Þjóðviljinn - 27.05.1986, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.05.1986, Blaðsíða 2
FRETTIR Hótel- og veitingaskólinn Rutningi mótmælt Bœjarstjórn Kópavogs skorar á menntamálaráðherra að standa við samning ríkis og bœjarins um uppbyggingu skólanna íbœnum. ■TORGIÐ' Bæjarstjórn Kópavogs kom saman til fundar á föstudag- inn og þar samþykktum við sér- staka bókun þar sem m.a. er bent á að nóg húsnæði er í Kópavogi til þess að Hótel- og veitingaskólinn geti tekið þar til starfa strax í haust. Okkar afstaða mun kynnt ráðherra og ég trúi því ekki að óreyndu að hann ætli sér að svíkja skólasamninginn frá 1983, sagði Björn Ólafson bæjarfulltrúi í Kópavogi er Þjóðviljinn spurði hann álits á fregnum um að Sverrir Hermannsson mennta- málaráðherra ætli sér að flytja Flugleiðir Biðjumst afsökunar „Við biðjum Alþýðubandalag- ið afsökunar, ef þarna hefur verið hafður frammi pólitískur áróð- ur,“ sagði Sæmundur Guðvins- son, blaðafulltrúi Flugleiða í gær, en í flugvélum félagsins í innan- landsflugi lá frammi kynningar- bæklingur frá veitingahúsinu Broadway um fegurðarsam- keppni sem nýlega fór fram í veit- ingahúsinu. I bæklingnum segir að Davíð Oddsson, borgarstjóri sé vernd- ari keppninnar, en hann sé svo vinsæll að jafnvel Alþýðubanda- lagsfólk kjósi hann. Sæmundur sagði að Flugleiðir hefðu haft samstarf við Broad- way um helgarpakka fyrir fólk utan af landi. Sagði hann að það hefði verið fallist á að dreifa þess- um bæklingi og að hann hefði verið um borð í tvo til þrjá daga. Því miður hefði enginn af Flug- leiðamönnum lesið yfir bækling- inn og því hefðu þessi mistök átt sér stað. Sæmundur lagði áherslu á að Flugleiðir vildu á engan hátt skipta sér af kosningabaráttu flokkanna og því bæðust þeir afs- ökunar á þessu. Að frumkvæði áhugamanna um húsnæðismál var haldinn fundur um húsnæðismál á sunnu- daginn á Suðureyri við Súgand- afjörð. Að sögn Ögmundar Jón- assonar sem var einn hvatamanna að fundinum mun þetta hafa ver- ið einn fjölsóttasti fundur sem þar hefur verið haldinn um árabil. Tilefni fundarins var að vegna misgengis launa og lána og minnkandi atvinnumöguleika er fjöldi fólks að missa hús sín á nauðungaruppboðum. Þingmönnum kjördæmisins og öðrum fulltrúum stjórnmála- flokka var boðið til fundarins. Athygli vakti að aðeins tveir af fimm þingmönnum Vestfjarða- kjördæmis komu á fundinn, þeir Karvel Pálmason og Ólafur Þ. Hótel- og veitingaskólann austur á Laugarvatn. Þetta mál er á algjöru byrjun- arstigi. Ef þeir í skólanum leggj- ast á móti því að skólinn verði fluttur austur á Laugarvatn mun- um við ekki þröngva þeim til þess, sagði Reynir Kristinsson aðstoðarmaður Sverrir Her- mannssonar menntamálaráð- herra þegar Þjóðviljinn spurði hann um hugsanlegan flutning Hótel- og veitingaskólans austur á Laugarvatn. Skólinn á nú í verulegum hús- næðiserfiðleikum. Leigusamn- Þórðarson en Steingrímur Her- mannsson sem var erlendis að taka á móti einkavegtyllu frá há- skólanum sínum, Matthías Bjarnason og Þorvaldur Garðar Kristjánsson voru fjarverandi. Af hálfu Alþýðubandalagsins mættu Svavar Gestsson og Guðni A. Jóhannesson, og Guðlaugur Ellertsson frá Bandalagi Jafnað- armanna. Fundurinn samþykkti harð- orða ályktun þess efnis að 1) .nauðungaruppboð verði stöðvuð strax og fólki gefist kosur á að endurfjármagna húsnæði með láni úr Byggingarsjóði verka- manna, 2) lán sem fólk hefur tekið til öflunar húsnæðis, verði leiðrétt í gegnum skattakerfið með verulegum skattaafslætti eða beinum endurgreiðslum, 3) ingur við Hótel Esju rennur út í haust og að sögn Reynis hafa ekki verið hafnar viðræður um fram- lengingu samningsins. Sú hugmynd ráðherrans að flytja skólann austur hefur mælst mjög illa fyrir hjá skólastjóra, kennurum og nemendum skólans. Ef af þessu verður hverf- ur Hússtjórnarskólinn á Laugar- vatni af sjónarsviðinu, og vegna þess hafa einnig heyrst óánægju- raddir. En það hangir meira á spýt- unni. Arið 1983 gerði ríkið samn- ing við Kópavogskaupstað um að að komið verði á stofn sérstökum viðlagasjóði, 4) að fólk sem hefur aflað húsnæðis á síðustu árum, eigi rétt á að ganga inn í nýtt húsnæðislánakerfi. í framhaldi af þessu var ákveð- ið að í haust skuli boðað að nýju til fundar með þingmönnum til að ganga úr skugga um