Þjóðviljinn - 17.10.1986, Side 3

Þjóðviljinn - 17.10.1986, Side 3
FRETT1R______________________ Eyðni ForvamirT fjársvelti Ekkertfé tilforvarnagegneyðni. Sjúkrahúslega hvers sjúklings getur kostað allt að 2 miljónir. Olafur Ólafsson landlœknir: Hvert óstigið skref dýrt Verðhækkanir Dýrt í soðið Verðlagsráð ákvað í gær að heimila 18,75% hækkun á smá- söluverði á ýsuflökum. Kílóið kostaði áður 160 krónur en kost- ar nú 190 krónur. Að sögn Ge- orgs Ólafssonar formanns Verð- lagsráðs var þessi hækkun heimil- uð til þess að hindra að ýsa hyrfi af innanlandsmarkaði. Þá var ákveðið að leyfa 7,5% hækkun á gjöldum í innanlands- flugi Flugleiða. Ástæðan fyrir þeirri hækkun er taprekstur fyrir- tækisins. -vd. Þroskahjálp 10 ára m m m m Landssamtökin Þroskahjálp minnast í dag og á morgun að nú eru 10 ár liðin frá stofnun sam- takanna. Hefst afmælisþing Þroskahjálpar að Ilotel Loft- leiðum í dag og stendur fram á Itíugardag. Alls voru það 13 félög sem stóðu að stofnun Þroskahjálpar á sínum tíma og var markmiðið að sameina í eina heild þau félög sem unnu að málefnum fatlaðra, ekki síst barna og ungmenna, í því skyni að tryggja þeim fullt jafnrétti og sambærilegri lífskjör á við aðra þjóðfélagsþegna. í dag eru aðildarfélögin orðin helmingi fleiri eða 26 og eru það fyrst og fremst foreldra og styrkt- arfélag þeirra sem ekki geta sjálf- ir barist fyrir hagsmunum sínum. Félagar í Þroskahjálp eru nú orðnir 6500 um allt land. -•g- Kiwanis Hjálpum geösjukum K-dagur Kiwanishreyfíngar- innar er á morgun og í dag hefst landssöfnun hreyfingarinnar undir yfírskriftinni Gleymum ekki geðsjúkum. Kiwanismenn munu ganga í hús í dag og á laug- ardag og selja lykilinn, og ágóð- anum af söiunni verður varið til uppbyggingar á unglingageðdeild við Dalbraut. „Það vantar alveg geðdeild fyrir aldurshópinn 13-20 ára í heilbrigðiskerfinu,“ sagði Þor- steinn Sigurðsson formaður söfnunarnefndarinnar í samtali Hvert óstigið skref í forvarnar- starfí gegn eyðni getur orðið mjög dýrt, sagði Olafur Ólafsson land- læknir í samtali við Þjóðviljann en fjárveitingar til forvarnar- starfsins hafa verið mjög tak- markaðar og á nýgerðum fjár- lögum er engum peningum ráð- stafað til þessa starfs. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins hyggur á verulega fækk- un tegunda í verslunum sínum og má búast við að unnendur sjald- gæfra vína eigi ekki jafn greiðan aðgang að þeim hér eftir. Talið er að með þessari ráðstöfun megi lækka mjög kostnað við birgða- hald. Höskuldur Jónsson forstjóri ÁTVR sagði að áfengisverslanir starfið þyrfti að ná mest til er ungt fólk og sérstaklega eiturlyfja- neytendur sem eru að fikta með sprautur, en það er trúlega síðar- nefndi hópurinn sem breiðir sjúkdóminn mest út til hópa sem ekki eru áhættuhópar. Þeir hafa ekki sýnt mikla ábyrgð, en er- lendar kannanir hafa t.d. sýnt að þessi áhættuhópur hefur ekki