Þjóðviljinn - 30.07.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.07.1987, Blaðsíða 12
Bríet Héðinsdóttir Leikritið um Stínu 20.00 Á RÁS 1, í KVÖLD Það var haustið sem... nefnist fimmtudagsleikritið á Rás 1 í kvöld. Höfundur verksins er Briet Héðinsdóttir, sem jafn- framt er leikstjóri. Aðalpersóna leikritsins er Stína, sautján ára, sem hefur lagt stund á pxanónám. Hún stendur á nokkrum tímamótum og verður að gera upp hug sinn hvort hún eigi að halda áfram á lista- brautinni. Inn í sögu Stínu fléttast einnig örlög móðursystur hennar sem einnig hafði verið efnilegur píanóleikari en orðið að gjalda listina dýru verði. Leikendur eru: Sigrún Edda Björnsdóttir, Guðrún Ásmunds- dóttir, Pétur Einarsson, Guðrún Þ. Stephensen, Edda Þórarins- dóttir og Guðbjörg Thoroddsen. Leikritið var frumflutt í útvarpi árið 1985. Rósberg G. Snædal 21.30 Á RÁS 1, í KVÖLD „Skáld frá Akureyri" - sjöundi þáttur, fjallar um Rósberg G. Snædal. Hlaupið verður yfir æviferil Rósbergs (eða Rósa eins og vinir hans kölluðu hann) og skáldskapur hans kynntur, en eftir hann liggja fjölmörg Ijóða- og vísnakver, auk frásöguþátta sögulegs eðlis og ævisögu Sveins frá Elivogum. Þátturinn er í umsjá Þrastar Ásmundssonar. Flugkappinn 22.2S# Á STÖÐ 2, í KVÖLD Stöðin sýnir í kvöld bandaríska kvikmynd um flugkappa frá árdögum f lugsins. Myndin segir frá hetjunni Edgar Anscombe, sem hættir lífi og limumfyrirflugið. Með aðalhlutverk fer Christopher Reeve, betur kunnur undir heitinu Superman. ÁRP - SJÓNVARP/ Múmían sem hvarf 16.20 Á RÁS 1, í DAG í dag hefst á Rás 1 flutningur á leikgerð Barnaútvarpsins af sögu Dennis Jurgensens: Múmían sem hvarf. Þetta er sagan af stráknum Fredda og vini hans Drakúla greifa, sem er orðinn svo slæmur í maganum eftir þrotlaust blóð- kennderí að rautt gos er það eina sem hann drekkur. Það er líf og fjör í Barnaútvarp- inu og er Múmían á dagskrá fimmtudaga, föstudaga og laugardaga klukkan 16.20. Að lokinni útsendingu er símatími fyrir yngri hlustendur, þar sem þeim er boðið að syngja og segja sögur meðan tími endist. 6.45 Veðurfregnir. Baen 7.00 Fróttir 7.03 Morgunvaktin Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fróttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fróttir Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Berðu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsel Herdís Þorvaldsdóttir les(8). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar 10.10 Veðurfregnir 10.30 Ég man þá tfð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 f dagsins önn - Fjölskyldan Um- sjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. 14.00 Mlðdegissagan: „Franz Liszt, ör- lög hans og ástir" eftir Zolt von Hárs- ány Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingrimsdóttir lýkur lestr- inum (33). 14.30 Dægurlög milli strfða 15.00 Fróttlr. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Ekki til setunnar boðlð Þáttur um sumarstörf og frístundir Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarplð 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Sfðdegistónlelkar a. Scherzo í b- moll op. 31 eftir Frédéric Chopin. Vla- dimirÁshkenazy leikurápfanó. b. Fiðlu- sónata nr. 5 í F-dúrop. 24 „Vorsónatan" eftir Ludwig van Beethoven. David Oist- rakh og Lev Oborin leika. 17.40 Torglð Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fróttir. Tilkynningar 18.05 Torgið, framhald 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Kvöldfréttir. Daglegt mál Endur- tekinn þátturfrá morgni sem Guðmund- ur Sæmundsson flytur. Að utan Frétta- þáttur um erlend málefni. 20.00 Leikrit: „Það var haustið sem...“ eftir Brfeti Héðinsdóttur. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Leikendur: Sigrún Edda Björnsdóttir, Guðrún Ásmunds- dóttir, Pétur Einarsson, Guðrún Þ. Step- hensen, Edda Þórarinsdóttir og Guð- björg Thoroddsen. Anna Þorgrímsdóttir leikurá píanó. (Áðurflutt í febrúar 1985). 21.10 Einsöngur f útvarpssal Halla Soff- ía Jónasdóttir syngur lög eftir Richard Strauss og Jean Sibelius. Vilhelmina Ólafsdóttir leikur á píanó. 