Þjóðviljinn - 09.10.1986, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 09.10.1986, Qupperneq 12
FLÓAMARKAÐURINN KALLI OG KOBBI íbúð óskast Starfsmaður Þjóðviljans óskar eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð sem fyrst. Tvennt í heimili. Reglusemi og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 28825. Ársgamalt Orion myndbandstæki til sölu með fjarstýringu. Uppl. í síma 18054 í kvöld og næstu kvöld. Notuð hjól Til sölu ýmis hjól þ.á m. Mountain bike, 18 gíra tilvalið vetrarhjól, tví- menningshjól (Tandem) 15 gíra og ýmis önnur hjól, stór og smá. Uppl. í síma 621083. Leikfimi á myndböndum Þrjú mismunandi erfið prógrömm. Hvert um sig klukkustundarlangt. Leiðbeinandi er Hanna Ólafsdóttir Forrest íþróttakennari. Nánari uþþ- lýsingar í síma 18054 eftir kl. 18 á kvöldin og um helgar. Sendi í póst- kröfu. Antik Til sölu mjög falleg, útskorin eikar- húsgögn í borðstofu, borð, 6 borðs- tofustólar og einn stærri gierskápur og skenkur. Einstakt tækifæri. Sími 18106. Nærandi samskipti - nudd Helgin 11. og 12. október verður haldið námskeið sem gefur þér kost á að læra nýjar samskiptaaðferðir sem reynst geta gagnlegar jafnt í starfi og einkalífi. Leiðbeinandi John Witt. Kynningarkvöld föstu- daginn 10. október. Nánari uppl. í síma 18795 frá kl. 10-12 og 17.30- 19.30. fslenskur Gestaltskóli. Viltu stærri frystikistu? Eigum 300 I. frystikistu sem nú er orðin of stór fyrir heimilið. Viljum gjarnan skipta við einhvern sem á litla kistu. Uppl. í síma 19937. Úrvals kartöflur Lífrænt ræktaðar og því án allra eiturefna (s.s. arfaeyðis og þh). 4 tegundir. Seljast í 20 kg pokum, 50 kr pr. kg. Heimkeyrsla innifalin. Uppl. í síma 10282, eftir kl. 17. Óskum eftir stórum svala- vagni ódýrt eða gefins. Þarf ekki að vera vel útlítandi. Uppl. í s. 30704. Philco kæliskápur til sölu hæð 85 sm, breidd 55 sm. Uppl. í síma 27461. Vandaður vefstóll 130 sm breiður, til sölu. Sími 22719 á kvöldin. Barnavagn til sölu. Sími 622242, eftir kl. 14. Saab 96 árg. '71 selst til niðurrifs. Tilboð óskast. Uppl. í síma 42094. Ég er 18 ára stúlka sem vantar vinnu allan dag- inn, sem fyrst. Uppl. í síma 74145. Til sölu svart/hvítt sjónvarp lítið notað og fururúm 11/2 breidd. Sími 15026. Einnig ársgamall þurrkari, AEG, kr. 17.000. Til sölu borðstofuborð og 6 stólar á sann- gjörnu verði. Uppl. í síma 34136 eftir kl. 17 á daginn. Nýleg 300 I frystikista til sölu Uppl. í síma 32906 eftir kl. 18. Til sölu á góðu verði Toyota Mark II, árg. '74, skoðaður '86. Uppl. í síma 627801 eftir kl. 20. Til sölu Brno haglabyssa, caliber 12 (undir og yfir). Uppl. í síma 84089. Á sama stað fæst 10 vikna Scheffer- hvolpur. Ættartala fylgir. Rafmagnsritvél til sölu IBM Executive. Verð kr. 8.500. Sími 42810. „Minkacape“ tii sölu Tækifærisverð. Sími 27214 eftir kl. 4 næstu daga. Rautt Suzuki, fjórhjóla mótorhjól til sölu. Mjög vel með farið. Sími 43476. Til sölu svört takkaharmonikka Ónotuð. Sími 44218. Brúnn 6 vetra efnilegur Kolkós-hestur til sölu. Uppl. í síma 15305 eftir kl. 20. Regnhlífakerra til sölu. Sími 671583. 3 kettlingar fást gefins af hinu fræga Blómaskálakyni. Sími 44919 eftir kl. 4. Sjá einnig á siðu 14 'Blóm eru nú meiri \heimskingjarnir GARPURINN 1 l r Vvi / 1 \ r\ ) m) FOLDA Páfinn varar í sífellu við \ hættunni á gjöreyðingarstyrjöld.' en það sinnir því enginn. Ég <4 skil ekki mennina. ) Sjáðu til. Fólk er orðið vant að heyra páfann vara við haettunni á gjöreyðingar styrjöld. Mennirnir eru vanadýr, Folda. 1 Kannski frekar: Mennirnir eru dýr af gömlum vana. I BUÐU OG STRIÐU Sek, sek, sek, sek.... Ef ég er heima þá hef óg1 sektarkennd af því að fara ' ekki út I slaginn og láta Ef ég fer út þá hef ég sektarkennd af því að vera ekki hérna heima. Skjaldbakan er sannarlega öfundsverð. APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúöa f Reykjavík vikuna 3.-9. okt. er í Vestur- bæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Kópavogsapótek opið virka daga til 19, laugardaga 9-12, lokað sunnudaga. Hafnar- f jarðar apótek og Apótek Norðurbæjar: virka daga 9- 19, laugardaga 10-16. Opin til skiptis á sunnudögum 11-15. Upplýsingar í síma 51600. Apótek Garðabæjar virka daga 9-18.30, laugar- daga 11-14. Apótek Kefla- víkur: virka daga 9-19, aðra daga 10-12. Apótek Vestmannaeyja: virka daga 8-18.Lokaðíhádeginu 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapóf- ek og Stjörnuapótek, opin virka daga kl. 9-18. Skiptast á vörslu, kvöld til 19, og helgar, 11-12 og 20-21. Upplýsingar ’ s. 22445. SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16 og 19.30-20. GENGIÐ 8. október 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 40,490 Sterlingspund 57,820 Kanadadollar 29,196 Dönsk króna 5,3682 Norsk króna 5,5137 Sænsk króna 5,8985 Finnskt mark 8,2954 Franskurfranki.... 