breytt kynlífshegðun sinni í kjöl- Þá á eftir að telja fjölmarga und- irflokka af hverri tegund, þ.e. venjulegt viskí, 12 ára gamalt, á heilflöskum, fleygum o.fl. auk þess sem við erum með mörg merki frá Bandaríkjunum, Kana- da, írlandi og fleiri löndum. Sannleikurinn er hins vegar sá að meginhluti sölunnar er í örfáum tegundum og sumar hreyfast ekki hér ár eftir ár,“ sagði Höskuldur ennfremur. far útbreiðslu eyðniveirunnar. Hommarnir hafa hins vegar sýnt meiri ábyrgð,“ sagði Ólafur. Ólafur sagði að nú væri engir peningar til til forvarnarstarfsins, en heilbrigðisráðherra væri að reyna að útvega fé til þess að ráða erindreka sem færu í fræðsluher- ferð í skóla og á vinnustaði. Þá væri mikilvægt að gefa út bækling um verjunotkun og koma upp menn að panta ákveðið magn í flestum tilvika og væri þar um að ræða kröfu frá framleiðendum. „Ef einhver framleiðandi vill hins vegar senda til íslands eina flösku af víni og við höfum tryggingu fyrir því að kaupandinn hér leysi hana út, gerumst við auðvitað milligöngumenn. En í flestum til- vika pöntum við ekki ntinna en einn kassa í senn.“ Þess má geta að áfengi og tó- verjusjálfsölum víða f borginni. „Út frá fjárhagslegu sjónarmiði þá gætu nokkrar miljónir á fjár- lögum til forvarnarstarfs sparað ríkinu mikinn pening því bara sjúkrahúskostnaður fyrir einn eyðnisjúkling getur kostað 1-2 miljónir," sagði Ólafur Ólafsson i að lokum. _ K.Ól. Helgarpóstur „Viðreisn“ byrlítil r Iskoðanakönnun Skáfs í síðasta Helgarpósti styður meirihluti aðspurðra ríkisstjórnina (54-46) en aðeins 31 prósent nefna núver- andi stjórnarmynstur í svari um óskastjórn eftir kosningar. Tæp- lega 22% nefna samstjórn Alþýðu- og Sjálfstæðisflokks, en 27,5% samstjórn A-flokka með Framsókn eða Kvennalista. „Ný- sköpunarstjórn" A-flokka og Sjálfstæðisflokks fær prósentu- töluna 3,4. Fylgi flokka á landsvísu er sam- kvæmt könnuninni þetta (í sviga fyrst HP-tölur frá ágúst, síðan kosningatölur ’83): Alþýðuflokk- ur 21,2% (19-11,7), Framsókn- arflokkur 15,9% (11,9-19), Sjálfstæðisflokkur 40,3% (44,4- 39,2), Alþýðubandalag 16,5% (14,3-17,3), Kvennalisti 5,7% (8,1-5,5). BJ fær engan stuðning í HP-könnuninni, sem gerð er eftir BJ-upphlaupið, en kratar bæta við sig 2,2% frá ágúst. Mikill munur er á tölum milli þessarar könnunar og Hagvangs- könnunar í DV fyrr í vikunni, um 6% milli Alþýðuflokkstalna og um 3% milii Framsóknartalna. -m NÝJUNG! VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Á RAFTÆKJUM Er bilað raftæki á heimilinu t.d. brauðrist, hraðsuðuketill, kaffivél, vöfflujárn, straujárn, rakvél, ryksuga, lampi eða eitthvert ámóta tæki? Ef svo er komdu með það í viðgerðarbílinn og reyndu þjónustuna Viðgerðarbíll verður staðsettur við eftirtaldar verslanir samkvæmt tímatöflu ÞRIÐJUDAGAR: Grimsbær, Efstalandi 26 kl. 1030til 1230 Verstunin Ásgelr, Tindaseli3 kl. 16°°til 1800 MIÐVIKUDAGAR: Verslunln