Þjóðviljinn - 17.10.1986, Page 6

Þjóðviljinn - 17.10.1986, Page 6
Umboðsmenn Happdrættis Þjóðviljans 1986 Reyk]avík: Afgreiðsla Þjóðviljans Síðumúla 6 Opið 9-5 virka daga Opið 9-12 laugardaga Skrifstofa Alþýðubandalagsins Hverfisgötu 105 4. hæð Opið 9-5 virka daga SUÐURLAND: Ve8tmannaeyjar: Jóhanna Njálsdóttir, Hásteinsvegi 28 simi: 98-1177 Hveragerði: Ingibjörg Sigmundsdóttir, Heiömörk 31 sími 99-4259 SeHoss: Sigurður R. Sigurðsson, Lambhaga 19 sími 99-1714 Þoriákshöfn: Elín Björg Jónsdóttir, Haukabergí 6 sfmi: 99-3770 Eyrarbakki: Auður Hjálmarsdóttir, Háeyrarvegi 30 simi: 99-3388 Stokkseyrl: Ingi S. Ingason, Eyjaseli 7 sími: 99-3479 Laugarvatn: Torfi Rúnar Kristjánsson sími 99-6153 Hella: Guðrún Haraldsdóttir, Þrúðvangi 9 sfmi: 99-5821 Vlk I Mýrdal: Magnú Þóröarson, Austurvegi 23 simi 99-7129 NORÐURLAND EYSTRA: Ólafsfjörður: Sæmundur Ólafsson, Vesturgötu 3 sími: 96-62267 Dalvfk: Hjörleifur Jóhannsson, Stórhólsvegi 3 sími: 96-61237 Akureyrl: Haraldur Bogason, Norðurgötu 36 simi: 96-24079 Húsavfk: Aöalsteinn Baldursson, Baughóli 31 b simi: 96-41937 Raufarhöfn: Angantýr Einarsson, Aðalbraut 33 sími: 96-51125 Þör8höfn: Dagný Marinósdóttir, Sauðanesi simi: 96-81166 AUSTURLAND: Vopnafjörður: Gunnar Sigmarsson, Miðbraut 19 sími: 97-3126 Borgarfjörður eystri: Sigríður Eyjólfsdóttir, Steinholti sími: 97-2937 Egilsstaðlr: Magnús Magnússon, Sólvöllum 2 Simi: 97-1444 Seyðlsfjörður: Jóhanna Gisladóttir, Árstig 8 sími: 97-4159 Neskaupstaður: Einar M. Sigurðarson, Sæbakka 1 simi: 97-7799 Esklfjörður: Hjalti Sigurðsson, Svinaskálahlíð 19 simi: 97-6367 Reyðarfjörður: Þorvaldur Jónsson, Hæðargerði 18 Sfmi: 97-4159 Fáskrúð8fjörður: Magnús Stefánsson, Hlíðargötu 30 sími: 97-5211 Stöðvarfjörður: Ingimar Jónsson, Túngötu 3 sími: 97-5627 Brelðdalsvfk: Snjólfur Gíslason, Steinaborg sími: 97-5627 Homafjörður: Benedikt Þorsteinsson, Ránarslóð 6 sfmi: 97-8243 NORÐURLAND VESTRA: Hvammstangi: Flemming Jessen, Kirkjuvegi 8 simi: 95-1368 Blönduós: Guömundur Kr. Theódórsson, Húnabraut 9 sími: 95-4196 Skagaströnd: Edvald Hallgrfmsson, Hólabraut 28 slmi: 95-4685 Sauðárkrókur: Ingibjörg Hafstað, Vik simi: 95-5531 Siglufjörður: Hafþór Rósmundsson, Hlíðarvegi 23 sími: 96-71624 VESTURLAND: Akranes: Jóna K. Ólafsdóttir, Jörundarholti 170 sími: 93-1894 Borgames: Sigurður Guðbrandsson, Borgarbraut 43 sími: 93-7122 Stykklshólmur: Guðrún Ársælsdóttir, Lágholti 3 simi: 93-8234 Grundarfjörður: Matthildur Geirmundsdóttir, Fagurhólstúni 10 sfmi: 93-8715 Ólafsvfk: Jóhannes Ragnarsson, Hábrekku 18 sfmi: 93-6438 Helllssandur og Rif: Arnheiður Matthíasdóttir, Bárðarási 6 sími: 93-6697 Búðardalur: Gísli Gunnlaugsson, Búðardal sfmi: 93-4142 VESTFIRÐIR: Patrekafjörður: Einar Pálsson, Laugarholti simi: 94-2027 Bfldudalur: Halldór Jónsson, Lönguhlið 22 sfmi: 94-2212 Þlngeyrl: Davíð Kristjánsson, Aðalstræti 39 slmi: 94-8117 Flateyrl: Hafdís Sigurðardóttir, Þórustöðum slmi: 94-7658 Suðureyri: Sveinbjörn Jónsson, Sætún 10 sími: 94-6235 fsafjörður: Smári Haraldsson, Hliöarvegi 3 simi: 94-4017 Bolurtgarvfk: Kristinn Gunnarsson, Hjallastræti 24 slmi: 94-7437 Hólmavfk: Jón Ólafsson, Brunnagötu 7 sfmi: 95-3173 REYKJANES: Sandgerði: Elsa Kristjánsdóttir, Holtsgötu 4 sími: 92-7680 Garður: Kristjón Guðmannsson, Melbaut 12 slmi: 92-7008 Keflavfk: Jóhann Geirdal, Hafnargötu 49 sími: 92-1054 Njarðvfk: Sólveig Þórðardóttir, Tunguvegi 7 slmi: 92-1948 Grindavfk: Hinrik Bergsson, Austurvegi 4 simi: 92-8254 Hafnarfjörður: Jóhann Guðjónsson, Nönnustíg 8 sími: 52119 Garðabær: Hallgrímur Sæmundsson, Goðatúni 10 sfmi: 42810 Álftanes: Kári Kristjánsson, Túngötu 27 sími: 54140 Kópavogur: Sigurður Flosason, Kársnesbraut 54 sími: 40163 Seltjamames: Sæunn Eiríksdóttir, Hofgörðum 7 sími: 621859 Mosfellssveit: Kristbjöm Árnason, Borgartanga 2 sími: 666698 MYNDLISTIN Listasafn íslands opnaryfirlitssýninguáverk- um Valtýs Péturssonar listmálaraá laugardag. Sýn- ingin spannar tímabilið f rá 1944-86 og eru á henni 127 verk. Vönduð sýningarskrá og plakat hafa verið gefin út f tilefni sýningarinnar. Opiðfrá 13.30- 18.00 virka daga en 13.30- 22.00 um helgar. Eyjólfur Eyfelis Yfirlitssýning á verkum hans stendur yfir á Kjarvalsstöðum í tilefni aldarminningar málar- ans. Síðasta sýningarhelgi. Slunkaríki Pétur Guðmundsson opnar málverkasýningu á ísafirði laugardaginn 18. okt. Péturer myndlistarkennari við grunn- skólann á ísafirði. Sýningin stendurtil30.okt. Pétur Halldórsson sýnir málverk í Listasafni ASÍ, Grensásvegi 16. Þetta er fyrsta einkasýning Péturs. Opið 16-20 og 14-22 um helg- ar. Sýningunni lýkur 26. okt. Edvard Munch Sýningu í Norræna húsinu á 40 málverkum norska mála- rans Edvard Munch lýkur 2. nóv. Notðeinstakttækifæri. Anna-Eva Bergman Svartlistarkonan f rá Noregi sýnir grafíkmyndir í anddyri Norræna hússins. Gallerí Gangskör sýnir grafíkmyndir eftir Sigrid Valtingojer og Keramík eftir Kristínu Isleifsdóttur. Sigrid Valtingojer hlaut nýlega verð- laun á alþjóðlegri grafíksýn- ingu í Japan, þarsem Kristín (sleifsdóttir stundaði einnig nám. Sýningunni Iýkur23. okt. Kjarvalsstaðir Félagið Íslenskgrafík heldur nú sína stærstu samsýningu á verkum félagsmanna. Á sýn- ingunni eru 155 verk eftir32 félagsmenn. Opiðkl. 