21.30 Skáld á Akureyri Sjöundi þáttur: Rósberg G. Snædal. Umsjón: Þröstur Ásmundsson. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hugskot Þáttur um menn og mál- efni. Umsjón: Stefán Jökulsson. 23.00 Kvöldtónleikar 24.00 Fréttir 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina 6.00 (bftið - Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helga- sonar. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Á milll mála Umsjón: Sigurður Gröndal og Guðrún Gunnarsdóttir. 16.05 Hrlngiðan Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Vlnsældalistl rásar 2 Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. 22.05 Tfska Umsjón: Ragnhildur Amljóts- dóttir. 23.00 Kvöldspjall Inga Rósa Þórðardóttir sér um þáttinn að þessu sinni. (Frá Eg- ilsstöðum). 00.10 Næturútvarp Útvarpsins Gunn- laugur Sigfússon stendúr vaktina til morguns. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Dægurflugur frá því í gamla daga. 8.30 Fréttlr 9.00 Gunnlaugur Helgason Gaman- mál og getleikir 9.30 Fréttir 12.00 Pla Hansson Tónlist. Kynning á ís- lenskum hljómlistarmönnum. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson Lög af plötum 13.30 Fréttlr 16.00 BJarni Dagur Jónsson Sveita- söngvar og verðlaunagetraun. 17.30 Fréttir 19.00 Gömlu sjarmarnir 20.00 Einar Magnússon Popp á sið- kveldi 22.00 Örn Petersen Spurt og svaraö. 23.00 Fréttir 23.15 Tónlelkar Hljómsveitin Queen. 00.15 Gfsli Sveinn Loftsson á vakt. Til kl. 07.00. 0 STÖÐ2 16.45 Á gelgjuskeið! (Mischief). Gelgju- skeið og unglingabólur á sjötta áratugn- um. 18.30 Strákþjáninn (Just Another Stupid Kid). Ævintýramynd fyriryngri kynslóð- ina. 19.00 Ævintýri H. C. Andorsen Smala- stúlkan og sótarinn. Teiknimynd með íslensku tali. Seinni hluti. 19.30 Fréttlr 20.05 Leiðarinn Stjórnandi er Jón Óttar Ragnarsson. 20.40 Sumarllðir Hrefna Haraldsdóttir kynnir dagskrá Stöðvar 2 næstu vikuna. 21.10 Dagar og nætur Molly Dodd Bandarfskur gamanþáttur. 21.35 # Dagbók Lyttons (Lytton's Di- ary). Breskur sakamálaþáttur með Pet- er Bowles og Ralph Bates í aðalhlut- verkum 22.25 # Flugmaðurinn (Aviator). Bandarísk kvikmynd frá 1985, leikstýrð af George Miller. Á fyrstu dögum flugs- ins, komu fram áður óþekktar hetjur, flugmenn sem hættu lífi sínu í hverri ferð. Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Rosanna Arquette og Jack Warden. 23.55 # Flugumenn (I Spy) Bandarískur njósnamyndaflokkur með Bill Cosby og Robert Culp f aðalhlutverkum 989 tmaimi 7.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan Pétur kemur okkur réttu megin framúr meðtilheyrandi tónlistog líturyfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00 9.00 ValdfsGunnarsdóttiráléttumnót- um. Sumarpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur i sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttlr 12.10 Þorstelnn J. Vilhjálmsson á há- degi Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegis- tónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgelr Tómasson og síðdegls- poppið Gömul uppáhaldslög og vin- sældalistapopp í réttum hiutföllum. Fjal- lað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrfmur Thorsteinsson f Reykjavfk sfðdegis Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttlr 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóa- markaðl Bylgjunnar Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist kl. 21.00. 21.00 Jóhanna Harðardóttir - Hrak- fallabálkar og hrekkjusvfn Jóhanna fær gesti i hljóðstofu. Skyggnst verður inn ( spaugilega skuggabletti tilverunn- ar. 24.00 Næturdagskrá Bylgunnar Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Til kl. 07.00. Fyrirmyndarfaðirinn Bill Cosby fer með stórt hlutverk í njósnaþættinum Flugu- menn, sem er á Stöð 2 í kvöld kl. 23.55. Hvort Cosby karlinn er eins alúðlegur í þessu hlutverki og í hlutverki fyrirmyndarföðurins skal ósagt látið. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 30. júlí 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.