Þjóðviljinn - 27.05.1986, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 27.05.1986, Blaðsíða 15
Mæðgur í vanda staddar, en væntanlega leysist úr þeirra málum I lokaþætti Gjaldsins í sjónvarpi í kvöld. Það er farið að færast fjör í þennan bresk-írska framhaldsmyndaflokk og ekki vafi að stórtíðinda er að vænta í kvöld. Sjónvarp kl. 21.45. Kosningaútvarp Frambjóðendur í Garðabæ og í Njarðvíkum verða í beinni út- sendingu úr hljóðstofu Svæðisút- varps Reykjavíkur og nágrennis í kvöld. Svæðisútvarpið sendir út á FM 90,1 MHz. Svæðisútvarp kl. 20.30. GENGIÐ Gengisskráning 26. maí 1986 kl. 9.15. Sala 41,420 61,956 30,216 4,9095 5,3796 5,7041 7,8910 5,7021 0,8896 21,9095 16,1513 18,1683 0,02648 2,5845 0,2725 0,2860 0,24401 55,260 47,7278 0,8829 Bandaríkjadollar............ Sterlingspund............... Kanadadollar................ Dönsk króna................. Norskkróna.................. Sænsk króna................. Finnskt mark................ Franskurfranki.............. Belgískurfranki............. Svissn. franki,............. Holl.gyllini................ Vesturþýsktmark............. (tölsk líra................. Austurr. sch................ Portug.escudo............... Spánskur peseti............. Japansktyen ................ Irskt pund.................. SDR. (Sérstökdráttarréttindi)... Belgískurfranki............... Fölna Karl Bjarnhof höfundur sögunnar Fölna stjörnur. D og B á Akureyri Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins á Akur- eyri verða í stúdíói Svæðisútvarps Akureyrar og nágrennis í kvöld og svara spurningum frétta- manna um stefnu síns lista í bæjarstjórnarkosningum. Svæð- isútvarp fyrir Akureyri og ná- grenni kl. 17.30. stjömur Arnhildur Jónsdóttir les í dag annan lestur miðdegissögunnar Fölna stjörnur eftir Danann Karl Bjarnhof. Kristmann Guð- mundsson þýddi söguna, seni verður 23 lestrar. Saga þessi segir frá bernskuár- um höfundar sem veiktist ungur af augnsjúkdómi og missti smám saman sjónina. Karl Bjarnhof fæddist 1898. Hann stundaði tón- listarnám við blindrastofnun í Kaupmannahöfn og starfaði sem organisti. Síðan var hann um langt skeið starfsmaður við dan- ska útvarpið. Fyrstu bók sína gaf hann út 1932, en Fölna stjörnur sem kom út 1956, gerði hann frægan og sagan var brátt þýdd á mörg tungumál. íslenska þýðingin kom út 1960. Framhald sögunnar Ljósið góða, hefur einnig verið þýtt á íslensku. Fölna stjörnur er afbragðs sál- arlífslýsing úr reynsluheimi sem ekki hefur oft verið fjallað um í bókmenntum. Rás 1 kl. 14.00. RAS1 Þriðjudagur 27. maí 7.00 Veöurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin .7.20 Morgunteygjur 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttiráensku 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „í afahúsi" eftir Guörunu Helga- dótturSteinunn Jó- hannesdóttirles (2). 10.05 Daglegtmál Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöur sem örn Ólafsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiöúrforustu- greinum dagblaöanna. 10.40 Ég man þátí&Her- mann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.10 Úrsöguskjóðunni 11.40 Morguntónleikar 13.30 ídagsinsönn- Heilsuvernd Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Fölna stjörnur" eftir Karl Bjarnhof Krist- mann Guömundsson þýddi. Arnhildur Jóns- dóttir les (2). 14.30 Miðdegistónleikar 15.15 Að vestan Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. 15.45 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00. Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hlustaðumeðmér -Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri). 17.00 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristín Helg- adóttir. 17.40 Úratvinnulifinu- Iðnaður Umsjón: Sverr- ir Albertsson og Vilborg Harðardóttir. 18.00 Neytendamál Um- sjón: Sturla Sigurjóns- son. 19.45 Daglegtmál Sig- uröurG.Tómasson flytur þáttinn. 19 50 Fjölmiðlarabb MargrétS. Björnsdóttir talar. 20.00 Millitektarogtví- tugs Þátturfyrirung- linga i umsjá Sólveigar Pálsdóttur. 20.30 Grúsk 20.55 „Eiliftandartak" Gylfi Gröndal les úr ó- prentuöum Ijóöum sín- um. 21.05 íslensktónlist: Tónlist eftirSigur- svein D. Kristinsson a. Sigrún Gestsdóttir syngurlögviðljóö Snorra Hjartarsonar. Philip Jenkins leikur á píanó. b. Sinfóniuhljóm- sveitíslandsleikur „Draumvetrarrjúpunn- ar", Olav Kielland stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Njálssaga“ Dr. Einar ÓlafurSveinsson les (3). (Hljóöritun frá 1971). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónleikarís- lensku hljómsveitar- innariLangholts- kirkju 12. febrúarsl. Stjórnandi: Guðmundur Emilsson. Einleikarar: AnnaGuönýGuð- mundsdóttir og Ásgeir Steingrímsson. Ein- söngvarar: Sigrún Hjálmtýsdóttirog Þór- hallurSigurðsson. Kynnir: Asgeir Steingrímsson. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. i RAS2 10.00 Kátir krakkar Dag- skráfyriryngstu hlust- endurnaíumsjáGuö- ríðar Haraldsdótlur. 10.30 Morgunþáttur Stjórnandi:PállÞor- steinsson. 12.00 Hlé 14.00 Blöndunástaðn- um Stjórnandi: Siguröur Þór Salvarsson. 16.00 Sögurafsviðinu ÞorsteinnG. Gunnars- son kynnir tónlist úr söngleikjum og kvik- myndum. 17.00 HringiðanÞátturi umsjá Ingibjargar Inga- dóttur. 18.00 Dagskrárlok. Svæðisútvarp virka daga vikunnarfrá mánu- degitilföstudags 17.03- 18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og ná- grenni- FM90.1 MHz 20.30 Kosningadagskrá Svæðisútvarps Reykjavíkurogná- grennis Dagskrárlok óákveðin 17.03-18.30 Svæðisút- varp fyrir Akurey ri og nágrenni-FM96,5 MHz 22.00 Kosningadagskrá Svæðisútvarps Akur- eyrar og nágrennis Umræðuþáttur meö þátttöku fulltrúa listanna sem verða í kjöri til bæjarstjórnará Dalvík. Dagskrárlok óákveöin. SJ0NVARPIÐ 19.00 Áframabraut (Fame 11-13 þáttur) Bandarískur mynda- flokkur. Þýöandi Ragna Ragnars. