Þjóðviljinn - 11.09.1987, Page 6
MYNDLISTIN
Listasaf n ASÍ og Verka-
mannafélagiö Dagsbrún
standa í sameiningu aö sam-
sýningu fjögurra f rístunda-
listamanna úr Dagsbrún. Sýnd
eru verk eftir Birgi Nurmann
Jónsson, EggertMagnússon,
Jón Haraldsson og Pétur
Hraunfjörð. Sýningin veröur
opin virka daga kl. 16-12, en
14-22umhelgartil 13. sept.
Kristján Kristjánsson sýnir 20
collage-myndir í gallerí
Hallgeröi, Bókhlöðustíg 2,29.
ágúst-13. sept. Sýningin ber
heitið „Dreams That Money
Can Buy“, og er ef ni myndanna
sótt í heim draums og veruleika.
Sýningineropinkl. 14-18sýn-
ingardagana.
Listasafn Einars Jónssonar
sýnirgipsmyndirog málverk
Einars. Opiö alla daga nema
mánudaga kl. 13.30-16.00.
Höggmyndagarðurinn opinn
alladagakl. 11-17.
Ásmundarsafn við Sigtún
sýnirabstraktskúlptúraeftirÁs-
mund Sveinsson. Opið dag-
legakl. 10-16.
Listasafn Háskóla ísiands
sýnir úrval verka sinna í Odda,
húsi Hugvísindadeildar Há-
skólans. Opið daglega kl.
13.30-17.00.
íslensk skinnhandrit, þar á
meðal handrit að Eddu-
kvæðum, Flateyjarbók og Njálu
eru til sýnis í Árnagarði þriðju-
daga, fimmtudaga og laugar-
dagakl. 13.30-17.
Árbæjarsaf n er opið alla daga
nema mánudaga kl. 10-18.
Gallerí Sigtún, sem er í Hótel
Holliday Inn, sýnirolíumálverk
og pastelmyndir eftir Torfa
Harðarson.
Sjóminjasafn íslands, Vestur-
götu 8 í Hafnarfirði, hefursýn-
ingu um árabátaöldina á (s-
landi. Jafnframt er sýnd heim-
ildamyndin „Silfur hafsins".
Opið 14-18 alla daga nema
mánudaga.
Gallerí Grjót við Skólavörðu-
stíg hefursamsýningu á verk-
um meðlima gallerísins. Opið
virkadaga kl. 12-18.
Gallerí List, Skipholti 50c,
sýnir verk eftir yngri og eldri
listamenn. Opið á verslunar-
tíma.
Galleí Islensk list, Vesturgötu
17, sýnir verk eftir 14 félaga í
Listmálarafélaginu. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-17.
FÍM-salurinn, Garðastræti 6.
Samband íslenskra lista-
manna, SÍM, hefuropnað sýn-
inau á verkum félaga innan
SIM, sem hafa gefið verk til sýn-
ingarinnar til styrktar starfsemi
félagsins. Öll verkin eru til sölu.
Sýningin stendurtil 27. sept.
n.k.
Menningarsamtökin Norð-
lendinga, MENOR, og Al-
þýðubankinn á Akureyri
kynna myndlistarkonuna
Kristínu Guðrúnu. Húnerfædd
á Akureyri og lauk þaðan
stúdentsprófi.Á
listkynningunni eru 7 verk, 4
unnin með olíu á striga og 3
mónógrafískverk.
Listkynningin er í útibúi Alþýðu-
bankans á Akureyri, Skipagötu
14 og lýkur 16. október.
Listasafn íslands er lokað
vegna f lutninga í nýja húsnæð-
ið, sem væntanlega verður
opnað7. nóv. n.k.
Gallerí Gangurinn, Reka-
granda 8. Wolfgang Stengt hef-
ur opnað sýningu í Ganginum,
en hann er einn af hinum svo-
kölluðu ungu geómetrísku lista-
mönnumAusturríkis. Fjallað er
um list hans í nýlegu Kunstfor-
um, hefti sem helgað er
austurrískri list. Sýning hans er
eitt verk, eins konar installation
og gæti einnig fallið undir min-
UM HELGINA
imalisma. Wolfgang hefur unn-
ið þessa sýningu sérstaklega
fyrirGalleríGanginn.
Norræna húsiö. Danskir gull-
smiðir í Reykjavík. Gullsmiðirnir
Henrik Blöndal Bengtson og Ul-
rik Jungersen halda sýningu á
verkum sínum frá 5. sept. til 4.
okt.
í Gallerí Borg, Pósthússtræti
9, stendur nú yfir sýning á verk-
um Gests og Rúnu. Á sýning-
unni sýnir Gestur höggmyndir,
unnar á síðustu þremur árum.
Rúna sýnir veggmyndir úr
brenndum leirog blekteikning-
arájapanskan pappír. Sýningin
eropin virkadagafrákl. 10-18.
