Þjóðviljinn - 29.10.1986, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.10.1986, Blaðsíða 9
Einar Þorsteinn. Guðrún Helgadóttir. að hlýða á það sem Hallgrímur Pétursson unni mest, orð guðs, skáldskap og tónlist í umhverfi sem því hæfir. Menningarlegt gildi Hallgríms- kirkju verður þá ómetanlegt. Hörður Ágústsson listmálari: Spurt er hver sé menningarsögu- Sláandi líking er á milli turnsins á Hallgrímskirkju og gamallar mósaíkmyndar í Lateran-kirkjunni í Róm. Brú milli himins og jarðar? í Lateran-basílíku heilags Jó- hannesar í Róm er að finna gamla mósíaíkmynd frá 14. öld sem lýsir vel þeirri táknrænu merkingu sem miðaldakirkjan Geirharðuar Þorsteinsson. Hörður Ágústsson. leg þýðing þess að Hallgríms- kirkja hefur nú verið vígð. Svar mitt við þeirri spurningu er sú að menningarsöguleg þýðing henn- arséengin. Spurt er hvort einhverja táknræna merkingu megi finna út úr formum hennar. Svar mitt við þeirri spurningu er að táknræn merking í formum hennar sé eng- in. lagði íturnformið. Þaðskaðar ekki að mynd þessi hefursláandi líka uppbyggingu og sjálfur Hallgrímskirkjuturn. Myndin mun vera eftirlíking annarrar myndar sem fyrir var í kirkjunni í bísönsk- um stíl frá því um 1100. Myndin sýnir okkur hið heil- aga fjali Paradísar. Á tindi fjalls- ins sjáum við gárur í vatni og upp af þeirri helgu uppsprettu Paradísar vex krossinn, lífsins tré. Frá uppsprettunni falla fjögur nafngreind fljót og af þeim drekka tvær skógarhindir, og þar vaxa blómleg tré: sköpunarverk- ið sem nærist á hinni helgu upp- sprettu. Undir fjallinu sjáum við borgarmúra. Það mun eiga að vera hin helga Jerúsalem Gamla testamentisins. Borgarhliðið er lokað og þar stendur Mikjáll erk- iengill vörð með brugðnu sverði. Innan múranna sjást tveir helgir menn með helgibaug, en upp af borginni vex fagurlimað tré lífs- ins og þar stendur einnig páfugl- inn, sem var tákn upprisunnar meðal frumkristinna manna. í miðjum krossinum sjáum við skírn Krists en upp af honum sjáum við heilagan anda í líki hvítrar dúfu. Hin helga Jerúsalem Gamla testametisins var eins konar for- garður Paradísar (eða limbo) og þeir útvöldu menn sem þar bíða innan borgarmúranna bíða þess að verða laugaðir í blóði Krists og vígðir til upprisu í hina himnesku Jerúsalem. Brotnu línurnar sem ganga frá dúfunni niður yfir kross- inn eru eins konar regnvatn blessunarinnar sem heilagur andi laugar með krossinn og hina helgu uppsprettu. Þannig sjáum við hvernig turnformið er hugsað sem brú milli himins og jarðar, brú sem bindur aftur saman þau tengsl sem rofnuðu með erfðas- yndinni þegar þau Adam og Eva voru rekin úr Paradís. í heild sinni lýsir mynd þessi með sláandi hætti því lóðrétta sambandi milli himins og jarðar, guðs og manns, sem miðaldakirkjan byggði heimsmynd sína á. Skyldu kirkju- smiðir Hallgrímskirkju hafa haft slíka brúarsmíð í huga þegar þeir mótuðu turn Hallgrímskirkju? ólg. Umboðsmenn Happdrættis Þjóðviljans 1986 Reykjavík: Afgreiðsla Þjóðviljans Síðumúla 6 Opið 9-5 virka daga Opið 9-12 laugardaga Skrifstofa Alþýðubandalagsins Hverfisgötu 105 4. hæð Opið 9-5 virka daga SUÐURLAND: Vestmannaeyjar: Jóhanna Njálsdóttir, Hásteinsvegi 28 sími: 98-1177 Hveragerði: Ingibjörg Sigmundsdóttir, Heiðmörk 31 sími 99-4259 Selfoss: Sigurður R. Sigurðsson, Lambhaga 19 sími 99-1714 Þorlákshöfn: Elin Björg Jónsdóttir, Haukabergi 