Þjóðviljinn - 11.08.1987, Blaðsíða 13
Forsetaför um
Snæfellsnes
Næstu helgi, - helgina 15.-18.
ágúst, heldur forseti Islands, Vig-
dís Finnbogadóttir, í opinbera
heimsókn til Ólafsvíkur, í tilefni
300 ára verslunarafmælis staðar-
ins og í Snæfells- og Hnappadals-
sýslu.
í för með forsetanum verða
Kornelíus Sigmundsson, forset-
aritari og kona hans, Inga Her-
steinsdóttir.
Dagskrá heimsóknar Vigdísar
Finnbogadóttur á Snæfellsnes er
á eftirfarandi máta:
Laugardagur 15. ágúst.
Kl. 06:30 Brottför frá Reykjavík.
10:00 Komið að sýslumörkum við
Hítará. Móttökuathöfn.
11:00 Komið að bæjarmörkum
Ólafsvíkur við Fossá. Bæjar-
stjórn, bæjarstjóri o.fl. taka á
móti forseta.
12:15 Hátíðarfundur bæjar-
stjórnar í gamla pakkhúsinu að
viðstöddum forseta íslands.
12:45 Hádegisverður í boði
bæjarstjórnar Ólafsvíkur í Hótel
Nesi.
14:00-17:00 Forseti íslands opnar
málverka-, ljósmynda- og sögu-
sýningu í Grunnskóla Ólafsvíkur.
Farið í heimsókn á Dvalarheimil-
ið Jaðar. Hátíðarsvæðið við
gamla pakkhúsið skoðað. Forseti
mun síðan leggja blómsveig að
styttu sjómannsins í Sjómanna-
garðinum og gróðursetja tré í
garðinum.
17:45 Kvöldverður í boði bæjar-
stjórnar Ólafsvíkur í féiagsheim-
ilinu.
20:15 Dagskrá í nýja félagsheim-
ilinu á Klifi. Erindi um félags-
heimilið. Forseti íslands opnar
félagsheimilið formlega. Sóknar-
presturinn vígir félagsheimilið.
Síðan verður fjölbreytt dagskrá.
Sunnudagur 16. ágúst.
11:00 Hátíðarguðsþjónusta í Ól-
afsvíkurkirkju. Sóknarprestur-
inn, séra Guðmundur Karl Ág-
ústsson, predikar.
12:00 Hádegisverður í boði
bæjarstjórnar.
13:45 Farið frá Ólafsvík áleiðis til
Hellissands.
14:00 Komið til Hellissands.
Sveitarstjóm og sveitarstjóri taka
á móti forseta. Ekið verður um
staðinn, komið í sjómannagarð-
inn og gróðursett þar tré. Síðan
verður opið hús og kaffisamsæti í
skólahúsinu.
17:00 Farið frá Hellissandi áleiðis
að Búðum.
18:30 Komið að Búðum.
Sveitarstjórnir Staðarsveitar og
Breiðuvíkurhrepps bjóða til
kvöldverðar. Síðan verður opið
hús fyrir íbúa hreppanna.
Mánudagur 17. ágúst.
09:00 Farið frá Búðum áleiðis til
Grundarfjarðar. Komið verður
við á vistheimilinu Kvíabryggju.
10:45 Komið til Grundarfjarðar.
Ekið verður um bæinn, trjá-
plöntur gróðursettar, leikskólinn
heimsóttur og kirkjan skoðuð.
12:00 Hádegisverður í boði
sveitarstjórnar Eyrarsveitar í
safnaðarheimilinu.
13:30-15:00 Opið hús og kaffi-
samsæti í safnaðarheimilinu.
15:00 Farið frá Grundarfirði
áleiðis til Stykkishólms.
16:00 Komið til Stykkishólms.
Bæjarstjóm og bæjarstjóri taka á
móti forseta í Hólmgarði.
16:30 Heimsókn í dvalarheimili
aldraðra.
17:15 Heimsókn í Grunnskólann
í Stykkishólmi.
18:00 Forseti íslands opnar sýn-
ingu í norska húsinu á vegum
byggðasafnsnefndar.
19:00 Kvöldverður í boði bæjar-
stjórnar og sýslunefndar í Hótel
Stykkishólmi.
21:00 Móttaka og kaffiboð fyrir
bæjarbúa í félagsheimilinu.
Þríðjudagur 18. ágúst.
09:00 Heimsókn til St. Fransisk-
ussystra í klaustrinu.
10:00 Bátsferð að Þingvöllum.
Ekið þaðan að Helgafelli og
gengið á fellið.
12:30 Hádegisverður í Hótel
Stykkishólmi.
14:00 Farið frá Stykkishólmi
áleiðis að félagsheimilinu
Breiðabliki.
15:00 Komið að Breiðabliki. Þar
munu sveitarstjórnir Mikla-
holts-, Eyja-, Kolbeinsstaða- og
Skógarstrandahreppa halda kaff-
isamsætifyrirforseta. Sýslunefnd
verður þar einnig og mun kveðja
forseta við lok samsætisins.
17:30 Farið frá Breiðabliki áleiðis
til Reykjavíkur.
