Þjóðviljinn - 12.11.1987, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 12.11.1987, Blaðsíða 16
Til vamar krúnunni 22.35 Á STÖÐ 2 Bíómynd kvöldsins á Stöð 2 heitir Til varnar krúnunni (De- fense of the Realm). Óþekktur heimildarmaður leiðir breska blaðamenn að íbúð gleðikonu nokkurrar. Háttsettur þingmað- ur stjórnarandstöðunnar sést koma út úr íbúðinni og skömmu seinna fer hernaðarráðunautur við austur-þýska sendiráðið inn. Öryggi ríkisins virðist hafa verið stofnað í hættu og blaðamennirn- ir hrósa happi yfir góðri frétt. En einn þeirra er persónulegur vinur þingmannsins og hann grunar að maðkur sé í mysunni. Með aðal- hlutverk fara Gabriel Byrne, Greta Sacchi og Denholm Elliot, en leikstjóri er David Drury. Kvikmyndahandbók Maltin’s gefur myndinni þrjár og hálfa stjörnu í einkunn. Góða skemmtun. IJTVARP - SJÓW»Rp7 Hamsun gengur á fund Hitlers 21.25 Á RÁS 1 í kvöld á Rás 1 les Jón Jú- líusson kafla úr bókinni Málaferl- in gegn Hamsun eftir danska rit- höfundinn Thorkild Hansen. Kjartan Ragnars þýddi. Þetta er fyrri hluti kaflans en sá seinni verður lesinn næsta sunnudags- kvöld, 15. nóvember klukkan 21.30. Bók Thorkilds Hansens um uppgjör Norðmanna við höfuð- skáld sitt vegna stuðnings hans við Hitler vakti mikla athygli og deilur þegar hún kom út fyrir nokkrum árum. f þessum kafla segir frá því þegar Hamsun gekk á fund foringjans til að mótmæla framferði þýska hernámsstjórans í Noregi. Kom skáldið fram af fyllstu djörfung og einurð og má af því sjá að hann var fjarri því að vera þý nasistanna eins og sumir landar hans hafa löngum talið. Frásögn Hansens er byggð á bestu heimildum og rituð af mikilli tilfinningu fyrir því drama sem lýsir sér í samræðum þessara tveggja áhrifamiklu manna. Úranus 22.10 í SJÓNVARPINU í kvöld sýnir Sjónvarpið mynd um bandarísku flaugina Voyager 2, sem skotið var á loft árið 1977. Ætlunin er að ferð flaugarinnar ljúki við plánetuna Neptúnus eftir tvö ár, en hún er ómönnuð. Myndin heitir Stefnumót við Úr- anus, (Uranus Encounter) og segir frá því þegar Voyager 2 fór fram hjá Úranusi. En Úranus er fimmtíu sinnum stærri en Jörðin og þriðja stærsta reikistjarnan í sólkerfi okkar. Ferð flaugarinnar fram hjá Úranusi gerði vísinda- mönnum í fyrsta skipti kleift að kanna reikistjörnuna í nokkurri nálægð, en þeir fylgjast með ferð- um Voyagers og reyna að ráða í þær upplýsingar sem frá flauginni berast. Ungfrú Heimur 21.05ÁSTÖÐ2 Bein útsending frá keppninni um titilinn Ungfrú Heimur (Miss World) verður á Stöð 2 í kvöld. Fegurðarsamkeppnin fer fram í London, en fulltrúi íslands í keppninni er Ungfrú ísland, Anna Margrét Jónsdóttir. En fyrir tveimur árum sigraði í keppninni, eins og flestum er kunnugt, Hólmfríður Karlsdótt- ir, svo það er aldrei að vita hvað gerist í kvöld. 6.45 Veðurfregnir. Bæn 7.00 Fréttir 7.03 i morgunsárið með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. Guðmundur Saemundsson tal- ar um daglegt mál kl. 7,53. 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barnanna: „Búálf- arnir“ eftlr Valdísi Óskarsdóttur Höf- undur les (8). 9.30 UppúrdagmálumUmsjómSigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar 10.10 Veðurfregnir 10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 12.00 Fréttayfírlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftlr Elías Mar Höfundur les (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Plöturnar mlnar Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri) 15.00 Fréttir 15.03 Landpósturinn- Frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 15.43 Þingfréttir 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir 17.03 Rússnesk tónlist á sfðdegi a. „Dans pólóvesku stúlknanna" úr óper- unni „Igór fursti" eftir Alexander Boro- din, Fílharmoníusveitin í Berlin leikur; Herbert von Karajan stjórnar. b. „Sche- herazade" eftir Nikolaí Rimsky- Korsakov. Michel Schalbé leikur á fiðlu með Filharmoníusveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir 18.03 Torglð - Atvinnumál - þróun, ný- sköpun Umsjón: Pórir Jökull Þorsteins- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar Daglegt mál Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guðmund- ur Sæmundsson flytur. Að utan Frétta- þáttur um erlend málefni. 