Þjóðviljinn - 04.07.1986, Blaðsíða 20
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Frá skrifstofu Alþýðubandalagsins
Sumartími
Skrifstofa Alþýðubandalagsins í Miðgarði, Hverfisgötu 105 verður
opin í sumar til kl. 16:00.
Alþýðubandalagið
Alþýðubandalagið
Norðurlandi-eystra
Sumarhátíð
Sumarhátíð Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördaemi eystra verður
haldin í landi Birningsstaða í Laxárdal S-Þingeyjarsýslu dagana 4-6. júlí n.k.
Föstudagur 4. júlí: Mótsgestir safnast saman og tjalda.
Laugardagur 5. júlí: Eftir hádegi verður farið í skoðunarferð um Laxárdal
með leiðsögn (farið á einkabílum). Endað við Laxárvirkjun og mannvirkin
skoðuð. (Gönguferð á Geitafellshnjúk ef tími og veður leyfir) Um kl. 18.00
verður kveikt á útigrilli og kvöldvaka á eftir þar sem þingeyskir sagnaþulir
segja m.a. frá Laxárdeilum. Söngur og skemmtan.
Sunnudagur 6. júlí: Stutt gönguferð um nágrennið fyrir hádegi. Skoðunar-
ferð með leiðsögn um byggðasafnið á Grenjaðarstað á heimleið.
Mótið er öllum opið. Gestir úr öðrum kjördæmum sérlega velkomnir.
Mætum öll og tökum með okkur leikföng, hljóðfæri, söngbækur, hlý föt og
gott skap.
Kjördæmisráð.
Alþýðubandalagið Akureyri
Aðalfundur
bæjarmálaráðs
Aðalfundur bæjarmálaráðs verður haldinn mánudaginn 7. júlí kl. 20.30 í
Lárusarhúsi.
Dagskrá:
1) Venjuleg aðalfundarstörf.
2) Rætt um starf bæjarmálaráðs á næstu mánuðum.
3) Önnur mál.
Allir félagar hvattir til að mæta.
- Stjórnin.
Alþýðubandalagið Hafnarfirói
Bæjarmálaráðsfundur
Alþýðubandalagið í Hafnarfirði boðar til bæjarmálaráðsfundar í Skálanum
Strandgötu 41, kl. 20.30 mánudaginn 7. júlí. Áríðandi er að allir nýkjörnir
nefndarmenn Alþýðubandalagsins og varamenn mæti á fundinn Gunnar
Rafn Sigurbjornsson bæjarritari mætir á fundinn og kynnir stjórnskipulaa
bæjarins og nefndastörf.
Athugið, bæjarmálaráð er opið öllum félagsmönnum
Mætið hress og kát. - Stjórnin.
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins
Sumarferð í Þórsmörk
Verður farin 11.-13. júlí n.k. Undirbúningur ferðarinnar er langt á veg komin.
Áætlað er að leggja af stað á föstudag kl. 19.30 frá Hverfisgötu 105. í
Þórsmörk verður síðan boðið upp á allt mögulegt og má m.a. nefna að á
hverjum morgni verður farið í morgunleikfimi. Einnig verður farin göngu-
ferð undir leiðsögn, íþróttamót á þjóðlega vísu, fjölskylduleikir og síðast
og ekki síst verður grillað og kvöldvakað. Þess skal getið að hér er ekki
um neitt slor að ræða og áætlaður kostnaður fyrir allt þetta er skitinn 1200
kall. Þess skal getið að inn í þessu er ferðin heim. Allar nánari upplýsingar
eru veittar í síma 17500 (Gísli). Skráning er þegar hafin og áætlað er að
henni Ijúki á miðvikudaginn 9. júlí n.k. Þetta verður einnig auglýst síðar.
Allir velkomnir.
Undirbúningsnefnd um fjartengsl.
Frá menntamálaráöuneytinu:
STAÐA HÚSVARÐAR
Starf húsvarðar við Menntaskólann við Sund er laust til umsókn-
ar. Starfið veitist frá 1. september 1986.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík fyrir 26. júlí.
Menntamáiaráðuneytið
SKUMUR
ASTARBIRNIR
f Vertu ekki sár Bangsi minn. Þú verður'
að viðurkenna að það er ekki þitt
sérsvið að tálga út. Þínir hæfileikar
liggja annars staðar.
Ég get ekki einu
sinni tálgað út
Láttu ekki svona, það
er enginn sem býr til eins
fallega spegilmynd niður
við ána og þú.
Ég er ekki viss um að þetta sé mitt
sérsvið, en ég er tilbúinn að æfa þetta
með þér þar til ég verð orðinn
sérfræðingur í spegilmyndum.
GARPURINN
() ..
FOLDA
Vorið með blóm í haga,,,, j i,
. U
i , . sól og heiðan himin, fugla sem x kvaka og lömb sem skokka út um víðan \ völl, er það ekki dásamlegt? / s-—Hvað heldurðu að— ( það muni kosta okkur ) _ skattgreiðendur. ^^
v „ , J / Dásamiegt - eða) : ðittþóhelduri , wMl
í BLÍDU OG STRÍDU
KROSSGÁTA
Nr.l
Lárétt: 1 niður 4 suddi 6 tíðum 7
bundið 9 ilma 12 nes 14 sjó 15 aum
16 þrábeiðni 19 hviða 20 óttaðist 21
ávöxtur.
Lóðrétt: 2 feyskju 3 brúka 4 band 5
dæld 7 fríðleiki 8 vaxa 10 snösin 11
vopn 13 spil 17 kostur 18 gælunafn.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 sorp 4 espa 8 ólifnað 9 æsta
11 tæri 12 glanni 14 al 15 korn 17 strit
19 óar 21 æti 22 augu 24 liðu 25
maðk.
Lóðrétt: 1 slæg 2 róta 3 planki 4 eftir
5 snæ 6 para 7 aðilar 10 slatti 13 nota
16 nógu 18 rið 20 auð 23 um.
20 SlÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. júlí 1986