Þjóðviljinn - 04.07.1986, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 04.07.1986, Blaðsíða 17
 Passamyndir Litmyndir og svart-hvítar Loksins! íslenskt tímarit um Ijósmyndun Meðal efnis: Gæði hraðframköllunar könnuð Upphaf Ijósmyndunar á íslandi Ljósmyndari kynntur Viðtal við Leif Þorsteinsson Ljósmyndafræði o.m.fl. (Pöntunarsími 74086 á daginn en 687573 á kvöldin.) Háljós og skuggar sf., Pósthólf 4371,124 Reykjavík Og hverjir stóðu að þeim? þetta, en þau voru stofnuð fyrir „Það voru samtök okkar í tveim árum. Sjálfur sit ég í þrig- framhaldsskólunum, sem héldu gja manna framkvæmdanefnd, með þeim Þorsteini Þor- steinssyni, sem var helsti hvata- maðurinn að stofnun samtak- anna og svo Hlyn Hendrikssyni. En þeir tveir hætta núna í stjórn- inni og nýir koma í staðinn til að vinna með mér. Þessar sýningar eru eina verkefnið sem samtökin hafa unnið að, þó það standi allt til bóta.“ Hvað voru þetta stórar sýning- ar? „í fyrri sýningunni tóku 7 skólar þátt og sendu samtals 104 myndir, en seinna árið voru 14 skólar komnir í hópinn og mynd- irnar orðnar 116. Er mikill áhugi á ljósmyndun hjá ungu fólki? „Já, þetta er að glæðast. Ljós- myndun er loksins að öðlast þann sess sem hún á skilinn. Það eru t.d. mjög margir sem eru í eða ætla í ljósmyndanám." Ætlar þú í nám? „Mig langar, en það sem ég hef heyrt af skólagjöldum í Bretlandi og Bandaríkjunum er svo hátt, að ég efast um að ég ráði við þau. Það væri helst að fara til Svíþjóð- ar, en þá eru tungumálaerfiðleik- arnir. Við kveðjum Þorkel og þökkum honum viðtalið, sam- tímis því sem við fáum hjá honum nokkrar þeirra mynda sem hann sendi inn á samsýningar fram- haldsskólanna og vonum að les- endur njóti. Athugið: Svart-hvítar myndir eru ódýrar en góðar. Gilda í öll skírteini. Ljósmyndastofan Amatör Laugavegi55 S: 22718 Flytjum fljótlega á nýjan stað í sama húsi og Amatörverslunin Laugavegi 82. LJOSMYNDASAFNIÐ Flókagötu 35, 105 Reykjavík, sími 91-17922. OPIÐ KL. 9-17. „Stækkanir eftir skyggnum í allt að plakatstærð. „Fullkomin litljósritun“ eftir prentuðum myndum, teikningum og fleiru. „Litglærur og fyrirlestrarskyggnur“ myndverk Ármúla 17a 108 Reykjavík Sími 9131827

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.