Þjóðviljinn - 27.05.1986, Blaðsíða 5
Listamir tveir á Seyöisfirði
Arni Halldórsson skrifar:
Ekkert er eðlilegra en skiptar
séu skoðanir um hverjir verði út-
valdir til að prýða lista flokkanna
í hreppsnefndarkosningum, ekki
síður í okkar flokki en hinna, og
þegar persónuleg framahyggja
einstakra uppa, ég tala nú ekki
um þegar fjölmiðlafólk vill kom-
ast í dansinn, getur hann orðið
ærið líkur þeim Færeyingaböllum
sem greint er frá í Heimsljósi. Því
er ekki að neita að þegar fæðing-
arhrfðum G-lista tii hreppsnefnd-
arkosninga í Reykjavík lauk, án
stórslysa, önduðu margir Alla-
ballar léttara og vonuðu að þar
með væri hrellingum flokksins í
framboðsmálum lokið í þetta
sinn.
„Mey skal at morgni lofa en
dag at kveldi“ segir hið forn-
kveðna. Á Seyðisfirði hafa kom-
ið fram tveir framboðslistar er
kenna sig við Alþýðubandalag.
Ef það er eitthvert vandamál
hlýtur það að teljast innan-
sveitarkroníka sem heimamenn
verða, úr því sem komið er, að
afgreiða á kjördegi.
Þjóðviljinn birti þessa lista,
merkta G og S, á þriðju síðu hinn
10. þ.m. Sem sagt gott, hugsaði
ég. Þar var bent til greinar á bls.
16 eftir efsta manninn á S-lista.
Mjög hugnæm grein, en var ekki
efsta manni á G-lista, lista Al-
þýðubandalagsfélags Seyðis-
fjarðar, líka gefinn kostur á að tjá
sig í sama blaði? Nei, það virtist
hafa láðst. Næst fréttist að bæjar-
stjórinn í Neskaupstað hefði gef-
Jafnframt var tilkynnt að Helgi
Seljan ætlaði að tala á öðrum
fundi hjá S-listanum. (Nánar
auglýst í búðagluggum síðar).
Nú veit ég vel að ekki er tak-
betra en það sem teygað verður
úr bæjarlæknum heima.
í blaðinu í dag bætti Þjóðvilj-
inn ráð sitt. Á bls. 2 er 4 dálka
viðtal við fyrsta mann G-listans á
Seyðisfirði og þekur það nær 18
dálksentimetra, auk fyrirsagna.
„Til aðfyrirbyggja misskilning og
getsakir skalfram tekið að ég er fff i
ekki stuðningsmaður neins
framboðslista við
hreppsnefndarkosningarnar í ár fzíúj
nema G-listans íEgilsstaðahreppi
og œtli maður notist ekki við Xið m
framan við Gið i
ið sér tíma til að blanda sér í kosn-
ingaslaginn á Seyðisfirði, í þá
veru að flytja erindi um vinstra
samstarf á fundi S-listamanna.
andi mark á þessu rausi mínu.
Fólk verður að hafa frelsi til að
sækja sér vatn í aðrar sóknir,
jafnvel þótt súr-sætt sé og engu
Blaðið verður jú að gæta réttlætis
í innansveitardeilum.
í hægra horni á 2. bls. er svo
dárafyndni og hljóðar svo: „X-G
um allt land - nema á Seyðisfirði,
þar er S-G.“
Augnablik þótti mér þetta hin
besta aulafyndni að setja fanga-
mark flokksformannsins á kjör-
seðil flokksins á Seyðisfirði. En
hvers vegna bara á Seyðisfirði?
Er ekki nafn flokksformannsins á
G-lista í Reykjavík?, eða fékk
hann ekki að vera á þeim lista?
Þá yfirþyrmdi alvaran mig. Ég
er nefnilega í Landskjörstjórn á
snærum flokksins og fletti því upp
í kosningalögum. XVII. kafli
þeirra fjallar um óleyfilegan
kosningaáróður og kosningas-
pjöll. 1 133. gr. er upptalið í 8
töluliðum hvað teljist til slíks at-
hæfis. Hið sjöunda, sem ekki má,
er að gefa út villandi kosningal-
eiðbeiningar.
Til þess að fyrirbyggja mis-
skilning og getsakir skal fram
tekið að ég er ekki stuðningsmað-
ur neins framboðslista við
hreppsnefndarkosningar í ár
nema G-listans í Egilsstaða-
hreppi og ætli maður notist ekki
við Xið framan við Gið.
Með kveðju
Árni Halldórsson
Árni Halldórsson er lögfræðingur
austur á Egilsstöðum.
Sérhyggjan í félagshyggjunni
Fátt getur verið félagshyggju-
fólki þyngra áhyggjuefni en
sundrungin sem ríkir í hópi
flokka þess. Hvað veldur því að
þeir ganga jafnvel hatramlegar
hver gegn öðrum en gegn sam-
eiginlegum andstæðingi sínum?
Hvers getum við vænst í slíkri
baráttu?
