Þjóðviljinn - 04.07.1986, Blaðsíða 22
LANDHELGISGÆSLAN 60 ÁRA
Varðskipog þyrlur
til sýnis á laugardaginn
Varöskip og þyrlur Landhelgisgæslunnar
verða til sýnis almenningi laugardaginn 5. júlí
klukkan 13-16. Varöskipin ÓÐINN og ÆGIR
munu liggja við Ingólfsgarö, en þyrlurnarTF-
SIF og TF-GRÓ veröa viö flugskýli Land-
helgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli, ofan
Nauthólsvíkur.
Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-SIF mun
bráölega heimsækja ýmsa staði úti á landi,
svo aö öörum landsmönnum gefist kostur á
að skoöa hana.
Um þessar mundir eru 60 ár liðin frá því fyrsta
varðskipið, sem smíöað var fyrir íslendinga,
kom hingaö til lands og eiginleg landhelgis-
gæsla hófst. Skip og flugvélar Gæslunnar
eru oft í fréttum, nú á dögum hvaö helst
vegna björgunaraðgerða. Almenningi gefst
hins vegar sjaldan tækifæri til þess aö skoöa
þessi dýrmætu tæki og vonast Gæslan til
þess að sem flestir sjái sér fært aö koma í
heimsókn á laugardaginn.
Varðskipsmenn og flugliðar munu leiöbeina
gestum og fræöa þá um starfsemi Landhelg-
isgæslunnar.
(Nánari upplýsingar veita Gunnar Berg-
steinsson eða Helgi Hallvarösson, sími
10230).
Tilboð óskast
í Caterpillar-jarðýtu D-7 m/ripper árgerð 72,
sem sýnd verður milli kl. 12-15 þriöjudaginn
8. júlí aö Grensásvegi 9.
Tilboö veröa opnuð sama dag.
Sala varnarliðseigna
Frá menntamálaráðuneytinu:
Lausar stöður við framhaldsskóla
Viö Iðnskólann í Reykjavík er laus staöa yfirkennara í bygginga-
og tréiðngreinum o.fl. Umsóknarfrestur til 15. ágúst.
Umsóknarfrestur um áöur auglýsta kennarastöðu í stærðfræði við
Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki framlengist til 14. júlí.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík.
Menntamálaráðuneytið
Picasso
Meistari tuttugustu aldar
myndlistar, Pablo Picasso á
Kjarvalsstöðum. Einstakur
stórviðburður. Opið 14-22.
Reykjavíkurmyndir
Listahátíð (og 200 ára
Reykjavík): Sýning Reykja-
vík í myndlist á Kjarvalsstöð-
um stendur til 27. júlí. 60
Reykjavíkurverk eftir 33
myndlistarmenn. Opið 14-22.
Svavar Guðna
Yfirlitssýning á verkum
meistara Svavars Guðna-
sonar í kjallara Norræna
hússins. Sérstök áhersla er
lögð á myndir frá fimmta ára-
tugnum. Kjallarinneropinn
frá 14-19 en í anddyrinu
hanga 5 myndir og þar er opn-
að kl.9en 13ásunnudögum.
Ásgrímur
Ásgrímssafn með sýningu í til-
efni Listahátíðar. Aðallega
myndir málaðar á árunum
1910-1920. Opið 13.30-16
nema LA.
Ásgeir Einars
Myndlistarmaðurinn Ásgeir
Einarsson sýnirí myndlistar-
sal Hlaðvarpans. Sýningin
stendur í þrjár vikur og markar
upphafið aö umfangsmikilli
sumardagskrá Hlaðvarpans.
Ásgeir sýnir þarna málverk og
skúlptúra. Opið 16-22.
Ingibjörg Rán
Sýnir um þessar mundir á
Café Gesti. Hún hefur verið
búsett í Kaupmannahöfn und-
anfarin ár. Yfirskriftsýningar-
innarer„Látiðmyndirnar
tala“.
Ásmundur
Sýning ReykjavíkurverkaÁs-
mundar Sveinssonar í Ás-
mundarsafni í Sigtúni. Opin
10-17 alla daga, stendur fram
áhaustið.
Mokka
Georg Guðni Hauksson sýnir
þar teikningar og vatnslita-
myndir; en hann er útskrifaður
frá MHI og nemur nú í Hol-
landi.
Jörundur
Jóhannesson sýnir 12 olíu-
málverk í Þastarlundi
Grímsnesi. Sýningin stendur
til 5. júlf.
Einarssafn
Safn Einars Jónssonar
Skólavörðuholti er opið alla
daga nema MÁ13.30-16.
