Þjóðviljinn - 25.10.1987, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 25.10.1987, Blaðsíða 6
Langvinn glíma Ólafs og llluga Spumingakeppni Sunnudagsblaösins er meö nokkuð breyttu sniöi aö þessu sinni. Helmingur spurninganna er tengdur ákveðnu sérsviði, kvik- myndagerö í þetta skiptið. Jafnframt eru hinir fjölmörgu lesendur getraunarinnar hvattir til að láta í sér heyra og koma spurningum á framfæri. Þeir Ólafur Bjarni og lllugi skildu jafnir í síðustu viku og mættust því aftur nú. Og eitthvað ætlar glíma þeirra að teygjast á langinn: Aftur urðu þeir félagar hnífjafnir og keppa því þriðja sinni í næstu viku. lllugi: Ekki samdi Atli Heimir Brandenbúrgarkonsertana? Ólafur Bjarnl: Kvikmyndin „Bedtime for Bonzo" kvað vera einkar mögnuð... enda er þessi leikari ekkert blávatn! SPURNINGARNAR IÞrjú tónskáld eru nefnd til sögunnar: Bach, Vivaldi og Hánd- , el. Þeir sömdu hver um sig eitt af eftirtöldum tónverkum: Árstíðirnar, Brandenburgarkonsertana og Vatnamúsík. Hver samdi hvað? (3 stig) 2 Hvernig er orðið kýr í eignarfalli fleirtölu? (1 stig) 3Hús var tekið á brasilískum glæpahjúum í smábæ á lands- . byggðinni. Hvar var þetta og hvaða ólöglegi varningur fannst í fórum þeirra? (2 stig) 4Hver þessara norðlensku áa er lengst: 1) Skjálfandafljót 2) ■ Blanda 3) Jökulsá á Fjöllum? (1 stig) Strætófargjöld hækkuðu um daginn. Hvað kostar farið nú? (1 stig) 6 6. Og þá er það kvikmyndagerðin. Hvaða leikari f. 1911 varð ■ m.a. frægur fyrir kvikmyndirnar „Bedtime for Bonzo“, „The truth about Communism" og „Law and Order"? (1 stig) 7Hvað var James Dean gamall þegar hann dó og í hversu . mörgum myndum lók hann? (2 stig) 8Hvaða leikari hét upprunalega því tilkomumikla nafni W. . Matuschanskayasky? (1 stig) 9. Ta Gerði Fellini myndina l’intervista (Viðtalið)? (1 stig) Hvaða íslensk mynd hefur hlotið besta aðsókn hérlendis og hver leikstýrði henni? (2 stig) Svona fórþað lllugi spurning Ólafur 1 1. 3 1 2. 1 2 3. 2 0 4. 1 0 5. 0 1 6. 1 1 7. 0 1. 8. 0 0 9. 0 2 10. 1 9 9 6 SÍÐA - ÞJÓÐVIUINN uosspuntuQno »sn6y jjuÁs 6o pue-| uosspunuiQno isp6y nu|9Jt| y }||B Q9|AI uosspuniuQno jsn6y nu(9Ji| ? )||B Q9|Ai 'OL ISN !eN ?r ■6 ÁB>j ÁUUBQ nBMHBiAI Jej|BM nequB|A| J9)|B/\A 00 ■ lunpuÁiu e BJ? Þ2 lunpuÁiu g BJ? Þ2 LunpuÁui 8 BJ? Þ3 'L UB6B9U PIBUOU ub6b9u PIBUOU UB6B9U PIBUOU '9 jnu9J>| 0C bu9j>i te jnu9J>| ZZ S ?S|n>|Qr BpuB|g LunnQfd ? ?s|n>|Qr 'V UJB>19>t !QJ96bj9ah U|B>(9>I IQJ96BJ9AH U)B>(9>I IQJ96BJ9AH '£ Bn>| Bn>| Bn>| 'Z H?J IIIV JBUJ!Q!lSjy/|9pUQH jB)J9Suo>|jB6jnq -ugpuBjg/qoeg >I!S9UJBU)B/\/!P|BA!a >ysnujBU)BA/|epu?H je)jesuo>|je6jnq -uepuBjg/qoeg JBUJ!Q!)Sjy/!P|BAjA 'L jnjBip |Bnm jqas »au NldOAS ■■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.