Þjóðviljinn - 15.04.1987, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.04.1987, Blaðsíða 6
VIDHORF Tilkynning til launaskatts- greiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að eindagi launaskatts fyrir mánuðina janúar og fe- brúar er 15. apríl n.k. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til inn- heimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið Kennarar athugið Miðar í leiguflug á vegum K.í. til Kaupmanna- hafnar í sumar eru seldir á skrifstofu K.í. virka daga frá kl. 16 til 18.30. Verð 7.900 kr, börn 12 ára og yngri 5.500 kr. Upplýsingar í síma 91-20766 og 91-25170. DJÚÐVIUINN MM Ttmitin ry co rc co co nn V 6813 33 0 6818 66 0 68 63 00 Blaðburður er BESTA TRIMMIÐ og borgar sigf' Blaðbera vantar víðsvegar um borgina DJÚÐVIUINN Síðumúla 6 0 68 13 33 Þegar komið er af vegum með bundnu slitlagi tekur tíma að venjast breyttum aðstæðum Eiginmaður minn, sonur minn og faðir okkar, Guðmundur Magnússon Kleppsvegi 84 Reykjavík lést á Borgarspítalanum þriðjudaginn 14. apríl. Jarðarförin verður auglýst síðar. Margrét Tómasdóttir Sigríður Daníelsdóttir Már Guðmundsson Svava S. Guðmundsdóttir Snorri Guðmundsson Magnús Tumi Guðmundss. Elísabet Vaia Guðmundsd. Jóhannesaipassían í Langholtskirkju Jóhannesarpassían verður að- annað kvöld kl. 20 og á föstudag eins flutt tvisvar að þessu sinni, kl. 15. -ólg Myndatexti : Langholtskórinn á æfingu fyrir Jóhannesarpassiuna. Tónmál Merkur tónlistarþáttur á rás 1. Rétt er að vekja athygli á tón- haus, „Listin að leika á píanó“. í listarþáttum þeim sem Soffía þáttunum rekur Soffía feril þessa Guðmundsdóttir flytur um þess- fræga kennara og nokkurra nem- ar mundir í ríkisútvarpinu, en enda hans. Þriðji þáttur Soffíu af þeir eru byggðir á bók sovéska 6 verður á dagskrá rásar 1 á laug- píanóleikarans Heinrich Neu- árdag kl. 22.30. Annað kvöld kl. 20 flytur Kór Langholtskirkju Jóhannesar- passíuna eftir Johan Sebastian Bach í Langholtskirkju. Um hundrað manns taka þátt í flutn- ingnum, en stjórnandi er Jón Stefánsson. Jóhannesarpassían er tónverk um píslarsögu Krists og er textinn tekinn úr Jóhannes- arguðspjalli. Langholtskór er skipaður um 60 söngvurum, en auk þess taka 5 einsöngvarar og 30 manna kammersveit þátt í flutningnum. Einsöngvarar verða þau Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir sópran, Sólveig Björling alt, Michael Goldthorp sem syng- ur hlutverk guðspjallamannsins, Kristinn Sigmundsson, sem syng- ur Pflatus og Viðar Gunnarsson sem syngur hlutverk Krists. Konsertmeistari er Júlíana Elín Kjartansdóttir. Bachsamditvö tónverk um píslarsöguna, Jóhannesar- og Mattheusarpassí- urnar. Ólöf Kolbrún Harðardótt- ir, sem nú syngur í Jóhannesarp- . assíunni í annað sinn sagði í sam- | tali við blaðið að á meðan Matt- heusarpassían væri meira í formi hugleiðingar, þá væri Jóhannes- arpassían dramatískara verk, þar sem atburðarás öll væri mjög hröð, jafnvel eins og verkið væri hugsað fyrir sviðsetningu. fólk, sem á börn í langskólanámi, er hrópar: Niður með samneysl- una, niður með námslánin. Án þess að gera sér grein fyrir, að ef óskir þess rættust væru þeirra börn útilokuð frá námi, það væru forréttindi ríkra manna barna. Slíkur er máttur Morgunblaðs- ins. Ég þekki líka gamalt fólk, sem þarf aðhlynningu og hjúkrun á elliheimilum, bamafólk, skuldum vafið upp fyrir haus, með börn sín á dagheimilum og í skólum, sem hefur látið blekkj- ast, kýs Sjálfstæðisflokkinn, kyssir á vöndinn. Láttu sam- viskuna ráða Ég spyr þig sem kýst nú í fyrsta sinn: Hyggst þú láta blekkjast, og fylgja straumnum að ameríska draumnum? Feginn vildi ég að svar þitt væri nei og þú kysir held- ur að fylgja okkur, sem höldum því fram að iandið, loftið og sjór- inn sé sameign okkar allra og eigi þess vegna að nýta í þágu allra. Að landið sé gott og auðugt, því sé hægur vandi ef vilji er fyrir hendi, að koma hér á fyrirmynd- arþjóðfélagi, sem byði upp á betri lífskjör en við höfum nú. Þjóðfélag sem ber hag allra fyrir brjósti. Jafnt hins veikasta sem hins sterkasta. Siðaðra manna samfélag, sem segir: Elska skaltu náungann eins og sjálfan þig. Það sem þú vilt að aðrir menn gjöri þér, það skalt þú og þeim gjöra. Réttlæti Það sem ég hef hér skrifað, á einnig við um heiminn allan, og þannig skyldi maður alltaf hugsa. Óréttlætið er undirrót ófriðarins. Hugsaðu um það sem ég hef nú skrifað þér. Ýttu frá þér gömlu fordómunum og láttu samvisk- una ráða, hvar þú setur x-ið á kjördag. Tilkynning FRÁ SEÐLABANKA ÍSLANDS OG ÞJÓÐHAGSSTOLNUN í dag miðvikudaginn 15. apríl flytur Þjóðhagsstofnun í nýja Seðlabankahúsið og fær um leið nýtt símanúmer 699500. Nýtt símanúmer Seðlabankans verður frá sama tíma 699500, en bankinn flytur þá að hluta í nýja húsið. Gjaldeyriseftirlit og Ríkisábyrgðasjóður verða um sinn áfram í Austurstræti 14 svo og afgreiðslur bankans í Hafnarstræti 10 og verður tilkynnt um flutning þessara deilda síðar. Nýtt póstfang Seðlabankans og Þjóðhagsstofnunar er: Kalkofnsvegur 1, 150 Reykjavík. 15. apríl 1987 SEÐLABANKI ÍSLANDS ÞJÓÐHAGSSTOFNUN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.