6 sími: 99-3770 Eyrarbakki: Auður Hjáimarsdóttir, Háeyrarvegi 30 sími: 99-3388 Stokkseyri: Ingi S. Ingason, Eyjaseli 7 sími: 99-3479 Laugarvatn: Torfi Rúnar Kristjánsson sími 99-6153 Hella: Guðrún Haraldsdóttir, Þrúðvangi 9 simi: 99-5821 Vlk I Mýrdal: Magnú Þórðarson, Austurvegi 23 sfmi 99-7129 NORÐURLAND EYSTRA: Ólafsfjörður: Sæmundur Ólafsson, Vesturgötu 3 sfmi: 96-62267 Dalvfk: Hjörleifur Jóhannsson, Stórhólsvegi 3 sími: 96-61237 Akureyri: Haraldur Bogason, Norðurgötu 36 sími: 96-24079 Húsavlk: Aðalsteinn Baldursson, Baughóli 31 b sími: 96-41937 Raufarhöfn: Angantýr Einarsson, Aðalbraut 33 simi: 96-51125 Þörshöfn: Dagný Marinósdóttir, Sauðanesi sími: 96-81166 AUSTURLAND: Vopnafjörður: Gunnar Sigmarsson, Miðbraut 19 sími: 97-3126 Borgarfjörður eystri: Sigríður Eyjólfsdóttir, Steinholti sími: 97-2937 Egllsstaðir: Magnús Magnússon, Sólvöllum 2 simi: 97-1444 Seyðisfjörður: Jóhanna Gfsladóttir, Árstíg 8 sími: 97-4159 Neskaupstaður: Einar M. Sigurðarson, Sæbakka 1 sími: 97-7799 Eskifjörður: Hjalti Sigurðsson, Svinaskálahlíð 19 simi: 97-6367 Reyðarfjörður: Þorvaldur Jónsson, Hæðargerði 18 sími: 97-4159 Fáskrúðsfjörður: Magnús Stefánsson, Hlíðargötu 30 simi: 97-5211 Stöðvarfjörður: Ingimar Jónsson, Túngötu 3 sími: 97-5627 Breiðdalsvík: Snjólfur Gíslason, Steinaborg sfmi: 97-5627 Homafjörður: Benedikt Þorsteinsson, Ránarslóð 6 sfmi: 97-8243 NORÐURLAND VESTRA: Hvammstangl: Flemming Jessen, Kirkjuvegi 8 sfmi: 95-1368 Blönduós: Guðmundur Kr. Theódórsson, Húnabraut 9 simi: 95-4196 Skagaströnd: Edvald Hallgrímsson, Hólabraut 28 sími: 95-4685 Sauðárkrókur: Ingibjörg Hafstað, Vík sími: 95-5531 Slglufjörður: Hafþór Rósmundsson, Hliðarvegi 23 sími: 96-71624 VESTURLAND: Akranes: Jóna K. Ólafsdóttir, Jörundarholti 170 sími: 93-1894 Borgarnes: Sigurður Guðbrandsson, Borgarbraut 43 sími: 93-7122 Stykkishólmur: Guðrún Ársælsdóttir, Lágholti 3 sími: 93-8234 Grundarfjörður: Matthildur Geirmundsdóttir, Fagurhólstúni 10 simi: 93-8715 Ólafsvfk: Jóhannes Ragnarsson, Hábrekku 18 sími: 93-6438 Hellissandur og Rif: Arnheiður Matthíasdóttir, Bárðarási 6 sími: 93-6697 Búðardalur: Gisli Gunnlaugsson, Búðardal sími: 93-4142 VESTFIRÐIR: Patreksfjörður: Einar Þálsson, Laugarholti sími: 94-2027 Bfldudalur: Halldór Jónsson, Lönguhlið 22 sfmi: 94-2212 Þingeyri: Davíð Kristjánsson, Aðalstræti 39 simi: 94-8117 Flateyri: Hafdís Sigurðardóttir, Þórustöðum sími: 94-7658 Suðureyri: Sveinbjörn Jónsson, Sætún 10 slmi: 94-6235 ísafjörður: Smári Haraldsson, Hlíðarvegi 3 sími: 94-4017 Bolungarvfk: Kristinn Gunnarsson, Hjallastræti 24 sími: 94-7437 Hólmavfk: Jón Ólafsson, Brunnagötu 7 sfmi: 95-3173 REYKJANES: Sandgerðl: Elsa Krístjánsdóttir, Holtsgötu 4 sími: 92-7680 Garður: Kristjón Guðmannsson, Melbaut 12 sími: 92-7008 Keflavfk: Jóhann Geirdal, Skólavegi 32 sími: 92-1054 Njarðvfk: Sólveig Þórðardóttir, Tunguvegi 7 sími: 92-1948 Grindavfk: Hinrik Bergsson, Austurvegi 4 sfmi: 92-8254 Hafnarfjörður: Jóhann Guðjónsson, Nönnustig 8 sími: 52119 Garöabær: Hallgrímur Sæmundsson, Goðatúni 10 sími: 42810 Alftanes: Kári Kristjánsson, Túngötu 27 sfmi: 54140 Kópavogur: Sigurður Flosason, Kársnesbraut 54 sími: 40163 Seltjamames: Sæunn Eiríksdóttir, Hofgörðum 7 simi: 621859 Mosfellssveit: Kristbjörn Árnason, Borgartanga 2 sími: 666698 ÞJÓÐVILJINN - SIÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.