14-22. Síðasta sýningarhelgi. Guðrún Kristjáns- dóttir sýnir myndir sem unnar eru úr handunnum pappírog sam- límdum efnum á Kjarvalsstöð- um. Síðasta sýningarhelgi. Gallerí Borg sýnir málverk og teikningar eftir Erlu Þórarinsdóttur. Nýttgallerí hefur verið opnað í Skipholti 50 C. Það heitir Gallerí innrömmun og opnar á laug- ardag með sýningu á verkum eftir Gunnar Örn, Steinþór Steingrímsson, Tolla, Sverri Ólafsson og Sæmund Helgason. Á sýn- ingunni eru bæði málverk og skúlptúrar. Spjöld sögunnar Yfirlitssýning á gömlum grafíkmyndum úrThe lllust- rated London Newsfrá 1860-1866 úr safni Friðriks Á. Brekkan stendur yfir í Ás- mundarsal við Freyjugötu. Opið daglega frá 18-22.30, en frá 14-22.30 um helgar. Síð- astasýningarhelgi. Guðrún Gunnars- dóttir UM HELGINA á vef naði og klippimyndum i Gallerí Hallgerði, Bökhlöðu- stíg 2 í Reykjavík á laugardag. Úzbeskir listmunir Grafík, barnateikningar, bækur og listmunir f rá Úzbek- istan í Sovétríkjunum eru til sýnis í húsakynnum MÍR að Vatnsstíg 10. Sýningin verður opinumhelginafrákl. 14-18. LEIKLIST Þjóðleikhúsið sýnir Uppeisn á ísafirði eftir Ragnar Arnalds á laugardag kl. 20.00. Óperan Tosca eftir Puccini sýnd á föstudag og sunnudag kl. 20.00. Leikfélag Reykjavík- ur sýnir Upp með teppið Sól- munduráföstudag, Land míns föður á laugardag og Svartfugl á sunnudag (síð- ustu sýningar). Allar sýningar hefjast kl. 20.30. íslenska óperan sýnir II Trovatore eftir Gius- eppe Verdi á laugardag kl. 20.00. Litli leikklúbburinn á ísafirði frumsýnir leikritið Kötturinn fer sínar eigin leiðir eftir Ólaf Hauk Símonarson á laugardag kl. 16.00. Leikstjóri er Guðni Ás- mundsson en leikararþau Marta Eiríksdóttir, Bjarni Guðmarsson, Gerður Eð- varðsdóttir, Gísli B. Gunnars- son, Páll Á. Ásgeirsson, Sunneva Gissurardóttir og Dagmar Gunnarsdóttir. Næsta sýning verður í Fé- lagsheimilinu Hnífsdal á sunnudag kl. 16.00 og 21.00. Trúðurinn Ruben hefur undanfarnar 3 vikur ver- ið á hringferð um landið með sirkusskóla fyrir börn og „Klovnen Ruben Show“ fyrir almenning. Næstu sýningar eru á Egilsstöðum á laugar- dag og Neskaupstað á sunn- udag. Pá kánsliga fotsulor Einstök Ijóðdagskrá verður í Norræna húsinu á laugardag kl. 16.00. Finnska leikkonan Birgitta Ulfsson og laga- höfundurinn og píanóleikar- inn Erna Tauro munu flytja Ijóð og söngva. Þetta er far- anddagskrá sem farið hefur víða um Norðurlönd við miklar vinsældir. Dagskráin verður endurtekin í Fiðlaranum á Ak- ureyri á sunnudag kl. 15.00. TONLiST Norræna húsið Þær Lára Rafnsdóttir píanó- leikari og Helen Jahren óbó- leikari f rá Svíþjóð halda tón- leika á sunnudag kl. 17.00. Á efnisskrá eru sónötur eftir Bach og Poulenc, rómönsur eftir Schumann og verk eftir Benjamin Britten og J.W. Kall- iwoda. Helen Jahren hefur hlotið alþjóðlega viðurkenn- ingu sem óbóleikari og er hér stödd á vegum Tónlistarskól- ans í Reykjavík. Pétur Jónasson gítarleikari er að halda upp í hljómleikaferð um landið. Á mánudag fer hann til Blöndu- óss og síðustu tónleikarnir verða á Akureyri miðvikud. 