Þjóðviljinn - 17.10.1986, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 17.10.1986, Qupperneq 12
Alþýðubandalagið Aðalfundur verkalýðsmálaráðs Aðalfundur verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins verður haldinn í Mið- garði, Hverfisgötu 105, Reykjavík. 24. og 25. október nk. Fundurinn hefst kl. 20.00 föstudaginn 24. og stendur allan laugardaginn. Nánari dagskrá auglýst stðar. - Framkvæmdastjórn AB. Alþýðubandalagið Kópavogi Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Kópavogi verður haldinn í Þinghól mánu- daginn 20. október kl. 20.30. Dagskrá: 1) Veniuleg aðalfundarstörf. 2) Kosning fulltrúa á aðalfund kjör- dæmisráðs. 3) Önnur mál. Ath. Tekið á móti ógreiddum félagsgjöldum á fundinum. Nýir félagar boðnir velkomnir. Félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórnin Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra Kjördæmisþing Kjördæmisþing Ab á Norðurlandi eystra verður haldið laugardaginn 18. október í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, Akureyri. Þingið hefst kl. 10 árdegis. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, forv- alsreglur, framboðsmál, útgáfumál, kosningaundirbúningur og fleira. Stjórn kjördæmisráðs Alþýðubandalagið Hafnarfirði Aðalfundur bæjarmálaráðs Áður boðaður aðalfundur bæjarmálaráðs hefur veriö fluttur fram til laugar- dagsins 18. október n.k. Fundurinn verður haldinn í Skálanum, Strandgötu 41, og hefst stundvíslega kl. 10.00. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Kjör fulltrúa í meirihlutaráð og framkvæmdaráð. 3) Rætt um starfsskipulag í vetur. 4) Útgáfumál 5) Nefndarmenn skýra frá helstu málum 6) Ónnur mál Allt nefndarfólk er hvatt til að mæta á fundinn. Stjórn bæjarmáiaráðs AB Reykjavík Haustfundur borgarmálaráðs Haustfundur borgarmálaráös Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður hald- inn laugardaginn 18. október að Hverfisgötu 105. Fundurinn hefst kl. 9.30 og lýkur um kl. 17.30. Rætt verður um starf og stefnu Alþýðubandalagsins á vettvangi borgar- stjórnar Reykjavíkur. Á haustfundi borgarmálaráðs gefst gott tækifæri til að hafa áhrif og taka þátt í starfi Alþýðubandalagsins að borgarmálum. Láttu vita um þátttöku fyrir 17. október í skrifstofunni, sími 17500. Borgarmálaráð KALLI OG KOBBI Vatnið er ískalt! Ég veit að ég fæ krampa og drukkna. Ég þori að veðja að lífvörðurinn á hlutabréf í tryggingarfyrirtæki og ætlar að láta okkur öll drukkna eins og rottur. \ Jæja, hver ætlar að læra fyrst að fljóta eins og lík? Mammal! Hjálp! Hvað maður verður að bola við kennsluna. GARPURINN I BUÐU OG STRIÐU Mér er alveg sama. Ég ætla að fara úteftir og mótmæla þessari aðför. Jæja, ætlar þú að standa á bak við mig eða ekki? /■*' Ég er á bak við þig Ella ég stend á bak við þig. APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lýfjabúða í Reykjavík vikuna 17.-23. okt. erí Reykjavíkur Apóteki og Borg- arApóteki. Fyrrnefnda apótekið eropið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Kópavogsapótek opið virka daga til 19, laugardaga 9-12, lokaðsunnudaga. Hafnar- f jarðar apótek og Apótek Norðurbæjar: virka daga 9- 19, laugardaga 10-16. Opin til skiptis á sunnudögum 11-15. Upplýsingar í síma 51600. Apótek Garðabæjar virka daga 9-18.30, laugar- daga 11-14. Apótek Kefla- vikur: virka daga 9-19, aðra daga 10-12 Apótek Vestmannaeyja: virka daga 8-18. Lokað í hádeginu 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapót- ek og Stjörnuapótek, opin virkadagakl. 9-18. Skiptastá vörslu, kvöld til 19, og helgar, 11 -12 og 20-21. Upplýsingar s. 22445. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19.30-20. Það er örugglega öruggast að vera þar ef fólk fer að —- ^ kasta einhverju í ykkur. GENGIÐ 16. október1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 40,210 Sterlingspund 57,923 Kanadadollar 28,935 Dönsk króna 5,4082 Norsk króna 5,5359 Sænsk króna 5,9106 Finnsktmark 8,3302 Franskurfranki.... 6,2201 Belgiskurfranki... 0,9800 Svissn. franki 24,8855 Holl. gyllini 18,0265 Vestur-þýskt mark 20,3770 Itölsklíra 0,02943 Austurr.sch 2,8959 Portúg. escudo... 