Þetta er síðasta sýningarhelgin.
Sýningunni lýkur þriðjudaginn
15. september.
Nýlistasafnið. Ragna Her-
mannsdóttir sýnir bækur,
grafík, málverkog klippimyndir
12. til 17. september, að báðum
dögum meðtöldum. Ragna lauk
námi frá Myndlista- og handíða-
skóla íslands 1983 og hefursíð-
an dvalið að mestu erlendis, eitt
ár í New York og síðustu þrjú
árin í Hollandi. Sýningin opnar
föstudag 11. sept. kl. 8e.h.
Slunkaríki á ísafirði. Margrét
Árnadóttir Auðuns opnar sýn-
ingu á verkum sínum í Slunka-
ríki á ísafirði laugardaginn 12.
september kl. 16. Margrét
stundaði nám við Myndlista- og
handíðaskóla íslands frá 1970-
74, og í Écoles des BeauÍArts í
T oulose og París á árunum
1974-79. Þetta er fyrsta sýning
Margrétar, en hún hefur áður
tekið þátt í samsýningum,
heimaog í Frakklandi. Sýningin
stendurtil mánaðamóta.
Kjarvalsstaðir. Helgi Þorgils
Friðjónsson er með sýningu i
austursal Kjarvalsstaða á olí-
umálverkum. Sýningineropin
alla daga frá 2-10 til 20. sept-
ember.
Kjarvalsstaðir. Septem-
hópurinn er með myndlistar-
sýningu í vestursal Kjarvals-
staða. Þau sem sýna í þetta
sinneru:GuðmundaAndrés-
dóttir, GuðmundurBenedikts-
son, Hafsteinn Austmann, Jó-
hannes Jóhannesson, Kristján
Davíðsson og Valtýr Péturs-
son. Sýningin er opin daglega
frá 2-10 til 20. september.
Kjarvalsstaðir. Eydís Lúðvíks-
dóttir er með myndlistarsýningu
á Kjarvalsstöðum. Á sýning-
unni eru 40 verk sem hún hefur
unnið, stórar skálar og vegg-
myndir.
Norræna húsið. Vilhjálmur
Bergsson sýnir 47 verk í kjallara
Norræna hússins. Þar af eru 23
olíuverk, 15 vatnslitamyndir og
9 blýants- og kolateikningar.
Sýningin er opin daglega f rá
14-22, fram til 20. september.
Gallerí Svartá hvítu. Helgi
Þorgils Friðjónsson er með
sýningu á grafík og vatnslita-
myndum. Opin frá 14-18 til 20.
september.
TÓNLISTIN
Norræna húsið. Dagana 13,-
19. sept. verður haldin samnor-
ræn tónlistarhátíð ungs fólks
undir merkjumUNM-
samtakanna. Á hverjum degi
verða tónleikar með verkum
eftirog íflutningi þátttakenda.
Alls verða flutt verk eftir 42 nor-
ræn tónskáld undir þrítugu, þar
af 11 íslensk. Þá verða haldin
námskeið og fyrirlestrar í
tengslum við hátíðina og góðir
gestir mæta á svæðið. Nánar er
sagt frá hátíðinni í Þjóðviljanum
íhelgarblaði.
Nýlistasafnið. Madrigalarnir
verða með söngtónleika í Ný-
listasafninu á sunnudagskvöld
kl. 20.30. Á efnisskrá eru m.a.
lög eftir Phillipe Verlot, Thomas
Morley, Ivan Ponce, John
Farmer, Josquin des Pres,
Hans Leo Hassle. Madrigalarn-
ir eru sérstök tegund tónlistar
frá endurreisnartímum, e.k.
popplög þeirra tíma, þar sem
tónlistin er kirkjuleg, en textarn-
ir veraldlegir og segja frá sorg-
um og gleði í daglegu lífi. Ma-
drigalarnir er hópur ungs fólks
sem flest er við nám eða kenns-
lu erlendis eða hér á landi. Það
telst nýlunda að tónleikar séu
haldniríNýlistasafninu.
Gerðuberg. Ljóðatónleikarfrá
óperu- og Ijóðanámskeiði
Svanhvítar Egilsdóttur og
Wassilis Kotulas sem staðið
hefurs.l. tværvikuríTónlistar-
skólanum, verðuríTónverka-
miðstöðinni að Gerðubergi
laugardaginn 12. sept. kl. 17.
Samstilling. Söng- og
skemmtifélagið Samstilling
byrjar vetrarstarf sitt með kaffi-
samsæti á Hótel Borg, kl. 16 á
sunnudag 13. sept. Félagið
verður fimm ára í vetur. Félagar
munu koma saman á mánu-
dögum í allan vetur að Hverf is-
götu 105. Samstillingerfélag
þeirra sem hafa áhuga á söng
og gaman af því að syngja og
hittafólk.
