Þjóðviljinn - 02.07.1986, Síða 11

Þjóðviljinn - 02.07.1986, Síða 11
Sagan Sundmng á Flambardssetrinu í kvöld heldur Silja Aðal- steinsdóttir áfram lestri sögunnar um Kristínu og Dick á Flambardssetrinu. Petta er sjö- unda bókin eftir Kathleen M. Peyton en hún er einnig höfundur bókanna um Patrick og Rut. Sagan Sundrung á Flambards- setrinu er sú fjórða og síðasta í bókaflokknum um Kristínu og flokkurinn hefur verið verð- launaður bæði austan hafs og vestan. BBC hefur einnig gert sjónvarpsmyndaflokk eftir bók- unum sem hefur notið mikilla vinsælda. „Þriðja sagan endaði farsællega, eins konar „happy end“ og ég er viss um að höfu- ndurinn hefur ekki fengið svefn- frið fyrir þessum endi“ sagði Silja við blaðamann. „í þessari sögu er fjallað um hjónaband ólíkra stétta og höfundur brýtur gegn viðteknum venjum í unglinga- GENGIÐ Gengisskráning 1. júlí 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar........... 41,160 Sterlingspund.............. 63,421 Kanadadollar............... 29,797 Dönsk króna.................. 5,0726 Norskkróna................... 5,5082 Saensk króna................. 5,8009 Finnsktmark.................. 8,0801 Franskurfranki............... 5,8990 Belgískur franki............. 0,9204 Svissn. franki............. 23,0912 Holl. gyllini................ 16,7113 Vesturþýskt mark............ 18,8272 ftölsk líra.................. 0,02743 Austurr. sch................... 2,6793 Portúg. escudo............... 0,2762 Spánskur peseti.............. 0,2949 Japansktyen................... 0,25187 (rsktpund.................. 56,959 SDR (sérstökdráttarréttindi). 48,5981 ECU-evrópumynt............... 40,4418 Belgískurfranki................ 0,9123 bókum og skrifar gegn gamalli blekkingarmynd um að slíkt hjónaband geti orðið hamingju- samt. Það er athyglisvert að þrettán ár líða á milli tveggja síð- ustu bókanna og allir bjuggust við að bækurnar yrðu aðeins þrjár. En í þessari sögu eyði- leggur hún þennan „happy end“ og fjallar um átök þau sem Dick og Kristína ganga í gegnum í hjónabandi sínu.“ Rás 1 kl. 20.00. Sjónvarpið í dag byrjar klukk- an fimm á barnaþætti með inn- lendu og erlendu efni. Börnunum er meðal annars boðið uppá Fá- lyndu prinsessuna, Ragga ráða- góða, Snúlla Snigil, Alla álf, Ugl- Bogi Ágústsson fréttamaður átti við- tal við Margréti II. Danadrottningu ný- lega í Kaupmannahöfn og það mun birtast á skjánum í kvöld. Drottningin er væntanleg í heimsókn hingað til lands fljótlega og nú fáum við for- smekkinn af því. Sjónvarp kl. 20.35 uspegil, Lúkas, Alí Bongó, Alfa og Beta og síðast en ekki síst er á dagskránni myndasagan eftir Sig- rúnu Eldjárn um Kugg. Þátturinn er í umsjá Agnesar Johansen. Sjónvarp kl. 17.00 Þetta er myndasöguhetjan Kuggur úr sögu Sigrúnar Eldjárn sem er meðal efnis í barnaþætti sjónvarpsins. Barnaefni Alí Bongó og Snúlli Snigill útvar^jónn^rpT RÁS 1 —,, ' V--- 7.00 VeöurfregnirFréttir Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.30 FréttirTilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttiráensku 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Pétur Pan ogVanda“eftir J.M. Barrie SigríöurThorlac- ius þýddi. Heiðdís Norðfjöröles(3). 10.05 Daglegtmál Endur- tekinn þáttur f rá kvöld- inuáðursemGuð- mundur Sæmundsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Áðurfyrráárunum Umsjón: Ágústa Björns- dóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Um- sjón: Guðmundur Jóns- son og Ýrr Bertelsdóttir. 12.00 DagskráTilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeðurfregnirTil- kynningarTónleikar. 13.30 ídagsinsönn- Börn og umhverfi þeirra Umsjón: Anna G. MagnúsdóttirogLilja Guðmundsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Katrín", sagafráÁI- ! andseyjum eftir Sally Salminen Jón Helga- son þýddi. Steinunn S. Sigurðardóttirles (2). 14.30 Segðumérað sunnan Ellý Vilhjálms velurogkynnirlögaf suörænum slóðuum. 15.20 Áhringveginum- Suðurland Umsjón: EinarKristjánsson, Þorlákur Helgason og Ásta R. Jóhannesdóttir. 16.00 FréttirDagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar: Tónlisteftir Jean Sibe- lius a. Rakastava, svíta op. 14. Kammersveitiní Helsinki leikur; Leif Seg- erstamstj. b.Sinfónía nr.3ÍC-dúrop.52.FÍI- harmóniusveitin (Vín leikur; Lorin Maazel stj. