Þjóðviljinn - 10.09.1987, Page 14

Þjóðviljinn - 10.09.1987, Page 14
■ |3 im)i ÞJÓDLEIKHÚSID Mióasala 13.15-20. Sími 1-1200 Sala aðgangskorta er hafin Verkefni i áskrift leikárið 1987-1988: Rómúlus mikli eftir Friedrich Diirr- enmatt Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson Vesalingarnir (Les Misérables) söngleikur byggöur á skáldsögu eftir Victor Hugo Listdanssýning Islenskadans- flokksins A Lie of the Mind eftir Sam Shepard Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigur- jónsson Lygarinn eftirGoldoni. Verð pr. saeti á aðgangskorti með 20% afslætti kr. 4320.-. ATH: Fjölgað hefurverið sætum á aðgangskortum á 2.-9. sýningu. Nýjung fyrir ellilífeyrisþega: Aðgangskort fyrir ellilífeyrisþega á 9. sýningu kr. 3300.-. Kortagestirleikárið 1986-1987: Vinsamlegast hafið samband við miðasölu fyrir 10. september, en þá fara öll óseld aðgangskort í sölu. Fyrstafrumsýning leikársins: Rómúlus mikli verður 19. septemb- er. Almenn miðasala hefst laugar- daginn 12. september. Miðasalaopinalladagakl. 13.15-19 á meðan sala aðgangskorta stendur yfir. Sími í miðasölu 11200. STAÐAR NEM! Öll hjól eiga aö stöðvast algerlega áöur en að stöðvunarlínu er komið. U'ilKFKIAC Ri :VK|AVÍKl IK <»j<» AÐGANGSKORT Sala aðgangskörta, sem gilda á leiksýningar vetrarins stendur nú yfir. Kortin gilda á eftirtaldar sýning- ar: 1. Faðirinn eftir August Strindberg 2. Hremming eftir Barrie Keefe 3. Algjört rugl (Beyond Therapy) eftir Christopher Durang 4. Síldin kemur, síldin fer eftir Iðunni og Kristinu Steinsdætur, tónlist eftir Valgeir Guðjónsson 5. Nýtt íslenskt verk, nánar kynnt síðar. Verð aðgangskorta á 2.-10. sýn- ingu kr. 3.750. Verð frumsýningakorta kr. 6.000. Upplýsingar, pantanir og sala i miðasölu Leikfélags Reykjavfkur í Iðnó daglega kl. 14-19. Slmi 1-66- 20. Einnig símsala með VISA og EUR- OCARD á sama tfma. rSÉKjASKOLAfllÓ li iímMmmcsrs sJm/22140 Superman IV Ný Superman mynd aldrei betri en nú, með öllum sömu aðalleikurun- um og voru í fyrstu myndinni. f þessari mynd stendur Superman í ströngu við að bjarga heiminum og þeysist heimshorna á milli. Ævlntýramynd fyrlr alla fjölskyld- una. Leikstjóri Sidney J. Furie Aðalhlutverk Christopher Reeve, Gene Hackman, Margot Kidder, Jackie Cooper. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Dolby Stereo ALÞYÐUBANDAiAGtiD ABR Kaffikvöld - jafnréttismál Alþýðubandalagið í Reykjavík og Varmalandsnefndin boða til umræðu um jafnréttismál fimmtudaginn 10. september kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Rætt verður um stöðu kvenna í Alþýðubandalaginu. Hvað höfum við gert? Hvað erum við að gera, og hvað viljum við gera? Allir velkomnir. ABR og Varmalandsnefndin Alþýðubandalagiö Hafnarfirði Bæjarmálaráðsfundur Bæjarmálaráð ABH er boðað til fundar laugardaginn 12. sept- ember kl. 10.00 í Skálanum Strandgötu 41. Dagskrá: 1) Farið yfir stöðu bæjarmála. 2) Undirbúningur fyrir aðalfund bæjarmálaráðs. 3) Önnur mál. Allir félagar í ráðinu og aðrir félagar eru hvattir til að mæta á þennan fyrsta fund eftir sumarhlé. Stjórnin Miðstjórn Alþýðubandalagsins heldur fund að Hverfisgötu 105, Reykjavík, 26.-27. september nk. Fundurinn hefst klukkan 10 á laugardagsmorgni. Dagskrá: 1. Skýrsla Varmalandsnefndar 2. Tillögur Varmalandsnefndar um aðalmálefnaáherslur landsfund- ar 3. Skýrsla efnahags- og atvinnumálanefndar Alþýðubandalagsins Formaður mlðstjórnar AB Bessastaðahrepp og Garðabæ Félagsfundur Fundur verður haldinn í AB-félagi Bessastaðahrepps og Garðabæj- ar, sunnudaginn 13. september kl. 10.20. Fundurinn verður í safn- aðarheimilinu Kirkjuhvoli. Dagskrá: 1. Bæjarmálin. 2. Undirbúningur fyrir landsfund. 3. Fjármál félagsins. 4. Ákvörðun um félagsfund. 