Þjóðviljinn - 08.07.1987, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 08.07.1987, Blaðsíða 15
ÍÞRÓTTIR Knattspyrna Fjölgar í Alls mættu 17 milljónir áhorf- enda á leiki í deildunum fjórum í Englandi síðasta vetur. Það eru 800 þúsund fleiri en í fyrra, eða 5% aukning. Það er sem fyrr Manchester United sem dregur til sín flesta áhorfendur. Þeir hafa að meðal- tali 40.627, en það er tæplega sex þúsund áhorfendum færra en í fyrra. Liverpool kemur næst með 36.279 sem er þúsund fleiri en í fyra. Því næst kemur Everton með 32.973, Arsenal 27.504 og Tottenham 25.910. Áhorfendum fjölgaði mest hjá Tottenham eða um rúm 5.000, Coventry bætti við sig 4.500 áhorfendum og Norwich 3.700. í 2. deild er það Leeds sem er með flesta áhorfendur að meðal- tali, 17.611. Næst kemur Derby með 15.549 og svo Sunderland, Reading, Plymouth og Ipswich með 12-13.000 áhorfendur. Mesta aukningin var hjá Nort- hampton í 4. deild, 166% og Bo- urnemout 93%. Áf liðum í 1. deild voru það Wimbledon og / kvöld Landsleikur í kvöld leikur íslenska landslið- ið U-18 vináttuleik gegn Fær- eyjum. Leikurinn er á Kópavogs- velli og hefst kl. 20. Liðið leika svo að nýju á föstu- dag á Laugardalsvelli og hefst sá leikur kl. 20. Englandi Charlton sem bættu mest við sig hlutfallslega, um 50%. Þessi lið eru samt þau einu í 1. deild sem hafa færri en 10.000 áhorfendur að meðaltali. Tottenham bætti flestum áhorfendum við sig, 5.051 áhorfenda. Flestir áhorfendur voru á leik Manchester United og Liverpo- ol, 54.103. Þrátt fyrir nokkra aukningu er þetta langt frá því besta. Keppn- istímabilið 1948-49 mættu 41 milljónir á vöilinn og 1976-77 26 milljónir. _ibe Kvennaknattspyrna 30 möik í þremur leikjum í þremur leikjum í bikarkeppni kvenna í gær voru skoruð 30 mörk. ÍBK vann stórsigur gegn Aftureldingu, 9-0. Inga Hákon- ardóttir skoraði 4 mörk, Helga Eiríksdóttir 3 og Anna Sveinsdóttir og Ágústa Ás- geirsdóttireitt hvor. í hálfleik var staðan, 2-0. KR sigraði topplið 2. deildar, Fram með yfirburðum, 7-1. He- lena Ólafsdóttir og Sigrún Sæ- varsdóttir skoruðu þrjú mörk hvor og Jóna Bjarnadóttir eitt mark. Sesselía Ólafsdóttir skoraði mark Fram. Þá vann í A stórsigur gegn Sel- fossi, 13-0 á útivelli. -MHM 3. deild Þriðji sigur Hauka Haukar eru komnir á skrið í 3. deildinni og hafa nú unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum, eftir að hafa tapað fyrstu fimm leikjum sínum. I gær sigruðu þeir Njarð- vík 3-1 á útivelli. Haukar voru sterkari aðilinn allan tímann og náðu forystunni á 23. mínútu með marki frá Vald- imar Sveinbjörnssyni. Arnar Hilmarsson bætti öðru marki við fyrir leikhlé úr vítaspyrnu. Krist- inn Guðbjartsson minnkaði mun- inn fyrir Njarðvík í upphafi síðari háfleiks, en eftir það var allur vindur úr heimamönnum. Haukar bættu svo þriðja markinu við undir lok leiksins og var þar að verki Páll Poulsen. ÍK óð í færum gegn Leikni, en varð að sætta sig við markalaust jafntefli. ÍK réðu gangi leiksins og hvað eftir annað fengu þeir góð færi. Steindór Elísson komst tvívegis einn í gegn, en tókst ekki að skora og Hörður Sigurðarson lék í gegnum vörn Leiknis og var felldur í vítateignum á þess að nokkuð væri dæmt. f gær var einn leikur. Grinda- vík og Afturelding gerðu jafn- tefli, 1-1. Júlíus Ingólfsson náði forystunni fyrir Grindavík