Þjóðviljinn - 29.10.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.10.1986, Blaðsíða 12
KALLI OG KOBBI VEISLUR - SAMKVÆMI Skútan h/f hefur nú opnað glæsilegan sal, kjörinn fyrir árshátíðar, veislur, fundi félagasamtaka og alls kynssamkvæmi. Leggjum áherslu á góðan matog þjónustu. SKÚTAN HF. Dalshrauni 15, Hafnarfirði, sími 51810 og 651810. DJÓÐVILJINN blaðið sem vitnað erí 4$ Svo þarna geymdirðu tyggjóið mitt. GARPURINN FOLDA Sjáöu til, Folda. ) Þú skilur... Sko... eftir nokkra mánuði eignastu j lítinn bróður eða/ Núnú, hvernig líst þér á? STEFNULJÓS skal jafna gefa í tæka tíð. I BUDU OG STRHðU APÓTEK Helgar-, kvöld og nœtur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 24.-30. okt. er f Lauga- vegs Apóteki og Holts Apó- teki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Kópavogsapótek opið virka daga til 19, laugardaga 9-12, lokaðsunnudaga. Hafnar- f jarðar apótek og Apótek GENGIÐ 27. október 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 40,750 Sterlingspund 57,633 Kanadadollar 29,381 Dönskkróna 5,3320 Norsk króna 5,0041 Sænsk króna 5,8620 Finnskt mark 8,2465 Franskurfranki.... 6,1384 Belgískurfranki... 0,9660 Svissn.franki 24,3400 Holl. gyllini 17,7575 • V.-þýskt mark 20,0689 (tölsk líra 0,02902 Austurr.sch 2,8516 Portúg. escudo... 0,2740 Spánskur peseti 0,2999 Japansktyen 0,25613 Irsktpund 54,817 SDR 48,8751 ECU-evr.mynt... 41,8564 Belgfskurfranki... 0,9596 Norðurbæjar: virka daga 9- 19, laugardaga 10-16. Opin til skiptis á sunnudögum 11-15. Upplýsingar í síma 51600. Apótek Garðabæjar virka daga 9-18.30, laugar- daga 11-14. Apótek Kefla- víkur: virka daga 9-19, aðra daga 10-12. Apótek Vestmannaeyja: virka daga 8-18. Lokað í hádeginu 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapót- ek og Stjörnuapótek, opin virkadagakl. 9-18. Skiptastá vörslu, kvöldtil 19, oghelgar, 11 -12 og 20-21. Upplýsingar s. 22445. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19.30-20. SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspít- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomuiagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakotss- pítali: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Barnadeild Landa- kotsspitala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19. Sjúkra- húslð Akureyri: álla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. LÆKNAR Borgarspítalinn: vaktvirka daga kl.8-17 og fyrir þásem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn, sími 812 00. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um næturvaktir lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Uppiýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. LOGGAN Reykjavík.....simi 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími í 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj...-. sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 Arbæjarsafneropið 13.30- 18 alla daga nema mánu- daga. Ásgrímssafn þriðjud., fimmtud. og sunnudaga 13.30-16. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard.ogsunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-féiagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími21500. Upplýsíngarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband'við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstlmar eru frá kl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkurog Akraness er semhér segir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Frá samtökum um kvenna- athvarf, sími21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbíaog hommaá Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldumkl. 21- 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði. Opið á þriðjudögum frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, efstu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Siðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sálu- hjálp í viðlögum 81515. (sím- svari). Kynningarfundir í Síðu- múla 3-5 fimmtud. kl. 20. SkrifstofaAI-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi6. Opinkl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog meginlandsins: 135 KHz. 21,8m. kl. 12.15-12.45.Á 9460 KHz, 31,1 m.kl. 18.55- 19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m. kl. 13.00-13.30. Á 9675 KHz,31.0.kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkjanna: 11855KHZ, 25,3m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7.m kl. 23.00-23.35/45. Alltísl. tími, sem ersamaog GMT. Breiðholtslaug: virkadaga 7.20-20.30, laugardaga 7.30- 17.30, sunnudaga 8-15.30. Upplýsingar um gufubað o.fl. s. 75547. Sundlaug Kópa- vogs: vetrartími sept-maí, virka daga 7-9 og 17.30- 19.30, laugardaga 8-17, sunnudaga 9-12. Kvennatím- ar þriðju- og miðvikudögum 20-21. Upplýsingar um gufu- böð s. 41299. Sundlaug Ak- ureyrar: virka daga 7-21, laugardaga 8-18, sunnudaga 8-15. Sundhöll Kef lavíkur: virka daga 7-9 og 12-21 (föstudaga til 19), laugardaga 8-10og 13-18, sunnudaga9- 12. Sundlaug Hafnarfjarð- ar: virka daga 7-21, laugar- daga8-16, sunnudaga9- 11.30, Sundlaug Seltjarn- arness: virka daga 7.10- 20.30, Iaugardaga7.10- 17.30, sunnudaga 8-17.30. Varmárlaug Mosfellssveit: virka daga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17.30, sunnu- daga 10-15.30. ■ n ■ • ■ ■ 1 ■ 10 n " 13 ■ * ■ ” ‘ 17 1« ■ Æíl * 21 I f| Æ1 / SUNDSTAÐIR Reykjavík. Sundhöllin: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 14.30. Laugardalslaugog Vesturbæjarlaug: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30. Uppl. um gufubað í Vesturbæís. 15004. KROSSGÁTA Nr. 17 Lárétt: 1 lögun 4 stakur 6 tré 7 hrúgi 9 yfirhöfn 12 snúin 14 málmur 15 tangi 16 hindra 19 nagla 20 spil 21 rödd Lóðrétt: 2 stjaka 3 angur 4 grátur 5 snös 7 klína 8 negri 10 elskast 11 berja 13 blett 17 ílát 18 blástur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 ýsan 4 hrap 6 eir 7 lofs 9 alls 12 rista 14 glæ 15 góð 16 gætna 19 ekur 20 æður 21 rammi Lóðrétt: 2 svo 3 nesi 4 hrat 5 afl 7 lagleg 8 frægur 10 lagaði 11 síðari 13 sat 17 æra 18 næm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.