Þjóðviljinn - 04.07.1986, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 04.07.1986, Blaðsíða 19
Útvarp Ólafur og Júlíus Vífill í heimsókn Þátturinn Lágnætti er í kvöld og er í umsjá Eddu Þórarinsdótt- ur. Að þessu sinni fær hún til sín og spjallar við þá Ólaf Vigni Al- bertsson píanóleikara og Júlíus Vífil Ingvarsson söngvara. Edda ætlar að skyggnast örlítið inn í samstarf þeirra félaga, sem hefur verið þó nokkurt. Einkum verður beint sjónum að hlutverki undir- leikarans, hversu mikilvægt það er í samspili söngvara og undir- leikara. Ólafur Vignir sýnir fram á og gefur tóndæmi um það að undirleikarinn skipti miklu máli í samspili þeirra. Ennfremur kem- ur það fram að báðir gegna öðr- um störfum og jafnvel næsta ólík- um, en Ólafur Vignir er skóla- stjóri Tónlistarskólans í Mosfells- sveit og Júlíus Vífill starfar sem lögfræðingur. Rás 1 kl. 00.05 GENGIÐ Gengisskráning 1. júlí 1986 kl. 9.15. Bandarikjadollar Sala 41,160 Sterlingspund 63,421 Kanadadollar 29,797 Dönskkróna 5,0726 Norskkróna 5,5082 Sænsk króna 5,8009 Finnsktmark 8,0801 Franskurfranki 5,8990 Belgískurfranki 0,9204 Svissn. franki 23,0912 Holl. gyllini 16,7113 Vesturþýskt mark 18,8272 (tölsk líra 0,02743 Austurr. sch 2,6793 0,2762 Spánskur peseti 0,2949 Japansktyen 0,25187 írsktpund 56,959 SDR (sérstökdráttarréttindi) 48,5981 ECU-evrópumynt 40,4418 Belgískurfranki 0,9123 Kapparnir Willie Nelsson og Gary Busey I hlutverkum þeirra Rauðskeggs og Karls I bíómyndinni Rauðskeggur sem verður á dagskrá sjónvarps í kvöld. Helgarferðir Ferðafélagsins Helgarferðir Ferðafélags íslands 4.-6. júlí: Hagavatn-Jarlshestur. Gist í sæluhúsi við Hagavatn og í tjöldum. Fararstjóri er Leifur Þorsteinsson. Hlöðuvellir-Brúárskörð - gönguferð. Gist fyrstu nóttina við Haga- vatn, þá seinni á Hlöðuvöllum. Gist í húsum. Fararstjóri er Jón Viðar Sigurðsson. Þórsmörk - gist í Skagfjörðsskála. Sumarleyfi í Þórsmörk svíkur eng- an. Vekjum athygli á að ekki er fólksbílafært til Þórsmerkur, aðeins að Markarfljótsbrú. Ferðafélag íslands. Kosningahappdrætti Kvennalistans 19. júní 1986 var dregið í kosningahappdrætti Kvennalistans. Eftir-> talin númer komu upp. 1. 5572 2.1505 3.1194 4. 3369 5. 2542 6. 3850 7. 2072 8. 2141 9. 2905 10. 0760 11. 0523 12. 2131 13.1762 14. 4906 15. 1922 16. 0498 17.1497 18. 5624 19. 1245 20. 4686 21. 1234 22. 4546 23. 3561. Vinninga ber að vitja á skrifstofu Kvennalistans, Kvennahúsinu, Hótel Vík, 107 Reykjavík, sími 13725 eða 21500, innan eins árs. ÚTVARP - SJÓNVARPf RAS1 7.00 Veöurfregnir Fréttir Bæn 7.15 Morgunvaktin 7.30 FréttirTilkynningar. 8.00 FréttirTilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttiráensku 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Pétur Pan og Vanda“ eftir J.M. Barrie Sigríður Thorlac- ius þýddi. Heiðdís Norðfjörð les (5). 9.20 MorguntrimmTil- kynningarTónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál Endur- tekinn þáttur frá kvöld- inuáðursemGuð- mundur Sæmundsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ljáðuméreyra UmsjóniMálfriðurSig- urðardóttir. (Frá Akur- eyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Um- sjón: Anna Ingólfsdóttir og Pórarinn Stefáns- son. 12.20 Fréttir. 12.45 VeðurfregnirTil- kynningar T ónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Katrín“, saga frá Á- landseyjum eftir Sally Salminen Jón Helga- son þýddi. Steinunn S. Sigurðardóttirles (4). 14.30 Nýttundirnálinni Lögleikinaf nýjum hljómplötum. 15.00 FréttirTilkynningar Tónleikar. 15.20 Áhringveginum- Suðurland Umsjón: Einar Kristjánsson, Þoriákur Helgason og Ásta R. Jóhannesdóttir. 16.00 FréttirDagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið Stjórnandi: Vernharður Linnet. Aðstoöarmaður: Sigurlaug M. Jónasdótt- ir. 17.45 I loftinu - Hallgrim- urThorsteinssonog Guðlaug María Bjarna- dóttir. Tilkynningar. 18.45 VeðurfregnirDag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.55 DaglegtmálÖrn Ólafsson f lytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 Sumarvaka a. Skiptapinn á Hjalla- sandiUlfarK. Por- steinsson les þriðja lest- urúrGráskinnuhinni meiri. B. Kórsöngur KarlakórKeflavikur syngur undir stjórn Sig- urðar Demets Frans- sonar. c. Skotist inn á skáldaþing RagnarÁg- ústsson fer með vísur umellina. Umsjón: HelgaÁgústsdóttir. 21.30 Frátónskáldum AtliHeimirSveinsson kynnirtónskáldið Ragn- arBjörnsson. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómskálamúsik Kynnir:Guðmundur Gilsson. 23.00 Frjálsarhendur Þátturíumsjállluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Lágnætti Spilað og spjallaðumtónlist. EddaÞórarinsdóttir ræðir við Ólaf Vigni Al- berlsson og Júlíus Vífil Ingvarsson. RAS 2 9.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Ásgeir Tómasson, Kolbrún Halldórsdóttir og Gunn- laugurHelgason. 12.00 Hlé. 14.00 BótímáliMargrét Blöndal lesbréffrá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 16.00 FrítiminnTónlistar- þáttur með ferðamála- ívafi í umsjá Ásgerðar Flosadóttur. 17.00 Endasprettur Jón- atan Garðarsson kynnir tónlistúrýmsum áttum ogkannarhvaðerá seyðiumhelgina. 18.00 Hlé. 20.00 ÞræðirStjórnaridi: Andrea Jónsdóttir. 21.00 Rokkrásin Stjórn- endur:SnorriMár SkúlasonogSkúli Helgason. 22.00 Kvöldsýn Valdís Gunnarsdóttir kynnir tónlist af rólegra taginu. 23.00 Ánæturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 15.00,16.00 og 17.00. SJÓNVARPIÐ 19.15 Ádöfinni Umsjón- armaðurMaríanna Friðjónsdóttir. 