6,1793 Belgískurfranki... 0,9752 Svissn. franki 24,8177 Holl.gyllini 17,8961 Vestur-þýskt mark 20,2278 Itölsk lira 0,02924 Austurr. sch 2,8757 Portúg. escudo... 0,2764 Spánskur peseti 0,3055 Japansktyen 0,26241 Irsktpund 55,066 SDR 48,8817 ECU-evrópumynt 42,1582 Belgískurfranki... 0,9667 SJUKRAHUS Heimsóknartimar: Landspit- ‘alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alladaga 14-20 ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakotss- pftali: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Bamadeild Landa- kotsspftala: 16.00-17.00. St. Jósefsspftali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspitalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19. Sjúkra- húsið Akureyri: alla daga 15-16og 19-19.30. (Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alladaga 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsAkraness:alla daga 15.30-16 og 19-19.30. LÆKNAR Borgarspftalinn: vakt virka daga kl.8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspital- Inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn, sími 8 12 00. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingarum næturvaktir lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstööinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyöarvakt lækna s. 1966. LQGGAN Reykjavik....sími 1 11 66 Kópavogur....sími 4 12 00 Seltj.nes.....slmi 1 84 55 Hafnarfj.......sími 5 11 66 Garðabær.....sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík....sími 1 11 00 Kópavogur....sími 1 11 00 Seltj.nes....sími 1 11 00 Hafnarfj....-. sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 Árbæjarsafneropið 13.30- 18 alladaga nema mánu- daga. Ásgrfmssafn þriðjud., fimmtud. og sunnudaga 13.30-16. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands i Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg eropin laugard.ogsunnud.kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22.Sími21500. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímarerufrákl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er semhér segir: Frá Akranesi Frá Rvik. Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Frá samtökum um kvenna- athvarf,sími21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er f upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna 78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari áöðrumtímum. Siminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði. Opið á þriðjudögum frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, efstu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sálu- hjálpíviðlögum81515. (sím- svari). Kynningarfundir í Siðu- múla 3-5 fimmtud. kl. 20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog meginlandsins: 135 KHz, 21,8 m. kl. 12.15-12.45. Á 9460 KHz, 31,1 m.kl. 18.55- 19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m. kl. 13.00-13.30. Á9675 KHz, 31.0. kl. 18.55-19.35. Til Kanadaog Bandaríkjanna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7.m kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er samaog GMT. Breiðholtslaug: virka daga 7.20-20.30, Iaugardaga7.30- 17.30, sunnudaga 8-15.30. Upplýsingar um gufubað o.fl. s: 75547. Sundlaug Kópa- vogs: vetrartími sept-mai, virkadaga 7-9 og 17.30- 19.30, laugardaga 8-17, sunnudaga9-12. Kvennatím- ar þriðju- og miðvikudögum 20-21. Upplýsingar um gufu- böð s. 41299. Sundlaug Ak- ureyrar: virka daga 7-21, laugardaga 8-18, sunnudaga 8-15.Sundhöll Keflavíkur: virka daga 7-9 og 12-21 (föstudaga til 19), laugardaga 8-10 og 13-18, sunnudaga 9- 12. Sundlaug Haf narfjarð- ar: virka daga 7-21, laugar- daga 8-16, sunnudaga9- 11.30, Sundlaug Seltjarn- arness: virka daga 7.10- 20.30, laugardaga 7.10- 17.30, sunnudaga 8-17.30. Varmárlaug Mosfellssveit: virka daga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17.30, sunnu- daga 10-15.30. SUNDSTAÐiR Reykjavík. Sundhöllin : virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 14.30. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30. Uppl. um gufubað í Vesturbæís. 15004. KROSSGÁTA Nr. 6 Lárétt: 1 vond 4 kyrrt 6 hraði 7 ein 9 svívirða 12 fól 14 dans 15 planta 16 furða 19 pússi 20 kroppi 21 hinir Lóðrétt: 2 ódugleg 3 rjóða 4 grind 5 túlka 7 heigull 8 sterka 10 skordýr 11 fíngerðir 13 sár 17 kvabb 18 karlmannsnafn Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 dæll 4 voga 6 æti 7 kast 9 skap 12 kista 14 mey 15 nár 16 róðan 19 urta 20 fita 21 argir Lóðrétt: 2 æða 3 læti 4 vist 5 góa 7 kommur 8 skyrta 10 kannir 11 partar 13 sið 17 óar 18 afi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.