Þjóðviljinn - 25.07.1986, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið Vesturlandi
Sumarferð
Sumarferö Alþýðubandalagsins á Vesturlandi veröur farin um Verslunar-
mannahelgina 2. til 4. ágúst. Farið veröur á Strandir. Lagt verður af stað
laugardaginn 2. ágúst. Frá Akranesi verður lagt af stað kl. 9.00 frá Fólks-
bílastöðinni og frá Borgarnesi kl. 9.30 frá útibúi KB við Borgarbraut.
Ekið verður sem leið liggur vestur í Dali, fyrir Klofning og að Klúku í
Bjarnarfirði. Þar veröur gist í 2 nætur í herbergjum eða í svefnpokaþlássi.
Sunnudaginn 3. ágúst verður farið í Árneshreþp. Upplýsingar um ferðina
veita: Akranes: Guðbjörg sími 2251. Grundarfjörður: Matthildur sími
8715. Hellissandur: Drífa sími 6747. Stykkishólmur: Þórunn sími 8421.
Búðardalur: Kristjón sími 4175.
Frá skrifstofu Alþýðubandalagsins
Sumartími
Skrifstofa Alþýðubandalagsins í Miðgarði, Hverfisgötu 105 verður
opin í sumar til kl. 16:00.
Alþýðubandalagið
Ferðahappdrætti Alþýðubandalagsins 1986
Vinningaskrá
Dregið var í kosningahappdrætti Alþýðubandalagsins hjá borgarfógeta
14. júni sl.. Vinningar féllu á eftirtalda hapþdrættismiða:
1. Sólarlandaferð í leiguflugi með Útsýn að verðmæti kr. 35.000, nr.
15078.2. Sólarlandaferð í leiguflugi með Utsýn að verðmæti kr. 35.000, nr.
1983. 3. Sólarlandaferð í leiguflugi með Útsýn að verðæti kr. 35.000, nr.
9405.4. Sólarlandaferð í leiguflugi með Útsýn að verðmæti kr. 35.000, nr.
3091. 5. Ferð í leiguflugi til Rhódos með Samvinnuferðum-Landsýn kr.
30.000,14164.6. Ferð í leiguflugi til Rimini með Samvinnuferðum-Landsýn
kr. 30.000, nr. 2286. 7. Flugferð til Evrópu með Arnarflugi að verðmæti kr.
41.000, nr. 2994. 8. Flugferð til Evrópu með Arnarflugi að verðmæti kr.
41.000, nr. 2971. 9. Flugferð til Evrópu með Arnarflugi að verðmæti kr.
41.000, nr. 5913.10. Flugferð til Evrópu með Flugleiðum að verðmæti kr.
30.000, nr. 6763.11. Flugferð til Evrópu með Flugleiðum að verðmæri kr.
30.000, nr. 7001.12. Flugferð til Evrópu með Flugleiðum að verðmæti kr.
30.000, nr. 14227.13. Flugferð til Evrópu með Flugleiðum að verðmæti kr.
30.000, nr. 2154. 14. Flugferð til Evrópu með Flugleiðum að verðmæti kr.
30.000, nr. 4215. 15. Flug og bíll til Salzburg með Samvinnuferðum-
Landsýn að verðmæti kr. 20.000, nr. 4922.16. Flug og bíll til Kaupmanna-
hafnar með Samvinnuferðum-Landsýn að verðmæti kr. 20.000, nr. 15214.
17. Flugferð innanlands með Arnarflugi að verðmæti kr. 5.000, nr. 14801.
18. Flugferð innanlands með Arnarflugi að verðmæti kr. 5.000, nr. 8344.
19. Flugferð innanlands með Arnarflugi að verðmæti kr. 5.000, nr. 8039.
Alþýðubandalagið Akureyri
Bæjarmálaráð
Fundur í Lárusarhúsi, mánudaginn 28. júlí kl. 20.30. Fundarefni: 1) Dag-
skrá bæjarstjórnarfundar 29. júlí.
Stjórnin
Alþýðubandalagið Norðurlandi vestra
Fjölskylduhátíð
Fjölskylduhatið Alþýðubandalagsins verður haldin í Siglufirði dag-
ana 16. og 17. ágúst n.k.
Þátttaka tilkynnist í síma 71142 (Brynja) og 71712 (Hafþór).Nánari
tilhögun auglýst síðar.
Blaðbera
vantar
víðs vegar
um
borgina
DJOÐVELJINN
Sími
681333
FÓLKÁFERÐ!
Þegar fjölskyldan ferðast
að hver sé á sínum stað
— með beltið spennt.
yUMFERÐAR
RÁÐ
J
SKUMUR
Viðgerðin
búin?
Næstum því. Þetta er flókið, einsog
sést vel þegar maður flettir
leiðbeiningarbæklingnum sem fylgir
tölvunni.
Heyrðu Molli, ég var að
___ velta fyrir mér...
T
KALLI OG KOBBI
Eru þessar ofsóknir þínar
á smábörn meðfædd
félagsleg
. minnimáttarkennd?
/ u„-,aT Er hann ekki
áttu vtð?^ |rábær- Nú hefur
. hann nog að
V ' ' hugsa um næstUi
vikurnar.^'
_
.LJ k
GARPURINN
Nú veit ég! Við komum
í kúrekaleik og erum elt
af indíánum með boga og
örvar. Hvað segirðu um
FOLDA
/Ög svo liggjum við í leynum)
á brúninni á djúpri gjá og J
þaðan, pang! pang! pang!
Drepum við þá alla. s
M-------J
Z'Frásögn hans er
ágæt, en hana vantar
boðskap!
I BLÍÐU OG STRÍÐU
KROSSGÁTA
Nr. 11
Lárétt: 1 kró 4 næöing 6 gramur
7 léleg 9 hjána 12 skýli 14 bak-
mælgi 15 hress 16 rakar 19 staf-
ur 20 fjær 21 hnappur
Lóðrétt: 2 blekking 3 úrgangs-
efni 4 gróður 5 afkomanda 7
skafa 8 dá 10 rófur 11 ella 13
planta 17 klampa 18 einnig
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 efst 4 serk 6 ofn 7 víst 9
ólga 12 tauta 14 svo 15 gól 16
regni 19 arki 20 ónýt 21 arman
Lóðrétt: 2 frí 3 tota 4 snót 5 rög 7
vestan 8 storka 10 laginn 11 at-
læti 13 ugg 17 eir 18 nóa
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 24. júlí 1986