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli 20.00 Fréttirog veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.40 Reykjavíkurlag- Með þínu lagi. Þriðji þáttur. 20.45 Daginn sem ver- öldin breyttist (The Day the Universe Changed) Fjórði þátt- ur. Breskur heimilda- myndaflokkur í tiu þátt- um. 21.45 Gjaldið (The Price) Lokaþáttur Bresk/ írskur f ramhaldsmynda- flokkurfsexþáttum. 22.35 Umhvaðerkosið hérna? Þáttur í umsjón Ómars Ragnarssonar. Staldrað er viö í nokkr- umkaupstööumútiá landi og leitaö f rétta af komandi byggöakosn- ingum. 23.15 Fréttir í dagskrár- lok. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarpfyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúöa I Reykjavík vikuna 23.-29. maf er f Apó- teki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiöholts. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alladagafrákl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða þvf fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatil kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokaö ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virkadagafrá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar f sfmsvara Hafnarfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9-19 og laugardaga 11-14. Sími 651321. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá 8-18. Lok- að i hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á aö sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu.til kl. 19.Áhelgidögum eropiðfrákl. 11 -12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingurábakvakt. Upplýsingar rru gefnar í síma 22445. SJÚKRAHÚS Landspítaiinn: Alladagakl. 15-16 og 19-20. Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartími laug- ardagogsunnudagkl. 15og 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alla daga kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardaga og sunnudagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur vlð Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspitali: Alladagafrá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali í Hafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Kleppsspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. LÆKNAR Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin millikl. 14og16. Slysadelld: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu f sjálfssvara 1 8888 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst f heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingarum vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgarf sima51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst f heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i slma 3360. Símsvari er f sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna f sima 1966. LÖGGAN Reykjavik....sími 1 11 66 Kópavogur....sími 4 12 00 Seltj.nes....sfmi 1 84 55 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær.....sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík....sími 1 11 00 Kópavogur....sími 1 11 00 Seltj.nes....slmi 1 11 00 Hafnarfj..... sími 5 11 00 Garðabær.... simi 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllln: Opið mánud- föstud. 7.00- 20.30,Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.30. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud.- föstud. 7.00-:20.30 Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið f Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísíma 15004. Sundlaugar FB f Breiðholti: opnar mánu- dagatil föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa i afgr. Sími 75547. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00-21.00. Laugard. 8.00-16.00. Sunn- ud. 9.00-11.30. Sundhöll Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds.Sfmi 50088. Varmarlaug f Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudagakl. 20.00-21.30 og laugardagakl. 10.10-17.30. Sundlaug Settjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl.7.10til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. ÝMISLEGT Ney ðarvakt Tannlæknafél. fslands i Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sfmi: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf f sálfræðilegum efn- um.Slmi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688620. Kvennaráögjöfln Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22.Sími21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar . varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt í síma 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefaupp nafn. Viðtalstimar eru á miðviku- dögumfrákl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkurog Akraness er sem hérsegir: Frá Akranesi Frá Rvik. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Siminn er 91 -28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði, Kvennahúsinu, Hótel Vík, Reykjavík. Samtök- in hafa opna skrifstofu á þriðjudögum frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vik, ef- stu hæð. SÁÁ Samtökáhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálp (viðlögum 81515, (sím- svari). Kynningarfundir í Síðu- múla 3-5 fimmtud. kl.20. Skrifstota Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m, kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m„ kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz,31,0m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m„kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- ríkjanna: 11855 KHz. 25,3 m„kl. 13.00-13.30. Á9775 KHz, 30,7 m„kl. 23.00- 23.35/45. Allt ísl. tími, sem er samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.