Þjóðviljinn - 10.05.1986, Síða 18
FRÉTTIR
Verslun
Ný blómabúð
Fyrir skömmu opnaði Kristján
Ingi Jónsson blómaverslun á
Vesturgötu 12 og ber hún nafnið
Blómálfurinn. Þar er mikið úrval
af blómum og auk þess hvers kon-
ar skreytingar.
Kristján Ingi útskrifaðist frá
Noregi árið 1974. Hann hefur
starfað víða, síðast í Blómum og
ávöxtum. Verslun hans að Vest-
urgötu 12 er opin virka daga frá
kl. 9-21, laugardaga frá 9-21 og
sunnudaga frá kl. 11-18.
Kristján Ingi í verslun sinni.
13.-15. júní nk:
Ættarmót á Hvatmeyri
Helgina 13.-15. júní halda niðj-
ar Guðmundar Einarssonar refa-
skyttu frá Brekku ættarmót á
Hvanneyri.
Tjaldstæði verður við skólann
en auk þess er boðið upp á gist-
ingu á heimavist en þar eru um
100 rúm ásamt nægum
svefnpokaplássum fyrir þá sem
vilja.
Mótsgestir eru beðnir að hafa
með sér viðlegubúnað og kaffi-
brúsa. Hægt er að fá rúmföt í tak-
mörkuðum fjölda og þarf að
oanta slíkt tímanlega.
Þátttöku þarf að tilkynna fyrir
1. júní hjá Björgvin Gunnarssyni
í síma 91-37866, á kvöldin og um
helgar.
Mótið hefst á föstudagskvöld
og fá gestir þá afhent niðjatal
ásamt sérstöku veggspjaldi sem
gert verður í tilefni mótsins. Á
laugardag verður ýmislegt til
skemmtunar. Um kvöldið verður
sameiginlegt borðhald og á eftir
verður stiginn dans við harmón-
ikkuspil og diskótónlist. Á
sunnudag verður farið með rút-
um í skoðunarferð um Borgar-
fjörð og er áætlað að ferðin muni
taka 4 tíma.
HVAD ER AD GERAST í ALÞYÐUBANDALAGINU?
AB Selfossi
Opið hús
Alþýðubandalagið verður með opið hús Kirkjuvegi 7 laugardag-
inn 10. maí kl. 14.00. Frambjóðendur mæta til skrafs og ráða-
gerða. Kaffi og kökur á boðstólum. Mætið öll. - Maínefndin.
AB Akraness
Opið hús í Rein
sunnudaginn 11. maí frá kl. 15-18. Á dagskrá verða m.a ávörp
frambjóðenda, söngur og hljóðfæraleikur. Kaffi og meðlæti a
boðstólum. Barnahorn til staðar. Verið velkomin!
Nefndin
AB Kópavogi
Fundur með frambjóðendum
Allir sem skipa lista Alþýðubandalagsins í Kópavogi eru boðaðir
á fund þriðjudaginn 13. maí kl. 20.30. Takið þátt í kosningabar-
áttunni! Heitt á könnunni.
ABK
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Opið hús ABR
Sunnudaginn 11. maí efnir ABR til opins húss með öldruðum í
Reykjavík að Miðgarði Hverfisgötu 105. Hefst samkoman kl.
15.00. Umsjón með opnu húsi hefur Guðrún Ágústsdóttir
borgarfulltrúi.
Dagskrá:
Einsöngur: Kristinn Sigmundsson
Upplestur: Steinunn Jóhannesdóttir
Umræður: Adda Bára Sigfúsdóttir og Kristín Á. Ólafsdóttir
ræða um stöðu aldraðra í Reykjavik og stefnu Al-
þýðubandalagsins.
Fyrirspurnir: Sigurjón Pétursson, Kristín Á. Ólafsdóttir,
Guðrún Ágústsdóttir og Össur Skarphéðins-
son svara fyrirspurnum og ræða málefni aldr-
aðra.
Kaffi og heitar vöfflur á boðstólum. Allir velkomnir!
ABR
AB Kópavogur
Hver er stefna ABK?
Fáið frambjóðendur Alþýðubandalagsins í Kópavogi á vinnustaði
og spyrjið þá um stefnu ABK í bæjarmálum. Kosningaskrifstofan
hefur milligöngu um að senda frambjóðendur á fundi. Kosninga-
skrifstofan er opin daglega frá 15-17 og kl. 10-17 á laugardögum.
