Þjóðviljinn - 20.09.1986, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.09.1986, Blaðsíða 6
Ólafur Orrason og Jóhann Kristinsson, fulltrúar Fram, Stjörnuliðs 1. deildar. IÞROTTIR Halldór Áskolsson, Stjörnuleik- maður Þjóðviljans í 1. deild. Njáll Eiftsson, Stjörnuleikmaður Þjóðviljans í 2. deild. Tryggvi Gunnarsson, Stjörnu- leikmaður Þjóðviljans í 2. deild. Stjörnugjöfin Halldór sigraöi í 1. deild Njáll og Tryggvi jafnir og efstir í2. deild Stefán Gunnlaugsson, fulltrúi KA, stjörnuliðs 2. deildar. Stjörnudeildirnar Fram ogKA Fram vann „stjörnudeildina“ í 1. deild annað árið í röð. Þar eru lagðar saman stjörnur sem gefnar eru fyrir leikina sjálfa, bæði lið fá þær stjörnur, frá 1 uppí 5. KA sigraði í 2. deild og bæði hjá KA og Fram var um öruggan sigur að ræða. Lokastaðan í stjörnu- deildunum varð þessi: 1. deild: stjörnur Fram...........................51 Valur..........................48 ÍBK............................47 Þór............................47 ÍA.............................46 FH.............................46 ÍBV............................45 Víðir..........................44 KR.............................42 Breiðablik.....................40 2. deild: stjörnur KA.............................49 Völsungur......................46 Selfoss........................46 KS.............................46 UMFN...........................45 Einherji.......................44 ÍBÍ............................44 VíkingurR......................42 Þróttur R......................42 Skallagrímur...................37 ÍBÍ fékk 3 stjörnur, Skalla- grímur enga, fyrir leikinn sem Skallagrímur gaf. Halldór Áskelsson úr Þór á Ak- ureyri er Stjörnuleikmaður Þjóð- viljans í 1. deildinni í knattspyrnu 1986. Hann hlaut samanlagt flest- ar stjörnur fyrir leiki sína í sumar en sem kunnugt er gefa íþrótta- fréttamenn Þjóðviljans leik- mönnum 1 stjörnu fyrir góðan leik, 2 fyrir mjög góðan og 3 fyrir frábæran leik. Það er athyglisvert að Halldór hlaut meirihluta af síniim stjörn- um í útileikjum Þórs, ekki heima á Akureyri. Hann var einnig eini leikmaður 1. deildar sem fékk 5 sinnum alls 2 stjörnur, mjög góð- ur leikur, fyrir frammistöðu sína. Þrisvar á útivöllum, tvisvar á Ak- ureyri. Aðeins þrír Ieikmenn 1. deildar fengu 3 stjörnur fyrir einn leik í sumar. Það voru Þorsteinn Bjarnason, ÍBK, fyrir heima- leikinn við Fram, Guðjón Guð- mundsson, Víði, fyrir heima- leikinn við Breiðablik, og Jónas Róbertsson, Þór, fyrir heima- leikinn við IBK. Njáll Eiðsson, þjálfari og leik- maður Einherja, og Tryggvi Gunnarsson, markakóngur úr KA, eru Stjörnuleikmenn Þjóð- viljans í 2. deild. Hvor um sig var 6 sinnum valinn „maður leiksins" í leikjum 2. deildar af íþrótta- fréttamönnum blaðsins. Njáll náði ótrúlegum árangri með lið Einherja og var rétt búinn að koma því uppí 1. deild og Tryggvi skoraði 28 mörk í 2. deild. -VS Guftmundur Haraldsson, Stjörnudómari Þjóðviljans annað árið í röð. Dómari Guðmundur með yfirburði Guðmundur Haraldsson varð langefstur í stjörnugjöf dómara og sigraði annað árið í röð. Dóm- arar fengu 1 stjörnu ef þeir stóðu sig ekki nógu vel, 2 ef þeir dæmdu eðlilega og 3 ef þeir stóðu sig mjög vel. Guðmundur dæmdi 5 leiki, fékk þrisvar 3 stjörnur og tvisvar 2. Efstu dómarar í stjörnugjö- finni urðu þessir, meðalstjörnu- fjöldi á leik fylgir: GuðmundurHaraldsson.........2,6 Friðgeir Hallgrímsson.......2,0 Eysteinn Guðmundsson........2,0 ÓliÓlsen....................1,9 Þorvarður Björnsson.........1,9 Lið ársins 1. deild v Lið ársins 2. deild / Tölur í svigum segja hve oft viðkomandi var valinn „maður leiksins". Þorsteinn Bjarnason ÍBK) Gunnar Gíslason (KR) Daníel Einarsson (Vídi)_______Vlftar Þorkelsson (Fram) Guftbjörn Tryggvason (ÍA) Halldór Áskelsson (Þór) Jónas Róbertsson (Þór) Jón Þórir Jónss. (Breiftab.) Óll Þór Magnússon (ÍBK) Guftm. Torfason (Fram) Guftm. Steinsson (Fram) Tryggvi Gunnarss. (KA) (6) Sig. Hallvarðss. (Þrótti) (3) Jón G. Bergs (Selfossi) (3) Elías Guðm.s. (Víkingi) (4) Kristj. Olgeirss. (Völs.) (4) Njóll Eiðsson (Einherja) (6) Andri Marteinss. (Vík.) (4) Sveinn Jónsson (Self.) (2) Þorvaidur Örlygss. (KA) (2) Colin Thacker (KS) (3) Þorflnnur Hjaltas. (Völs.) (2) Bestu leikmenn í einstökum stöðum Markverðir Þorsteinn Bjarnason, ÍBK.................12 Friðrik Friðriksson, Fram.................8 Baldvin Guðmundsson, Þór..................7 Hörður Pálsson, (BV.......................7 Þorsteinn Gunnarsson, ÍBV.................6 Varnarmenn stjörnur GunnarGíslason, KR......................14 Viðar Þorkelsson, Fram..................14 Daníel Einarsson, Víði..................12 Guðni Bergsson, Val......................9 HeimirGuðmundsson, ÍA....................9 Ársæll Kristjánsson, Val.................8 LofturÓlafsson, KR.......................8 ÓlafurBjörnsson, Breiðabliki.............8 GuðmundurHilmarsson, FH..................7 MagnúsMagnússon, Breiðabliki.............7 ValþórSigþórsson, ÍBK....................7 Tengiliðir Halldór Áskelsson, Þór..................15 Jónas Róbertsson, Þór...................14 GuðbjörnTryggvason, ÍA..................12 Ómar Jóhannsson, (BV....................10 PéturOrmslev, Fram......................10 Gauti Laxdal, Fram.......................9 Guðjón Guðmundsson, Víði.................9 IngvarGuðmundsson, Val...................9 ValurValsson, Val........................9 Guðm.Valur Sigurðsson, Breiðabliki.......7 Ólafur Danivalsson, FH...................7 Ólafur Jóhannesson, FH...................7 SigurðurBjörgvinsson, ÍBK................7 Sóknarmenn stjörnur GuðmundurSteinsson, Fram................14 GuðmundurTorfason, Fram.................13 Jón Þórir Jónsson, Breiðabliki..........11 Óli ÞórMagnússon, ÍBK...................11 Sigurjón Kristjánsson, Val...............9 Grétar Einarsson, Víði...................8 Ámundi Sigmundsson, Val..................7 FreyrSverrisson, (BK.....................7 6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 20. september 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.