á 80. mínútu, en Óskar Óskarsson jafnaði beint úr hornspyrnu þeg- ar 25 sekúndur voru til leiksloka! Staðan í A-riðli 3. deildar: Fylkir...........8 7 1 0 21-3 22 ÍK...............9 6 1 3 19-12 19 Stjarnan.........8 6 0 2 22-8 18 Reynir...........8 5 0 3 17-14 15 Afturelding......9 4 1 4 17-15 13 Grindavík........8 3 2 4 15-12 11 Haukar...........9 3 0 6 11-15 9 Njarðvík.........9 2 2 5 9-14 8 Leiknir..........9 1 4 4 11-18 6 Skallagrímur...8 0 1 7 5-35 1 -Ibe Framarar fagna hér sigurmarki Ragnars Margeirssonar gegn Val. Þeir mæta ÍR-ingum í kvöld. Knattspyrna 16-liða úrslit í kvöld Skagamenn hefja titilvörn sína í Mjólkurbikarkeppninni, á Akranesi í kvöld, en þar taka þeir á móti Keflvíkingum. Skagamenn hafa unnið tvo af þremur heima- leikjum sínum og gefa án efa ekk- ert eftir. í Hafnarfirði leika FH og Völs- ungur. Þessi lið léku í síðustu viku og sigruðu Völsungar þá, 4- 1. Það var á Húsavík, en nú virð- ast FH-ingar vera að koma til og sigruðu Keflvíkinga um helgina. Á Akureyri eigast við nágrann- arnir KA og Þór. Þessi lið léku á föstudag og Þórsarar sigruðu í jöfnum leik. Þetta var drauma- leikur beggja liðanna og verður án efa mikið af áhorfendum á leiknum. ÍR og Fram leika á Laugardals- velli. Þar kemur heimavöllur ekki til með að skipta miklum máli því bæði liðin leika sína leiki í Laugardalnum. Framarar eru í 5. sæti í 1. deild, en ÍR í5. sæti í2. deild. Þróttur Neskaupstað fær Víði í heimsókn. Þrátt fyrir að Þróttar- ar séu í 3. deild þá hafa þeir tvisv- ar komist í 8-liða úrslit, 1976 og 1980. Víðsmenn hafa hinsvegar aðeins einu sinni komist í 8-liða úrslit, 1985. Reynir Sandgerði fær Leiftur í heimsókn og má þar búast við spennandi leik. Þessir leikir eru í kvöld og hefj- ast kl. 20. Á morgun leika svo Vestmanneyingar gegn KR í Vestmanneyjum og Grindvíking- ar taka á móti Valsmönnum. Það er ómögulegt að spá um úrslit, en öruggt er að þrjú lið úr 1. deildfallaút ogeitt liðúr2. eða 3. deild kemst áfram. -Ibe Punktar úr 8. umferð Jónas Róbertsson jafnaði í leiknum við KA á föstudags- kvöldið markamet Halldórs Áskelssonar fyrir Þór í 1. deildarkeppninni, sem hann hafði náð í 7. umferð. Jónas skoraði sitt 18. mark, og að sjálf- sögðu úr vítaspyrnu eins og flest önnur. Baldvin Guðmundsson mark- vörður Þórs lék þá sinn 50. leik í 1. deildarkeppninni. KA hefur enn ekki náð að sigra Þór í 1. deild, eftir 5 tilraunir. Þrisvar hafa úrslit orðið 1-1 og Þór vann nú öðru sinni 2-1. KA vann hinsvegar báða leiki liðanna í 2.,deild 1980. Ólafur Danivalsson jafnaði markamet Pálma Jónssonar fyrir FH í 1. deild í leiknum við ÍBK á laugardaginn. Báðir hafa nú gert 18 mörk fyrir FH í 1. deild og eru efstir og jafnir. Sigurjón Sveinsson, ÍBK, og Einar Arason, Þór, fengu hvor sitt þriðja gula spjald í sumar og eru þvf á barmi leikbanns, eins og þeir Ian Fleming, FH, Þorsteinn Halldórsson, KR, og Sveinbjörn Hákonarson, ÍA. KA er langprúðasta lið 1. deildar til þessa, hefur aðeins fengið á sig 2 gul spjöld og eitt rautt sem Erlingur Kristjánsson fékk gegn Þór. Framarar eru næstir með 4 gul spjöld, þá Völs- ungar með 5, Valsmenn með 6, ÍBK 8, FH 9, Víðir 9 og eitt rautt, ÍA 10 og KR-ingar eru komnir með 11 gul spjöld. Þórsarar eru síðan á „toppnum“ með 13 gul spjöld og 2 rauð! Valur og KR hafa nú leikið 95 leiki í 