Þjóðviljinn - 09.08.1986, Side 14
VEGAGERÐIN ÚTBOÐ
Vegagerö ríkisins óskar eftirtilboöum í styrkingu
Skagastrandarvegar í Austur-Húnavatns-
sýslu 1986.
(Magn: 22.000 m3, lengd 17 km).
Verki skal lokið 10. október 1986.
Útboðsgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkisins á
Sauðárkróki og í Reykjavík (aöalgjaldkera) frá og
með 11. ágúst nk.
Skila skal tilboðum á sömu stööum fyrir kl. 14.00
þann 18. ágúst 1986.
Vegamálastjóri.
V/WM
VEGAGERÐIN UtbOO
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í yfirlagn-
ingu oiíumalar á Vesturlandi 1986 - Akranes-
vegur.
(Magn: 18.900 fermetrar, 17 tonn).
Verki skal lokið 15. september 1986.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í
Borgarnesi og Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og
með 12. ágúst nk.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00
þann 18. ágúst 1986.
Vegamálastjóri.
W Útboð
VEGAGERÐIN
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í endur-
byggingu Bláfjallavegar frá Rauðuhnúkum að
Bláfjallaskála.
(Lengd 4,6 km).
Verki skal lokið 15. október 1986.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í
Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 12. ágúst
nk.
Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00
þann 25. ágúst 1986.
Vegamálastjóri.
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna
starfa:
Fóstra eða maður með menntun á uppeldissviði,
t.d. kennari, óskast sem fyrst á Skóladagheimili í
Austurbæjarskóla.
Aðstoðarmann vantar einnig á sama stað.
Upplýsingar hjá yfirkennara í síma 20552 og í
dagheimilinu í síma 24390.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á
sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást
fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 20. ágúst 1986.
1 LAUSAR S1ÖÐUR HJÁ
I REYKJAVÍKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna
starfa:
Fóstra eða maður með menntun á uppeldissviði,
t.d. kennari, óskast sem fyrst á Skóladagheimili
Breiðagerðisskóla.
Aðstoðarmann vantar einnig strax.
Upplýsingar í síma 33452 og frá og með þriðju-
degi í síma 84558.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á
sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást,
fyrir kl. 16.00 mánudaginn 25. ágúst 1986.
Blaðbera
vantar
víðs vegar
um
borgina
til afleysinga
DJÓÐVIUINN
Sími
681333
IAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna
starfa:
Forstöðumannsstaða við dagh./leiksk.
Hraunborg, Hraunbergi 10.
Staða umsjónarfóstru með dagmæðrum og
leikvöllum.
Stöður þroskaþjálfa í Múlaborg, á sérdeild og til
að veita stuðning á alm. deildum.
Fóstrur og aðstoðarfólk á deildum á eftirtalin
heimili:
Dagheimili: Laugaborg v/Leirulæk, Múlaborg v/
Ármúla, Laufásborg, Laufásvegi 53, Suðurborg
v/Suðurhóla, Steinahlíð v/Suðurlandsbraut,
Hagaborg, Fornhaga 8, Dyngjuborg, Dyngjuvegi
18.
Dagh./leiksk.: Fálkaborg, Fálkabakka 9,
Grænaborg, Eiríksgötu 2, Iðuborg, Iðufelli 16,
Hraunborg, Hraunbergi 10, Ægisborg, Ægissíðu
104.
Leikskólar: Lækjaborg v/Leirulæk, Árborg,
Hlaðbæ 17, Arnarborg, Maríubakka 1, Kvista-
borg v/Kvistaland, Staðarborg v/Háagerði, Tjarn-
arborg, Tjarnargötu 33, Holtaborg, Sólheimum
21.
Skóladagh. Auðarstræti 3.
Upplýsingar veita forstöðumenn viðkomandi
heimilaog umsjónarfóstruráskrifstofu Dagvistar
barna í símum 27277 og 22360.
Einnig vantar fóstrur og þroskaþjálfa til að sinna
börnum með sérþarfir í öllum hverfum borgarinn-
ar. Upplýsingar hjá sálfræðingum Dagvistar
barna í síma 27277.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á
sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást.
