Þjóðviljinn - 22.09.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.09.1987, Blaðsíða 12
ÚTVARP - SJÓNVARp/ Dagbók góðrar grannkonu 14.00 I DAG Á RÁS 1 f gær byrjaði Þuríður Baxter að lesa þýðingu sína á „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Bók þessi á sér skemmti- lega sögu. Hún kom út árið 1984 undir höfundardulnefninu Jane Somers, vegna þess að Doris Les- sing vildi kanna hvers konar við- tökur handrit hennar fengi ef enginn þekkti höfund þess. Gangan milli útgefendanna varð ekki þrautalaus, enginn vildi gefa handrit Jane Somers út. Það var ekki fyrr en hún kom til síns gamla útgefanda, að hún fékk góðar móttökur, hann tók hand- ritið vegna þess að honum fannst stíllinn minna sig á Doris Lessing. Gagnrýnendur tóku verkinu fá- lega, einn og einn skrifaði sæmi- lega um það, flestum fannst ekki taka því að fjalla um höfund sem enginn þekkti, en engum datt í hug að líkja stíl Jane Somers við Doris Lessing. Jane Somers, aðalpersóna bókarinnar, er aðstoðarritstjóri við útbreitt kvennablað og hefur frá fyrstu tíð hugsað fyrst og fremst um starf sitt, starfsframa og útlit. Þegar hún byrjar að skrifa hefur hún gert sér grein fyrir að samband hennar við sína nánustu, eiginmanninn sem er látinn, móðurina sem einnig er látin og systur, var yfirborðs- kennt og mynd hennar af sjálfri sér alröng. Hún hefur brugðist sem eiginkona og dóttir. Fyrir til- viljun kynnist hún fjörgamalli konu, Maudie, og samband þeirra þróast smám saman í þá átt að Jane axlar ábyrgðina á þessari gömlu konu, sem er að verða ósjálfbjarga, og tekur um leið út þann þroska sem verður til að sýna henni sjálfa sig í nýju ljósi. Dagbókin lýsir sambandi kvenn- anna sem verður traustara eftir því sem heimsóknum Jane fjölgar og heilsu Maudie hrakar. Maudie gamla sýnir Jane veröld sem hún hefur aldrei kynnst, óvæga bar- áttu fátækrar stúlku um alda- mótin fyrir tilverurétti sínum, baráttu sem enn stendur yfir því Maudie vill halda sjálfstæði sinu og neitar að fara á elliheimili. Doris Lessing fæddist í Persíu 1919. Foreldrar hennar voru breskir og bjuggu þar, en þegar Doris var fimm ára að aldri flutti fjölskyldan til Suður-Ródesíu og þar ólst hún upp á stórum bú- garði. Þrítug fór hún í fyrsta skipti til Englands og hafði í fart- eskinu handritið að sinni fyrstu skáldsögu „Grasið syngur“ sem kom út 1950 og hlaut fádæma við- tökur í Bretlandi, Bandaríkjun- um og víðs vegar um Evrópu. Síðan þá hefur hún notið sívax- andi virðingar og vinsælda sem rithöfundur og hlotið virt bók- menntaverðlaun. Tvær bóka hennar „Grasið syngur" og „Minningar einnar sem eftir lifði“ hafa komið út á íslensku. Þess má geta að við þýðingu „Dagbókar góðrar grannkonu" naut Þuríður Baxter aðstoðar Fríðu Á. Sigurðardóttur. Ennáystunöf 21.30 I SJÓNVARPINU f KVÖLD Breski spennuframhaldsflokk- urinn Á ystu nöf heldur áfram í sjónvarpinu í kvöld. t þessum þætti sannast sem fyrr að Bretar eru sérfræðingar í því að gera spennandi sakamálaþætti fyrir sjónvarp. í þessari þáttaröð er það Ron- ald Craven fyrrverandi leynilög- regluforingi sem tekur að sér rannsókn dularfulls máls uppá eigin spýtur eftir að dóttir hans er skotin til bana fyrir utan heimili þeirra. Málið er flóknara en sýn- ist í fyrstu og ýmsir háttsettir í kerfinu og víðar koma við sögu. Leikskald