Þjóðviljinn - 20.08.1987, Blaðsíða 13
KALLI OG KOBBI
Gítartónleikar
Gítarleikararnir Paul Galbra-
ith og Einar Kristján Einarsson
halda tónleika í Áskirkju
fimmtudaginn 20. ágúst kl. 20.30.
Á efnisskránni eru m.a. verk eftir
Bach, Bartók, Haydn, Brahms
og Ravel. Undanfarið hafa þeir
félagar Paul og Einar flutt hluta
dagskrárinnar á tónleikaferð um
Norðurland.
Paul Galbraith er rúmlega tví-
tugur að aldri, fæddur í Edin-
borg. Hann hóf gítar- og píanó-
nám 8 ára gamall. Hann hefur
unnið til verðlauna fyrir leik sinn
og túlkun í alþjóðlegum tón-
keppnum og 1981 hreppti hann
styrk til náms í Brasilíu. Hann
lauk síðan námi vorið 1986 frá
Manchester, en aðalkennari hans
var George Hadjinikos.
Paul hefur haldið tónleika á
Englandi, Skotlandi, Hollandi,
Italíu, Ungverjalandi, Grikk-
landi, Spáni og í Brasilíu. Jafn-
framt hefur hann komið fram
með mörgum helstu hljómsveit-
um í Bretlandi.
Einar Kristján Kristjánsson er
fæddur á Akureyri 1956. Hann
nam píanónám við Tónlistar-
skólann á Akureyri sem ung-
lingur en lagði samhliða ástund á
sjálfsnám í gítarleik. Árið 1977
hóf hann gítarnám við Tónskóla
Sigursveins og útskrifaðist þaðan
1982. Kennarar hans voru Josef
Fung og Gunnar Jónsson. Frá
1982 hefur Einar stundað fram-
haldsnám í Manchester hjá Gor-
don Crosskey og George Hadjin-
ikos.
Einar hefur haldið einleikstón-
leika á íslandi og Englandi og er
um þessar mundir að leika inná
hljómplötu á vegum Nothern
Simphonia of England í New-
castle.
Einar og Paul hafa áður haldið
saman tónleika á Englandi og
Spáni.
-F réttatilky nning
SVFÍfær
farsíma
Nýlega barst Slysavarnafélagi
íslands höfðingleg gjöf frá
Edvard Lövdahl í Reykjavík, -
þrír farsímar af Dancall gerð, til
minningar um son hans, Jón
Valdimar, sem tók út af vb.
Grindvíkingi RE 163 í mars 1982.
í gjafabréfinu segir að gefandi
vilji með þessari gjöf sýna Slysa-
varnafélginu og deildum þess
þakklætisvott fyrir þeirra marg-
háttuðu og mikilsvirtu störf í
þágu íslenskra sjómanna.
Stjórn Slysavarnafélagsins hef-
ur ákveðið að slysavarnadeildirn-
ar í Höfnum, V. Eyjafjöllum og á
Hofsósi njóti þessarar kærkomnu
gjafar.
KROSSGÁTAN
Lárétt: 1 gráöa 4 geö 6 tré
7 hnjóðsyrði 9 mjög 12
hnappur 14 litu 15 ruggi 16
auður 19 kvendýr 20 boli
21 nagginn
Lóðrétt: 2 spil 3 bolmagn 4
handfæraveiði 5 skel 7
munaðargjörn 8 skamma
10vitleysan11 tatti 13
óhreinindi 17 hræðist 18
dveljast
Lausn é sfðustu
krossgátu
Lérétt:1 sver4ótrú6eið7
vask9amti 12kanna 14tjá
15 tón 16 leiti 19 nemi 20
inna21 arinn
Lóðrétt: 2 via 3 reka 4
Óðan5rót7vitund8
skálma 11 inntak 13 nói 17
eir18tin
Það er víst best'
að við hættum.
GARPURINN
í BLÍDU OG STRÍÐU
tlla, nvað ætlar þú að
I hm.. standa í þessu
Isnai?
r~Þangað til borgar .tjórnin J
umhúsar úkkur.
Afsakið l'ú...Hópur;nr
□0
APÓTEK
Reykjavfk. Helgar- og kvöld-
varsla lyfjabúða vikuna
14.-20. ágúst 1987 er i Hoits
Apóteki og Laugavegs
Apóteki.
Fy rmef nda apótekið er opið
um helgar og annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
fridaga). Sfðarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu tyrr-
nefnda.
