Þjóðviljinn - 08.07.1987, Blaðsíða 12
Vestur-þýska leikonan Hanna
Schygulla, fer með hlutverk í Pétrí
mikla. Hér er hún í mynd Rainer
Werners Fssbinders, Lolu.
Glugginn til
vesturs
22.35 í SJÓNVARPINU,
MIÐVIKUDAG
Annar þátturinn af átta mögulegum, í
fjölþjóðaframhaldsþættinum Pétur
mikli, er á dagskrá sjónvarps í kvöld.
I þessum þáttum kemurfram mikiö
stóð stórleikara. Meðal jafningja má
nefna Sir Laurence Olivier, Vanessu
Redgrave, Hönnu Shygulla, Elke
Sommer, Ursulu Andress og Omar
Sharif. Einallsherjarveislafyrir
augað.
Pétur mikli, er eins konar guðfaðir
Rússa. í sögunni er hans helst minnst
fyrir það að hafa opnað land sitt fyrir
evrópskum menningaráhrifum og
koma þjóð sinni til nokkurs þroska.
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin - Hjördis Finnboga-
dóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir sagðar
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Frétta-
yfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forustu-
greinum dagblaðanna. Fréttir á ensku
sagðar kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Dýrin í
Bratthálsi" saga með söngvum eftir
Ingebrigt Davik. Kristján frá Djúpalæk
þýddi. Heiðdís Norðfjörð les (3).
9.20 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin. Umsjón: Helga Þ.
Stephensen.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Þátturinn verður endur-
tekinn að loknum fréttum á miðnæti).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 í dagsins önn - Barnaleikhús.
Umsjón: Sigrún Proppé. (Þátturinn
verður endurtekinn nk. sunnu-
dagsmorgun kl. 8.35).
14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, ör-
lög hans og ástir“ eftir Zolt von Hárs-
ány. Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi.
Ragnhildur Steingrímsdóttir les (17).
14.30 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurð-
ur Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi).
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Gegn vilja okkar. Síðari þáttur um
afbrotið nauðgun í umsjá Guðrúnar
Höllu Tuliníus og Ragnheiðar Margrétar
Guðmundsdóttur. (Endurtekinn þáttur
frá mánudagskvöldi).
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarplð.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Síðdegistónleikar. a) „Raddir vors-
ins“, vals eftir Johann Strauss. Fílharm-
oniusveitin í Vín leikur. b) Cölln-
hljómsveitin leikur lög eftir Lehar, Iban-
ez, Gade o.fl. c) Pizzicato polka eftir
Johann og Josef Strauss. Fílharmoníu-
sveitin í Vín leikur.
17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
Áhyggjufull tengdafeðgin (Jack Lemmon og Sissy Spacek) í kvikmyndinni Leitin (Missing).
Af böðulsverkum í Chile
Kvikmynd gríska kvikmyndaleikstjó-
rans Costa-Gavras, Missing eða
Leitin, er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld
kl. 23.30.
Myndin á að gerast í Chile, skömmu
eftir valdarán hersins, sem gert var
með dyggum stuðningi bandarískra
stjórnvalda. I stórum dráttum segir
23.30 Á STÖÐ 2, MIÐVIKUDAG
myndin frá ungum Bandaríkjamanni,
sem hverfur í hreinsununum sem áttu
sér stað eftir valdaránið, og föður
hans og eiginkonu, sem reyna að
komast að afdrifum piltsins. Myndin
er byggð á sannsögulegum heimild-
um. Með aðalhlutverk fara þau Jack
Lemmon og Sissy Spacek og eiga
þau ómælt hrós skilið fyrir stórgóðan
leik.
Myndin hlaut á sínum tíma Óskarinn
fyrir besta handrit. Óhætt mun að
mæla með þessari mynd, enda er
mönnum hollt að rifja upp harm-
leikinn frá Chile- harmleik sem
stendurenn.
/úivarp-sjónSrp#
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. ( garðinum með
Hafsteini Hafliðasyni. (Þátturinn verður
endurtekinn nk. laugardag kl. 9.15).
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Staldrað við. Haraldur Ólafsson
spjallar um mannleg fræði, ný rit og við-
horf í þeim efnum.
