Þjóðviljinn - 25.10.1987, Qupperneq 5
Ólafur fslelfsson og Guðni A. Jóhannesson grúfa sig yfir prófiö. Þeir lentu í sjöunda og áttunda sæti -
sem er afbragðsgott. Og þjóðin getur fagnað því að maðurinn sem ræður ríkisstjórninni heilt í efna-
hagsmálum er greinilega hinn mesti talnavölundur.
reikningsvandamál sem tengjast
varma og loftstreymi. Það er,
skal ég segja þér, oft tvívítt
streymi sem maður leysir ekki
með neinum smærri formúlum.
En því er ekki að neita að stund-
um gríp ég til gömlu aðferðanna
og hvíli tölvuforritin. En sjöunda
sætið segirðu? Það er nú betra en
oft áður þegar fjölskyldumeðlim-
ir hafa spreytt sig á opinberum
prófum ...“
Þetta er u ánœgju-
leg tíðindi!
sagði maðurinn sem ræður
ríkisstjórninni heilt í efna-
hagsmálum, Ólafur ísleifsson,
þegar hann fékk að vita að hann
hefði lent í áttunda sæti. „En var
Júlíus Sólnes hærri? Hver skram-
binn! En þetta var ansi þungt
próf, sérstaklega seinni hlutinn.
Og sjálfsagt hefur maður nú
gleymt einhverjum formúlum
síðan í menntaskóla. En stærð-
fræði byggist fyrst og fremst á
rökréttri hugsun og hún nýtist
manni jafnan best. Hvað seg-
irðu? Ert þú ekki áhugamaður
um stærðfræði? Það var leitt ...
En ég er sem sagt prýðilega sáttur
við þessa niðurstöðu og óska Sig-
ríði til hamingju!”
Og þau geta verið
sátt, öll sömul, enda prýðisár-
angur. Lesendur eru hvattir til að
mæla kunnáttu sína við fjór-
menningana og senda lausnirnar
til Þjóðviljans; merkt Stœrð-
frœðigetraun. í næsta blaði birt-
um við rétt svör og spjöllum við
þá nemendur sem stóðu sig best.
Og í lokin er vert að árétta að
einungis tvær klukkustundir eru
ætlaðar til að leysa prófið - og
það þótt sumum dygði kannski
ekki heil mannsævi. Egill Skalla-
grímsson hefði seint unnið sína
höfuðlausn ef próf á borð við
þetta hefði verið lagt fyrir
hann ...
- hj.
Keppendur
Sunnudags-
blaðsins: Júl-
íus Sólnes,
GuðniA. Jó-
hannesson,
Ólafur ísleifs-
son og Sig-
ríður Jóhanns-
dóttirstóðu
sig með stakri
prýði
aldsskólanema 1987-1988
stundum til að leysa verkefnið)
15. Myndin er búin til meö þvf að nota
hálfhringi með x-ásinn fyrir
þverstreng. Flatarmál skyggða
svaeðisins er
□ ^it □ CH X □ í □£
16. í aðlægu femingunum sem sjást á myndinni liggja punktamir A, B og fi Arz
C á bcinni línu. Lengdin xer X
21. Hring er vclt, án þess að hann renni til,
snúninga sem hann snýst uzn sjálfan ág
áleiðinnier
ni □? □£ ni
yfir sex jafnstóra hringi þanmg að hann
færist úr stöðu x í stöðu y. F-jöldi
Störf á leikskólum
Fóstrur óskast til starfa allan daginn á leik-
skólana Njálsborg, Njálsgötu 9 og Árborg, Hlað-
bæ 17.
Ennfremur hálfan daginn, eftir hádegi, á Nóa-
borg, Stangarholti 11, Fellaborg, Völvufelli 9,
Seljaborg við Tungusel, Kvistaborg við Kvista-
land, Holtaborg, Sólheimum 21, Barónsborg,
Njálsgötu 70, Leikfell, Æsufelli 4 og Hraunborg,
Hraunbergi 12. Upplýsingar gefa forstöðumenn
viðkomandi heimila og umsjónarfóstrur á skrif-
stofu Dagvistar barna, sími 27277.
Félag
járniðnaðarmanna
Félagsfundur
verður haldinn fimmtudaginn 29. okt. kl. 8.00
e.h. að Suðurlandsbraut 30, 4. hæð.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. Önnur mál
3. Erindi: Um nýtt skattakerfi. Hólmgeir Jóns-
son flytur.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórn Félags járiðnaðarmanna
Hafnarfjarðarbær
- Lóðir
Hafnarfjarðarbær mun úthluta lóðum í Setbergi
og víðarr á næstunni:
1. Lóðir fyrir 9 einbýlishús og 40 parhús og
raðhús við Stuðlaberg.