Höggmyndagarðurinn dag-
lega 10-17.
Níels Hafstein
sýnir í Slúnkaríki á ísafirði til
17. júlí, verk m.a. unnin úr
kopar, gleri og svampi auk
þess leiðréttan regnboga.
OpnarLA 15.
Árni Ingólfsson
opnar á laugardaginn sýningu
í Nýlistasaf ninu og sýnir til 13.
júlí grafísk verk, teikningar,
málverk og objekt. Árni hefur
sýnt bæði hér heima og er-
lendis síðastliðin tíu ár en
undanfarin þrjú ár hefur hann
starfaðíHollandi.
Laxdalshús
á Akureyri býður nú upp á
sýningu Katrínar H. Agústs-
dóttur. Húnsýnirþarvatns-
litamyndir, en hún hefuraðal-
lega sýnt batikmyndir áður.
Sýningin stendur til 20. júlí.
Stafróf
sem Gunnlaugur Briem hefur
safnað saman verða sýnd í
Listasafni ASI og opnar á
laugardag.. Ein sextíu stafróf
víðfrægra skrifara.
TÓNLIST
Skálholt
Þar hefjast um helgina árlegir
sumartónleikar. ManuelaWi-
eslerog EinarGrétar
Sveinbjörnsson leika verk
fyrirflautu ogfiðlu. LA 15og
17. Seinni dagskráin er end-
urtekin SU15. Áætlunarferðir
fráBSÍ.
LEIKLIST
Light Nights
Ferðaleikhúsið er byrjað í
Tjarnarbíói. Sýningarnar
standa til loka ágúst og verður
sýntfjórum sinnum í viku: Fl,
FÖ, LAogSUkl.21.
Vífið
Gamanleikurinn „Meðvífiðí
lúkunum" sem Þjóðleikhúsið
ferðast nú með um landið
vestanvertsýndur: Félags-
heimilinu Hnífsdal 5. og 6. júlí
en7.júlíáBolungarvík.
HITT OG ÞETTA
Trimm
Ný aðstaða til allra handa
leikfimiog líkamsræktaropn-
uð í Fellahelli. Húsið opið LA
10-16.
Hana nú
Frístundahópurinn Hana nú í
Kópavogi fer í vikulega
laugardagsgöngu frá Digra-
nesvegi 12LA10.
Baugsstaðir
Rjómabúið góða verður opið
til skoðunar í sumar, laugar-
daga og sunnudaga í júlí og
ágúst frá 13-18.
Nonnahús
Starfsemin hefst með kynn-
ingu á Nonna SU 16. Sögu-
stund fyrirbörnSU 17.
Sumarstarfsemin opnuð for-
mlegaLA14.
Handritin
verða öllum til sýnis í sumar í
Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagarði við Suðurgötu.
Opið ÞR, Fl og LAkl. 14-16 til
loka ágústmánaðar.
SPORTIÐ
Knattspyrna
Tíundu umferð 1. deildar karla
lýkur: FH-Víðir Kaplakriki FÖ
20.00, ÍBV-KR Vestmanna-
eyjar LA14.00, Valur-Þór
Hlíðarendi SU 20.00 og ÍBK-
Breiðablik Keflavík SU 20.00.
2. deild karla: Víkingur-KA FÖ
20.00, Selfoss-Völsungur LA •
14.00, Einherji-KS LA14.00,
UMFN-Þróttur R. LA14.00 og
Skallagrímur-ÍBl' LA14.00.
3. deild: Grindavík-Fylkir FÖ
20.00, ÍK-Stjarnan, ÍR-Reynir
S., Tindastóll-Leiknir F.,
Leiftur-Magni, Austri E,-
Reynir Á. og Valur Rf.-Þróttur
N.LA 14.00.
Sund
Sundmeistaramót íslands,
Sundlaugarnar í Laugardal,
FÖ 20.00, LA15.00 ogSU
15.00. Landslið Færeyinga
keppirámótinu.
Frjálsar
Meistaramót íslands, aöal-
hluti, LaugardalsvöllurLA
14.00, SU 14.00 og MÁ
19.00.
UnglingamótUSVH,
Hvammstangi FÖ og LA.
Unglingamót USAH LA og
SU.
Golf
SR-mótið, Golfklúbburinn
Leynir, SU. Lancombe,
kvennamót, Golfklúbbur
Suðurnesja, LA. Samverks-
mótið, unglingamót, Golf-
klúbburHellu LA.
22 SÍÐA - ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 4. júlí 1986