20.00 „Sumarnætur“, lagaflokkur op. 7
ettir Hector Berlioz. Kiri Te Kanawa
syngurmeð Parísarhljómsveitinni; Dan-
iel Barenboim stjórnar.
20.30 Sumar í sveit. Umsjón: Hilda Torfa-
dóttir (Frá Akureyri). (Þátturinn verður
endurtekinn daginn eftir kl. 15.20).
21.10 Kvöldtónleikar. a) Rudolf Buch-
binder, Sabine Meyer og Heinrich Schiff
leika þátt úr Píanótríói eftir Ludwig van
Beethoven. b) Sænska útvarpshljóm-
sveitin leikur forleik að leikhússvítu nr. 4
eftir Gösta Nyström. c) Ivo Pogorelich
leikur á píanó fyrsta þáttinn úr „Gaspard
de la nuit" eftir Maurice Ravel. d) Hákon
Hagegárd syngur „Verzagen" og „Blau-
es Auge", tvo Ijóðasöngva eftir Johann-
es Brahms. Thomas Schuback leikur
með á píanó. e) Parisarhljómsveitin
leikur „Alborata del gracioso" eftir
Maurice Ravel. Herbert von Karajan
stjórnar. f) Einar Jóhannesson og Philip
Jenkins leika „Fantasiestykke" fyrir
klarinettu og pianó eftir Carl Nielsen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Fró útlöndum. Þáttur um erlend
málefni í umsjá Bjarna Sigtryggssonar.
23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
iáb
00.10 Næturvakt Útvarpslns. Magnús
Einarsson stendur vaktina.
6.00 í bítið - Guðmundur Benediktsson.
Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.05 Morgunútvarp rásar 2.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergs-
son.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 iþróttarásin. Umsjón: Ingólfur
Hannesson, Samúel örn Erlingsson og
Georg Magnússon.
22.05 A miðvikudagskvöldi. Umsjón:
Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Magnús
Einarsson stendur vaktina til morguns.
7.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan.
9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Sumarpopp, afmæliskveðjur og
spjall. Fréttir kl. 10.00 oq 11 00
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson spjallar
við fólk sem ekki er í fréttum oq leikur
létta tónlist.
14.00 Ásgelr Tómasson i réttum hlutföll-
um. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 I Reykjavik síðdegis. Fróttir kl
18.00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóa-
markaði Bylgjunnar. Flóamarkaður
milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl.
21.00.
21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni - Þor-
grfmur Þráinsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar -
Olafur Már Björnsson. Tónlist og
flugsamgöngur. Til kl. 07.00.
7.00 Inger Anna Aikman vöknuð fyrir
allar aldir. Stjörnufréttir kl. 8.30.
9.00 Gunnlaugur Helgason fer með
getleiki, gamanmál, gluggar i stjörnu-
fræði ofl. Stjömufréttir kl. 11.55.
12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarp. Bók-
menntir, kynning á nýjum og gömlum
bókum og rabbað við unga sem gamla
rithöfunda.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
16.00 BJarni Dagur Jónsson. Spjall við
hlustendur og verðlaunagetraun er á
sínum stað kl. 5-6, síminn er 681900.
Stjörnufréttir kl. 17.30.
19.00 Stjörnutímlnn. Gömlu brýnin og
stjörnustóð.
20.00 Elnar Magnússon. Létt poppkynn-
ing. Stjörnufréttir kl. 23.00.
22.00 Inger Anna Aikman, ekki enn sofn-
uð, þrátt fyrir að hafa verið snemma á
fótum. Fröken Aikman fær til sin gesti og
málin eru rædd.
00.00 Gisli Sveinn Loftsson (Áslákur).
Stjörnuvakt fyrir alla.
18.30 Töfraglugglnn - Endursýndur þátt-
ur frá 5. júlí.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Hver á að ráða? 14. þáttur.
20.00 Fróttir og veður.
20.35 Auglýslngar og dagskrá.
20.40 Spurt úr spjörunum. Tuttugasta og
fyrsta lota.
21.10 Garðastræti 79. (79 Park Avenue).
Fjórði þáttur. Bandarískur framhalds-
myndaflokkur í sex þáttum gerður eftir
skáldsögu Harold Robbins um léttúðar-
drós í New York. Aðalhlutverk: Lesley
Ann Warren, David Dukes, Michael
Constantine og Raymond Burr.