5. önnur mál. Framkvæmdastjórn Fundir Varmalandsnefndar Kjördæmisráð Alþyðubandalagsins boða til eftirtalinna funda: Störf flokksins og aðdragandi landsfundar. Fulltrúar frá Varmalandsnefnd hafa framsögu og leitað verður álits fundarmanna. Fundirnireru opniröllum alþýðubandalagsmönnum. Vesturland: Laugardaginn 12. september kl. 14.00 í Röðli, Borgar- nesi. Reykjavík: Þriðjudaginn 15. september kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS ÍLÁUGARAS Hver er ég? SQUARE MICHAH NESMiIH ISIAND PICHJRES N8C PRODUCTIONS MMaPflRIE 1AS0N ROBARDS JÍNE ALEXANOE.R WINONA RYDER ROBIOÆ SQUAfiE DANCE OEBORAH RICHTER GUICH KOOCK ■ 8RUCE BROUGHTON BfiUCE GREEN JACEK LASKUS Ný bandarísk mynd frá „Island pict- ures". Myndin er um unglingsstúlku sem elst upp hjá afa sínum. Hún fer til móður sinnar og kynnist þá bæði góðu og illu, meðal annars þá kynn- ist hún þroskaheftum pilti sem leikinn er af Rob Lowe. Aðal leikarar: Jason Robarts (Mel- vln og Howard og fl.), Jane Alex- anders (Kramer v/s Kramer og f I.), Rob Lowe („Young blood“, „St. Elmo’s Fire“ og fl.), Wlnona Ry- der. Leikstjóri: Daniel Petrie (Resurr- ection). Sýnd f B-sal kl. 5. Sýnd f A-sal kl. 7, 9 og 11. Barna- og fjölskyldumyndin WIHOU Ævintýramynd úr Goðheimum með íslensku tali Ný og spennandi teiknimynd um ævintýri í Goðheimum. Myndin er um vlkingabömin Þjálfa og Röskvu sem numin eru burt frá mann- heimum til að þræla og púla sem þjónar guðanna f heimkynnum þeirra Valhöll. Myndin er með faiensku tali. Helstu raddir: Kristinn Sic -nunds- son, Laddi, Jóhann Sig ’isson, Eggert Þorleifsson, Páll Unai* JÚ- Ifusson, Nanna K. Jóhannsdóttir oq fleiri. „Doiby stereo” Sýnd f A-sal kl. 5. Sýnd f B-sal kl. 7, 9 og 11. Miðaverð kr.: 250.00 a viirr funny comídy sauousuf. Rugl í Hollywood Ný brábær gamanmynd meö Robert Townsend. Myndin er um það hvernig svörtum gamanleikara gengur að „meika" það í kvikmynd- um. Þegar Eddy Murphy var búinn að sjá myndina réð hann Townsend * strax ti! að leikstýra sinni næstu mynd. Sýnd f C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. % •/ Frumsýnir topp grfn- og spennumynd ársfns „Tveir á toppnum“ (Lethal Weapon) Gibson is the only L.A. cop registered as a LETHAL l/VEAPOM Jæja, þá er hún komin hin stórkost- lega grín- og spennumynd Lethal Weapon sem hefur verið kölluð „þruma ársins 1987“ í Bandaríkj- unum. Mel Gfbson og Danny Glover eru hér óborganlegir j hlutverkum sfnum, enda eru einkunnarorð myndarfnnar grín, spenna og hraði. Vegna velgengni myndarinnar í Bandarfkjunum var ákveðið að frumsýna hana samtímis f tveimur kvikmyndahúsum i Reykjavik, en það hefur ekki skeð með erfenda mynd áður. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Gary Busey, Tom Atkins. Tónlist: Eric Clapton, Michael Kamen Framleiðandi: Joel Silver Leikstjóri: Richard Donner. Myndin er I Dolby Stereo. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. Sérsveitin * * * * L.A. Times * * * U.S.A. Today. „Mæll með myndinnl fyrlr unn- endur spennumynda.” H.K. DV. Nick Nolte fer hér á kostum, en hann lendir I strfðl við 6 sérþjálf- aða hermenn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bláa Betty (Betty Blue) , Hér er hún komin hin djarfa og frá- bæra franska stórmynd Betty Blue, sem alls staðar hefur slegið i gegn og var t.d. mest umtalaða myndin i Svíþjóð s.l. haust, en þar er myndin orðin best sótta franska myndin í 15 ár. Aðalhlutverk: Jean-Hugues Angla- de, Béatrice Dalle, Gérard Darm- on, Consuelo de Haviland. Framleiðandi: Claudie Ossard. Leikstjóri: Jean-Jacques Belneix (Diva). **** H.P Hér er algjört konfekt á ferðlnni fyrir kvikmyndaunnendur. Sjáðu Betty Blue. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. 