Þjóðviljinn - 10.09.1987, Qupperneq 13
KALLI OG KOBBI
Laugarásbíó
FOLDA
Hver er ég?
Laugarásbíó hefur hafið sýn-
ingar á myndinni Hver er ég?
„SQUARE DANCE" í Laugarás-
bíói.
Myndin er gerð af „Island Pict-
ures“ sem er þekkt fyrir að gera
vandaðar og góðar myndir.
„Hver er ég?“ er um tánings-
stúlku Gemmu sem leikin er af
Winona Ryder. Gemma er trúuð
og samviskusöm 13 ára stúlka
sem býr á sveitabæ hjá önugum
afa sínum, sem leikinn er af Jason
Robards. Gemma er ekki viss
hver er faðir hennar og margar
spurningar leita á hana af þeim
sökum. Hún yfirgefur afa sinn og
leitar á fund móður sinnar. Þar
kynnist hún þroskaheftum pilti.
Þau byrja á saklausum leikjum
sem verða til þess að þessi piltur
fær ást á Gemmu. Hann er
leikinn af Rob Lowe sem flestir
þekkja úr myndunum Young
Blood og St. Elmo’s Fire.
Casablanca og Abracadabra
Tónleikar David Thomas
Nú rétt áður en Vetur konungur
gengur í garð mun bandaríski
listamaðurinn David Thomas
halda tvenna tónleika í veitinga-
húsunum Casablanca og Abrac-
adabra. Þeir fyrri verða í kvöld,
10. september kl. 23.00 í Casa-
blanca og síðari tónleikarnir á
morgun, 11. september kl. 22.00
í Abracadabra.
David Thomas ætti ekki að
vera tónlistaráhugafólki að öllu
ókunnur, því hann kom hingað til
lands árið 1982 og hélt þá tón-
leika í Tjarnarbíói við mikinn
fögnuð áheyrenda.
I meira en áratug hefur David
Thomas staðið í framlínu nýrrar
tónlistar í heiminum, Fyrst sem
söngvari hljómsveitarinnar Pere
Ube, en sú hljómsveit og plötur
hennar eru enn miklir áhrifavald-
ar á ungar og nýjar hljómsveitir.
Eftir að Pere Ube lagði upp
laupana hóf David Thomas sinn
sólóferil. Hann hefur gefið út
fjöldann allan af hljómplötum og
hafa þær allar hlotið mikið lof
gagnrýnenda um heim allan.
David Thomas hefur verið að
feta sig áfram að þróa það sem
kallað hefur verið hin nýja „fólk“
tónlist. En það sem hann reynir
að gera er að ná nánu sambandi
við hlustendur sína, bæði með
rödd sinni, beinskeyttri fyndni og
miklu látbragði.
Fríkirkjan í Reykjavík
Fermingarstörf að hefjast
Laugardaginn 19. september
næstkomandi kl. 14.00 verður
fyrsti fermingartíminn í Fríkirkj-
unni í Reykjavík á þessu hausti.
Börn, sem fædd eru árið 1974,
byrja þá að ganga til prestsins tii
þess að fermast á vori komanda.
Fermingarbörn Fríkirkjunnar
eru búsett í öllum kirkjusóknum
þriggja bæjarfélaga: Reykjavík-
ur, Kópavogs og Seltjarnarness.
Brugðist er við þessum aðstæðum
á þann veg, að fermingartímar
eru einn til tveir í mánuði, en
laugardagseftirmiðdagur í hvert
skipti.
Hinn 19. september verður
fyrsti tíminn í Fríkirkjunni.
Væntanleg fermingarbörn eru
beðin að hafa með Nýja testam-
enti, fermingarkverið „Líf með
Jesú“, stflabók og penna.
Nánari upplýsingar og skrán-
ing fermingarbarna í síma Frí-
kirkjunnar 14579 og í heimasíma
fríkirkjuprestsins 29105.
(F ré ttatilky nning)
ÁPÓTEK
Reykjavík. Helgar-og kvöld-
varsla lyfjabúöa vikuna
4.-10.sept. 1987 eríVestur-
baejar Apóteki og Háaleitis
Apóteki.
Fyrmefnda apótekiö er opiö
um helgar og annast naatur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frídaga). Siöarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
LÖGGAN
Reykjavik......sími 1 11 66
Kópavogur.....sími4 12 00
Seltj.nes....sími61 11 66
Hafnarfj.......sími 5 11 66
Garðabaar......sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík......simi 1 11 00
Kópavogur......sími 1 11 00
Seltj.nes......sími 1 11 00
Hafnarfj.......sími 5 11 00
Garðabær.......simi 5 11 00
SJUKRAHUS
Heimsóknartímar: Landspft-
alinn: alla daga 15-16,19-20.
