhöllinni. Fögnum einnig opnun kosningaskrifstofunnar. Söngur, ávarp, upplestur o.fl. - Kosn- ingastjórn AB. "fffl jQtyýfabandalatisins í §>uífurland$lgordm, rVoríur haldin fósludaginn 2-niaí nk. % í Wogsbeiwiii 'Olfusitign í kveragerfo P og he/sl kúnidZoV slunivislecja. 4 ^pogsfiríl /Qfelagsl^íát © ðhetnmtiatriöim ýnisu iípi ^íbakkabrAþiika fyrir dansi] m 'Wqgarl/ ■ ■ r 'fjílKmm 04 tí)(jiit! mc{lqirp!i!y fiiMd O/o/h, s./éf1)-/?/■!/, rar, í ^7 O/WVk'r/s(//i4r,}.l/M-f/,<■ }77ú-£'//n„s : L' . 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 1. maí 1986

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.