Þjóðviljinn - 25.10.1987, Page 4
o~
10
11
(N
CM
328 nemend-
urogfjórirval-
inkunnir
sœmdar-
menngang-
astundir
reikningspróf
íslenska
stœrðfrœðifé-
lagsins og Fé-
lags raun-
greinakenn-
ara.Tilmikils
eraðvinna:
Sœtiíólympí-
uliðinuí
stœrðfrœði!
2 + 2
Slgriður Jóhannsdóttlr - sigurvegarinn. Náði besta árangri allra sem þátt
tóku í keppninni. fslenskukennari sem grípur í stærðfræðikennslu.
Tveir plús tveir eru að vísu
fjórir. Enef2x + 1 ersamaog
7 hvað eru þá 4x + 1 jafntog?
Er það 17,15,14,13 eða 11?
Það liggur náttúrlega I augum
uppi, eða hvað? Undirritaður
blaðamaður hefur að vísu
ekki hugmynd um það, enda
aldrei hátt skrifaður af stærð-
fræðikennurum I sinni tíð; en
um daginn glímdu samt á
fjórða hundrað manns sjálf-
viljugir við þetta dæmi og ýmis
önnur og höfðu víst hina bestu
skemmtunaf. Þessiráhuga-
sömu stærðfræðingar eru
nemendur í framhaldsskólum
landsins sem tóku þátt I
keppni sem íslenskastærðf-
ræðifélagið og Félag raun-
greinakennara stóðu fyrir. Og
það var til nokkurs að vinna:
Árangurinn verður hafður til
hliðsjónar þegar valið er í ol-
ympíulið íslands I stærðfræði.
Og auk framhaldsskólane-
manna voru fjórir aðrir platað-
irtil þátttöku, Ólafurísleifsson
efnahagsráðgjafi ríkisstjórn-
arinnar, Júlíus Sólnes vara-
formaður Borgaraflokksins,
Sigríður Jóhannsdóttir íslen-
skukennari við Mennta-
skólann í Reykjavík og Guðni
A. Jóhannesson verkfræðing-
ur. í dag verða viðurkenningar
afhentar við hátíðlega athöfn
- og í þessari grein skýrum við
frá árangri fjórmenning-
anna...
allnokkur, því 127 nemendur
tóku prófiö á neðra stigi og 201 á
efra stigi. Og fjórmenningarnir
voru látnir glíma við léttara
prófið - sem raunar er alls ekki
létt eins og lesendur geta
sannfærst um með því að spreyta
sig sjálfir.
En árangur þeirra
var
sallagóður og enginn féll. Og
skjólstæðingar okkar á Sunnu-
dagsblaðinu komust allir á topp
tíu, eða topp átta strangt til tekið.
Efst allra þeirra sem spreyttu sig
varð Sigríður Jóhannsdóttir ís-
lenskukennari og skaut bæði
skóladúxunum og talnahestunum
aftur fyrir sig. Sannarlega gleði-
legur sigur húmanískra fræða.
Júlíus Sólnes í þungum þönkum. Þrátt fyrir að hann hafi ekki setið á skólabekk um alllangt
skeið var frammistaða hans með miklum glæsibrag. Deildi öðru sæti og skaut tvöhundruð
stærðfræðiáhugamönnum ref fyrir rass.
Nú var það?
„Ég átti svo sannarlega ekki
von á þessu,“ sagði Sigríður þeg-
ar blaðamaður Sunnudagsblaðs-
ins flutti henni tíðindin af glæsi-
legum árangri hennar. „Mér
fannst prófið í heild ekki sérlega
þungt, en einstök dæmi vöfðust
fyrir mér og ég skildi eitt þeirra
alveg eftir.”
- En er ekki rétt að hún hafi
verið dúx í stærðfræði á sínum
tíma?
„Nei, dúx var ég ekki, en með
þeim efstu ef ég man rétt ... Jú,
mig langaði framan af að leggja
stund á stærðfræði samhliða ís-
lenskunni en sú stund kom að ég
varð að gera upp á milli. Og ég
hef svo sem gripið í kennslu í
þessum fræðum þó íslenskan hafi
skipað öndvegi ..."
þungt próf og hefði gjarnan viljað
fá meiri tíma en þær tvær klukku-
stundir sem við fengum.
Jú, ég hef alltaf haft gaman af
því að glíma við stærðfræði og ég
sé að ég er ekki búinn að týna öllu
niður!"
Er ég fallinn?