19.25 Krakkarniríhverf- inu (Kids of Degrassi Street) 5. þáttur 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirogveður 20.30 Auglýsingarog dagskrá. 20.40 Unglingarnir í frumskóginum Um- sjónarmaður Jón Gúst- afsson. Stjórn upptöku Gunnlaugur Jónasson. 21.10 Landsbankinn100 áralslenskheimilda- mynd. Rakinersaga þessa elstabanka landsinsfrástofnun hans árið 1886ogsú öra þróun sem orðið hefuríallristarfsemi hans. Einnig er lýst hlut- verki bankans nú á dögum og þjónustu hans viðlandsmenn. FramleiðandkSaga Film T exti Ólafur Ragn- arsson. 21.45 Ságamli(DerAlte) Þrettándi þáttur. Þýsk- ur sakamálamynda- flokkur í fimmtán þátt- um. Aðalhlutverk: Sieg- fried Lowitz. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.45 Seinnifréttir. 22.50 Rauðskeggur (Bar- barosa) Bandarísk bíó- myndfráárinu 1982. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarpfyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavfk vikuna 27. júnl-3. júlí er í Garðs Apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Sfðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópa vogsapótek er opið allavirkadagatiikl. 19, laugardagakl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Hafnarfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar em opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-18.30. og laugardaga 11 -14. Sími 651321. Apótek Keflavikur: Opið virkadaga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidagaogalmenna frfdagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiðvirkadagafrá8-18. Lok- að í hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sínavikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvf apóteki sem sér um þessa vörslu„til kl. 19. Á helgidögum eropiðfrákl. 11-12og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingurábakvakt. Upplýsingar iru gefnar í síma 22445. SJÚKRAHÚS Landspítalinn: Alladagakl. 15-16og19-20. Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartími laug- ardag og sunnudag kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Óldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20 ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspitali f Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16og 19-19.30. Kleppsspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. LÆKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrirfólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadelld: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Upplýsingar um lækna og lyf jabúðaþjónustu f sjálfssvara 1 88 88 Hafnarfjörðuri' Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi laékni eftir kl. 17 og um helgarf sfma51100. Akureyri: Dagvaktfrákl. 8-17áLækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki f síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sfmi 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj...... sfmi 5 11 00 Garðabær.... sfmi 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöltin: Opið mánud- föstud. 7.00- 20.30,Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.30. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud,- föstud. 7.00-;20.30 Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið IVesturbæ- jarlauginni: Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísíma 15004. Sundlaugar FB f Brelðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-21.00. Laugardaga frá 8.00-18.00. Sunnudaga frá 8.00-15.00. Sundhöll Keflavfkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarf jarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga f rá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl.7.10til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30ogsunnudagafrákl. 8.00 til 17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatlmi karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardagakl. 10.10-17.30. ÝMISLEGT Árbæjarsafn er opið 13.30-18.00 alla daga nema mánudaga, en þá er safnið lokað. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands (Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstfg eropin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglingaTjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvénna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sfmi 21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar varðandi ónæmistæringu (al- - næmi) geta hringt f síma 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefauppnafn.’ Viðtalstímar eru á miðviku- dögumfrákl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á rriilli Reykjavíkur og Akraness er semhérsegir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsfma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði, Kvennahúsinu, Hótel Vik, Reykjavík. Samtök- in hafa opna skrifstofu á þriðjudögum f rá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, ef- stu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Slðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálp í viðlögum 81515, (sím- svari). Kynningarfundir í Síðu- múla 3-5 fimmtud. kl.20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla dagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m, kl. 12.15-12.45.Á 9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- ríkjanna: 11855 KHz. 25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- 23.35/45. Allt ísl. tími, sem er samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.