Þjóðviljinn - 30.07.1987, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 30.07.1987, Blaðsíða 10
ERLENDAR FRETTIR Perú Alan Garcia ætlar ekki að láta fjárplógsmenn féfletta þjóð sína. Garcia hyggst þjóðnýta banka Forsetinn œtlar að stemma stigu við flutningi fjármagns úrlandi. Aflétti út- göngubanni í höfuðborginni og jafn- skjótt hófu skœruliðar að sprengja ú er hafíð þriðja ár Alans Sumarhátí 20,-31 \úií Skínandi tilboð Bláber Rauðepli Blávínber _ Tómatar Gúrkur Kartötlur fíækjur Rækjur Nautahakk Ýsusteik I raspi Ýsameðostafyllingu Pykkvabæjar franskar Pykkvabæjar franskar Pykkvabæjarstrá Marinervðsfld. Hangiáiegg Malakoff 450g pr.kg pr.kg pr.kg pr.kg pr.kg 200g 500g pr.kg pr.kg pr. kg 1.5kg 700g 700g Rjómalifrarkæfa Bjórpylsa Kindábjúgu Vínarpylsur Dalapylsur Kjötbúðingúr pr.kg pr.kg pr.kg pr.kg pr.kg pr.kg pr.kg WSBBk pr. kg Verð kr. 135,00 65,00 219,00 119,00 119,00 39,00 110,00 265,00 310,00 268,00 327,00 158,00 78,00 78,00 129,00 1.098,00 452,00 625,00 268,00 498,00 299,00 310,00 317,00 280,00 Prik þvottaduft 70 dl 213,00 Sojaolta 11tr. 90,00 Sólblómaolfa 11tr. 104,00 Svali 18fernupakkning 252,00 Lucerne kókómalt 907g 94,00 Lucemekókómalt 453g 57,00 Lucernekakós/róp 680g 75,00 Kjarnagrautur, jarðarber Utr. 68,00 LÍbby’s tómatsósa 340g 30,00 Libby'stómatsósa 567g 47,00 Gerber barnamatur 5lpk. 85,00 Harpix ilmsteinn 3pk. 112,00 Paxobrauðrasp 5oz 30,00 Seikoananas y,ds 64,00 Derry Down bieyjur 9-18kg 339,00 Maarudskrúfur 70 g 43,00 Maarud flögur fOOg 54,00 Cheeríos 7oz 55,00 Cheeríos 15oz 114,00 Cocoapuífs 12oz 118,00 Cocoapuffs 17oz 159,00 HoneyCheeríos 20 oz 149,00 Tríx 8oz 85,00 Wheaters 8oz 69,00 Bugles 175g 78,00 Kjarnasultur 400g 57,00 Lotusbleyjur 3-6 kg 40stk. 385,00 Lotusbleyjur 10-18kg 36stk. 509,00 Ritzkex 200g 45,70 Durrke franskarkarlöflur í dós 14 oz 199,00 Heinzbakaðarbaunir ttds 49,00 Mc. V. Home wheatmilk 300g 58,00 BusyBakerkex, Chocochip 400g 109,00 Eldhúsrúllur 4rt 99,00 Oragrænarbaunir ’/ids 53,00 Oragrænarbaunir ’/fds 32,00 Matsbaunir ’/ids 89,00 Malsbaunir ’/ds 58,00 Rauðkál 750g 71,00 Pvot WKBOr 1 0.505 Itr. 42,00 Dún 2 Itr. 104,00 Iva ' ~ 2,3kg gp 223,00 Dofri 1ltr. 62,00 Miltfyrirbamið 650g 65,00 Miltfyrirbarnið, mýkir 2ltr. 104,00 Prana þvottaduft 70 dl 268,00 Botaniq þvottaduft 80 dl 286,00 Orahumarsúpa 30,00 Jatfaorarígedjús Úir. 44,00 Jaffaepladjús 1ltr. 44,00 Maggí kartöflumús 125g 55,00 Riverhr/sgrjón 1lbs 22,00 SSpylsusinnep 20 g 31,00 Maggi -aspargus-, blómkáls-, sveppasúpa 23,00 Bragakaffi 250g 69,00 BragaAmeríkukaffi Ikg 253,00 Krydduð lambagrillsteik 354r MarineruÓ lambagrillsteik Tecörbylgjuofn 18ltr. brúnn 388- Staðgreiðsluverð 11.900.