Þjóðviljinn - 30.07.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 30.07.1987, Blaðsíða 13
KALLI OG KOBBI Sykurmolar á Borginni Hljómsveitin Sykurmolarnir þenur raddbönd og slær á strengi á tónleikum á Hótel Borg í kvöld. Sogblettir koma einnig fram á tónleikunum. Sykurmolarnir hafa undan- farna mánuði haft fremur hljótt um sig vegna fjarveru eins af áhöfn sveitarinnar. En nú er sveitin fullskipuð að nýju. Blúsdjamm Blúshljómsveitin Centaur Strákarnir í Centaur munu heldur tónleika og kynnir nýút- leika blúslög, sem mörg eru kom- komna plötu á Fógetanum í in vel til ára sinna. kvöld. f Dali Félag eldri borgara í Reykjavík efnir til skemmtiferðar vestur í Dali, helgina 8.-9. ágúst. Nánari upplýsingar um ferðatilhögun verða birtar í fréttabréfi. Einnig má fá nánari upplýsingar á skrif- stofu Félags eldri borgara, Nóa- túni 17. ’ ná I KROSSGÁTAN p» 2 3 # « 0 • 7 • 9 *0 # 11 1 12 T5 # 14 # # 1» 10 # 17 18 # 19 20 21 # 22 23 # 24 — # 20 M- Lárétt: 1 áræða4þrjóskur 8árvekni9band 11 heiðursmerki 12 veiðist 14 gangflötur 15 veiki 17 bola 19hestur21 hag22frum- eind 24 kássa 25 bjálfar Lóðrétt: 1 raki 2 óhlóð 3 hræðsla4 hreinsun 5skjól 6 bjálki 7 sönglar 10 þver- neita13ídýfa16usli17 lærði 18stækkuðu20 hljóma23oddi Risaeðlan fer í hægðum sínum um Forsögudalinn.. Ógnarskepnan er á við þriggja hæða hús og í munn inum hefur hún meters- langar skögultennur! Fyrr en varir hefur hún náð hópi flýjandi hellismanna og gleypir þá í sig! Kalli bó! Bnrðaðu jpoppkornið I þitt í hljóðiiL GARPURINN Ég sé þig fyrir mér þegar * þú ert orðinn fullorðinn og ræður yfir eigin verslunarhring. FOLDA fOg þeir munu verða duglegir, þökk sé góðu laununum sem) þú greiðir. / r* .............. Heyrðu bara hvað þú færð mig til að seaia!! ó Ég fer líka í fyrsta bekk í haust. Það er nú ekkert. k _ . Ég fer í fimmta bekk. C & I BUÐU OG STRÍÐU Þú heldur að það verði erfitt í fyrsta bekk. Bíddu bara þangað til þú verður komin þangað ,,,, sem ég er núna. 1 (,(uj K . ^ ^ Merkilegt....Einmitt það sem ég ætlaði að segja. ÁPÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúöa vikuna 24.-30. júlí 1987 eríHáaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apó- 'teki Fy rrnefnda apótekið er opiö um helgarog annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekiö er opiö á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. E 19-19.30. Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspíta- llnn: alla daga 15-16 og 18.30- 19. Sjúkrahúsið Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alladaga 15.30- 16og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16 og 19.30-20. SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspít- alinn:alladaga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin viö Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftali: alla daga 15-16 og LOGGAN Reykjavík...sími 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes...sími61 11 66 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær.....sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik....sími 1 11 00 Kópavogur...símil 11 00 Seltj.nes...sími 1 11 00 Hafnarfj....sími 5 11 00 Garðabær....sími 5 11 00 frákl. 17til08,álaugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingarog tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sim- svara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þásem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn Sími681200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 45060, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýs- ingars 3360. Vestmanna- eyjar: Neyöarvakt lækna s. 1966. LÆKNAR Læknavaktfyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga YMISLEGT Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglingaTjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöfísálfræðilegumefn- ' um. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sími Fimmtudagur 30. júií 1987 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna 78 fólags lesbía og homma á íslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Sfminner 91 -28539. Félag eldri borgara Opið hús í Sigtúni viö Suður- landsbraut alla virka daga milli kl. 14 og 18. Veitingar. GENGIÐ 27. júlí 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 39,270 Sterlingspund.. 63,042 Kanadadollar... 29,430 Dönsk króna.... 5,5896 Norskkróna..... 5,7865 Sænsk króna.... 6,0907 Finnsktmark.... 8,7607 Franskurfranki... 6,3750 Belgískurfranki... 1,0239 Svissn. franki. 25,6415 Holl.gyllini... 18,8404 V.-þýskt mark.. 21,2213 Itölsklíra..... 0,02932 Austurr.sch..... 3,0186 Portúg. escudo... 0,2711 Spánskurpeseti 0,3100 Japansktyen..... 0,26276 Irsktpund...... 56,869 SDR.............. 49,8410 ECU-evr.mynt... 44,0708 Belgiskurfr.fin. 1,0200

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.