2. Lóðir fyrir iðnað og þjónustu við Hamraberg.
3. Nokkrar eldri lóðir (7 talsins).
Bygginganefndarteikningar liggja þegar fyrir og
ber umsækjendum að leggja fram óskir um stærð
og staðsetningu í umsókn.
Nánari upplýsingar veitir skrifstofa bæjarverkf-
ræðings, Strandgötu 6, þ.m.t. um gjöld vegna
lóðanna, byggingarskilmála o.fl.
Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu-
blöðum, sem þar fást, eigi síðar en mánudaginn
9. nóvember nk.
Eldri umsóknir ber að endurnýja eða stað-
íesta‘ Bæjarverkfræðingur
| íbúar í Laugarnes-,
Laugarás,- Heima-
og Vogahverfum
í Reykjavík!
□ >o □¥ □ u □?
Ef fí3) = 1 og fí3rí) = n + fí3n - 3), þar sem n cr hvaða heila tala sem er stæm en 1, þá er
/(21) jafnt
□ ? □ 13 Qzi Q28 □ 231
Fjórði hluti
(Hvort dæmið í þessum hluu cr 10 stiga virði. Hér ber að rökstyðja s\örin. Við ma: lausna er tekið
tillit til frágangs og skýrleika í framsetning-a.)
22. Ef við skrifum aldur öldu í árum og stiax á eftir aldur Ægis í ámm. þá fáum við fjögurra
stafa tölu, sem er annað vcldi af heilli tölu. Sömuleiðis mun að 31 ári liðnu aldur þc:rr.i
skrifaður í sömu röð mvnda fjögurra stafa tö!u sem er líka annað ve'di af heilli tölu. H.e
gömul cra Alda og Ægir nú?
Þriðji hluti
(í þessum hluta cr hver spuming 5 stiga virði. Setjið kross í reitinn framan við rétt svar.)
18. Athugum mcngi allra þriggja stafa talna sem eru stærri en núll og þannig að enginn
stafurinn sé núll. Ef við tökum einhvcrja tölu úr menginu, búum ttl nýja tölu mcð þvf að
skrifa tölustafina í upphaflcgu tölunni í öfugri röð, köllum mismun talnanna x (hér er x 2 0),
þá er fjöldi hugsanlegra gilda tölunnar x
□ « □» □«> □« □ meiri en 50
19. Ef við margföldum (a + b + c)® upp úr svigum, þá verður stuðullinn við afx4 jafn
□ l5 ^24 ^28 Q48 □ 56
20. Sívalningslaga vatnsgeymir með þvermál 120 cm og hæð 400 cm er opinn að ofan og
hálffullur af vatni. Keila sem hcfur þvermál 60 cm og hæð 100 cm er hengd upp þannig
að toppur hennar snýr upp og grunnfiötur hennar ncmur við vatnsyfirborðið í geyminum.
Nú cr kcilunni sökkt niður í vatnið þangað til vatnsyfirborðið nemur við topp hennar.
Fjöldi cm scm keilan hcfur vcrið lækkuð cr þá
□ ?5 □ □» □ 9l| □l00
23. brir hringir snerta hver annan, og allir
sncrta J>cir sömu beinu línuna. Gcislar
(radíusar) hringanna með miðjur .4. B.
Ccru j, b. c. Finnið formúlu scm ákvarðar
c, cf j og b eru gcfin.
Laugardaginn 31. október 1987 kl. 14:00, mun
borgarskipulag Reykjavíkurefnatil borgarafund-
ar í safnaðarheimili Langholtssóknar við Sól-
heima.
Á fundinum verða kynnt drög að hverfaskipulagi
fyrir borgarhluta 4, þ.e. Laugarnes-, Laugarás-,
Heima- og Vogahverfi.
Hverfaskipulag er unnið í framhaldi af nýju aðal-
skipulagi fyrir Reykjavík. í því er fjallað sérstak-
lega um húsnæði, umhverfi, umferð, þjónustu og
íbúaþróun og áhersla lögð á hvar breytinga er
þörf og hvar þeirra er að vænta.
Á fundinum verður óskað eftir ábendingum og
athugasemdum frá íbúum. Virk þátttaka íbúa er
ein af forsendunum fyrir góðu skipulagi.
Borgarskipulag Reykjavíkur
Borgartúni 3, 105 Reykjavík
Sunnudagur 25. október 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5