Þjóðviljinn - 18.07.1987, Síða 13

Þjóðviljinn - 18.07.1987, Síða 13
KALLI OG KOBBI Ég held að mamma hafi átt við eitthvað sem gerðist ef hún sæi mig hleypa loftinu úr bíldekkinu aftur. Útvarplsjónvarp Tannlæknir í ríthöfundahópi 13.30 A RAS 1, SUNNUDAG Æviferill danska tannlæknisins Leifs Panduro, sem gerðist rit- höfundur, er á dagskrá Rásar 1 á sunnudag. Dagskráin er í umsjá Kjeld Gall Jörgensen. Jóna Ing- ólfsdóttir þýddi, en lesari með henni er Ami Blandon. Humoristann, rithöfundinn og tannlækninn Leif Panduro þekkja allir menntaskólanemar síðustu ára af bókunum Av min guldtand og Rend mig i tradition- erne, sem hafa verið vmsælt dönskulesefni í mörgum fram- haldsskólum hér á landi. Panduro tók í ritverkum sínum að sálgreina danskt nútíma- samfélag og danska þjóðarsál. Þrátt fyrir kaldhæðinn húmor á köflum, var lýsing Panduros af samlöndum sínum full af samúð og skilningi. Á rúmlega 20 ára ritferli skrif- aði Leif Panduro fjölda skáld- sagna og sjónvarpsleikrita, en hann lést 1977 hálfsextugur að aldri. Af höfundi Dalalrfs 20.40 Á RÁS 1, SUNNUDAG Guðrún Árnadóttir frá Lundi hefur tryggt sér ævarandi sess í íslenskri bókmenntasögu fyrir hinn sívinsæla sveitaróman Dal- alíf. Á sunnudag er á dagskrá Rásar 1 þáttur um Guðrúnu og skáldskap hennar í umsjá Sigur- rósar Erlingsdóttur, en þann 6. júní s.l. voru 100 ár liðin frá fæð- ingu Guðrúnar. I þættinum verður stiklað á stóru í æviferli skáldkonunnar, gluggað í viðtöl við hana og grein- ar sem hún ritaði þar sem hún talar um skáldskap sinn. Skáldskaparferill Guðrúnar frá Lundi hófst er hún var komin hátt á sextugsaldur, en þekktasta verk hennar og vinsælasta var sveitalífssagan Dalalíf, sem kom út á árunum 1946-51 í fimm bind- um. Lávarður leiklistarinnar 22.25 í SJÓNVARPINU, SUNNUDAG Ný bresk mynd um Sir Alec Guinness, einn ástsælasta leikara Breta fyrr og síðar, verður á dag- skrá Sjónvarps á sunnudags- kvöld. Þrátt fyrir að Guinness sé kominn hátt á níræðisaldur leikur hann enn af eldmóði. Óhætt mun að fullyrða að fáir eða engir hafi leikið á leikferli sínum jaftí mörg og fjölbreytt hlutverk sem Sir Alec. Þýðandi þáttarins er Krist- mann Eiðsson. KROSSGÁTAN 2 3— Js i m i 1 i m m •• r ■: 13 14 ■ ■ 4 17 ié ■h 19 ■ ■hh| 1 1; WU |. ——Ji Lárétt: 1 sjór 4 úrgangur 6 angan 7 lokað 9 snemma 12 athuga 14 þannig 15 óvild 16 stillast 19 snös 20 forfeðurna 21 grafir Lóðrétt: 2 vex 3 skrifa 4 ' skömm 5 rölt 7 veikur 8 skum 10 staurar 11 lánið 13 spil 17 hræðist 18 dreifi Lausn á sfðustu krossgátu Lárótt: 1 veig 4 ældi 6 upp 7 kalt 9 torf 12 yljir 14 rif 15 gat 16 tigna 19 leið 20 aðal 21 rammi Lóðrétt: 2 eta 3 gutl 4 æpti 5 der 7 kerald 8 lýftir 10 org- aði 11 fetill 13jag 17iða 18 i nam i FOLDA Pabba finnst , vinnan besta fríið. ~Y Það er dýrt að fara í frí. Ef maður vinnur í fríinu græðist manni fé. GræðistféMOghvað umheilsunaiPeningar eru eitt, heilsaoghvíld annaðl! í BLÍDU OG STRKMJ ÁPÓTEK ' Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 17.-23. júlí 1987 er í Apóteki Austurbæjarog Lyfjabúð Breiðholts, Álfabakka 12, Mjódd. Fyrmetnda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Sfðametnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliöa hinu fyrr- ■ nefnda. 19-19.30. Barnadelld Landakotsspltala: 16.00- 17.00. St. Jósef sspftall Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspfta- llnn: alladaga 15-16og 18.30- 19. SJúkrahúsið Ak- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. Sjúkrahúslð Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspft- ■ alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftallnn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardelld Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadefld Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdelld Borgarspitala:virkadaga 16- 19, helgar 14-19.30. Hellsu- vemdarstöðln við Baróns- stig: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- . spftali:alladaga15-16og LOGGAN Reykjavfk...sfmi 1 11 66 Kópavogur...sími4 12 00 Seltj.nes...sími61 11 66 Hafnarfj....sími 5 11 66 Garðabær....sími 5 11 66 Slökkvllið og sjúkrabflar: Reykjavík...sími 1 11 00 Kópavogur...sfmi 1 11 00 Seltj.nes...sfmi 1 11 00 Hafnarfj....simi 5 11 00 Garðabær....sími 5 11 00 frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, sfmaráðleggingarog tima- pantanir I sima 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sim- svara 18885. Borgarspftallnn: Vakt virka daga kl. 8-17ogfyrirþásem ekki hafa heimilislækni eöa náekki til hans. Landspítal- Inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadelld Borgarspftal- ans: opin allan sólarhringinn simi 681200. Hafnarf jörður: Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45060, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. 21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafafyrirsifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýslngarum ónæmlstærlngu Upplýsingarum ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfmi21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ursem beittar hafaveriðof- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarsfma Samtakanna '78 fólags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Sfmsvari á öðrum tfmum. Síminner 91 -28539. Félag eldrl borgara Opið hús f Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga milli kl. 14 og 18. Veitingar. LÆKNAR Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog er f Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur alla virka daga YMISLEGT Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sfmi: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðln Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sfmi 687075. MS-félaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sfmi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sfmi Laugardagur 18. júlí 1987 MÓÐVILJINN - SÍÐA 13 GENGIÐ 16. júlí 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 39,090 Sterlingspund 63,736 Kanadadollar 29,552 Dönsk króna 5,6208 Norsk króna 5,8330 Sænskkróna 6,1155 Finnsktmark 8,7971 Franskurfranki.... 6,4045 Belgiskurfranki... 1,0286 Svissn. franki 25,6294 Holl.gyllini 18,9559 V.-þýskt mark 21,3344 Itölsklíra 0,02947 Austurr.sch 3,0346 Portúg. escudo... 0,2729 Spánskur peseti 0,3105 Japansktyen 0,26112 (rsktpund 57,177 SDR 49,7528 ECU-evr.mynt... 44,3105 Belgískurfr.fin 1,0238

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.