- Skátathrolí Reistar hafa veriö þrautabrautir og spertnandi leiktæki fyriryngri gestina. Opið alla virka daga. Krakkar, komið að teikna! sumarhátíöinni veröur teiknimyndasamkeppni jm fyrir börn. §h$?Teiknað veröur á staönum. * Heiit herbergi fullt af pappír og litum. Myndefni: 1)Sumarfríiö 2) Sveitin 3) Sumarhátíð íMiklagarði Veitt veröa veröiaun fyrir 15 bestu myndirnar. Verðlaun frá Playmobil, Lego og Barbie. Karnevalförðun Klukkan 4 aíi'a daga hátíöarinnar veröur föröunarmeistari á staönum. Ævintýralegar andlitsskreytingar fyrir alla aldurshópa. jyx /MIKLIG4RDUR MIKIÐ FYRIR LÍTIÐ Garcia í embætti forseta Perú og lét hann verða sitt fyrsta verk að lýsa því yfír að allir bankar og lánastofnanir landsins yrðu þjóðnýtt til þess að binda enda á útflutning þjóðartekna og auka fjárfestingar innanlands. Fulltrúar á þjóðþingi landsins fögnuðu þessum tíðndum en tals- menn erlendra peningastofnana kvgðu ráðstöfun þessa leiða til einangrunar Perúmanna og draga enn meir úr líkunt á því að þeim yrði veitt lán. Ríkisstjórnin í höfuðborginni Líma hefur ekki átt uþpá pallborðið á þeim bæ síðan hún setti greiðslustöðvun á öll erljend lán. Perúmenn skulda 14,7 miljarða bandaríkjadala. I gær og í fyrradag héldu Perú- menn þjóðhátíð og var því öllum bönkum lokað. En Garcia sagði í ræðu sinni að í dag myndu opin- berir aðilar hafa eftirlit með starf- semi lánasjóða til að koma í veg fyrir að fjármagnseigendur not- uðu tímann þangað til formlegt samþykki þingsins liggur fyrir til að koma auði sínum undan. í fyrra jukust þjóðartekjur landsmanna um 8,7 prósent en hallað hefur undan fæti í ár og kenndi forsetinn því um að fjár- málamenn hefðu ekki farið að til- mælum stjórnarinnar um að fjár- festa innanlands. Ríkisstjórnin hefur veitt þeim margar ívilnanir og þeir grætt vel en síðan flutt ágóðann burt. Talið er að um 96 miljónum dala hafi verið skotið undan í maímánuði einum og gjaldeyris- sjóðurinn er rýr í roðinu um þess- ar mundir, ríkið kvað ekki eiga meira en 800 miljónir dala. Um leið og forsetinn boðaði þjóðnýtinguna aflétti hann út- göngubanni í borgum. Pað hafði verið í gildi allar götur frá árs- byrjun í fyrra. í fjórar klukku- stundir nótt hverja mátti enginn lifandi sála stíga út fyrir hússins dyr nema einkennisklæddir varð- hundar úr her og lögreglu. „Við getum ekki endalaust verið fang- ar neyðarástandslaga. Við verð- um að fá að lifa eðlilegu lífi,“ sagði Garcia. En það var einsog við manninn mælt, fáeinum klukkustundum síðar sprengdu skæruliðar maó- ista, Sendero Luminoso, tvær rafstöðvar í loft upp og myrkvuðu tvær nágrannabyggðir höfuð- borgarinnar. Að sögn yfirvalda slösuðust tveir lögregluþjónar al- varlega af völdum sprengjanna. Garcia klykkti út í ræðu sinni í fyrradag með því að lýsa yfir sam- stöðu sinni með baráttu nicarön- sku þjóðarinnar. „Perúmenn standa með henni í baráttunni gegn árásarseggjunum og harma mjög þær þjáningar sem hún hef- ur orðið að líða.“ -ks Lestu , aðeins sfjómarblöðin? DJÓÐVILJINN Höfuðmálgagn stjómarandstöðunnar 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.