Þjóðviljinn - 25.07.1986, Blaðsíða 11
Lágnœttið
Edda
rabbar við
organista
í þættinum Lágnætti á dagskrá
rásar 1 ræðir Edda Þórarinsdóttir
að þessu sinni við Hörð Áskels-
son organista Hallgrímskirkju en
gestir hennar í þáttum þessum
eru starfandi tónlistarmenn. Tal-
ið berst að kirkjutónlistinni,
hvernig megi hleypa nýju lífi í
hana annað hvort með nýsköpun
eða ennþá eldri tónlist en nú er
iðkuð. Einnig kemur Mótettukór
Hallgrímskirkju við sögu, en
Hörður stofnaði kórinn um leið
og hann tók við starfi organista
við kirkjuna- er hann kom heim
frá námi í Þýskalandi 1982. Með-
al annars fá hlustendur að heyra
kafla úr frægustu mótettu Jó-
hanns Sebastians Bach, „Jesu,
meine Freude" í flutningi kórs-
ins. Önnur tónlist í þættinum er
eftir Schubert, Poulenc, Gounod
og Mozart.
Rás 1, kl. 00.05.
GENGIÐ
Gengisskráning
22. júlí 1986 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar......... 41,040
Sterlingspund............ 61,279
Kanadadollar............. 29,760
Dönskkróna............... 5,1535
Norsk króna.............. 5,5284
Sænskkróna............... 5,8424
Finnsktmark.............. 8,1477
Franskurfranki........... 5,9803
Belgískurfranki.......... 0,9362
Svissn. franki............ 23,9370
Holl.gyllini............... 17,1321
Vesturþýsktmark........... 19,3193
(tölsklíra............... 0,02812-
Austurr. sch................ 2,7469
Portúg. escudo........... 0,2787
Spánskur peseti.......... 0,3017
Japansktyen................ 0,26469
(rsktpund................ 57,509
SDR (sérstök dráttarréttindi). 49,1385
ECU-evrópumynt............. 41,0215
Belgískurfranki............. 0,9272
Franskar glæsipíur í Mið-Ameríku, Bardot og Moreau í hlutverkum sínum í
bíómynd kvöldsins.
Bardot og Moreau
lllugi bíður
eftir Godot
Bíómynd kvöldsins er frönsk-
ítölsk og er frá því herrans ári
1965. Myndin nefnist Viva Mar-
ía! og aðalhlutverk leika Birgitte
Bardot, Jeanne Moreau og Ge-
orge Hamilton. Sagan gerist í ó-
nefndu' ríki í Mið-Ameríku um
síðustu aldamót. Söngkona í far-
andleikhópi kynnist írskri
hryðjuverkakonu og býður henni
að slást í för með sér. Þær kynnast
ungum byltingarmanni og veita
honum liðveislu sína.
Sjónvarp kl. 22.50.
DAGBÓK
Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar fjalla að þessu sinni um
Samuelí Beckett sem varð átt-
ræður á þessu ári. Rakinn er ævi-
ferill Becketts fram að þessu og
sagt frá helstu verkum hans. Flutt
verður brot úr leikritinu „Beðið
eftir Godot“ og lesin smásagan
„Ég gafst upp fyrir fæðinguna".
Rás 1, kl. 23.00.
ÚTVARP - SJÓNVARP
RAS 1
L
Föstudagur
25. júií
7.00Veöurfregnir. Fréftir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.05Morgunstund
barnanna: „Pétur Pan
og Vanda“eftir J.M.
Barrie. Sigriöur Thor-
laciusþýddi. Heiðdís
Noröfjörðles (23).
9.20 Morguntrimm. Til-
kynningar.Tónleikar,
þulurvelurog kynnir.
9.45Lesiöúrforustu-
greinum dagblaðanna.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður sem Guð-
mundur Sæmundsson
flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sögusteinn. Um-
sjón: Haraldur Ingi Har-
aldsson. (Frá Akur-
eyri).
