Þjóðviljinn - 22.09.1987, Side 13

Þjóðviljinn - 22.09.1987, Side 13
KALLI OG KOBBI íslenska hljómsveitin, sem nú er orðin 6 ára. ✓ Islenska hljómsveitin Nýstárleg afmælisminning Tónleikaröð þarsem land, þjóð ogsaga verður túlkuð ítónum, máli og myndum kki að neita að efasemd- Revkiavík oe úti um land no ixú'n Því er ekki að neita að efasemd- arraddir heyrðust úr ýmsum átt- um þegar íslensku hljómsveitinni var hleypt af stokkunum fyrir 6 árum. Menn drógu í efa að rúm yrði fyrir slíka hljómsveit hér í fámenninu, við hlið okkar ágætu Sinfóníuhljómsveitar og það því fremur sem lítil loforð lágu fyrir um opinbera fjárhagsaðstoð. Engu að síður er hljómsveitin enn í fullu fjöri og hyggst nú minnast sex ára afmælis síns með athyglisverðum og næsta nýstár- legum hætti. Og þetta verður löng afmælisveisla. Fyrirhugað er að hún standi næstu misseri - með nokkrum hléum að sjálf- sögðu. Hún er fólgin í tónleika- röð, sem hlotið hefur nafnið „Námur“. Verður þar fjallað um ákveðna þætti úr íslandssögunni, daglegt líf fólksins jafnt sem stór- atburði í lífi þjóðarinnar, sagna- hetjur og alþýðufólk. Þarna munu tónskáld, ljóðskáld og myndlistarmenn leggja hönd að verki. „Listaverkum þeirra er ætlað að túlka óblíða náttúru landsins og glímu mannsins við hana og sjálfan sig,“ eins og for- ráðamenn íslensku hljómsveitar- innar orða það. Yfir stendur gerð myndbands- þáttar um „Námur“ og aðdrag- anda þeirra. Jafnframt er í undir- búningi útgáfa myndskreyttrar bókar um verkin og þá listamenn, sem þar koma við sögu. Þá er og í ráði að sýna myndverkin bæði í Lærið söng Ágústa Ágústsdóttir söngkona heldur tvö söngnámskeið í vetur, ætluð lengra komnum söngne- mendum. Námskeiðin standa í 6 vikur hvort, og fer kennslan fram á laugardögum frá kl. 11.00 tilkl. 14.00. Auk hennar starfar píanó- leikari að námskeiðum þessum. Áætlað er, að sex nemendur verði virkir á hvoru námskeiði og fær hver þeirra hálfrar klukku- stundar kennslu, en jafnframt er ætlast til, að hver um sig fylgist með kennslu hinna nemendanna. Áheyrendur að kennslunni eru og velkomnir. Nánari upplýsingar og skrán- ing fer fram hjá Ágústu Ágústs- dóttur, Garðastræti 36, í síma 29105. (Fréttatilkynning) Reykjavík og úti um land og gefa út hljóðritanir af tónverkunum. Loks er hugmyndin að endur- flytja öll tónverkin aldamótaárið 2000, þegar minnst verður 10 alda afmælis kristnitöku á ís- landi. Og til hugleiðinga um þau merku tímamót er raunar að rekja hugmyndina að þessari sér- stæðu afmælisveislu. Með fyrirhugaðri tónleikaröð vill íslenska hljómsveitin leggja áherslu á virkan stuðning al- mennings og menningarstofnana við listsköpun í landinu og vekja um leið athygli listamanna á hin- um þjóðlega menningararfi okk- ar. Yfirskrift og einkunnarorð tónleikaraðarinnar eru sótt til Einars skálds Benediktssonar: „Mesti og besti auður hvers lands er fólkið sjálft, sem lifir þar, hugsar og starfar.“ Undirbúningur að fyrsta skref- inu á þessari leið hófst þegar í vor, að tilhlutan íslensku hljóm- sveitarinnar. Það verður svo væntanlega tekið laugardaginn 28. nóv. n.k. með frumflutningi Kristjáns Jóhannssonar óperu- söngvara og íslensku hljóm- sveitarinnar á tónverki eftir Þorkel Sigurbjörnsson við frum- ort ljóð Sigurðar skálds Páls- sonar. Hljómsveitinni stjórnar GuðmundurEmilsson. Þá verður og frumsýnt nýtt myndverk eftir Gunnar Orn Gunnarsson mynd- listarmann. Verk þeirra Þorkels og Sigurðars eru beinlínis samin fyrir Kristján Jóhannsson að frumkvæði hljómsveitarinnar. Öll munu listaverkin þrjú hvert með sínum hætti fjalla um land- námstímabilið í íslandssögunni. Það voru bjartsýnir menn sem hleyptu íslensku hljómsveitinni af stokkunum fyrir 6 árum. Þeir létu engar úrtöíuraddir á sig fá. Og þeim hefur orðið að trú sinni. Hljómsveitin hefur alla stund starfað af miklum myndarskap. Hún hefur reynst íslenskri tón- smíði mikil lyftistöng. Eini