Þjóðviljinn - 03.09.1987, Síða 13

Þjóðviljinn - 03.09.1987, Síða 13
Vígsla Búðakirkju Næstkomandi sunnudag, þann 6. sept., verður Búðakirkja á Snæfellsnesi vígð. Endurbygging kirkjunnar hófst árið 1984 en hún er með elstu timburkirkjum á landi hér, reist 1848 af Steinunni Sveinsdóttur á Búðum. Fyrstu kirkju á Búðum byggði Bent Lár- usson árið 1703. Ymsir gamlir gripir hafa varðveist frá þessum tíma, m.a. kirkjuklukkur, sér- stæð altaristafla (frá 1750), ka- leikur og hurðarhringur, sem geymir skemmtilega áletrun er segir frá baráttu Steinunnar fyrir endurreisn kirkjunnar 1848, en þá voru liðin 32 ár frá því kirkjan var lögð af með konungsbréfi frá 1816. Endurbygging kirkjunnar hef- ur verið gerð undir umsjón þjóðminjavarðar, en allan veg og vanda af þessu verki hefur Hörð- ur Ágústsson fornhúsafræðingur og listmálari haft. Smiður við byggingu kirkjunnar var Haukur Þórðarson frá Ölkeldu, málari Jón Svan Pétursson frá Stykkis- hólmi, en raflagnir annaðist Jón Arngrímsson í Ólafsvík. Er kir- kjan nú í upphaflegri mynd, jafnt ytra sem innra og litir allir í henni hinir sömu og í upphafi. í ráði er að hlaða upp kirkjugarðinn um- hverfis kirkjuna og hefur Pétur Jónsson landslagsarkitekt gert teikningar að því verki. Er það mál manna að vel hafi tekist til um alla þessa framkvæmd. Búðasókn er meðal fámenn- ustu sókna á landinu, gjaldendur rúmlega 30, og hefði þessi fram- kvæmd orðið heimamönnum of- viða, ef ekki hefðu komið til höfðingleg framlög frá gömlum sóknarbörnum og vinum Búða - kirkju, svo og opinber styrkur frá húsfriðunarsjóði og ríki. Sóknarnefnd Búðakirkju býð- ur alla velunnara kirkjunnar og þá sem stutt hafa þessa endur- byggingu með fjárframlögum og gjafavinnu hjartanlega velkoma til vígslunnar, en veitingar verða framreiddar að athöfn í kirkju lokinni að Hótel Búðum. Fréttatilkynning frá sóknarpresti og sóknarnefnd Búðakirkju. Á myndinnieru frá vinstri: Kristján Jóhannsson forstjóri Almenna bókafélags- ins, Einar Óskarsson framkvæmdastjóri Bókaverslunar Sigfúsar Eymunds- sonar, Margrét Jónsdóttir, Björn Bjarnason stjórnarformaður Almenna bókafél- agsins, Guðrún Friðgeirsdóttir, Annelise Kárason, Kristján Guðmundsson og Gísli Ragnarsson. Eymundsson 115 ám Starfslaun til þriggja námsbókaverkefna í tilefni 115 ára afmælis Bóka- verslunar Sigfúsar Eymunds- sonar var í júnímánuði síð- astliðnum ákveðið að auglýsa og veita þriggja mánaða starfslaun til þess að vinna að gerð kennslu- bókar fyrir framhaldsskólastig. Var markmiðið með starfs- laununum að styrkja íslenska námsbókaútgáfu og minnast um leið veglega afmælis verslunar- innar. Á þriðja tug fyrirspurna og bréfa bárust og reyndist erfitt að velja úr mörgum góðum umsókn- um. Að vel athuguðu máli var þó ákveðið að veita Félagi sálar- og uppeldisfræðikennara launin til þess að vinna að kennslubók í uppeldisfræði fyrir framhalds- skóla, en uppeldisfræði hefur verið kennd við framhaldsskóla í landinu frá 1979 og tilfinnanlegur skortur verið á kennslubók fyrir þetta skólastig. Hefur félagið val- ið þær Margréti Jónsdóttur B.A. og Guðrúnu Friðgeirsdóttur M.A. til að skrifa bókina. Pær hafa báðar kennt uppeldisfræði við framhaldsskóla undanfarin sjö ár og áður tekið saman Les- kafla í uppeldisfræði sem hefur verið eina kennsluefnið á ís- lensku sem fáanlegt hefur verið til kennslu í faginu. f viðbót við starfslaunin sem áður höfðu verið auglýst var ákveðið að veita tveimur verk- efnum sérstaka viðurkenningu að upphæð 40.000 krónur. Viður- kenninguna hlutu Gísli Ragnars- son, til þess að vinna að kennslu- bók í lífrænni efnafræði og Anne- lise Kárason og Gurlí Doltrup til þess að gera danskt smásagna- safn fyrir íslenska framhalds- skóla. Gísli Ragnarsson hefur áður skrifað kennslubók í heilbrigðis- fræðum og hefur auk þess langa reynslu af að kenna lífræna efna- fræði. Annelise Kárason og Gurlí Doltrup eru danskir kennarar og hafa mikla reynslu af dönsku- kennslu á íslandi. Það er von stjórnenda Bóka- verslunar Sigfúsar Eymunds- sonar að á þennan hátt hafi það markmið náðst að halda merki íslenskrar bókaútgáfu hátt á loft og minnast 115 ára afmælis Bóka- verslunar Sigfúsar Emundssonar á eftirminnilegan hátt. KALLI OG KOBBI Ég fer á fætur eldsnemma og fæ mér kornflögur í árbít. 