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Um-
sjón: Anna Ingólfsdóttir
og Þórarinn Stefáns-
son.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan:
„Katrín", saga frá Á-
landseyjumeftirSally
Salminen. Jón Helga-
son þýddi. Steinunn S.
Siguröardóttir les (19).
14.30 Nýtt undir nálinni.
Elín Kristinsdóttir kynnir
lög af nýútkomnum
hljómplötum.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Á hringveginum-
Austurland. Umsjón:
Inga Rósa Þórðardóttir,
Örn Ragnarsson og
Ásta R. Jóhannesdóttir.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið.
Stjórnandi: Sólveig
Pálsdóttir. Aöstoðar-
maður:SigurlaugM.
Jónasdóttir.
17.451 loftinu - Hallgrímur
Thorsteinsson og Guð-
laug Maria Bjarnadóttir.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40Tilkynningar.
19.50 Náttúruskoðun.
EinarEgilsson flytur
þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins.
Valtýr Björn Valtýsson
kynnir.
20.40 Sumarvaka.
21.30 Frá tónskáldum.
Atli Heimir Sveinsson
kynnirtónverkið „Hel-
fró“ eftir Áskel Másson.
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Visnakvöld.
23.00 Frjálsar hendur.
Þátturíumsjállluga
Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.05 Lágnætti.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til
kl. 03.00.
Þorgeiri Astvaldssyni.
03.00 Dagskrárlok.
Fréttireru sagðarkl.
9.00,10.00,11.00,
15.00,16.00 og 17.00.
-Tgrg
RAS 2
9.00 Morgunþáttur i um-
sjá Ásgeirs Tómas-
sonar, Kolbrúnar Hall-
dórsdóttur og Páls Þor-
steinssonar.
12.00 Hlé.
14.00 Bót i máli.
16.00Fritiminn.
17.00 Endasprettur.
Ragnheiður Davíösdótt
ir kynnir tónlist úr ýms-
umáttumog kannar
hvað er á seyði um helg
ina.
18.00 Hlé.
20.00 Þræðir. Stjórnandi:
AndreaJónsdóttir.
21.00 Rokkrásin. Stjórn-
endur: Snorri Már
SkúlasonogSkúli
Helgason.
22.00 Kvöldsýn. Valdis
Gunnarsdóttirkynnir
tónlist af rólegra taginu.
23.00 Á næturvakt með
Vigni Sveinssyni og
SJ0NVARP1B
19.15 Á döfinni. Umsjón-
armaðurMarianna
Friðjónsdóttir.
19.25 Litlu Prúðuleikar-
arnir.(MuppetBabies).
Fyrsti þáttur. Nýr flokk-
ur teiknimynda eftir Jim
Henson. Hinirþekktu
Prúðuleikarar koma
hér fram sem ungviði -
grís, hvolparog lítill
froskur. ÞýðandiGuðni
Kolbeinsson.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Unglingarnir í
frumskóginum. Um-
sjónarmaður Jón Gúst-
afsson. Stjórn upptöku:
GunnlaugurJónasson.
21.10 Kastljós. Þáttur um
innlendmálefni.
21.45 Bergerac- Fyrsti
þáttur. Breskur saka-
málamyndaflokkur í tíu
þáttum. Söguhetjan er
Bergerac
rannsóknarlögreglu-
maður en hver þáttur er
sjálfstæð saga. Aðal-
hlutverk John Nettles.
Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
22.45 Seinnifréttir.
22.50 VivaMarial.
Frönsk-ítölsk bíómynd
fráárinu 1965. Leikstjóri
Louis Malle. Aðalhlut-
verk: Birgitte Bardot, Je-
anne Moreau og Ge-
orge Hamilton. Sagan
geristíónefndu ríkii
Mið-Ameríku um síð-
ustu aldamót. Söng-
konaifarandleikhópi
kynnist írskri hryðju-
verkakonu og býður
henni að slást i för með
sér. Þærkynnastung-
um byltingarmanni og
veita honum liðsveislu
sína. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir.