Símarnir eru 41746 og 841712.
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Fundir á Austurlandi
Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson boða
til funda:
Á höfn í Hornafirði (Miðgarði) miðvikudaginn 14. maí kl. 20.30.
Á Djúpavogi (félagsaðstöðunni) fimmtudaginn 15. maí kl.
20.30.
Fundirnir eru öllum opnir.
Alþýðubandalagið
Alþýðubandalagið I Reykjavík
Félagsfundur - Nýr tími
Alþýðubandalagið í Reykjavík efnir til félagsfundar og hefur
fundartímanum verið breytt. Fundurinn verður þriðjudaginn 13.
maí í Miðgarði Hverfisgötu 105 og hefst hann kl. 20.30.
Dagskrá:
1) Kosning uppstillingarnefndar vegna stjórnarkjörs
2) Kosningastarfið
3) Önnur mál.
Stjórnin
SJÁLFBOÐALIÐA VANTAR
Góður árangur í baráttunni viö íhaldið byggist ekki síst á
öflugu og vel skipulögðu starfi. Margar hendur vinna létt
verk! Alþýðubandalagið í Reykjavík vantar heilan her sjálf-
boðaliða til ýmissa starfa. Líttu við eða hringdu og láttu
skrá þig til starfa.
AB Hafnarfirði
Viðtalstímar frambjóðenda
Efstu menn á lista Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði hafa fastan
viðtaistíma fram að kosningum í Skálanum, Strandgötu 41, á
miðvikudagskvöldum frá kl. 20.30 - 22.00. Lítið við eða hringið.
Síminn er 651925.
Opið hús í Skálanum
Á fimmtudagskvöldum frá kl. 20.30 - 23 og á laugardagsmorgnum
frá kl. 10 -12 fram að kosningum er opið hús í Skálanum. Lítið við
og spjallið við frambjóðendur. Kaffi á könnunni.
REYKJAVÍK
Aðalskrifstofa:
Miðgarði, Hverfisgötu 105. Sími: 91-17500. Starfsmenn: Kristján
Valdimarsson, skrifstofustjóri, símar: 91-17500, 17504, 11977.
Margrét Tómasdóttir, símar: 91-17500, 13043.
Utankjörfundarskrifstofa
Miðgarði, Hverfisgötu 105. Starfsmenn: Sævar Geirdal, sími:
91-12665. Stefanía Traustadóttir, sími: 91-12571.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ í REYKJAVÍK
Miðgarði, Hverfisgötu 105, opið alla virka daga kl. 10 -18. Starfs-
menn: Steinar Harðarson, kosningastjóri, símar: 91-17500,
28655,18421. Gísli Þór Guðmundsson, símar: 91-17500,16697.
Björk Vilhelmsdóttir, sími: 91-17500.
KÓPAVOGUR
Kosningaskrifstofur Alþýðubandalagsins í Kópavogi er í Þinghóli,
Hamraborg 11. Opið frá kl. 15 - 19 virka daga og 10 - 17 á
laugardögum. Kosningastjóri: Ásgeir Matthíasson, símar: 91-
41746, 641712, 45715.
KEFLAVÍK
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Keflavík er að Hafnar-
götu 49, annarri hæð. Ópið alla daga frá kl. 14-22.
HAFNARFJÖRÐUR
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði er í Skálan-
um, Strandgötu 41. Opið daglega frá kl. 14 -18.30 og um helgar
frá kl. 15 -18.30. Starfsmenn: Jón Rósant Þórarinsson og Berg-
Ijót Kristjánsdóttir, sími: 91- 651925.
ESKIFJÖRÐUR
Kosningaskrifstofa AB er á Strandgötu 29. Síminn er 97-6313.
MOSFELLSSVEIT
HVAÐ SEGJA FRAMBJÓÐENDUR?
Hvaö hefur verið að gerast í Reykjavík undanfarin 4 ár?
Fyrir hverja hefur verið stjórnað? Fáðu frambjóðendur
ABR á fund á vinnustað eða í skólann! Ekki veitir af að fólk
heyri eitthvað annað um borgarmálin en auglýsingar um
borðaklippingar og hornsteina Davíðs Oddssonar. Kosn-
ingaskrifstofan hefur milligöngu um að senda frambjóð-
endur á fundi. Sláðu á þráðinn í síma 17500.