0,2764 Spánskurpeseti 0,3068 Japanskt yen 0,26094 Irskt pund 55,405 SDR 49,1651 ECU-evrópumynt 42,4115 Belgískurfranki... 0,9721 SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspít- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi.Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakotss- pítali:alladaga 15-16og 19- 19.30. Barnadelld Landa- kotsspitala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfírði: alla daga15-16og19-19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15-16og 18.30-19. Sjúkra- húsið Akureyri: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. LÆKNAR Borgarspitalinn: vakt virka daga kl.8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspital- ans: opin allan sólarhringinn, sími 812 00. Haf narfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um næturvaktirlæknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyöarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík...sími 1 11 66 Kópavogur...sími 4 12 00 Seltj.nes....sími 1 84 55 Hafnarfj....sími 5 11 66 Garðabær.....sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavik...sími 1 11 00 Kópavogur sfmi 111 00 Seltj.nes....sími 1 11 00 Hafnarfj... sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 Árbæjarsafneropið 13.30- 18 allaþaga nema mánu- daga. Ásgrímssafn þriðjud., fimmtud. og sunnudaga 13.30-16. Ney ðarvakt T annlæknafél. Islands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard.ogsunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglingaTjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sfmi 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímareru frá kl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er sem hérsegir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsfma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á (slandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði. Opið á þriðjudögum frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vfk, efstu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, simi 82399 kl. 9-17, Sálu- hjálp í viðlögum 81515. (sím- svari). KynningarfundiríSiðu- múla3-5fimmtud. kl. 20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, símí 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stutfbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog meginlandsins: 135 KHz. 21,8m.kl. 12.15-12.45.Á 9460 KHz, 31,1 m.kl. 18.55- 19.36/45. Á 5060 KHz,59,3 m.kl. 13.00-13.30. Á 9675 KHz,31.0.kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkjanna: 11855 KHz, 25,3m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7.m kl. 23.00-23.35/45. Allt fsl. tími, sem ersamaog GMT. Breiðholtslaug: virkadaga 7.20-20.30, laugardaga 7.30- 17.30, sunnudaga 8-15.30. Upplýsingar um gufubað o.fl. s. 75547. Sundlaug Kópa- vogs: vetrartími sept-maí, virka daga 7-9 og 17.30- 19.30, laugardaga 8-17, sunnudaga9-12. Kvennatím- ar þriðju- og miðvikudögum 20-21. Upplýsingar um gufu- böð s. 41299. Sundlaug Ak- ureyrar: virka daga 7-21, laugardaga 8-18, sunnudaga 8-15. Sundhöll Keflavfkur: virkadaga 7-9 og 12-21 (föstudagatil 19), laugardaga 8-10 og 13-18, sunnudaga 9- 12. Sundlaug Haf narfjarð- ar: virka daga 7-21, laugar- daga 8-16, sunnudaga 9- 11.30, Sundlaug Seltjarn- arness: virka daga 7.10- 20.30, Iaugardaga7.10- 17.30, sunnudaga 8-17.30. Varmárlaug Mosfellssveit: virka daga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17.30, sunnu- daga 10-15.30. SUNDSTAÐIR Reykjavík. Sundhöllin: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 14.30. Laugardaislaug og Vesturbæjarlaug: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30. Uppl. um gufubað f Vesturbæís. 15004. KROSSGÁTA Nr. 11 Lárétt: 1 ágeng 4 jörð 6 hár 7 fjötur 9 hrúga 12 slen 14 gruna 15 ánægð 16 rugling 19 sundfæri 20 heiti 21 stundar Lóðrétt: 2 stilla 3 hnífur 4 rekald 5 hlemmur 7 hreykin 8 fána 10 varpar 11 veiðin 13 spil 17 sveifla 18 kvenmannsnafn Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 læst 4 líka 6 æla 7 dufl 9 usla 12 raust 14 slæ 15 und 16 nótur 19 sukk 20 glói 21 auðga Lóðrétt: 2 æru 3 tæla 4 laus 5 kul 7 dasast 8 frænka 10 Sturla 11 andlit 13 urt 17 óku 18 ugg

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.