Þjóðviljinn - 25.10.1987, Page 23

Þjóðviljinn - 25.10.1987, Page 23
________SKÁK__ Þrír efelir og jafnir á Haustmóti PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða starfsfólk til bréfberastarfa. Um er að ræða heilsdagsstörf og hálfsdagsstörf fyrir eða eftir hádegi. Laun eftir starfsaldri fyrir fullt starf með álagi frá kr. 33.726.00 til kr. 43.916.00. Upplýsingar á skrifstofu póststofunnar sími 687010 Ármúla 25, 108 Reykjavík. Póststofan í Reykjavík Þrír skákmenn deila efsta sætinu á haustmóti TR þegar fjórar umferðir eru til loka móts. Það eru þeir Ásgeir Þór Árnason, Benedikt Jónasson og Jón Garðar Viðarsson sem allir hafa hlotið 41/2 vinning úr 7skákum. Talsverðarlíkur eru á því að Andri Áss Grét- arsson nái forystunni í sínar hendur því hann hefur 4 vinn- inga og afar hagstæða bið- stöðu. Keppnin í A-riðli þar Agústsson 3*/2 v. 9. Róbert Harð- arson 3 v. 10. Stefán Briem 2'/2 v. 11. Árni Á. Árnason IV2 \. + 1 biðskák. 12. Lárus Jóhannesson 1 v. Guðmundur og Sigurður Daði standa báðir lakar þannig að að- eins fimm efstu menn eiga raun- hæfa möguleika á sigri þó allt geti auðvitað gerst. Stefán Briem vann þetta mót fyrir 10 árum en hann hefur goldið fyrir allmikla tilraunastarfsemi í byrjunum eins og t.d. í 1. umferð gegn Ásgeiri, 8. C3-0-0 22. Ha2-f5 9. h3-Ra5 23. Bxc4-bxc4 10. Bc2-c5 24. exf5-Rf6 11. d4-Dc7 25. fxgó-hxgó 12. Rbd2-Bb7 26. Rh4-Kh7 13. Rfl-cxd4 27. Ha7-Db6 14. cxd4-Hac8 28. Da4-c3 15. Bd3-Hfe8 29. Rg4-Rxg4 16. d5-g6 30. hxg4-He7 17. b4-Rc4 31. Be3-Dc7 18. a4-Rh5 32. Dc2-e4 19. g3-Bf8 33. Bg5-He5 20. axb5-axb5 34. Bf4-Hxd5 21. Re3-Bg7 35. Dxe4-Df7 Störf á dagheimilum Fóstrur óskast til starfa allan daginn á dagheimil- in Múlaborg við Ármúla, Austurborg, Háaleitis- braut 70, Suðurborg við Suðurhóla, Valhöll, Suðurgötu 39, Vesturborg, Hagamel 55, Bakka- borg við Blöndubakka, Ósp, Asparfelli 10 og skóladagheimilið Hagakot, Fornhaga 8. Upplýs- ingar gefa forstöðumenn viðkomandi heimila og umsjónarfóstrur á skrifstofu Dagvistar barna, sími 27277. 36. Hxb7-Dxb7 37. Rxg6-Hb5 38. Rf8+-Kf8 39. De6+-Kh8 40. Rg6+-Kh7 41. Re7-Hf8 42. Dg6+-Kh8 43. Bh6-Hg8 44. Bxg7-Hxg7 45. Dh6 - og svartur gafst upp. Mátið blasir við. Guðmundur Gíslason. sem 12 stigahæstu þátttak- endurnir berjast um meistar- atitil TR er geysilega jöfn og spennandi og engin leið að sjá fyrir um úrslit. Ásgeir Þór Árnason tók for- ystuna þegar í upphafi, hafði að loknum fjórum umferðum hlotið 3Vi vinning. í 6. umferð tapaði hann hinsvegar fyrir ísfirðingn- um Guðmundi Gíslasyni sem kom hingað suður gagngert til að taka þátt í mótinu og við það hafa þeir Benedikt og Jón Garðar komist upp að hliðinni á honum. Staðan að loknum sjö umferðum fylgir hér á eftir, er enn nokkuð óljós vegna biðskáka en þó má af henni ráða hverjir berjast um sig- urinru 1.-3. ÁsgeirÞ. Arnason, Benedikt Jónasson og Jón G. Viðarsson AVz v. hver. 4. Andri Ass Grétarsson 4 v.+l biðskák. 5. Hrafn Lofts- son 4 v. 6.-7. Guðmundur Gísla- son og Sigurður Daði Sigfússon 3V2 v. + 1. biðskák. 8. Jóhannes 1. h4!? e5 2. h5!? o.s.frv. Hann hefur sótt sig eftir því sem liðið hefur á mótið. Guðmundur Gíslason hefur um alllangt skeið verið einn sterkasti skákmaður Vestfirðinga þó ungur sé að árum. Hann hefur tvímælaiaust mikla hæfileika til að bera en skortir nokkuð á reynslu í jafn harðvítugri keppni. í 6. umferð vann hann Ásgeir Þór Árnason á dæmigerðan hátt. Eftir spænskan leik þar sem upp kom flókin staða tókst Guðm- undi að ná fram sóknarfærum sem hann nýtti skemmtilega: Guðmundur Gíslason - Ásgeir Þór Árnason Spænskur leikur 1. e3-e5 2. Rf3-Rc6 3. Bb5-a6 4. Ba4-Rf6 5. 