Árbæjarkjör, Rofabæ 9 kl. 1030 til 1230 Kaupgarður, Englhjallað kl. 16°°til 1800 FIMMTUDAGAR: Verslunln Kjöt og flskur, Seljabraut54 kl. 1030 til 1230 Hólagarður, Lóuhótum2-6 ki.ieootins00 FÖSTUDAGAR: Verslunln Brelðholtskjör, Arnarbakka 4-6 kl.1030 til 1230 Fellagarðar, Eddufelli 7 kueootins00 RAFTÆKJAVIOGERÐIR SÆVARS SÆMUNDSS0NAR VERKSTÆÐI - VIÐGERDARBÍU ÁLFTAHÓLUM 4 - SlMI 72604 við blaðið. Landssöfnun Kiwanishreyfing- arinnar fer fram þriðja hvert ár. -vd. hefðu um langt árabil haft ó- grynni víntegunda á boðstólum. „Til dæmis get ég nefnt að við erum hér með 21 tegund af vodka og 24 tegundir af skosku viskíi. Höskuldur kvað ÁTVR eftir sem hingað til bjóða upp á þá þjónustu að panta sérstaklega þær tegundir sem ekki fengjust í verslunum. Hins vegar yrðu bak hækkar í verði a næstunm. Höskuldur staðfesti þetta í gær en vildi ekki segja hvenær og hve mikil hækkunin yrði. - v. Afmœlishaldið Yflr 100 mHjónir Það hefur komið í Ijós sem ég hef áður sagt að kostnaður við afmælishald borgarinnar er á annað hundrað miljón króna, sagði Ingibjörg Sólrún Gísladótt- ir borgarfulltrúi Kvennafram- boðsins í samtali við blaðið en ný- lega barst svar borgarstjórnar við fyrirspurn hennar um sundurlið- un á kostnaði við afmælishaldið. „Ef allt er talið með þá hefur Tœknisýningin kostaði yfir 40 miljónir þetta kostað borgarbúa 125-135 miljónir, sem er algjör sóun á al- mannafé,“ sagði Ingibjörg Sól- rún. „í því sambandi vil ég sér- staklega benda á kostnað við Tæknisýninguna sem er 40,9 miljónir! Liðurinn almennur kostnaður er 15,4 miljónir, hátíð- ardagskrá 16 miljónir, sýningin á Kjarvalsstöðum 8,5 miljónir og tækjakaup 13,5 miljónir. Það sem ekki kom fram í svarinu við fyrirspurn minni er tollurinn af hljómflutningstækjunum sem enn hefur ekki verið felldur niður og hann nemur 10 miljónum króna. Kostnaður 1982-1986 við ritun sögu Reykjavíkur frá er orðinn 6,9 miljónir og kvikmynd- in um Reykjavík kostaði 10 milj- ónir. Auk þess tel ég að það vanti lið upp á 12,4 iniljónir sem er veislu- höld, gestamóttaka, auglýsinga- kostnaður og skákmótið. Það er sjálfsagt að halda vel upp á af- mæli en þessi kostnaður er kom- inn út fyrir allt velsæmi." Þess má geta að frétt Þjóðvilj- ans 20. ágúst um að kostnaður væri yfir 100 miljónir var sögð þvættingur þegar borgarstjóri var spurður að því í sjónvarpi um kvöldið. -vd „Þeir hópar sem forvarnar- Ahyggjur heitir þetta verk eftir Magnús Kjartansson. Listamaðurinn gaf það SÁÁ þegar sýning hans í Gallerí Borg hófst í gær. Auk Magnúsar sýnir Jón Axel Björnsson, og fyrir utan þennan skúlptúr eru málverk á dagskránni í Galleríinu við Austurvöll. (mynd: EÓI). ÁTVR Tegundum fækkað Ætlunin aðfœkka stórlega áfengistegundum í verslunum Á TVR. Verslanir munu sérpanta tegundirfyrirþá semþess óska. Vín og tóbak hækkar innan skamms

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.