00.50 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS
17.03-18.15 Svæðlsútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz
17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz
APÓTEK
Helgar-, kvöld og nætur-
varsla lyfjabúða i Reykjavík
vikuna 25.-31. júlí er í Reykja-
víkur Apóteki og Borgar Apó-
teki.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um fridögum og næturvörslu
alladaga frákl.22-9 (kl. 10
fridaga). Síðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virka daga og
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða þvi fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatilkl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Hafnarfjarðar Apótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til 19
og á laugardögum frá kl. 10 til
4. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl.
11-15. Upplýsingar um opn-
unartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar i símsvara
Hafnarfjarðar Apóteks simi
51600.
Apótek Garðabæjar
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga-föstudaga
frá kl. 9-18.30.
og laugardaga 11 -14. Sími
651321.
Apótek Keflavíkur: Opið
virkadagakl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
frídagakl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja:
Opiðvirkadagafrá8-18. Lok-
að f hádeginu milli kl. 12.30-
14.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á að
sínavikuna hvort, að sinna
kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið (því
apóteki sem sér um þessa
vörslu„til kl. 19. Á helgidögum ’
er opið frákl. 11-12og 20-21.
Á öðrum tímum er lyfjafræð-
'ngur á bakvakt. Upplýsingar
tru gefnar i síma 22445.
SJUKRAHUS
Landspitalinn:
Alladaga kl. 15-16og19-20.
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30. Heimsóknartími laug-
ardagogsunnudagkl. 15og
18 og eftir samkomulagi.
Fæðingardeild
Landspftalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartími fyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
öldrunarlækningádeild
Landspítalans Hátúni 10 b
Alla daga kl. 14-20 og eftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspitala:
Mánudaga-föstudaga kl.
16.00-19.00, laugardagaog
sunnudagakl. 14-19.30.
Hellsuverndarstöð Reykja-
víkurvið Barónsstíg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspítali:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30. ,
Barnadeild:KI. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspítali
íHafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. 15-16og19-19.30.
Kleppsspftalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alladaga kl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
SjúkrahúsAkraness:
Alladagakl. 15.30-16 og 19-
19.30.
E
Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavík:
Dagvakt. Ef ekki næst I heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni f síma
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Neyðarvakt lækna í sfma
1966.
LÆKNAR
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrirfólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hansis:69 66 00.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn, sími 69 66 00.
- Upplýsingar um lækna
og lyfjabúðaþjónustu f
sjálfssvara 1 88 88
Hafnarfjörður:
Dagvákt. Ef ekki næst (heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í sima 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, sími 45066.
Upplýsingarum vakthafandi
lækni eftir kl. 17 og um helgar i
Síma51100.
Akureyrl:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í sima 22222 og
LOGGAN
Reykjavik....sími 1 11 66
Kópavogur....simi 4 12 00
Seltj.nes....simi 1 84 55
Hafnarfj.....sími 5 11 66
Garðabær.....sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabflar:
Reykjavík....sími 1 11 00
Kópavogur....sími 1 11 00
Seltj.nes....sími 1 11 00
Hafnarfj... sími 5 11 00
Garðabær.... sími 5 11 00
SUNPSTAÐIR
Sundhöllin: Opiö mánud,-
föstud. 7.00- 20.30,Laugard.
7.30-17.30. Sunnudaga:
8.00-14.30.
Laugardalslaug og Vestur-
bæjarlaug: Opið mánud,-
föstud. 7.00-;20.30 Laugard.
7.30-17.30. Sunnud.8.00-
15.30. Gufubaðið í Vesturbæ-
jarlauginni: Opnunartíma
skipt milli karla og kvenna.
Uppl.ísíma 15004.
Sundlaugar FB í
Brelðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-17.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa í afgr. Sími 75547.