0-0-Be7 6. Hel-b5 7. Bb3-d6 B-flokkur Augu manna beinast ekki síður að B-flokki því þar er meðal keppenda Héðinn Steingríms- son, heimsmeistari sveina 12 ára og yngri. Héðinn tapaði í 2. um- ferð en setti síðan í fluggír og vann næstu fjórar skákir. 17. um- ferð gerði hann hinsvegar jafn- tefli við hinn þrautreynda skák- mann og markvörð Ögmund Kristinsson. Þeir Héðinn og Ög- mundur tefldu fræga skák á Skák- þingi Reykjavíkur í fyrra og bar þá Héðinn sigur úr býtum aðeins 10 ára gamall. Ögmundur heldur naumri forystu en staðan er þessi: 1. Ögmundur Kristinsson 6 v. (af 7) 2. Héðinn Steingrímsson 5‘/2 v. 3. Þráinn Vigfússon 4Vi. C-riðill Þarna er staðan óljós vegna biðskákar og þess að einn kepp- andi hætti þátttöku. 1.-3. Árni Sigurjónsson v.,, Einar T. Óskars- son og Eggert ísólfsson allir með 4«/2 v. af 6 mögulegum. D-riðill Keppnin þarna er afar jöfn og spennandi og staða efstu manna þessi: 1. Jens Jóhannesson 5 v. (af 7) 2.-3. Bjarni Bjarnason og Axel Þorkelsson 4'/2 v. hvor. E-riðill Fjórir skákmenn berjast um efsta sætið í opna flokknum og er staðan þessi: 1.-2. Sverrir Sigurðsson og Sig- urður P. Sigurðsson 6. v. hvor (af 7) 3.-4. Þorsteinn Davíðsson og Ingimundur J. Bergsson 5'/2 v. hvor. Sunnudagur 25. október 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23 HUGMYMDA- SAMKGPPN1 Borgarráð Reykjavíkur hefur ákveðið að efna til hug- myndasamkeppni um ílát fyrir rusl og kjörorð (slagorð), sem hvetur til bættrar umgengni í borgarlandinu. Þátttaka Þátttaka í hugmyndasamkeppni þessari er öllum heim- il, bæði fagfólki í hönnum, sem og áhugafólki um bætta umgengni. Þátttaka er ekki bundin við einstaklinga heldur geta fleiri staðið saman að tillögu. Trúnaðarmaður Trúnaöarmaður dómnefndar er Ólafur Jensson, fram- kvæmdastjóri, Byggingaþjónustunni, Hallveigarstíg 1, Reykjavík, sími 29266 og gefur hann allar nánari upp- lýsingar. Keppnistillögur Eins og áður segir skiptist keppnin í tvo þætti og getur hver þátttakandi skilað inn tillögum um annan eða báða þættina. Þættirnireru: a) Gerð uppdrátta af ýmiskonar ílátum og staðsetningu þeirra. Trúnaðar- maður dómnefndar afhendir keppn- islýsingu vegna þessa liðar. b) Kjörorð (slagorö). Ennfremur er æskilegt vegna a) og b) liða að skilað sé hugmyndum um staðsetningu ílátanna víðsvegar í borgarlandinu en þó er það ekki skilyrði. Merking og afhending Tillögum að kjörorði skal skila í arkarstærð A4, auð- kennt með 5 stafa tölu ásamt lokuðu, ógegnsæju umsl- agi merktu sama auðkenni, þar sem nafn höfundar eða höfunda er tilgreint. Skila skal tillögum til trúnaðarmanns dómnefndar í síð- asta lagi miövikudaginn 17. febrúar 1988, kl. 18:00 að íslenskum tíma. Verðlaun Verðlaun fyrir ruslaílát eru samtals kr. 200 þús. þar af verða veitt 1. verðlaun sem verða eigi lægri en kr. 100 þús. Verðlaun fyrir kjörorö verða kr. 100 þús., þar af verða 1. verðlaun eigi lægri en kr. 50 þús. Auk þess er dómnefnd heimilt að kaupa tillögur fyrir allt að kr. 100 þús. Heildarverðlaun verða því allt að kr. 400 þús. Dómnefnd Dómnefnd skipa Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfull- trúi, formaður, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarfull- trúi og Pétur Hannesson, deildarstjóri. HH Borgarstjórinn í £8 S Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.