Keflavík
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Keflavík hefur verið
opnuð að Hafnargötu 49. Skrifstofan er opin alla daga frá kl.
14.00 - 22.00, sími 4198. Það er alltaf heitt á könnunni. Lítið við og
athugið kjörskrána. Kjörskrárkærur þurfa að koma fram fyrir 16.
maí. Munið kosningasjóðinn.
Mánudagskvöld kl. 20.30: Vinnufundir frambjóðenda og kosn-
ingastjórnar.
Fimmtudagskvöld kl. 20.30: Vinnustaðafundir um áróðursstarf.
Alltaf hægt að fá frambjóðendur á umræðufundi um bæjarmál eða
einstök málefni. Hafið samband við skrifstofuna.
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins er í Iðnbúð 6. Símar:
91-641628, 91-641629. Opið virka daga 17-22, helgar 14-18.
REYÐARFJÖRÐUR
Kosningaskrifstofan er á Heiðarvegi 6. Síminn er 97-4361.
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR
Kosningaskrifstofa AB er í gamla Læknishúsinu Hafnargötu 12.
GRUNDARFJÖRÐUR
Kosningaskrifstofa AB er í húsi félagsins Borgarbraut 1. Síminn
er 93-8794. Kosningastjóri er Matthildur Guðmundsdóttir.
VOPNAFJÖRÐUR
Kosningaskrifstofa AB er í Austurborg Lónabraut 4. Umboðs-
maður er Aðalbjörn Björnsson. Heimasími er 97-3108.
NESKAUPSTAÐUR
Kosningaskrifstofa AB er að Egilsbraut 11. Símar eru 97-7571
og 97-7816. Kosningastjóri er Elma Guðmundsdóttir og er
heimasími hennar 97-7532.
AKRANES
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Akranesi er í Rein.
Opið kl. 15 - 18 alla daga. Kosningastjóri: Jóna Kr. Ólafsdóttir.
Sími: 93-1630, 3247.
BORGARNES
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Borgarnesi er í Röðli.
Sími: 93-7240.
SIGLUFJÖRÐUR
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Siglufirði er að Suður-
götu 10. Opið kl. 13 - 18 alla virka daga. Sími: 96-71294.
AKUREYRI
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Akureyri er í Lárusar-
húsi, Eiðsvallagötu 18. Opið frá kl. 13 - 19. Starfsmenn: Helgi
Guðmundsson, kosningastjóri og Arnfríður Kjartansdóttir. Símar:
96-25875, 26013.
HÚSAVÍK
Kosningaskrifstofa G-listans á Húsavík er að Heiðargerði 13.
Opið kl. 17 - 19 alla virka daga og 14 - 17 um helgar. Símar:
96-41047.
EGILSSTAÐIR
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Egilsstöðum er að Sel-
ási 8. Símar: 97-1425, 1639, 1533.
SELFOSS
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Selfossi og nágrenni er
að Kirkjuvegi 7. Opið kl. 20 - 22 alla virka daga og kl. 14 -17 um
helgar. Umsjónarmaður kosningastarfs er Anna Kristín Sigurðar-
dóttir. Sími: 99-2327.
VESTMANNAEYJAR
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Vestmannaeyjum er að
Bárugötu 9 (Kreml). Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 20 - 22,
föstudaga kl. 15 - 19 og 20 - 22 og laugardaga kl. 14 - 16.
Kosningastjóri: Einar Birgir Steinþórsson. Sími: 98-1570.
Kosningastjórn
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Mosfellssveit er í
Kvennabrekku. Opið kl. 20 - 22 á virkum dögum, kl. 10 - 16 á
laugardögum og 14 - 17 á sunnudögum. Sírríi é67Í 13.
AB Reykjavík
X-G OPIÐ HÚS DAGLEGA X"G
í kosningamiðstöðirmi Miðgarði Hverfisgötu 105
Kosningaskrifstofa ABR í Miðgarði er opin kl. 10-18 alla virka daga. Það er hægt að fá
upplýsingar um kjörskrá og leiðbeiningar um utankjörfundarkosningu og kærur. Alltaf heitt á
könnunni! Þú nærð sambandi við starfsmenn skrifstofunnar, þau Steinar Harðarson, kosninga-
stjóra, Björk Vilhelmsdóttur og Gísla Þór Guðmundsson í síma 17500.
KOSNINGASKRIFSTOFUR G-LISTANS
Garðabær
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN; Laugardagur 10. maí 1986