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið Stjórnandi: Vernharður Linnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdótt- ir. 17.45 í loftinu - Hallgrím- urThorsteinssonog Guðlaug Maria Bjarna- dóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Að utan Fréttaþátt- urumerlendmálefni. 20.00 Sagan: „Sundrung á Flambardssetrinu“ eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýð- ingusina(9). 20.30 Ýmsar hliðar Þáttur í umsjá Bernharðs Guð- mundssonar. 21.00 Hljómurhorfins tíma Fyrsti þáttur Gunn- ars Guðmundssonar af fjórum. (Frá Akureyri) 21.30 Þættir úr sögu Reykjavíkur Þriðji þátt- ur: Reykjavík eða Þing- vellir, deilurumþing- staðinn. Umsjón: Sumarliði Isleifsson. Lesari: Þóra Sigurðar- dóttir. 22.00 FréttirDagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljóð-varpÆvar Kjartansson sér um þátt f samvinnu við hlustend- ur. 23.10 Djassþáttur-Tóm- asR. Einarsson. 24.00 FréttirDagskrárlok. RAS 2 9.00 Morgunþáttur Stjórnendur:Ásgeir Tómasson.Kolbrún Halldórsdóttir og Gunn- laugurHelgason.lnni þáttinnfléttastu.þ.b. fimmtán mínútna barna- efni kl. 10.05 sem Guð- ríður Haraldsdóttir ann- 12.00 Hlé. 14.00 Kliður Þáttur I um- sjáGunnarsSvan- bergssonarog Sigurðar Kristinssonar. (Frá Ak- ureyri) 15.00 Nú er lag Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög aðhættihússins. 16.00 TaktarStjórnandi: Heiðbjört Jóhannsdótt- ir. 17.00 Erill og ferill Erna Arnardóttir sér um tón- listarþátt blandaðan spjalli við gesti og hlust- endur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttireru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 15.00,16.00,17.00. 17.00 Úrmyndabókinni- 9. þáttur Barnaþáttur meðinnlenduoger- lenduefni. Kuggur, myndasaga eftir Sig- rúnu Eldjárn, Fálynd prinsessa, Raggi ráða- góði, Snúlli snigill og Alli álfur, Ugluspegiil, Lúk- as, Alí Bongó og Alfa og Beta. Umsjón: Agnes Johansen. 19.50 Fréttabréf átákn- máli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Margrét Dana- drottning Viðtal sem Bogi Agústsson, frétta- maður í Kaupmanna- höfn, átti við Margréti II. Danadrottningu en hún er væntanleg til (slands ánæstunni. 21.10 Hótel 20. Engum að treysta Bandarískur myndaflokkur i 22 þátt- um. Aðalhlutverk: Jam- es Brolin, Connie Sell- eccaog EvaGabor. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. 22.00 Bronsöldin (Bron- sálderen) Sænsk hei- mildamynd um bronsöld (Skandinavíu og forn- minjar frá þeim tímum Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision-Sænska sjónvarpið) 22.55 Fréttirídagskrár- lok. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna27. júní-3.júlíerí Garðs Apóteki og Lyfjabúð- innilðunni. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alladagafrákl.22-9(kl. 10 frídaga). Sfðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek eropið allavirkadagatilkl.19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar em opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-18.30. og laugardaga 11-14. Sfmi 651321. Apótek Keflavfkur: Opið virkadaga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidagaogalmenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá 8-18. Lok- að í hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek em opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið f þvf apóteki sem sér um þessa vörslu„tilkl. 19.Áhelgidögum eropiðfrákl. 11-12og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræð- 'ngurábakvakt. Upplýsingar ?ru gefnar f síma 22445. SJÚKRAHÚS Landspítalinn: Alladagakl. 15-16 og 19-20. Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30. Heimsóknartími laug- ardagogsunnudagkl. 15og 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Öldmnarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alladaga kl. 14-20ogeftif samkomuiagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardaga og sunnudagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- víkur við Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alladagafrákl. 15.00-f6.