22.05 Nýjasta tækni og visindl. Umsjón-
armaður Sigurður H. Richter.
22.35 Pétur mikli. Annar þáttur. Nýr, fjöl-
þjóða framhaldsmyndaflokkur í átta
þáttum, gerður eftir sögulegri skáldsögu
eftir Robert K. Massie um Pétur mikla,
keisara Rússlands. Hann vann sér það
helst til frægðar að opna land sitt fyrir
erópskum menningaráhrifum og koma
þjóð sinni til nokkurs þroska. Aðalhlut-
verk Maximilian Schell. Lilli Palmer (síð-
Notaðognýtt
19.00 Á BYLGJUNNI
Anna Björk Birgisdóttir sér um flóa-
markaðinn á Bylgjunni í kvöld, milli kl.
19.03 og 19.30. Án efa kennir að
vanda margra grasa á markaðnum í
kvöld. Nú er tækifærið að hreinsa til í
kjallaranum og á háloftinu og bjóða
samborgurum sínum að velja úr dót-
inu, sem safnast hefur fyrir á undan-
förnumárum. Hlustendurgetajafn-
framt komið á framfæri óskum sínum
um það sem þá kann að vanhuga um.
Semsagt ein allsherjar markaðs-
stemmning.
Getleikir og
stjörnu-
skoðun
9.00 Á STJÖRNUNNI
Gunnlaugur Helgason, útvarps-
stöðvareigandi, og plötusnúður, með
meiru, helduruppteknum hættiá
Stjörnunni í dag og fer með hlustend-
ur í getleiki, á milli þess sem hann
rýnir í stjörnurnar og fer með gaman-
Gunnlaugur leikur blandaða tón-
list, við allra hæfi, á milli spakmæla.
asta mynd hennar), Vanessa Redgra-
ve, Laurence Olivier, Omar Sharif, Tre-
vor Howard, Hanna Schygulla, Ursula
Andress, Elke Sommer og Mel Ferrer.
23.30 Dagskrárlok.
16.45 # Blakkur snýr heim (Black stal-
lion). Bandarísk kvikmynd frá 1983.
Kelly Remo og hesturinn Blakkur urðu
nánir vinir þegar þeir komust lífs af úr
skipsskaða. En fortíð hestsins er ekki
gleymd því hinir réttu eigendur hans
ferðast þúsundir kílómetra til að leita
hans.
18.30 # Þaö var lagið. Tónlistarmynd-
bönd.
19.00 Benji. Myndaflokkur fyrir yngri kyn-
slóðina. Glæpamenn töfra Yubi prins og
halda honum föngnum í þorpi sem lagst
hefur í eyði.
19.30 Fréttir.
20.00 Viðskipti. Þáttur um viðskipti og
efnahagsmál, innanlands og utan.
Stjórnandi er Sighvatur Blöndal.
20.15 Happ / hendi. Orðaleikur í umsjón
Bryndísar Schram.
20.50 # Gísling í Xanadu (Sweet hos-
tage). Nýleg bandarísk mynd um geð-
sjúkling sem sloppið hefur út af hæli.
Hann rænir ungri stúlku og hefur hana á
brott með sór í einangraðan kofa fjarri
mannabyggðum. Aðalhlutverk: Martin
Sheen og Linda Blair.
22.20 # Bob Marley. Upptaka frá tón-
leikum Bob Marley. Þar verður meðal
annars flutt mjög sérstök útgáfa af
laginu No woman, no cry.
23.30 # Leitin (Missing). Bandarísk kvik-
mynd frá 1982 með Sissy Spacek og
Jack Lemmon i aðalhlutverkum. Leik-
stjóri: Costa-Gavras. Mögnuð mynd
sem gerist eftir valdarán górillanna í
Chile árið 1973. Ungur Bandaríkjamað-
ur hverfur og faðir hans og eiginkona
reyna að grennslast fyrir um afdrif hans.
Myndin er byggð á sannsögulegum
heimildum og hlutu Costa-Gavras og
Donald Stewart Óskarsverðlaun fyrir
besta handrit.
01.30 Dagskrárlok.
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 7. júlí 1987