skugginn er um 2ja milj. kr. skuld frá upphafsárinu. Við þann fjötur verður með einhverjum hætti að losna. Undanfarin fimm ár hefur hljómsveitin hinsvegar verið rek- in hallalaust, þrátt fyrir aðeins 12% ríkisstyrk. Það var ekki ó- fyrirsynju að aðalhvatamaðurinn að stofnun hljómsveitarinnar og stjórnandi hennar Guðmundur Emilsson hlaut bjartsýnisverð- laun Bröste í Kaupmannahöfn þann 5. sept. s.l. Stjórn Islensku hljómsveitar- innar skipa: Ásgeir Sigurgests- son, Sigurður I. Snorrason, dr. Þorsteinn Hannesson og Guð- mundur Emilsson. mhg a */ ^ ^ ^iTo • lift i ^ GARPURINN FOLDA APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 18.-24. sept. 1987 er í Reykja- víkur Apóteki og Borgar Apó- teki. Fy rmefnda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. stig: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadelld Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði:alladaga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspfta- llnn: alla daga 15-16 og 18.30- 19. SjúkrahúslðAk- ureyrl: alladaga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SJúkrahúslðHúsavfk: 15-16 og 19.30-20. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrf: Dagvakt8-17á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyöarvakt lækna s. 1966. ingu (alnæmi) f sima 622280, milliliöalaust samband við lækni. Fró samtökum um kvenna- athvarf, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrirkon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauögun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 fólags lesbfa og homma á íslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Félag eldrl borgara Opið hús í Sigtúni við Suður- iandsbraut alla virka daga milli kl. 14 og 18. Veitingar. LOGGAN Reykjavík....sími 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes...sími61 11 66 Hafnarfj....sími 5 11 66 Garöabær.....sími5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavfk...sími 1 11 00 Kópavogur...sími 1 11 00 Seltj.nes....símil 11 00 Hafnarfj....sfmi 5 11 00 Garðabær....sími 5 11 00 -^ -“1 E LÆKNAR Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, sfmaráöleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar f sím- svara 18885. Borgarspftallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þásem ekki hafa heimilislækni eða náekki til hans. Landspftal- Inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadelld Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn simi 681200. Hafnarfjörður: HJálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Slmi 687075. MS-félaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,símsvari. Upplýsingarum ónæmistærlngu Upplýsingar um ónæmistær- GENGIÐ 21. september 1987 kl. 9.15. Sala Bandarikjadoliar 38,880 Sterlingspund 64,288 Kanadadollar 29,565 Dönsk króna 5,5866 Norsk króna 5,8665 Sænsk króna 6,1132 Finnsktmark 8,8777 Franskurfranki... 6,4467 Belgiskurfranki... 1,0351 Svissn. franki 25,9286 Holl.gyllini 19,0892 V.-þýskt mark 21,4872 Itölsk Ifra 0,02977 Austurr.sch 3,0530 Portúg.escudo... 0,2727 Spánskur peseti 0,3214 Japanskt yen 0,27156 Irskt pund 57,727 SDR 50,3138 ECU-evr.mynt... 44,6323 Belgískurfr.fin 1,0303 SJUKRAHUS Heimsókniirtíniar: Landspft- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadelld Landspltalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Hellsu- vemdarstöðln við Baróns- KROSSGÁTAN Þriðjudagur 22. september 1987'ÞJÖÐVILJINN - SÍÐA 17 1 2 5 m 4 6 * r^ ■ 9 1ð L3 11 12 ~ 1 LJ 14 • L. J 11 w ' i r^i L. J Í7 1« 10 20 22 ■ 24 m Lárétt: 1 stefna 4 innyfli 8 vorkenndi 9 dugleg 11 fiskar 12 þættir 14 sam- stæðir 15 blóðmör- skeppur 17 fjarstæða 19 hagnað 21 auli 22 kroppi 24 svara 25 horifðu Lóðrétt: 1 illviðri 2 skora 3 drukknir 4 Sgu 5 tíndi 6 hratt 7 urinn 10 álitinn 13 skelin 16 huglausi 17 þögula 18 hækkun 20 bók 23 sting

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.