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St.Jósefsspftali f Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16ogf9-f9.30. Kleppsspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16ogf9- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. I5.30-16ogl9- 19.30. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeild Landspftalans opin millikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn, sfmi 81200. - Upplýsingarum lækna og lyfjabúðaþjónustu í sjálfssvara 1 88 88 Hafnarfjörður' Dagvakt. Ef ekki næst íheim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna em í. slökkvistöðinni i sima 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi lækni eftir kl. 17 og um helgarf síma51100. Akureyri: Dagvakt f rá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðihni f sima 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki f sima 22445. Kefiavfk: Dagvakt. Ef ekki næst íheim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Simsvari er i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna f síma 1966. LÖGGAN Reykjavík....sími 1 11 66 Kópavogur....sími 4 12 00 Seltj.nes....simi 1 84 55 Hafnarfj.....simi 5 11 66 Garðabær.....sfmi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavfk....sími 1 11 00 Kópavogur....sími 1 11 00 Seltj.nes....sfmi 1 11 00 Hafnarfj..... sfmi 5 f1 00 Garðabær.... sími 5 11 00 Sundhöllin: Opið mánud,- föstud. 7.00- 20.30,Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.30. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud.- föstud. 7.00-120.30 Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið f Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartima skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísíma 15004. Sundlaugar FB f Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-21.00. Laugardagafrá 8.00-18.00. Sunnudaga frá 8.00-15.00. Sundhöll Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. 'Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardagafrá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds.Sími 50088. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl. 7.1 Otil 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga trá kl. 8.00 til 17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudagakl. 20.00-2T.30og laugardaga kl. 10.10-17.30. ÝMISLEGT Árbæjarsafn er opið 13.30-18.00 alladaga nema mánudaga, en þá er safniðlokað. Ney ðarvakt Tannlæknafél. fslands i Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstfg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RK(, neyðarat- hvarf fyrir unglingaTjarnar- götu 35. Sfmi: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Simi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Simi 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími 21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt I síma 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefauppnafn: Viðtalstímareru á miðviku- dögumfrákl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgará rriilli Reykjavíkur og Akraness er sem hér segir: Frá Akranesi Frá Rvik. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaath varf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrirkon- ur sem beittar hafa veriö of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 fólags lesbía og homma á (slandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Sfmsvari á öðrum tímum. Sfminner 91 -28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði, Kvennahúsinu, Hótel Vfk, Reykjavik. Samtök- in hafa opna skrifstofu á þriðjudögum f rá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, ef- stu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Sfðumúla 3-5, Sími 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálpfviðlögum81515, (sim- svari). Kynningarfundir í Siðu- múla3-5fimmtud. kl.20. SkrifstofaAI-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurianda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8m,kl. 12.15-12.45.Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 Kflz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- ríkjanna: 11855 KHz. 25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- 23.35/45. Allt ísl. timi, sem er samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.