Frambjóðendur flokkanna
segj a hver um sig að það sé aðeins
til einn kostur fyrir andstæðinga
Sjálfstæðisflokksins. Hver heldur
fram sínum flokki. Sundrungin í
röðum þessara flokka gerir það
að verkum að félagshyggjumenn
eru neyddir til að velja milli
margra kosta.
Reynt hefur verið að sameina
vinstri flokkana, aðallega jafnað-
armenn og kommúnista, 1938, og
síðan jafnaðarmenn og sósíalista
með Álþýðubandalaginu. í þess-
um tilraunum hefir áherslan
alltof mikið mótast af því sem
ágreiningur var um. Krafa hefur
verið gerð um að flokkar yrðu
lagðir niður til að stofna nýja á
rústum hinna. Hneigst var til að
þagga niður í væntanlegum sam-
herja áður en hann væri viðræðu-
hæfur.
Þessar tilraunir byggðust frem-
ur á samningum leiðtoganna en á
hugsjónum flokksmanna, enda
heltust margir traustir baráttu-
menn úr iestinni og létu ekki
bjóða sér að eiga að slá af
meiningu sinni.
Um hvað er ágreiningur milli
félagshyggjuflokkanna þegar
gengið er til kosninga? Eru það
ekki fyrst og fremst dægurmálin?
Þau brenna samt á okkur ná-
kvæmlega eins hvort sem við
Helgi Jónsson skrifar:
erum flokksbundin einhversstað-
ar eða ekki.
í kosningum þyrfti félags-
hyggjufólk að fylkja sér saman
um einn lista. Til þess yrði að
komast á heiðarleg samvinna
flokka, sem hver um sig héldi
áfram störfum og baráttu fyrir
sínum markmiðum. Þau eru ekki
svo ólík. Lokatakmark sumra
Væri ekki hægt að mynda
öfluga samstarfsnefnd flokkanna
og jafnframt en ekki síst hins
stóra, réttlausa meirihluta sem
kýs að vera utan þeirra.
Hlutverk flokkanna yrði áfram
baráttu fyrir og kynning á mark-
miðum sínum annarsvegar, en
hinsvegar umræður um dægur-
mál. Flokkarnir hefðu samband
Brýnasta umræðuefni flokk-
anna yrði tvímælalaust félags-
hyggjan sjálf. Allir eru sammála
um að hana eigi að hafa að leiðar-
ljósi, en í reynd verður mikill niis-
brestur á að svo sé. Er það ekki
sérhyggja sem veldur allri sundr-
ung félagshyggjuflokkanna? Ætli
hún sé ekki æði oft sprottin af
valdastreitu einstakra manna?
S
yyA meðan samstaða er ekki milli
flokkanna er Alþýðubandalagið
einiflokkurinn sem ég get sett traust
mitt á. Ekki vil ég segja neinum
manni hvað hann eigi að kjósa. Ég
vil aðeins skora á alþýðufólk að
hefja nú með kosningunum sókn
fyrir markvissari félagshyggju<(
vegur sem nýir forystumenn vaxa
úr.
Samfylking öflugra flokka sem
vinna hver um sig með fullri reisn
að kynningu á stefnu sinni, en
sem standa jafnfram einhuga
saman að lausn dægurmála er tví-
mælalaust betri kostur en við
eigunt nú völ á. Þátttaka félags-
hyggjufólks utan flokka myndi
styrkja stöðuna að miklum mun.
En sundrung félagshyggjuafi-
anna er að mjög áþreifanlegu
leyti fjöregg Sjálfstæðisflokksins.
í loðnum svörurn Bjarna P.
Magnússonar í umræðuþætti sem
nú stendur yfir kemur sérhyggjan
í félagshyggjunni skýrt fram.
Hann virðist treysta mest á odda-
stöðu sína og leggur að jöfnu
hvort hann styður íhaldsöflin eða
félagshyggjuna. Hann er nærtækt
dæmi um þá leiðtoga sem hindrað
hafa samstöðu félagshyggju-
manna.
Á meðan samstaða er ekki
milli flokkanna er Alþýðubanda-
lagið eini flokkurinn sem ég get
sett traust mitt á. Ekki vil ég segja
nokkrum manni hvað hann eigi
að kjósa. Ég vil aðeins skora á
alþýðufólk að hefja nú með kosn-
ingunum sókn fyrir markvissari
félagshyggju en nú ræður. Með
því styrkjum við stöðu okkar á
næsta kjörtímabili.
Við eigum saman einn heim.
Það er ekkert vit í að bítast um
hann.
flokka getur verið lengra undan
en annarra, en þeir eiga þó langa
samleið og ættu því að vinna sam-
an.
sín á milli um dægurmálaumræðu
og reyndu að móta sameiginlega
stefnu. Það ætti ekki að vera erf-
itt.
Víðtæk umræða um félagshyggju
hlýtur að vera stuðningur við
besta leiðtoga þessara flokka.
Jafnframt því yrði plægður jarð-
22.05. ’86
Helgi Jónsson
vinnur hjá RARIK
Þriðjudagur 27. maí 1986 ÞJÖÐVILJtNN - SÍÐA 5