hversu álykt- unurn og kröfum hafi miðað og hvernig brugðist hafi verið við í húsnæðismálum. Ogmundur Jónasson sagði að fundurinn á Suðureyri hefði verið mjög kröft- ugur og menn væru staðráðnir í að fylgja kröfum sínum eftir og fylgjast grant með hvernig þing- menn ynnu að þessum málum. Svavar Gestsson gaf út yfirlýs- ingu á fundinum sem hann sagði að gæti verið stofn í eins konar Suðureyrarstefnu í húsnæðismál- byggt yrði yfir Hótel- og veitinga- sícólann þar og samkvæmt þeim samningi hefði skólinn átt að flytja í nýtt húsnæði nú í haust. A þessu ári er hins vegar ekki króna á fjárlögum í þennan skóla. Skólanefnd Kópavogs og bæj- arstjórn hafa mótmælt flutningi og leggja mikla áherslu á að ríkið standi við samninginn frá 1983. í ályktun Björns Olafssonar o.fl. sem samþykkt var í bæjarstjórn segir m.a. að bæjarstjórn Kópa- vogs treysti því að menntamála- ráðherra standi við gerðan samn- ing. -v./gg. um. Þar segir að til þurfi að koma veruleg tekjuöflun til húsnæðis- mála með skattlagningu á stór- eignir, hátekjumenn og milliliði og skuli þeim peningum varið til endurgreiðslu á misgengi launa og lána eftir 1983, til aðstoðar við byggðarlög þar sem íbúðarverð hefur hrunið, til breytinga á verkamannabústaðakerfi og til þróunar nýrra hugmynda í hús- næðismálum. I yfirlýsingunni er einnig gert ráð fyrir beinni lækk- un vaxtastigs, það er að vextir færu aldrei fram úr 3-4% raun- vöxtum og allt þar umfram þar með lýst okur. Eins skyldi fresta nauðungaruppboðum íbúða meðan unnið væri að lagfæringu hjá því fólki sem er að missa íbúð- ir sínar á nauðungaruppboðum. -Ing. Öl-fuss Kjósið strax! Ég vil eindregið hvetja alla stuðningsmenn G-listans, sem eiga von á að vera að heiman á kjördag, að kjósa strax utan kjör- staðar. Biðraðir myndast alltaf síðustu dagana fyrir kjördag og einnig verða utanbæjarmenn að hafa í huga að atkvæðum þarf að koma heim í hérað fyrir lok kjör- fundar, sagði Sævar Geirdal á utankjörstaðaskrifstofu Alþýðu- bandalagsins í gær. í fyrradag höfðu aðeins 1550 manns kosið utan kjörstaðar í Reykjavík. Kosið er í Ármúla- skóla virka daga frá kl. 10-12 14- 18 og 20-22. Kærufrestur rann út 16. maí sl. og höfðu þá 557 manns verið kærðir inn á kjörskrá í Reykja- vík. Frá manntali komu flestir eða 413 manns, 117 frá Alþýðu- bandalaginu, 23 frá Sjálfstæðis- flokknum og 4 frá Kvennalista. Aðrir flokkar fengu ekki menn kærða inn á kjörskrá. Sævar benti á að enn gæfist kostur á því fyrir fólk að láta kæra sig inn á kjör- skrá með dómi og mun utankjör- fundarskrifstofa Alþýðubanda- lagsins aðstoða þá sem þess óska. Mál verða tekin fyrir í bæjarþingi Reykjavíkur fimmtudaginn 29. maí kl. 17.00 og föstudaginn 30. maí kl. 16.00. Símarnir á utan- kjörfundarskrifstofu AB eru 12665 og 12571. -v. Rás-A Kosningaútvarp Útvarpsráð Útvarps Alþýðu- flokksins, sem mun standa fyrir út- sendingu á FM 103 frá og með deg- inum í dag fram á föstudag hefur boðið öðrum flokkum afnot af rás- inni l'/2 klukkustund dag hvern. Dregið var um röð flokkanna og er hún þessi: 1. Þriðjudag 27/5 kl. 10:00 Sjálfstæðisflokkur 2. Þriðjudag 27/5 kl. 14:00 Óháðir, Hafnarfirði 3. Miðvikud. 28/5 kl. 10:00 Flokkur mannsins 4. Miðvikud. 28/5 kl.14:00 F ramsóknarflokkur 5. Fimmtud. 29/5 kl. 10:00 Alþýðubandalag 6. Fimmtud. 29/5 kl 14:00 Frjálst framboð, Hafnarf. 7. Föstudag 30/5 kl. 10:00 Kvennalistinn. Kosningahandbók Fjölvíss er komin út og fæst hjá bóksölum um allt land og á ýmsum öðrum sölustöðum. Einnig er hún seld á nokkrum kosningaskrifstofum flokkanna. I bókinni eru framboðslistar í kaupstöðum og kauptúnum, upp- lýsingar um úrslit síðust kosninga, núverandi bæjarstjórnir, mann- fjölda og kjósendafjölda á kjörskrá á hverjum stað, og ýmislegt fleira. Aftast í bókinni eru innfærslu- töflur fyrir kosningatölur í kaup- stöðunum, fyrir þá sem fylgjast með talningu. Verð bókarinnar er kr. 250. -Sáf í gær var slæðingur af fólki að greiða atkvæði utan kjörstaðar en innan við 1600 manns höfðu kosið. Ljósm. Sig. Suðureyrarfundur Léleg mæting þingmanna Mjögfjölmennur fundur á Suðureyri um úrbætur í húsnœðismálum. Affimm þingmönnum kjördœmisins mættu aðeins tveir. 2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 27. maí 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.