22. okt. kl. 20.30 í Gamla Lundi við Eiðsvöll, þarsem hann mun víaja nýja tón- leikasalinn. A efnisskrá er spönsk og mexíkönsk tónlist auk tónverksins Fimm tilbrigði um Jakobsstigann eftir Ha- fliðaHallgrímsson. textíllistakona opnar sýningu 6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN|Föstudagur 17. október 1986 Nick Cave í Roxý Ástralski söngvarinn og lag- asmiðurinn Nick Cave og hljómsveitin The Bad Seeds koma fram á tónleikum í Roxý nú á sunnudag. Nick er þekkt- ur rokksöngvari sem hefur gefið út margar plötur. (s- lenska hljómsveitin Ástríðan (Björkog Sigtryggur) koma einnigfram. Divine í Evrópu Divine ersöngvari og leikari sem hefur hlotið heimsfrægð fyrir líkamsþyngd sína (150 kg) og fyrir það að koma jafn- an fram í kvengervi. Segir í fréttatilkynningu að söng- skemmtanir hans séu taldar „stórkostlegustu atriði sem skemmtistaðir geta boðið“ og njóti mikilla vinsælda er- lendis. Divine skemmtir í disk- ótekinu Evrópu á föstudag og laugardag. HITT OG ÞETTA Brunch Hótel Örk í Hveragerði hefur tekið upp þann ameríska sið að hafa svokallaðan „Brunch" íhádeginuásunnu- dögum á milli kl. 11 og 15. Brunch er einskonar sam- bland morgunverðarog há- degisverðar, sem saman- stendur af hlaðborði með hei- tum og köldum réttum. Kalt freyðivín, gosdrykkirog kaffi er borið með fyrir þá sem óska. Matargestirfájafnframt frían aðgang að sundlaug og saunabaði. Fastaráætlunarf- erðir eru til Hveragerðis frá Umferðarmiðstöðinni. Hana nú Vikuleg laugardagsgangafrá Digranesvegi 12 kl. 10.00. Markmið: samvera, súrefni, hreyfing. Melkorka ITC heldurfélagsfundi í Gerðu- bergi annan og fjórða miðvik- udag hvers mánaðarkl. 20. Alhliða þjálfun í ræðu- mennsku og almennu félags- málastarfi. Útivist Tunglskinsganga f Valaból á föstudag kl. 20. Gengið um Valahnúkaog Helgadal hjá Kaldárseli. Áð við kertaljós í Músarhelli. BrottförfráBSÍ, bensínsölu. Óbyggðaferð um veturnætur, helgarferð 17.-19. okt. Brottförföstud. kl. 20. Spennandi óvissuferð. Uppl. í síma 14606 og 23732. Sunnudagsferð 19. okt. kl. 13 í Slunkaríki og Lónakot. Brottför hjá bensínsölu BSf. Aurora Félag esperantista heldur flóamarkað að Klapparstíg 28 laugardagkl. 10-17. Húnvetningafélagið í Reykjavík heldur félagsvist laugardagkl. 14 í félagheimil- inu í Skeifunni 17,3. hæð. Grænland í dag nefnist fyrirlestur Haraldar Ól- afssonardósents, sem hald- inn verður í Norræna húsinu á föstudag kl. 20.30. Á eftir verðursýnd kvikmyndin „Nágranni Norðurpólsins". Ferðafélagið Farið verður á Höskuldarvelli og T rölladyngju frá Umferð- armiðstöðinni á sunnudag kl. 13. Höskuldarvellirmunu vera stærsta samfellda gras- lendið í Gullbringusýslu og T rölladyngja er um 300 m há. Verð 400 kr. frítt fyrir börn í fylgd meðfullorðnum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.