Þjóðviljinn - 07.10.1986, Side 13

Þjóðviljinn - 07.10.1986, Side 13
Ingólfur Hjörleifsson DIÓÐVIIJINN Kafbátsslysið Óvíst um ástæður slyssins Sérfrœðingar vita ekki hvers vegna slysið varð ísovéska kjarnorkukafbátnum en keppast við aðfullvissa menn um að lítillsem enginn möguleiki sé á kjarnorkusprengingu í bátnum sem sökk í gœrmorgun, né að geislavirkt úrfall verði úr bátnum Saksóknari í Bretlandi sagði í gær að Sýr- lendingar hefðu átt þátt í ráða- gerð um að sprengja ísraelska Júmbó farþegaþotu í apríl síð- astliðnum. Saksóknarinn sagði að maðurinn sem nú hefði verið sakaður um ráðagerðina, hefði viðurkennt í yfirheyrslum hjá lög- reglu að hann hefði hitt yfirmann leynþjónustu sýrlenska hersins og samþykkt að gera árásir á ís- raelsk skotmörk. Raisa Gorbatsjof, eiginkona Mikhaíls Gorbatsjofs, Sovétleiðtoga kem- ur hingað til lands um næstu helgi eins og kunnugt er og hefur það vakið upp mikið ergelsi hjá bandarískum ráðamönnum í Washington. Larry Speakes, talsmaður Bandaríkjaforseta, sagði í gær að þessi fregn um komu Raisu hefði komið þeim al- gjörlega á óvart. „Okkur skildist", sagði Speakes, „að þetta yrði stuttir fundir, lítið af fólki, hreinn viðskiptafundur með lítilvægu samkvæmislífi." Þegar hann var spurður hvernig Bandaríkin hefðu frétt af komu Raisu, sagði hann stutt og laggott: „í íslenska sjónvarpinu." Fólk sem sest snemma í helgan stein á það á hættu að falla í „fátækt- argildruna" eins og það er orðað í niðurstöðum könnunar sem Al- þjóðasamband verkalýðsfélaga gekkstfyrir nýlega. í þessum nið- urstöðum segir að þeir sem móta stefnuna í ýmsum málum á Vest- urlöndum, eigi að finna leið til að tryggja fólki fullnægjandi afkomu. Guy Standing einn þeirra sem stóð að þessari könnun sagði að það að fólk færi snemma á eftir- laun og sífellt meira væri gert að því að finna sífellt yngra fólki pláss á sífellt minnkandi vinnu- markaði, hefði leitt til þess að fólk á fimmtugs og sextugs aldri væri nú eins konar varavinnuafl. Papandreou forsætisráðherra Grikklands, sakaði í gær Nató og Bandaríkin um óafsakanlega hegðun á heræfingum bandalagsins í Adrí- ahafinu. Papandreou sakar Bandaríkjamenn um að hafa rofið lofthelgi Grikklands án leyfis. Þá mótmælti gríska varn- armálaráðuneytið því að Nató hefði skipað svo fyrir að grískir orrustuflugmenn sem flygju í nánd við æfingasvæðið skyldu gefa sig fram við yfirmann æfing- anna. Grikkir taka aldrei þátt í heræfingum Nató þó þeir séu að- ildarþjóð Nató. ERLENDAR FRÉTTIR iNUULrun 7 hjörlhifsson/R Ein £ R Dublin - Sex n-írskir bæjarfull- trúar efndu til kyrrlátra mót- mæla utan við írska utanríkis- ráðuneytið þar sem svonefnd ensk-írsk nefnd kom saman, nefndin sem í eru enskir og ír- skir ráðherrar, var sett á stofn til að reyna að lægja öldurnar á N-írlandi. Brussel - Bandarískur hernað- arsérfræðingur Nató í Evrópu sagði í gær að sprenging sú og eldur sem varð í sovéska kaf- bátnum Yankee-Class í gær- morgun með þeim afleiðingum að hann sökk u.þ.b. 1000 km. norðaustan við Bermúdaeyjar, gæti hafa orðið vegna bilunar í vélbúnaði einnar kjarnorku- ; flaugarinnar. Kafbáturinn sökk klukkan 11.03 og björguðust allir áhafn- armeðlimir að þeim þremur undanskildum sem fórust þegar sprengingin varð í bátnum á föstudaginn. Sérfræðingurinn hjá Nató í Brussel, vildi ekki láta nafns síns getið. Hann sagði að aðeins mjög kraftmikil sprenging hefði getað gert gat á þrýstingshólf bátsins. Hann lagði áherslu á að margar skýringar gætu verið á ástæðum sjálfrar sprengingarinnar. Hann taldi hins vegar líkur á að spreng- ingin hefði orðið „vegna bilunar í mótórkerfi“ einnar kjarnorku- flaugarinnar. Sérfræðingar j kepptust í gær við að fullvissa menn um að lítil sem engin hætta væri á að geislavirkt úrfall yrði úr kafbátnum. Bátur af þeirri gerð sem sökk getur borið 16 SS-20 kj arnorkueldflaugar. Sovéskir björgunarmenn og áhafnarmeðlimir reyndu í þrjá daga, 3. - 6. október að reyna að forða því að báturinn sykki. Það var Tass fréttastofan sem stað- festi fregnir úr bandaríska varn- armálaráðuneytinu um að bátur- inn hefði sokkið. í frétt Tass sagði að sérstök nefnd ynni nú að rannsókn slyssins. Flugvélar frá bandaríska varn- armálaráðuneytinu höfðu flogið yfir kafbátnum frá því að slysið ; átti sér stað og tekið myndir af ! honum. Haft var eftir Caspar j Weinberger, varnamálaráðherra i Bandaríkjanna, að myndir sem ^ teknar voru um helgina af kaf- * bátnum, gæfu til kynna að spren- j gingin hefði verið geysimikil og j sagðist hann efast um þá frétt ; Tass fréttastofunnar að aðeins 1 þrír menn hefðu farist. Hmayra, Líbanon - Níu manns særðust í árás ísraelskra sprengjuþotna þegar þær réð- ust á stöðvar Palestínumanna í N-Líbanon í gær. Ráðist var á þrjú þorp í gær. Fyrir mönnunum fór einn hel- sti leiðtogi Unionistaflokks mótmælenda á N-írlandi, Peter Robinson, en hann hefur verið í forsvari fyrir mótmælum á N- írlandi gegn Ensk-frska samn- ingnum svonefnda sem veitti ír- ska Lýðveldinu takmarkaða að- Gorbatsjof Sovétleiðtogi til- kynnti Reagan Bandaríkjafors- eta mjög fljótlega um slysið á Osló - Fulltrúar stjórnarand- stöðuflokkanna í Noregi sögðu i gær að minnihlutarík- isstjórn Verkamannaflokksins yrði að grípa til mikilla má- lamiðlana ef hún ætlaði að eiga nokkra von um að koma fjárlagafrumvarpi sínu fyrir 1987, í gegnum þingið. Rolf Presthus, hinn nýi for- maður norska íhaldsflokksins, sagði að fjárlögin væru „einfald- Tveir óbreyttir Palestínumenn og sjö liðsmenn í samtökunum „Róttæka þjóðarfylkingin fyrir frelsun Palestínu" (PLFP). Orr- ustuþotunum tókst að sprengja vopnabúr samtakanna og munu ild að stjórn N-írlands, aðallega í formi ráðgjafar. Robinson sagði við fréttamenn í gær: „Hvar sem þessir ráðherrar hittast mun ég mæta til að mótmæla." Mótmælendur á N-írlandi eru flestir æfareiðir yfir Ensk-írska samningnum vegna þess mögu- föstudaginn og fullvissaði Reag- an um að engin hætta væri á kjarnorkusprengingu eða kjarn- Harlem Brundtland, (forsætis- ráðherrann) ætlar sér að lifa þetta af (atkvæðagreiðslu um fjár- lögin), verður hún að vera tilbúin til samvinnu um meiri háttar breytingar á fjárlögunum.“ Presthus sagði að eins og fjár- lögin væru nú, leiddu þau til verð- bólgu og útþenslu. Hann bætti við, að lögin fengjust ekki við það sem Verkamannaflokkurinn hefði sagt vera meginvandann, hálfgerð efnahagskreppa vegna minnkandi tekna af útflutningi á sprengingar hafa orðið í búðum samtakanna klukkustundum eftir að árásin átti sér stað. Þetta er 12. árás ísraelskra sprengjuþotna á Líbanon á þessu ári. í Dublin leika að hið kaþólska lýðveldi í suðri fái eitthvað að segja um stjórn N-írlands. Leiðtogar mótmælenda hafa heitið því að gera allt sem í þeirra valdi stend- ur til að gera samninginn að engu. orkuleka í kafbátnum. Sovét- menn hafa tilkynnt Álþjóða- kjarnorkuráðinu í Vín um síysið. olíu. í fjárlögunum er að finna ákvæði um stórminnkaðar niður- greiðslur til sjávarútvegs og land- búnaðar en aukningu til heilbrigðismála og menningar- mála. I kynningunni að fjárlag- afrumvarpinu segir að gert sé ráð fyrir aukningu verðbólgu um eitt til tvö prósent. Atvinnuleysi er nú eitt hið minnsta í Evrópu, um tvö prósent, í forsendum fjárlaga er gert ráð fyrir að atvinnuleysið hækki að nokkru. OPEC Olíuverð í 17 til 19 dollara? Genf - Fundur OPEC ríkja hófst í Sviss í gær og sagði olíumálaráðherra Saudi Ara- bíu, Ahmed Yamani, að á fund- inum yrði reynt að að komast að samkomulagi um að hækka olíuverð í 17 til 19 dollara á tunnu úr þeim 15 dollurum á tunnu sem hún er nú. Viðræður Opec ríkjanna eru þær fimmtu á þessu ári. Olíumál- aráðherrarnir voru kallaðir sam- an nú til að endurnýja takmark- anir á olíuframleiðslu sem verið hafa í gildi síðan í september síð- astliðnum. Samningar um þessar takmarkanir tókust í ágúst síð- astliðnum til að hækka verð á olíu sem var 9 dollarar á tunnu fyrir samkomulagið í ágúst. Ensk-írski samningurinn Mótmælendur mótmæla lega ekki nógu góð“. „Ef Gro Líbanon Loftárasir Israelsmanna Ríkisstjórn Verkamannaflokksins í Noregi vakti meðal annars athygli fyrir að þar eru átta konur í ráð(herra)stól. Forsætisráðfrúin, Gro Harlem Brundtland, fyrir miðju, ráðherrarnir fyrir aftan. Þessi stjórn þykir nú völt í sessi. Noregur Málamiðlun um fjáriög Verkamannaflokkurinn íNoregisem nú leiðir minnihlutastjórn lands- ins, hefur orðið fyrir miklum ákúrum með fjárlagafrumvarp sittsem hún leggur fyrirsíðar íþessum mánuði. Stjórnarandstaðan heimtar málamiðlanir um marga þœttifjárlaganna Þriðjudagur 7. október 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.