E
19-19.30. Barnadeild
Landakotsspítala: 16.00-
17.00. St. Jósef sspftall
Hafnarfirði: alla daga 15-16
og 19-19.30. Kleppsspfta-
llnn:alladaga15-16og
18.30- 19. SjúkrahúslðAk-
ureyrl: alla daga 15-16 og 19-
19.30. Sjúkrahúslð
Vestmannaeyjum: alladaga
15-16 og 19-19.30. Sjúkra-
hús Akraness: alla daga
15.30- 16og 19-19.30.
Sjúkrahúslð Húsavfk: 15-16
og 19.30-20.
SJUKRAHUS
Heimsóknartfmar: Landspft-
allnn: alla daga 15-16,19-20.
Borgarspftalinn: virka daga
18.30- 19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspítalans: 15-
16. Feðratími 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensésdeild
Borgarspitala: virka daga 16-
19, helgar 14-19.30. Heilsu-
vemdarstöðin við Baróns-
stíg: opin alla daga 15-16 og
18.30- 19.30. Landakots-
spftalhalladaga 15-16og
LOGGAN
Reykjavík...simi 1 11 66
Kópavogur.....sfmi4 12 00
Seltj.nes....sími61 11 66
Hafnarfj.....simi 5 11 66
Garðabær.....sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabflar:
Reykjavik....sími 1 11 00
Kópavogur....sími 1 11 00
Seltj.nes....símil 11 00
Hafnarfj.....sími 5 11 00
Garðabær.....sími 5 11 00
frákl. 17til08,álaugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingarog tíma-
pantanir í síma 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar i sim-
svara 18885.
Borgarspftalinn: Vakt virka
daga kl. 8-17 og fyrir þásem
ekki hafa heimilislækni eöa
ná ekki til hans. Landspítal-
Inn: Göngudeildin opin 20 og
21. Slysadelid Borgarspítal-
ans: opin allan sólarhringinn
sími 681200. Hafnarfjörður:
Dagvakt. Upplýsingar um da-
gvakt lækna s. 51100. Næt-
urvakt lækna s. 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöts. 45060, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á
Læknamiðstöðinni s. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavfk: Dagvakt. Upplýs-
ingar s. 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvakt lækna s.
1966.
arhópar þeirra sem orðið
hafa fyrir sifjaspellum, s.
21500, símsvari.
Upplýsfngar um
ónæmistærlngu
Upplýsingarum ónæmistær-
ingu (alnæmi) í síma 622280,
milliliðalaustsamband við
lækni.
Fré samtökum um kvenna-
athvarf, simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa veriðof-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtakanna
'78 félags lesbia og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Símsvari á öðrum tímum.
Sfminner91-28539.
Félag eldrl borgara
Opið hús í Sigtúni við Suður-
landsbraut alla virka daga
millikl. 14og 18.Veitingar.
LÆKNAR
*
Læknavakt fyrir Reykjavfk,
Seltjamarnes og Kópavog
er f Heilsuverndarstöð
Reykjavikur alla virka daga
YMISLEGT
Hjálparstöð RKl, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sími: 622266 opið
allansólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
MS-félaglð
Álandi 13. Opið virka daga f rá
kl. 10-14. Sími 688800.
Kvennaréðgjöfln Hlaðvarp-
anum Vesturgötu 3. Opin
. þriðjudaga kl.20-22, sími
21500, simsvari. Sjélfshjálp-
Flmmtudagur 20. ágúst 1987 ÞJÓÐVILJINN - SlÐA 13'
GENGIÐ
14. ágúst 1987 kl.
9.15.
Sala
Bandaríkjadollar 39,680
Sterlingspund... . 62,528
Kanadadollar.... . 29,838
Dönsk króna 5,4338
Norskkróna . 5,7561
Sænskkróna.... 6,0304
Finnskt mark 8,6761
Franskurfranki.. 6,2700
Belgískurfranki. 1,0083
Svissn.franki.... . 25,2049
Holl.gyllini . 18,5894
V.-þýsktmark... . 20,9587
Itölsk lira 0,02891
Austurr. sch 2,9818
Portúg. escudo. 0,2686
Spánskurpeseti 0,3085
Japansktyen.... 0,26048
Irsktpund . 56,054
SDR . 49,7078
ECU-evr.mynt. . 43,4655
Belgískurfr.fin... 1,0015