KROSSGÁTAN
Lárétt: 1 kvíöa 4 hnýtti 6
blett 7 frost 9 sáðland 12
grafa 14 axlaskjól 15 skref
16 þrástagast 19 nálægt
20yfirhöfn21 þátttaka
Lóðrótt: 2 mánuður3
gælunafn4lauf5spil7
óþéttur 8 aðstoðarprest 10
snjókoma 11 dómstóll 13
sefi 17 hópur 18 afundin
Lausn á síðustu
krossgátu
Lárótt: 1 slæg 4 sýta 6 ert
7 laki 9 agni 12 erill 14 par
15 enn 16 læsti 19 iðu r 20
óðri 21 raula
Lóðrótt: 2 lóa 3 geir 4 stal
5 tin 7 loppin 8 kerlur 10
gleiöa 11 inntir 13 iss 17
æra 18 tól
KALU OG KOBBI
Mikið varstu sæt að koma |
með svona stuttum fyrirvara..
Við vorum í algerum
vandræðum með
barnapössun íkvöld.
GARPURINN
FOLDA
í BLÍDU OG STRÍDU
Hann txirðar ekki vegna
þess að honum likar ekki
þetta hundafæði.
iMikki minnl... ef að hund
urinn er nógu svargur þá
étur hann þetta hvort sem
honum líkar eða
rj ekki. Það sama
’ gildir um
APÓTEK
Reykjavfk. Helgar- og kvöld-
varsla lyfjabúða vikuna
7.-13. ágúst 1987 er i Borgar
Apótekiog Reykjavíkur Apót-
eki.
Fyrrnefnda apótekið er opiö
um helgar og annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
fridaga). Síðarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspft-
alinn: alla daga 15-16,19-20.
Borgarspítalinn:virkadaga
18.30- 19.30, helgar15-18,og
eftirsamkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspítalans: 15-
16. Feðratími 19.30-20.30.
Öldrunariækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: virka daga 16-
19, helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin við Baróns-
stíg: opin alla daga 15-16 og
18.30- 19.30. Landakots-
spftalhalladaga 15-16 og
19-19.30. Barnadelld
Landakotsspitala: 16.00-
17.00. St. Jósefsspftall
Hafnarfirði: alla daga 15-16
og 19-19.30. Kleppsspfta-
llnn:alladaga 15-16og
18.30- 19. Sjúkrahúslð Ak-
ureyri: alla daga 15-16 og 19-
19.30. SJúkrahúslð
Vestmannaeyjum: alla daga
15-16 og 19-19.30. Sjúkra-
hús Akraness: alla daga
15.30- 16 og 19-19.30.
SjúkrahúsiðHúsavfk: 15-16
og 19.30-20.
LÖGGAN
Reykjavík.....simi 1 11 66
Kópavogur.....simi4 12 00
Seltj.nes......slmi61 11 66
Hafnarfj.......sími 5 11 66
Garðabær......sími5 11 66
Slökkvillð og sjúkrabilar:
Reykjavík......sími 1 11 00
Kópavogur......sími 1 11 00
Seltj.nes......sími 1 11 00
Hafnarfj.......simi 5 11 00
Garðabær......sími 5 11 00
LÆKNAJR
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjarnarnes og Kópavog
er í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tima-
pantanir í sima21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í sfm-
svara 18885.
Borgarspitalinn: Vaktvirka
daga kl. 8-17 og fyrir þá sem
ekki hafa heimilislækni eða
ná ekki til hans. Landspftal-
inn: Göngudeildin opin 20 og
21. Slysadeild Borgarspítal-
ans: opin allan sólarhringinn
simi 681200. Hafnarfjörður:
Dagvakt. Upplýsingar um da-
gvakt lækna s. 51100. Næt-
urvakt lækna s. 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöts. 45060, uppiýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyrl: Dagvakt8-17á
Læknamiðstöðinni s. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavfk: Dagvakt. Upplýs-
ingar s. 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvakt læknas.
1966.
ÝMISLEGT
Hjálparstöð RKf, neyöarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sími: 622266 opið
allan sólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um. Sími 687075.
MS-fólagið
Álandi 13. Opið virka daga frá
kl. 10-14. Sími 688800.
Kvennaráðgjöfln Hlaövarp-
anum Vesturgötu 3. Opin
þriðjudaga kl.20-22, sími
21500, simsvari. SJálfshjálp-
arhópar þeirra sem orðið
hafa fyrirsifjaspellum, s.
21500, simsvari.
Upplýsingar um
ónæmistæringu
Upplýsingar um ónæmistær-
ingu (alnæmi) i sima 622280,
milliliðalaustsamband við
lækni.
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið tyrir nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er i upplýsinga- og
ráögjafarsima Samtakanna
'78 félags lesbia og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Símsvari á öðrum tfmum.
Sfminn er 91-28539.
Fólag eldri borgara
Opið hús f Sigtúni við Suður-
landsbraut alla virka daga
millikl. 14og 18. Veitingar.
GENGIÐ
10. ágúst 1987 kl.
9.15.
Sala
Bandaríkjadollar 39,660
Sterlingspund... 62,054
Kanadadollar.... 29,919
Dönskkróna...... 5,4973
Norskkróna...... 5,7491
Sænsk króna..... 6,0223
Finnsktmark..... 8,6670
Franskurfranki.... 6,2907
Belgískurfranki... 1,0116
Svissn. franki.. 25,2483
Holl. gyllini... 18,6350
V.-þýsktmark.... 20,9780
Itölsklíra...... 0,02896
Austurr.sch..... 2,9845
Portúg. escudo... 0,2688
Spánskurpeseti 0,3090
Japansktyen..... 0,26170
(rsktpund....... 56,153
SDR............... 49,6967
ECU-evr.mynt... 43,4991
Belgfskurfr.fin. 1,0057
Þrlójudagur 11. ágúst 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17