á tímamotum 22.20 I KVÖLD Á RÁS 1 í kvöld verður endurtekinn þáttur Gylfa Gröndal um Agnar Þórðarson sjötugan, en Agnar fæddist í Reykjavík 11. septem- ber 1917 og átti því sjötugsafmæli fyrir skömmu. Agnar Þórðarson hefur verið afkastamikill rithöfundur. Hann hóf feril sinn 1949, rúmlega þrí- tugur að aldri, með skáldsögunni Haninn galar tvisvar. Eftir hann liggja fjórar skáldsögur og fleiri rit í óbundnu málí en kunnastur er hann fyrir leikrit sín sem skipta tugum. Hann er í hópi brautryðj- enda íslenskrar leikritunar á okk- ar dögum og um áratuga skeið var hann það leikskáld sem lang- mest kvað að. í þættinum ræðir Gylfi við Agnar, Sveinn Einarsson fjallar um leikrit hans og fluttir verða kaflar úrnokkrum þeirra, m.a. úr „Kjarnorku og kvenhylli" en það verk hlaut fádæma viðtökur þeg- ar það var frumflutt af Leikfélagi Reykjavíkur árið 1955. Þá voru íbúar höfuðborgarinnar rúmlega 50 þúsund og meira en 20 þúsund manns sáu sýninguna. © 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunvaktln - HJördts Flnnboga- dóttlr og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.15. Fróttayflrllt kl. 7.30 en áður leslð úr forustugrelnum dagblað- anna. Tllkynlngar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson tal- ar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttlr sagð- ar á ensku kl. 8.30. 9.00 Fréttir, Tllkynnlngar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosl" eftlr Carlo Collodl Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu slna (19). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttlr. Tllkynnlngar. 10.10 Veðurfregnir, 10.30 Ég man þá tlð Hermann Ragnar Stefánsson kynnlr lög frá llðnum árum. 11.00 Fróttlr. Tilkynnlngar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Þátturlnn verður endurtek- Inn að loknum fréttum á mlðnættl). 12.00 Dagskrá. Tilkynnlngar. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnir. Tllkynnlngar. Tón- leikar. 13.30 ( dagsfns önn - Ólæsi. Umsjón: Torfi Hjartarson. 14.00 Mlðdegl8sagan:„Dagbókgó&rar grannkonu" eftlr Dorls Lesslng Þu- rlður Baxter les þýðlngu sína (2). 14.30 Óperettutónlist Konunglega danska hljómsveltln og Tlvoll-konsert hljómsveltin lelka tónllst eftir Hans Christían Lumbye. 15.00 Fréttir. Tllkynnlngar. Tónlelkar. 15.10 Frá Hlróslma tll Höfða Þættlr úr samtlmasögu. Nlundl þáttur endurtek- ínn frá sunnudagskvöldi. Umsjón: Grót- ar Hrllngsson og Jón Ólafur Isberg. 16.00 Fréttlr. Tilkynlngar. 16.05 Dagbókln Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tllkynnlngar. 17.05 Sónötur eftlr Beethoven a. Plan- ósónata nr. 61 F-dúr. Emll Gilels lelkur. b. Sónata I F-dúr op. 17 fyrlr enskt horn og planó. Heinz Holiger og Jurg Wytten- bach leika. (Af hljómplötum) 17.40 Torglð Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttlr. 18.00 Fróttlr. Tllkynnlngar. 18.05 Torglð, framhald Tllkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr Tilkynningar. Daglegt mál Endurteklnn þáttur frá morgnl sem Guðmundur Sæmundsson flytur. Glugglnn 20.00 Tónllst eftlr Alban Berg a. Söng- lög við Ijóð Friedrichs Heebels og Al- freds Momberts. Dietrich Flscher- Diskau syngur, Aribert Reiman lelkur á planó. b. Svlta úr óperunnl „Lulu". Ju- dith Blegen syngur með Fllharmonlu- sveltlnni I New York. Stjórnandi: Pierrez Coulez. (Af hijómplötum). 