Laus staða við
Bændaskólann
á Hvanneyri
Laus er nú þegar til umsóknar staða kennara
í almennum búfræðum við Bændaskólann á
Hvanneyri. Umsóknir ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf sendist landbúnað-.
arráðuneytinu, Arnarhvoli, 101 Reykjavíkog
skulu hafa borist fyrir 20. ágúst nk.
Landbúnaðarráðuneytið, 6. ágúst 1986
Frá menntamálaráðuneytinu.
Lausar stöður við framhaldsskóla.
Umsóknarfrestur um áður auglýstar kennara-
stöður í stærðfræði, eðlisfræði og tölvunarfræði
við Menntaskólann á Laugarvatni framlengist til
20. ágúst. Athygli er vakin á því að íbúðarhús-
næði er á staðnum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri
störf sendist menntamálaráðuneytinu Hverfis-
götu 6, 150 Reykjavík.
1. deild
Úrslita-
leikur
Leikur Fram og Vals á sunnu-
dag er svo gott sem úrslitalcikur
Islandsmótsins. Leikið verður á
Laugardalsvelli og hefst leikurinn
kl. 19.
Framarar eru efstir í deildinni
með 30 stig, en Valur er með 26
og eru þetta líklega einu liðin sem
eiga raunhæfa möguleika á titlin-
um. Framarar hafa leikið mjög
vel það sem af er þessu keppnis-
tímabili og aðeins tapað einum
leik, gegn ÍBK. Valsmenn eru
hinsvegar á uppleið eftir að hafa
byrjað illa.
Vinni Fram þennan leik eru
þeir allt að því öruggir með titil-
inn með 7 stiga forystu og þeir
standa einnig vel að vígi geri þeir
jafntefli, en vinni Valur munar
bara einu stigi á liðunum og þá
getur allt gerst.
Bæði liðin eru einnig komin í
undanúrslit í bikarnum. Valur
leikur gegn ÍA á Akranesi og
Fram gegn ÍBK í Laugardal.
-Ibe
4. deild
Úrslitakeppni
í dag hefst úrslitakeppni 4.
deildar. Leikið verður í tveimur
riðlum, Suðvestur-riðli og
Norðaustur-riðli. Leikirnir hefj-
ast kl. 14.
Á Fellavelli tekur Leiknir á
móti Bolungarvík. Leiknir var
með jafn mörg stig og Árvakur í
C-riðlinum, en vann á betri
markatölu. Bolungarvík sigraði
hinsvegar nokkuð öruggiega í
sínum riðli.
Á Varmárvelli leika Aftur-
elding og Haukar. Afturelding
vann sinn riðil með yfirburðum,
en Haukar voru aðeins einu stigi
á undan Augnabliki í sínum riðli.
Þeir voru þó öruggir upp þegar
þrjár umferðir voru eftir.
í Norðaustur-riðlinum eru þrjú
þið. HSÞ b situr hjá í fyrstu um-
ferð, en á Blönduósi leika Hvöt
og Sindri.
í báðum riðlunum er leikið um
tvö sæti í 3. deild.
-Ibe.
Suncl
Meistaramót
Aldursflokkameistaramót ís-
lands í sundi fer fram um helgina í
Laugardalslauginni.
Þetta mót er það fjölmennasta
í ár, en alls taka um 550 sund-
menn þátt í því, víðsvegar að af
landinu.
Búið er að setja þil í laugina svo
hægt sé að keppa á átta 25 metra
brautum. Við það styttist mótið
verulega.
Sundþing SSÍ hófst í gær og
lýkur kl. 11 í dag. Á dagskrá eru
kosningar, ársskýrsla og fleira er
við kemur Sundsambandinu.
Frjálsar
Bikarkeppni
Bikarkeppni FRÍ fer fram nú
um helgina á Valbjarnarvelli.
ÍR hefur unnið síðustu 14 ár,
en keppni verður án efa spenn-
andi. Þá verður áreiðanlega einn-
ig spennandi keppni um fall í 2.
deild, en þangað falla tvö lið.
Þá verður einnig keppt í ann-
arri og þriðju deild. Keppt verður
í 2. deild á Egilsstöðum og í 3.
deild á Sauðárkróki.