1. deild frá árinu 1915. KR vann 10 af fyrstu 12 og er enn með vinninginn, 35 sigra gegn 31, en jafnteflið í fyrrakvöld var númer 29 í röðinni. -VS Dagskrá Landsmótsins Landsmótiö á Húsavík hefst á morgun og stendur fram á sunnudag. Þar verður að sjálfsögu margt gert til skemmtunar og hér fylgir dagskrá mótsins. Fimmtudagur 9. júlí kl. 18.00-23.30 Húsavfkurvöllur 1 Sundlaug íþróttahöll Iþróttahöll M Körfuknattleikur, fjórir Gagnfræðaskóli leikir. S Skák Iþróttahöll Húsavíkurvöllur 1 S Víkingaleikar Iþróttahöll íþróttahöll Iþróttasalur BH K BubbiMorthensogMX-21 K Fundur með flokks- og fararstjórum Iþróttahöll Iþróttahöll Iþróttasalur BH Iþróttasalur BH Iþróttasalur BH BH völlur Föstudagur 10. júlí kl. 8.00-3.00 Gagnfræðaskólinn Iþróttasalur BH M Fundur með flokks- og fararstjórum Gagnfræðaskólinn KÞ porf Húsavfkurvöllur 2 M Knattspyrna A-riðill BH völlur Hafralækjarvöllur M Knattspyrna B-riöill Skeiðvöllur Húsavfkurvöllur 2 S Knattspyrna B-riðill Stétt neðan v/kirkju Hafralækjarvöllur S Knattspyrna A-riðill Vfkin/Botnsvatn Húsavíkurvöllur 1 Húsavikurvöllur 1 M Æfingatími sýningahópa M Vfkingaleikar Skólagarðar Við Húsavíkurhöfn H Víkingaleikar Iþróttahöll Húsavíkurvöllur 1 Húsavíkurvöllur 1 S Frjálsfþróttir S Afmælishlaup UMFl Félagsheimili K Mótssetning M Sundkeppni M Blak, 2 leikir M Blak, 1 lelkur Körfuknattl. 1 leikur H Körfuknattl. 2 leikir S Blak, 1 leikur Körfuknattl. 1 leikur S Körfuknattl. 2 leikir M Borðtennis S Glíma S Karate M Dráttarvélaakstur og aksturskeppni S Dráttarv.akstur M Skák S Handknattl. A-riðill S Handknattl. B-riðill S Hestadómar S Línubeiting S M(-siglingum S Barnagr.-Kassabíla spyrna og BMX rall K Dansleikur K Dansleikur Laugardagur 11 . júlí 09.00-02.00 Húsavíkuvöllur 2 M Knattspyrna B-riðill Hafralækjarvöllur M Knattspyrna A-riðill Húsavfkurvöllur 2 S Knattspyrna A-riðill Hafralækjarvöllur S Knattspyrna B-riðill Húsavfkurvöllur 1 M Frjálsiþróttir Húsavíkurvöllur 1 S Starfshlaup KÞ port M Handknattl. A-riðill BH völlur M Handknattl. B-riðill íþróttahöll M Blak, 1 leikur Iþróttahöll M Körfuknattl. 2 leikir Iþróttahöll H Körfuknattl. 2 leikir Iþróttahöll S Körfuknattl. 2 leikir Iþróttahöll S Körfuknattl. 2 leikir Iþróttahöll S Úrslit 5.-6. sæti Blak og körfuknattl. Iþróttahöll s Júdó Hafralækur M Blak, 2 leikir Iþróttasalur BH M Lagt á borð Iþróttasalur BH S Jurtagreining Iþróttasalur BH s Kraftlyftingar Golfvöllur Húsavíkur M Golfkeppni Sundlaug S Sundkeppni Víkin/Botnsvatn M Ml-siglingum Gagnfræðaskóli M Skák Skólagarðar S Barnagreinar, Kassa- bílaspyrna og BMX rall BH plan S Iþróttir fatlaðra Húsavíkurmelur K Fjárhundasýning Kaffistofa FH M Bridds iþróttahöll K Kvöldvaka Iþróttahöll K Dansleikur Félagsheimili K Dansleikur Sunnudagur 12. júlí 08.30-03.00 Húsavfkurvöllur 2 M Knattspyrna-Úrslit Húsavíkurvöllur 1 M Frjálsíþróttir Húsavfkurvöllur 1 S Hátfðarsamkoma Húsavíkurvöllur 1 S Knattsp.-Úrslit Húsavíkurvöllur 1 s Mótsslit Sundlaug M Sundkeppni (þróttahöll M Blak og körfuknattl. 3. og 4. sæti iþróttahöll M Körfuknattl. Úrslit 1. og 2. sæti Iþróttahöll H Blak-Úrslit 1. og 2 sæti KÞ port M Handknattl. Úrslit Kaffistofa FH M Bridds Gagnfræðaskóli M Skák Félagsheimili K Dansleikur Miðvikudagur 8. júlí 1987 ÞJÓÐVILJINN - SfÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.