20.40 Málefnl fatlaðra Umsjón: Guðrún Ogmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur trá deginum áður). 21.10 Sönglög frá endurreisnartlman- um Purcell-sönghópurinn, Emma Klrkly og flelrl syngja lög eftir John Dunstaple, John Bartlet, Josquln Des Prés og Claudio Montiverdi. (Af hljómplötum) 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systlr" eftir Theodore Dreiser Atli Magnússon les þýðlngu slna (26) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Lelkskáld á tfmamótum Þáttur um Agnar Þórðarson sjötugan. Umsjón: Gylfi Gröndal. (Aður útvarpað 13. þ.m.). 23.20 (slensk tónllst a. „G-sweet" fyrlr flðlu eftlr Þorkel Sigurbjörnsson. Guðný Guðmundsdóttlr leíkur. b. „Vetrarróm- antlk" raftónllst eftir Lárus Halldór Grlmsson. c. „In vultu solls" fyrlr fiðlu eftlr Karólfnu Elrlksdóttur. Guðný Guð- mundsdóttlr leikur. (Af hljómplötum). 24.00 Fréttir 00.10 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgnl). 01.00 Veðurfregnlr. Næturútvarp á sam- tengdum rásum tll morguns. 16.05 Hrlnglðan Umsjón: Broddl Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttlr :9.30 Strokkurlnn Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Ak- ureyrl), 22.07 Háttalag Umsjón: Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt útvarpslns Snorrl Már Skúlason stendur vaktlna til morguns. 20.00 Helgl Rúnar Óskarsson Helgi lelkur spánnýjan vinsældarlista frá Bret- landi og stjörnuslúðrið verður á slnum stað. 21.00 fslensklr tónllstarmenn Hinir ýmsu tónlistarmenn leika lausum hala I elna klukkustund með uppáhaldsplöt- urnar slnar. I kvöld: Tómas Tómasson stuðmaður. 22.00 Árnl Magnússon Hvergi slakað á. Allt þaö besta. 23.00 Fréttlr 00.00 Stjörnuvaktin að kanna afdrif úrgangs frá kjarnorku- verum. Þýðandl Krlstmann Eiösson. 22.25 Kastljós Þáttur um erlend málefni. Umsjón Árni Snævarr og Guðnl Braga- son. 23.00 Útvarpsfréttlr I dagskrárlolk. 0 fi STÖÐ-2 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Stefán kemur okkur réttu megin frammúr með tilheyrandi tólist og lltur yflr blöðin. 9.00 Valdls Gunnarsdóttlr á léttum nót- um. 12.00 Fréttlr 12.10 Péll Þorstelnsson á hádegi. Létt hádeglstónlist og sitthvað flelra. 14.00 Ásgelr Tómasson og slðdegls- popplð. Gömlu uppáhaldslögin. 17.00 Hallgrfmur Thorstelnsson I Reykjavlk síðdegis. 18.00 Fréttlr 19.00 Bylg|ukvöldlð hafið meö tónlist og spjalll vlö hlustendur. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor-( stelnlÁsgeirssyni. Tónlistog upplýslng- ar um veður og flugsamgöngur. & 00.10 Næturvakt útvarpslns Snorrl Már Skúlason stendur vaktlna. 6.00 (bltlð - Guðmundur Benediktsson. Fréttlr á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur I umsjá Guörúnar Gunnarsdóttur og Sigurðar Þórs Sal- varssonar. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Á mllll mála Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Hrafnhildur Halldórs- dóttir. 7.00 Þorgelr Ástvaldsson Morguntón- llst, fréttapistlarog viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið I vinnuna. 8.00 Stjörnufréttlr 9.00 Gunnlaugur Helgason Tónllst. 10.00 Fréttlr 12.00 Hádeglsútvarp Rósa Guðbjarts- dóttlr stjórnar hádeglsútvarpi 13.00 Helgl Rúnar Oskarsson Gamalt og gott leikið með hæfileegri blöndu af nyrrl tónllst 14.00 Fréttlr 16.00 Mannlegl þátturlnn Jón Axel Ól- afsson. Tónllst, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 fslensklr tónar Innlend dægurlög að hættl hússins. 