Þjóðviljinn - 11.08.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.08.1987, Blaðsíða 12
ÚTVARP - SJÓNVARPÍ= Afganan Hvers eigaþeir að gjalda? 22.30 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Á þeim átta árum, eða þar um bil, sem liðin eru síðan sovéskir dátar héldu inn í Afganistan til að brenna þorp og slátra búsmala og fólki, hefur afgönsku þjóðinni fækkað um þriðjung að mati frómra manna. Sjónvarpið tekur smá lykkju á leið sína í kvöld og sýnir nýlega breska heimildarmynd um Afganistanstríðið. sem hlýtur að flokkast með óhreinu börnum moskvusósíalismans. I myndinni er greint frá þeim hörmungum sem fátæk bændaalþýða Afganistan hefur þurft að líða fyrir þá rússnesku dóna sem með rassaköst skeiða á fullkomnustu drápstækjum yfir akra og byggð ból. Bamasagan 9.05 Á RÁS 1, í DAG Útvarpssaga yngstu hlustendanna á Rás 1, nefnist „Óþekktarormur- inn hún litla systir“. Óþekktarormurinn er eftir ensku skáldkonuna Dorothy Edwards, sem er mikilvirkur rithöfundur á sinni heimaslóð. Dorothy hefur sérstakt dálæti á að skrifa fyrir yngstu lesendurna og hefur Óþekktar- ormurinn öðlast miklar vinsældir hjá smáfólkinu. Lára Magnúsdóttir þýddi og annast hún jafnframt lesturinn. Uppáhald Ladda 22.10 Á STJÖRNUNNI, í KVÖLD Þórhallur Sigurðsson, eða Laddi, leikur laUsum hala í hljóðveri Stjörn- unnar í kvöld. Laddi hefur fimmtíu mínútur til umráða til að leika fyrir hlustendur uppáhalds tónlistina sfna. Glugginn íKassel 19.40 Á RÁS 1, I KVÖLD Arthur Björgvin Bollason, fréttar- itari Ríkisútvarpsins í V.-Þýskalandi flytur í „Glugganum" í kvöld kl. 19.40 á Rás 1, frásögn af sýningu alþjóð- legrar nýlistar, Documenta, í þýsku borginni Kassel fyrr í sumar. Documenta er sögð einn merkasti vettvangur nýlistamanna sem um get- ur um heim allan um þessar mundir. 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktln - Hjördís Finnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr for- ustugreinum dagblaðanna. Tilkynning- ar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guð- mundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ó- þekktarormurinn hún litla systlr” ettlr Dorothy Edwards Lára Magnús- dóttir byrjar lestur þýðingu sinnar. 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar 10.10 Veðurfregnir 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir Iðg frá liðnum árum. 11.00 Fróttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Slefánsson. (Þátturinn verður endurtek- inn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 f dagsins énn - Heileuvemd 14.00 Mtðdegiseegen: „Á hvalveiði- slóðum” minningar Magnúsar Gísia- sonar Jón Þ. Þór les (7). 14.30 Óperettutóniist eftir Johann og Josef Strauss 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.10 Frá Hírósfma tll Höfða Þættir úr samtímasögu. Þriðji þáttur endurtekinn frá sunnudagskvöldi. Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón Ólafur fsberg. 16.00 Fróttir Tilkynningar 16.05 Dagbókin Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Bamaútvarplð 17.00 Fréttir. Tilkynningar 17.05 Sfðdegistónieikar a. „Capriccio Italien" eftir Pjotr Tsjaíkovskí Fílharm- onlusveitin f Israel leikur; Leonard Bernstein stjórnar. b. „Klassíska Sin- fónlan" eftir Sergei Prokofiev. „Scott- isch National“-hljómsveitin leikur; Ne- eme Járvi stjómar. 