Borgarspítalinn: virka daga
18.30-19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæöing-
ardeild Landspítalans: 15-
16. Feðratími 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: virka daga 16-
19, helgar 14-19.30. Heilsu-
vemdarstööin við Baróns-
ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA
13
stig: opin alla daga 15-16 og
18.30- 19.30. Landakots-
spftalhalla daga 15-16og
19-19.30. Barnadelld
Landakotsspítala: 16.00-
17.00. St. Jósefsspftali
Hafnarfirði: alla daga 15-16
og 19-19.30. Kleppsspfta-
linn: alla daga 15-16 og
18.30- 19. SjúkrahúslðAk-
ureyri: alla daga 15-16 og 19-
19.30. Sjúkrahúsiö
Vestmannaeyjum: alla daga
15-16og 19-19.30. Sjúkra-
hús Akraness: alla daga
15.30- 16og 19-19.30.
SJúkrahúsiðHúsnvfk: 15-16
og 19.30-20.
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjarnarnes og Kópavog
er í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tima-
pantanir í síma 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar I sím-
svara 18885.
Borgarspftalinn: Vakt virka
daga kl. 8-17 og fyrir þásem
ekki hafa heimilislækni eða
ná ekki til hans. Landspftal-
Inn: Göngudeildin opin 20 og
21. Slysadeild Borgarspital-
ans: opin allan sólarhringinn
sími 681200. Hafnarfjörður:
Dagvakt. Upplýsingar um da-
gvakt lækna s. 51100. Næt-
urvakt lækna s. 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garöaflöts. 45060, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á
Læknjmiöstööinni s. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavfk: Dagvakt. Upplýs-
ingar s. 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvakt lækna s.
1966.
ÝMISLEGT
Hjólparstöð RKÍ, neyðarat-
hvarf fyrir unglingaTjarnar-
götu 35. Sfmi: 622266 opið
allansólarhringinn.
Sálfræðlstöðin
Ráögjöf í sálfræðilegum efn-
um.Simi 687075.
MS-fólaglð
Álandi 13. Opiö virka daga frá
kl. 10-14. Sfmi 688800.
Kvennaráögjöfin Hlaðvarp-
anum Vesturgötu 3. Opin
þriöjudaga kl.20-22, sími
21500, símsvari. Sjálfshjálp-
arhópar þeirra sem oröiö
hafa fyrír sifjaspellum, s.
21500, simsvari.
Upplýsingar um
- ónæmlstæringu
Upplýsingar um ónæmistær-
ingu (alnæmi) í síma 622280,
milliliðalaust samband við
lækni.
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, sfmi 21205.
Húsaskjól og aðstoö fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsfma Samtakanna
'78 félags lesbfa og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldumkl. 21-
23. Símsvariáöðrumtímum.
Sfminn er 91 -28539.
Fólageldriborgara
Opið hús í Sigtúni við Suður-
landsbraut alla virka daga
milli kl. 14 og 18. Veitingar.
GENGIÐ
9. september 1987
kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar 38,760
Sterlingspund... 64,380
Kanadadollar.... 29,463
Dönsk króna..... 5,5830
Norskkróna...... 5,8821
Sænsk króna..... 6,1281
Finnskt mark.... 8,9011
Franskurfranki.... 6,4630
Belgískurfranki... 1,0403
Svissn. franki.. 26,1450
Holl. gyllini... 19,2167
V.-þýskt mark... 21,6258
Itölsklíra...... 0,02985
Austurr. sch.... 3,0727
Portúg. escudo... 0,2744
Spánskur peseti 0,3218
Japansktyen..... 0,27441
Irsktpund....... 57,568
SDR............... 50,3378
ECU-evr.mynt... 44,8221
Belgískurfr.fin. 1,0351
KROSSGÁTAN
t 2 T m 4 3
r^ ■
9 10 L3 11
12 14
• u 19 19 ' L J
vír 10 u 10 20
*i n 22
24 m 2« ‘ □
Lárótt: 1 sæti 4 skrafi 8
baráttuskap 9 spýjan 11
fjær 12 dimma 14 sólguð
15 óhreinkar 17 f lókna 19
tftt 21 svardaga 22 karí-
mannsnafn 24 kyrrð 25
flakk
Lóðrótt: 1 vond 2 ans 3
nfskan 4 skordýr 5 um-
boðssvæði 6 eyðir 7 sjá
eftir 10 ósannsöglir 13 inn
16 hrósa 17 vatnagróður
18 súld 20 málmur 23
mælir
Lausn á sfðustu
Lárótt: 1 kver 4 seig 8
keflinu 9 eski 11 unnt 12
meiðar 14 al 15 aska 17
skinn19lúr21 lið 22 illt 24
árar 25 Æsir
Lóðrótt: 1 krem 2 ekki 3
reiðan 4 slurk 5 ein 6 inna
7 gutlar 10 serkir 13 asni
16 alls 17 slá 18 iða 20 úti
23 læ