3 fyri sjónvarpið og stilli á stöð 2. Þar horfi ég áteiknimyndir' fram að hádegi og er svo I óþolandi það sem eftir er dagsins, fullur af orku og athafnaþrá.'" --------------1 Hefur það Einsog þú sórð.l áhrif? | Engir bræður. Engar systur. Enn sem komið er. T GARPURINN FOLDA DAGBÓK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúöa vikuna 28. ágúst-3. sept. 1987erí Lyfjabúð Breiðholts Álfta- bakka 12, Mjódd og Apó- teki Austurbæjar. Fyrrnefnda apótekið er opið utn helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Sfðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardógum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur......simi4 12 00 Seltj.nes.....slmi61 11 66 Hafnarfj.......sími5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 Heimsóknartímar: Landspft- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar15-18,og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlæknlngadeild LandspítalansHátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19,helgar14-19.30. Heilsu- vemdarstöðln við Baróns- ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 stlg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftall: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspftali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspfta- llnn:alladaga15-16og 18.30- 19. SjúkrahúsiðAk- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: ailadaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsevfk: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspftalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspftal- Inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítai- ans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarf jörður: Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45060, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt8-17á Læknamiðstöðinnis. 23222, hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKi, neyðarat- hvarf fyrir unglingaTjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-fálagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfln Hlaövarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafafyrirsifjaspellum, s. 21500, sfmsvari. Upplýsingarum ónæmistærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) f sfma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfmi21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin 78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Sarrftakanna 78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23.Sfmsvariáöðrumtimum. Síminn er 91 -28539. Fálag eldrl borgara Opið hús í Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga milli kl. 14 og 18. Veitingar. GENGIÐ 26. ágúst 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 39,080 Sterlingspund.... 63,175 Kanadadollar.... 29,594 Dönsk króna..... 5,5650 Norskkróna...... 5,8246 Sænskkróna...... 6,0991 Finnsktmark..... 8,8157 Franskurfranki.... 6,4024 Belgískurfranki... 1,0292 Svissn.franki.... 25,9461 Holl.gyllini.... 18,9723 V.-þýsktmark..... 21,3867 (tölsklfra...... 0,02956 Austurr. sch..... 3,0418 Portúg. escudo... 0,2723 Spánskur peseti 0,3180 Japansktyen..... 0,27329 Irsktpund....... 57,207 SDR............... 50,2957 ECU-evr.mynt... 44,3089 Belgískur fr.fin. 1,0228 KROSSGÁTAN T 2 i— □ 4 5 s— 7 ■ 10 L3 11 12 - 14 • 18 1 r^ l. J r^ LJ 10 20 a 24 m 24 * □ Lárétt: 1 gróður 4 ós- oðna 8 hringhluti 9 eggi 11 hitunartæki 12 fyndin 14 hreyfing 15 elska 17 gildu 19reiðihljóð21 aftur 22 fríður 24 vendir 25 spik Lóðrótt: 1 samsull 2 beitu 3 galdur 4 gota 5 eyri 6 fljótinu 7 æddi 10 sálin 13 ánægja 16 tómi 17 heystakkur 18 hávaða 20 bók 23 fokill

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.