Þjóðviljinn - 07.10.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.10.1986, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Hafnarfirði Aðalfundur Alþýðubandalagið í Hafnarfirði boðar til aðalfundar fimmtudaginn 9. október kl. 20.30 í Skálanum, Strandgötu 41. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Breytingar á reglum bæjarmálaráðs. 3) Stjórnmálaviðhorfið, kosningar og þingsetning. Framsaga: Geir Gunn- arsson. 4) Önnur mál. - Stjórnln. Alþýðubandalagið í Hafnarfirði Aðalfundur bæjarmálaráðs Aðalfundur bæjarmálaráðs Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði verður hald- inn mánudaginn 13. október kl. 20.30 í Skálanum, Strandgötu 41. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Rætt um starfsskipulag í vetur. 3) Nefndarmenn og bæjarfulltrúi segja af gangi helstu mála. 4) Önnur mál. - Stjórnln. Alþýðubandalagið Akureyri Bæjarmálaráðsfundur mánudaginn 6. október. Dagskrá: 1) Bæjarstjórnarfundur 7. október. 2) Kjaramál bæjarstarfsmanna. Félagar fjölmennið. - Stjórnin. Alþýðubandalagið Akureyri KALLI OG KOBBI Almennur félagsfundur verður haldinn í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, fimmtudaginn 9. október klukkan 20.30. Fundarefni auglýst síðar. - Stjórnin. Suðurland Aðalfundur Kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs AB á Suðurlandi verður haldinn í Ölfusborgum dagana 11 -12. október. Aðalmál fundarins, aðalfundarstörf, forvalsreglur, forvalsdagar, önnur mál. Gestur fundarins verður Svavar Gestsson. Matur og gisting á staðnum, svo tilkynna þarf þátttöku í tíma, vegna undir- búnings. Stjórn kjördæmisráðs Blikkiöjan Iðnbúð 3, Garðabæ. Önnumst hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. sr 46711 GARPURINN FOLDA í BLÍÐU OG STRÍÐU KROSSGÁTA Nr. 4 Lárétt: 1 sleipa 4 uppstökk 6 spil 7 skrafa 9 tjón 12 spark 14 pípur 15 tíðum 16 hyggur 19 athugasemd 20 hluti 21 stundar Lóðrétt: 2 hæðir 3 óhreinkar 4 skipaði 5 fiskur 7 úldna 8 gata 10 rifur 11 hindrir 13 orka 17 saur 18 leiða Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 raus 4 hass 6 eða 7 risi 9 próf 12 napi 14 góa 15 sóp 16 relli 19 sopi 20 ónáð 21 innan Lóðrétt: 2 afi 3 sein 4 happ 5 sló 7 rogast 8 skarpi 10 risinn 11 fipaði 13 afl 17 ein 18 lóa 16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 7. október 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.