19.00 Stjörnutlmlnn á FM 102.2. og 104. Hln óendanlega ástarsaga rokksins ó- kynnt I klukkustund. 18.20 Rltmálsfréttlr 18.30 Vllla spæta og vlnlr hans Banda- rlskur teiknimyndaflokkur. Þýðandl Ragnar Ólafsson. 18.55 Súrtogsætt(SweetandSour)Ast- ralskur myndaflokkur um nýstofnaða ungllngahljómsveit. Þýðandl Ýrr Bert- elsdóttlr. 19.25 Fréttaágrip á táknmáll 19.30 Poppkorn Umsjón: Guðmundur Bjarnl Harðarson og Ragnar Halldórs- son. Samsetning: Jón Egill Bergþórs- son. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Auglýslngar og dagskrá 20.40 Frá kvlkmyndahátfð Llstahátiðar 20.45 Sægarpar (Voyage of the Heroes) Þriðji þáttur. Bresk helmlldamynd I fjór- um hlutum um ævintýralegan lelðangur Tims Severin og félaga á galelðunnl Argo. Slglt varfrá Grikklandi tii Georglu I Sovétrlkjunum en samkvæmt goðsögn- innl er þetta sú leið sem hetjan Jason og kappar hans sigldu fyrir þrjú þúsund árum f leit sinnl að gullna relfinu. Þýð- andl og þulur Bogi Arnar Flnnbogason. 21.30 Á ystu nðf (Edge of Darkness) Annar þáttur. Breskur spennumynda- flokkur I sex þáttum. Leikstjóri Martin Campbell eftir sögu eftir Troy Kennedy Martin. Aðalhlutverk Bob Peck og Joe Don Baker. Rannsóknarlögreglumaður misslr dóttur slna og kemst að þvl að marglr félagar hennar hafa horflð spor- laust. Þetta verður tll þess að hann tekur 16.45 # Nokkurs konar hetja Some kind of Hero. Gamanmynd um hermann sem lendir I fangelsi I Vletnam. Með klmnl- gáfu slnnl og jákvæöum hugsunarhættl tekst honum að þrauka af fangavlstlna, en þegar hann snýr aftur til helmalands slns, reynist flest honum andsnúið. Að- alhlutverk: Richard Pryor, Margot Kidd- er og Ray Sharkey. Lelkstjórl: Michael Pressmann. Þýðandi: Ólafur Jónsson 18.25 A la Carte Skúli Hansen matrelðlr fyrlr áhorfendur Stöðvar 2. 18.55 Kattarnórusvelflubandlð Cattan- ooga Cats. Þýðandi Ágústa Axelsdóttir. 19.19 19.19 20.20 Mlklabraut Highway to Heaven Hjartagalli bindur endi á glæsta framtfð- ardrauma Iþróttahetju nokkurrar, en hetjan á þvf lánl að fagna aö kynnast Johathan Smlt. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 21.10 # Elnn á mótl mllljón Chance in a Mllllon Dagurinn fyrir brúðkauplð er runninn upp og allt gengur á afturfótun- um hjá Tom og Alison. Þýðandl: Ragnar Hólm Ragnarsson. 21.35 # Hunter Hunter og McCall sklpta liöi tll þess að hafa upp á morðingja lögregluþjóns. Þýðandi: Ingunn Ingólfs- dóttlr. 22.25 # fþróttlr Blandaður Iþróttaþáttur. Sagðar eru stuttar fréttir frá íþrótta- mótum vlða um heim og brugðið upp myndum af ungum og öldnum (þrótta- hetjum og afrekum þeirra. Hver þáttur hefst með Iþróttagetraun sem svar fæst vlð I lok þáttarins. Umsjónarmaður er Helmlr Karlsson. 23.25 # Haldlð suður á bóglnn Goln' South Gamansamur vestri, lelkstýrður af Jack Nicholson. Útlagl sem dæmdur er til hengingar, bjargar sér úr snörunnl með þvl að giftast úrræðagóðrl konu. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, John Bel- ushi og Mary Steenburg. Þýðandi Slg- rún Þorvarðardóttir. 01.20 Dagskrárlok. 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 22. septamber 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.