17.40 Torglð Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torglð framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttlr 19.30 Tilkynningar Daglegt mðl Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guðmund- ur Sæmundsson flytur. Glugginn - Ný- listasýningin „Dokumenta" opnuð í Kassel Umsjón: Arthúr Björgvin Bolla- son. 20.00 Sfgild tónllst a. Forspil og „Lie- bestod” úr óperunni „Tristan og Isolde" eftir Richard Wagner. Jessye Norman syngur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Colin Davis stjómar. b. For- leikur að óperunni „Hollendingurinn fljúgandi" eftir Richard Wagner. París- arhljómsveitin leikur; Daniel Barenboim stjórnar. c. Edda Moser syngur tvö lög eftir Richard Strauss. Christoph Esc- henbach leikur á píanó. 20.40 Málefni fatlaðra Umsjón: Guðrún ögmungsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður). 21.10 Ljóðasöngur Jussi Björling syngur lög eftir Jean Sibelius, Hugo Alvén, Emil Sjögren og Wilhelm Peterson-Berger á tónlejkum I Gautaborg og London. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systlr” eftlr Theodore Dreieer Atli Magnússon les þýðingu sína (8). 22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tannlteknirlnn sem gerðist rlt- höfundur Dagskrá um danska rithöfu- ndinn Leif Panduro. Keld Gall Jörgen- sen tók saman. Jóna Ingólfsdóttir þýddi. Lesari ásamt henni: Árni Blandon. (Áður útvarpað 19. f.m.) 23.20 fslenskt tónlist a „Æfingar fyrir pi- anó" eftir Snorra Sigfús Birgisson. Höf- undur leikur. b. „In vultu solis” eftir Karó- Ifnu Eiriksdóttur. Guðný Guðmunds- dóttir leikur á fiölu. 24.00 Fróttir 00.10 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekin þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Nætunjtvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt útvarpalns Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. 6.00 í bftlð - Rósa Guðný Þórsdóttir. Fróttir á ensku sagðar kl. 8.30 9.05 Morgunþóttur I umsjá Sigurðar Þórs Salvarssonar og Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur. 12.20 Hádeglsfráttlr 12.45 Á milll móla Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergs- son 16.05 Hrlnglðan Umsjón: Broddi Brodda- son og Snorri Már Skúlason. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Strokkurinn Umsjón: Kristján Sig- urjónsson (Frá Akureyri) 22.07 Háttalag Umsjón: Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturútvarp Útvarpslns Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. 18.20 Rltmólsfráttlr 18.30 Vllli spæta og vlnlr hans 30. þátt- ur. Bandariskur teiknimyndaflokkur. 18.55 Unglingarnlr I hverfinu Ellefti þátt- ur. Kanadlskur myndaflokur I þrettán þáttum. 19.25 Fráttaágrlp á táknmóli 19.30 Poppkorn Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarsson og Ragnar Halldórs- son. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýslngar og dagskrá 20.40 Bergerac Breskur sakamála- myndaflokkur í tíu þáttum. Áttundi þátt- ur. 21.35 ... Verði þimt vlljl (...Thy Wil Be Done). Seinni hluti. Bresk heimilda- mynd í tveimur hlutum um þá hægri sveiffu i bandarisku þjóðlífi sem einkum birtist I bókstafstrú á Biblfunni og mikilli grósku f hvers kyns sértrúarsöfnuðum sem kenna sig við kristni. 22.30 Þjónlng afgönsku þjóðarinnar (Afghanistan: Agony of a Nation) Bresk heimildamynd um Afganistan og jjá strlðshrjáðu þjóð sem I landinu býr. 23.25 Fráttlr frá Fráttastofu Útvarps I dagskrárlok 7.00 Pótur Stainn og morgunbylgjan. Pótur kemur okkur róttu megin frammúr með tilheyrandi tónlist og lltur yfir blöðin. Fróttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00 9.00 ValdfsGunnarsdóttiráléttumnót- um. Sumarpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há- degi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er I fréttum og leikur lótta hádegis- tónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp I réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Salvör Nordal I Reykjavfk sfðdegis Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjall- að við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00 18.00 Fréttir 19.00 Anna Björk Blrgisdóttir á flóa- markaði. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21.00 Fréttir kl. 19.00 21.00 Sumarkvöld með Þorsteini Ás- geirssyni. 24.00 Næturdagskró Bjarni Ólafur Guðmundsson Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Til kl. 07.00. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Snemma á fætur með Þorgeiri. Laufléttar dægur- flugur frá þvf i gamla daga fá að njóta sín á sumarmorgni. Gestir teknir tali og mál dagsins rædd ítarlega. 8.30 Fréttir 9.00 Gunntaugur Helgason fer með gamanmál, gluggar i stjörnufræðin og bregður á leik með hlustendum f hinum og jjessum getleikjum. 9.30 Fráttlr 12.00 Pla Hensson Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunn- ar, umferðarmál, fþróttir og tómstundir og einnig kynning á einhverri íþrótta- grein. 13.00 Hetgl Rúnar Óskarsson Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. 13.30 Fréttlr 16.00 Bjaml Dagur Jónsson Spjall við hlustendur og verðlaunagetraun er á sfnum stað milli kl. 5 og 6, slminn er 681900. 17.30 Fréttlr 19.00 Stjömutfmlnn Gullaldartónlist kynnt f einn klukkutfma. „Gömlu" sjarm- arnir á einum stað, uppáhaldið þitt. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson Helgi Iftur yfir spánýan vinsældarlista frá Bretlandi og leikur lög af honum. 21.00 Áml Magnússon Árni hefur valið allt þaö besta til að spila á þessum tlma. 23.00 Fréttlr 23.10 fslenskir tónlistarmenn Hinir ýmsu tónlistarmenn (og konur) leika lausum hala f einn tfma með uppá- haldsplötur sínar. [ kvöld Björgvin Hall- dórsson. 00.00 Rétt eins og hver önnur fluga Knud Hamsun. Þrumuspennandi saga fyrir svefninn. Jóhan Sigurðarson leikari les. 00.15 Gfsli Sveinn Loftsson Stjörnu- vaktin hafin. Ljúf tónlist, hröð tónlist, semsagt tónlist fyrir alla. Til kl. 07.00. 16.45 # Gjöf óstarinnar (Gift of love). Bandarísk sjónvarpsmynd með Lee Remick og Angelu Lansbury f aðalhlut- verkum. Neil Broderick rekur stórversl- un f miðbænum, en jjegar jólin nálgast neyðist hann, sökum rekstaröðrugleika, til jjess að loka versluninni áður en jól- asalan hefst. Leikstjóri er Delbert Mann. 18.20 Knattspyma - SL-mótiö 1. deild Umsjón: Heimir Karisson. 19.30 Fréttlr 20.00 Mlklabraut (Highway to Heaven) Bandarískur framhaldsþáttur meö Mic- hael Landon og Victor French I aðalhlu- tverkum. Jákvætt viðhorf og bjartsýni eru aðalsmerki engilsins Jonathans Smit. 20.50 # Molli ’O italskur framhaldsþáttur f fjórum þáttum, um unga stúlku sem stundar tónlistamám í Róm. Vinsæll popptónlistarmaður á hljómleikaferöa- lagi f Róm, hrífst af söngrödd hennar og vill hjálpa henni til að ná frægð og frama f New York. Með aðalhlutverk fara Bonnie Bianco, Steve March, Sandra Wey og Beatrice Palme. 21.45 # Hinsta ferð Dalton klfkunnar (The Last Ride of the Dalton Gang) Bandarisk kvikmynd frá 1979 með Jack Palance, Larry Wilcox, Dale Robertson, Bo Hopkins, Sharon Farrel, Randy Qu- aid og John Fitzpatrick f aðalhlutverk- um. Dalton bræðurnir úr villta vestrinu voru aðstoðarmenn dómarans snöru- glaða, Isaac Parker, er þeiruppgötvuðu að hrossaþjófnaður átti betur við þá og sögðu sig úr lögum við samfélagið. Leikstjóri er Dan Curtis. Myndin er ekki við hæfi barna. 00.15 # Lúxuslff (Lifestyles of the Rich and Famous) Sjónvarpsþættir með við- tölum við ríkt og frægt fólk, ásamt ýms- um fróðleik um lífshætti þess. 01.05 Dagskrérlok 16 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 11. ágúst 1987’

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.