Heiti potturinn. Jazz í heita
pottinum í Duus-húsi í Fisc-
hersundi, sunnudags- og mán-
udagskvöld. Jón Páll Bjarna-
son gítarleikari leikur ásamt
Pétri Grétarssyni átrommurog
Tómas R. Einarssyni á kontra-
bassa. Sérstakirgestireru Frið-
rik Karlsson gítarleikari og
söngvarinn FriðrikTheodórs-
son. Tónleikarnir hefjast kl.
20.30 bæði kvöldin.
Rithöfundasambands íslands,
einleikur á flautu Robert Aitken,
Kanada. Bókmenntadagskrá
kl. 20.30. Þarkomafram Johan
Bargum Finnlandi, Dorrit Will-
umssen Danmörku, Jon Miche-
let Noregi, Einar Már Guð-
mundsson ogsÞórarinn Eldjárn.
Á mánudaginh 4. sept. eru um-
ræður um norræna skáld-
sagnagerð. Bók-
menntakynning í framhalds-
skólum kl. 12. Franski rithöf-
undurinn A. Robbe Grillet held-
ur fyrirlestur á frönsku sem
nefnist: „Le nouvel roman et
l’autobiographie" - Nýja skáld-
saganog ævisagan.
Gamla bíó. Bókmenntadag-
skrá. Þarkomafram Fay Weld-
on Bretlandi, Erwin Strittmatter
A-Þýskalandi, Poul Borum
Danmörku, Kaari Utrio Finn-
landi og Einar Kárason. Dag-
skráin hefst kl. 20.30.
HITT OG ÞETTA
Viðeyjarferðir Hafsteins
Sveinssonar hefjast um helgar
kl. 13. KirkjaníViðeyeropinog
veitingar fást í Viðeyjarnausti.
Bátsferðin kostar 200 kr.
Grasagarðurinn í Laugardal
er opinn almenningi virka daga
frá 8-22 og 10-22 um helgar.
Þar er að f inna allar jurtir sem
vaxa villtar á íslandi og fjölda
annarrategunda.
Torfhleðslunámskeið verður
haldið í Vatnsmýrinni fyrir neð-
an Norræna húsið á laugardag
og sunnudag kl. 10-18 með
matarhléi kl. 13-14. Kenntverð-
ur að rista klömbru og streng og
hlaða vegg með sama hætti og
tíðkast hefurá (slandi frá land-
námstíð. Leiðbeinandi er
T ryggvi Gunnar Hansen. Þátt-
takendum er bent á að hafa
með sér stígvél, regnföt og
stunguspaða. Nánari upplýs-
ingarísíma 75428.
Ferðafélag íslands. Dagsferð
til Þórsmerkursunnudaginn 13.
sept. og sunnudaginn 20. sept.
Verð 1000.- kr. Dvalið um 31/2
klukkustund í Þórsmörk og farið
ígönguferðir. Upplýsingarhjá
Fl, Öldugötu 3.
Sjálfstyrking og ákveðni-
þjálfun. Námskeið þar sem
þátttakendurfám.a. þjálfun í
samskiptum við börn sín, eða í
ákveðni og sjálfstyrkingu.
Leiðbeinendureru Hugo Þóris-
son og Wilhelm Norðfjörð, og
hafa þeir hlotið þjálfun hjá „Eff-
ectivenessTraining lnc.“ í
Bandaríkjunum til að standa
fyrir þeim. Enn eru laus pláss á
fyrstu námskeið haustsins.
Hægt er að fá allar upplýsingar
og skrá sig í símum 621132 og
82804 e.h. alla virka daga.
Norræna húsið. Bók-
menntahátíð verður opnuð kl.
16 á sunnudag 13. sept. Ávörp
flytja Knud ödegaard forstjóri,
Birgir ísl. Gunnarsson
menntamálaráðherra, sænski
rithöfundurinn Sara Lidman,
Sigurður Pálsson, formaður
r
NAMSAÐSTOÐ
Fyrir þá sem viCja ná Cengra í skóía.
ísíenska, stœrðfrœðij enska, danska, eðCis- og efnafrceði og margarfCeiri
SókCegar greinar grunnskóCa, framhaCdsskóCa og háskóCa.
Smáhópar (2-4 manna) og einstakdngskennsCa.
Misserisnámskeið (14 vikna) jyrir 9. Sekkjar nemendur sem viCja ná
varanCegum árangri í ísCensku, stcerðfrceði, ensku og dönsku.
Styttra námfyrir þá sem þurfa minni aðstoð.
Ráðgjöf fyrir þá sem ekki eru vissir um hvað þeir viCja eða geta.
Við erum nú á tveimur stöðunv ÞangSakka 10, Mjdíítímni (aftan við Bíó-
höCíina) og Einhoíti 2 3 fueð (ncesta hús ofan við DV).
INNRITUN ER HAFIN í EINHOLTI 2, kC. 14 -18 sími: 624062
]
1®
LEIÐSÖGN SF.