Hvað segirðu, sjöunda sæti af
130? Þetta hef ég nú aldrei upp-
lifað áður,” sagði Guðni Jóhann-
esson himinlifandi yfir árangri
sínum. „í skóla var ég svona rétt
ofan við meðallag í þessari grein
og svo sannarlega varð ég aldrei
dúx. En ég verð að segja að mér
finnst það vel af sér vikið af
krökkum á þessum aldri að kom-
ast í gegnum prófið - það hefði ég
svo sannarlega ekki gert á mínum
skólaárum."
Þetta er nú alveg
ótrúlegt!" sagði Júlíus Sólnes
þegar hann fékk að vita að hann
hefði deilt öðru sæti með ónefnd-
um skólanemanda næst á eftir
Sigríði. „Mér fannst þetta býsna
- En hvað ertu sjálfur
aðreikna útum
þessar mundir?
„Ég er nú aðallega að glíma við
Stœrðfrœðikeppni framhc
(Gert er róð fyrir tveimur klukku
Fy:
(Hv
'vert da:mi í þessum hluta er 3 stiga viröi. Setjiö kross framan við rétt svar.)
0,01 -0,001 erjafnt
Annar hluti.
(I þcssum hluta er hvert daemi 4 stiga viröL Setjið kross framan við rétt svar.)
Á myndinni hlýtur lengsta hliðin að
vera
9.
□ 0,9 □ 0.09 Q 0,009 Q 0,099 Q 0.00099
(-1)423 cr jafnt
Ef 2x + 1=7, þá er 4x + 1 jafnt
□ BC
-,þáer4ð(404) jafnt
Punktinum (4,- 3) er speglaö um x-ásinn. Myndpunkti hans er sfðan speglað um y-ásinn.
Hnit punktsins scm fæst að lokum eru
| 1 ekken af þesrj
„Þessi keppni er öðrum þræði
hugsuð til að hafa upp á efni-
legum stærðfræðingum,” upp-
lýsti Jón Ingólfur Magnússon,
einn af forráðamönnum stærð-
fræðikeppninnar. „Prófið er mun
þyngra en það námsefni sem
krakkarnir glíma yfirleitt við og
þess vegna alls ekki gert ráð fyrir
því að neinn nái 100% árangri.
Prófið var tvenns konar, annars
vegar fyrir nemendur sem eru á
fyrsta og öðru ári; hins vegar fyrir
þá sem eru á þriðja og fjórða ári.
Og ég er hreint ekki viss um
hvernig okkur hefði gengið, sem
skipuleggjum þessa keppni, ef
þyngra prófið hefði verið lagt
fyrir okkur!“
En stærðfræðiáhugi virðist
5.
6.
□ (3,- 4) □ (- 3,4) □ (- 4.3) □ (- 4,- 3) □ (- 3,- 4)
Yfirborð tenings er málað þannig að engir tveir hliðarfletir sem hafa sameiginlega brún
hafi sama lit. Minnsti fjöldi lita sem má komast af með er
□ 2 Qs
Á myndinni eru strikin AD, CD og CB
jafnlöng og homiö A er 40°. Stærð
homsins DCB, mælt í gráðum, er
A
C
□ 40 □ 35 □ 25 Q 20 □ 10
7. í talnarununni 5, 16, 27.er hver liður 11 hærri en næsti liður á undan. Meðal
liðanna í rununni er
□ 90 □ 91 □ 92 □ 93 □ 94
8. Efx-y>*ogx + y>y,þáer
Q]x>0.y<0 tZI x < 0, y < 0 | | y>x>0
[]x<0,y>0 | | x>y>0
11. Ef (x + 2)2+ (y-5)2 = 0, þáerx + yjafnt
□ -7 Dr n-3 Dj □»
12. Fiskabúr, sem er fullt af vatni, er 100
cm langt, 60 cm breitt og 40 cm hátt.
Því er hallað, eins og sýnt er á
myndinni, þannig að það hvfli á 60 cn
langri brún, þar fll vamsyftrborðið nsrr
punktinum C, sem er miðpunktur AB.
Þcgar búrið er aftur sen í upphaflega
stöðu, þannig að AB er lárétt, þá er
vatnshæðin í búrinu, mæld í cm, jöfn
□ 1 □ 10 □ 8 □ 5 □ 20
13. Femingur hefur aðlæga hompunku (0,3) og (4,0). Hinir tveir hompunktamir eru í fyrsta
fjórðungi hnitakcrfisins. Sá hompunktur sem er fjærst x-ásnum er
□ (4.7) □ (3.V5Ö) □(3,8) □(4.V35) noj)
14. Á eftirfarandi mynd stendur hver bókstafur fyrir tölustaf.
f4 \Q \R 15 |T |C/ | V | 8 \w]
Summa hverra þriggja samliggjandi tölustafa cr 19. Stafurinn S stcndur fyrir tölustafinn
□ 4 □« Q7 Qí Qe
4 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN
Sunnudagur 25. október 1987