Sundlaug Kópavogs
er opin yfir sumartímann frá 1.
júní til 31. ágúst á mánud. -
föstud.kl. 7.00-9.00 og
14.30- 19.30, laugard. kl.
8.00-17.00 og sunnud. kl.
9.00-16.00. Einnigeru
sérstakir kvennatímar i laug
þriðjud. og miðvikud. kl.
20.00-21.00. Gufubaðstofan
er opin allt árið sem hér segir:
konur: þriðjud. og miðvikud.
kl. 13.00-21.00 og f immtud.
kl. 13.00-16.00, karlar:
fimmtud.kl. 17.00-19.30,
laugard. kl. 10.00-12.00 og
14.00-17.00, og sunnud. kl.
9.30- 16.00.
Sundlaug Akureyrar: Opiö
mánud.-föstud. 7.00-21.00.
Laugardaga frá 8.00-18.00.
Sunnudaga frá 8.00-15.00.
Sundhöll Keflavíkur: Opið
mánud.-fimmtud. 7.00-9.00
og 12.00-21.00. Föstud. 7.00-
9.00 og 12.00-19.00.
Laugard. 8.00-10.00 og
13.00-18.00. Sunnud. 9.00-
12.00.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sími 50088.
Sundiaug Seltjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.10 til 20.30,
laugardaga frá kl. 7.10 til
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 til 17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit
er opin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
YMISLEGT
Árbæjarsaf n er opið
13.30-18.00 alladaga
nema mánudaga, en þá er
safniðlokað.
Neyðarvakt Tannlæknafél.
íslands i Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstíg er oþin
laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Hjálparstöð RKÍ, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sími: 622266, opið
allansólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf I sálf'æðilegum efn-
um.Sími 637075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga
frá kl. 10-14. Sími 688620.
Kvennaráðgjöfin Kvenna-
húsinu. Opin þriðjud. kl. 20-
22. Simi21500.
Upplýsingarum
ónæmistærlngu
Þeir sem vilja fá upplýsingar
varðandi ónæmistæringu (al-
næmi) geta hringt í síma
622280 og fengið milliliða-
laust samband við lækni.
Fyrirspyrjendur þurfa ekki að
gefauppnafn.
Viðtalstimareru á miðviku-
dögumfrákl. 18-19.
Ferðir Akraborgar
Áætlun Akraborgar á milli
Reykjavíkur og Akraness er
sem hér segir:
Frá Akranesi Frá Rvík.
Kl. 08.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.00 Kl. 19.00
Samtök um kvennaathvarf,
sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtakanna
78 félags lesbía og homma á
(slandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Símsvari á öðrum tímum.
Siminn er 91-28539.
Samtök kvenna á vinnu-
markaði, Kvennahúsinu,
Hótel Vík, Reykjavik. Samtök-
in hafa opna skrifstofu á
þriðjudögumfrá5-7, í
Kvennahúsinu, Hótel Vík, ef-
stu hæð.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Síðumúla
3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sálu-
hjálpíviðlögum81515, (sím-
svari). Kynningarfundir í Siðu-
múla3-5fimmtud. kl.20.
Skrif stofa Al-Anon
aðstandenda alkóhólista,
T raðarkotssundi 6. Opin kl.
10-12 alla laugardaga, simi
19282. Fundir alla daga vik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar Út-
varpsins daglega til útlanda.
Til Norðurlanda, Bretlandsog
Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m, kl. 12.15-12.45. Á
9640 KHz, 31,1 m„ kl. 13.00-
13.30. Á9675KHZ, 31,0 m„
kl. 18.55-19.36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m.,kl. 18.55-
19.35. Til Kanada og Banda-
ríkjanna: 11855 KHz. 25,3
m.,kl. 13.00-13.30. Á9775
KHz, 30,7 m.,kl. 23.00-
23.35/45. Allt ísl. tími, sem er
samaogGMT.