14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 10. september 1987 Simi 78900 Frumsýnir grfmyndina Geggjað sumar (One Crazy Summer) Salur A Salur B BÍÓHÚSIÐ Simi: 13800_ Frumsýnir grínmyndina „Sannar sögur“ (True Storles) Stórkostleg og bráötyndin ný mynd gerð at Davld Byrne, söngvara hljómsveitarinnar „Talklng He- ads“. David Byme deillr á nútfma- þjóðfélagið með sfnum sérstöku aðferðum og er óhætt að fullyrða að langt er siðan jafn hórbeitt édella hefur sést á hvita tjaldlnu. Blaðad.: ★ ★★* N.Y. Tlmes, ★★★★ L.A. Times, ★★★★ Box- office. Aðalhlutverk: David Byme. Öll tónlist samln og leikln af „Talking Heads“. Aðalhlutverk: John Goodman, Annie McEnroe, Swoosle Kurtz, Spaldind Gray. Leikstjóri: Davld Byrne. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 18936 Óvænt stefnumót (Blind Date) Walter (Bruce Willis) var prúður, samviskusamur og hlédrægur, þar til kann kynntist Nadiu. Nadia (Kim Basinger), fyrrverandi kærasti Nadiu, varð morðóður, þeg- ar hann sá hana með öðrum manni. Gamanmynd ( sérflokkl - úrvals- lelkarar Bruce Willls (Moonlighting) og Kim Baslnger (No Mercy, 9% weeks) í stórkostlegri gamanmynd í leikstjórn Blake Edwards. Tónlist flutt m.a. af Billy Vera and the Beaters. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Neðanjarðarstöðin (Subway) Sýnd kl. 7 og 11. Wisdom Pabbi hans vildi að hann yröi læknir. Mamma hans ráðlagði honum að verða lögfræðingur. Þess i stað varð hann glæpamaður. Ný hörkuspennandi og sórstæð kvikmynd með hinum geysivinsælu leikurum Emilio Estevez (St. Eim- o's Fire, The Breakfast Club, Max- imum Overdrive) og Demi Moore (St. Elmo’s Fire, About Last Night). Aðrir leikendur: Tom Skerritt (Top Gun, Alien) og Veronica Cartw- right (Alien, The Right Stuff). Tónlistin er eftir Danny Elfman úr hljómsveitinni „Oingo Boingo". Sýnd í B-sal ki. 5 og 9 Hér kemur him léttskemmtilega grfnmynd One Crazy Summer þar sem þeir félagar John Cusack (Sure Thlng) og Bobcat Goldt- hwaite (Pollce Academy) fara á kostum. Prófunum er lokið og sumarleyfið er framundan og nú er það númer eltt að skemmta sér ærlega. Aðalhlutverk: John Cusack, Deml Moore, Bobcat Goldthwaite, Klr- sten Goelz. Leikstjóri: Steve Hollnad. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir topp grín- og spennumynd ársins „Tveir á toppnum“ (Lethal Weapon) Jæja, þá er hún komin hin stórkost- lega grín- og spennumynd Lethal Weapon sem hefur verið kölluð „þruma ársins 1987“ í Bandaríkj- unum. Mel Gibson og Danny Glover eru hór óborganlegir I hlutverkum sfnum, enda eru einkunnarorð myndarinnar grfn, spenna og hraði. Vegna velgengni myndarinnar I Bandaríkjunum var ákveðið að trumsýna hana samtimis I tveimur kvikmyndahúsum í Reykjavík, en það hefur ekki skeð með erlenda mynd áður. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Gary Busey, Tom Atkins. Tónlist: Erlc Clapton, Michael Kamen Framleíöandi: Joel Silver Leikstjóri: Richard Donner. Myndin er I Dolby Stereo. Sýnd I 4ra rósa Starscope Stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. JAMES BOND-MYNDIN Logandi hræddir (The Llvlng Daylights) The Living Daylights markartima- mót i sögu Bond og Tlmothy Dalt- on er kominn til leiks sem hinn nýi James Bond. The Living Day- llghts er allra tíma Bond toppur. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Maryam D'Abo Leikstjóri: John Glen. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Frumsýnir nýjustu mynd Whoopi Goldberg Innbrotsþjófurinn (Burglar) Þegar Whoopi er látin laus úr fang- elsi ettir nokkra dvöl ætlar hún sér heiðarleika framvegis, en freisting- arnar eru miklar og hún er með al- gjöra stelsýki. , Sýnd kl. 5 og 7. Lögregluskólinn 4 - allir á vakt Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Blátt flauel ★ ★★★ HP ★★★ Mbl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.