20.00 Aðföng Kynnt verður nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Útvarps- ins og sagt frá útgáfu markverðra hljóð- ritana um þessar mundir. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólmarsson. 20.30 Frá tónleikum Sinfónfuhljóm- sveitar fslands i Háskólabfói Fyrri hluti. Stjórnandi: Frank Shipway. Ein- leikari á klarinettu: Guðni Franzson. a. „Vespurnar" eftir Ralph Vaughan Wil- liams. b. Klarinettukonsertnr. 2 eftirCarl Maria von Weber. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.25 Knut Hamsun genguráfund Hitl- ers Jón Júliusson les bókarkafla eftir Thorkild Hansen ( þýðingu Kjartans Ragnars. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Suðaustur-Asfa Fimmti þáttur. Jón Ormur Halldórsson talar um stjórnmál, menningu og sögu Filipseyja. (Einnig útvarpað föstudag kl. 15.03). 23.00 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands í Háskólabiói - Síðari hluti. Sinfónia nr. 5 eftir Pjotr Tsjaikov- skí. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. ál 00.10 Næturútvarp útvarpsins Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fróttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. Margir fastir liðir en alls ekki allir eins og venjulega, t.d. talar Hafsteinn Hafliðason um gróður og blómarækt á tiunda tímanum. 10.05 Morgunssyrpa Einungis leikin lög með íslenskum flytjendum, sagðar frétt- ir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsión: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 A hádegi Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svar“ og vettvang fyrir hlust- endur með „orð í eyra“ Sími hlustenda- þjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milll mála Umsjón: Snorri Már Skúlason 16.03 Dagskrá Megrunarlögreglan (holl- ustueftirlit dægurmálaútvarpsins) vísar veginn til heilsusamlegra lífs á fimmta tímanum, Meinhornið verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukkan að ganga sex og fimmtudagspistillinn hrýtur af vörum Þórðar Krlstlnssonar. Sem endranær spjallað um heima og geima. 18.03 Djassdagar Ríkisútvarpsins Tón- leikar í Svæðisútvarpinu á Akureyri. Stórsveit Tónlistarskólans á Akureyri leikur. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Niður I kjöllnn Skúli Helgason fjall- ar um tónlistarmenn í tali og tónum. 22.07 Strokkurinn Þáttur um þungarokk og þjóðlagatónlist. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri) 00.10 Næturvakt útvarpsins Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. 17.00 Útsæði MR. 18.00 Jakob, Hrafnkell Þorsteinsson MR 19.00 Kvennó 21.00 Fjölmlðlafræði 20 FB 23.00 Böbbl ( beinni Björn Sigurðsson 7.00 Stefán Jökull og morgunbylgjan Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nót- um. Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur í sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir 12.10 Páll Þorstelnsson á hádegi. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegis- poppið Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttirkl. 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrfmur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis Fréttir kl. 17.00 18.00 Fréttir 19.00 Anna BJörk BirgisdóttirTónlistog spjall. Fréttir kl. 19.00 21.00 Jóhanna Harðardóttlr- Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvín. 24.00 NæturdagskráBylgjunnarTónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. 7.00 Þorgelr Ástvaldsson Morguntón- list. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Gunniaugur Helgason Tónlist og gamanmál. 10.00 Stjörnufréttir 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjarts- dottir. 13.00. Helgl Rúnar Óskarsson Tónlist. 14.00 Stjörnufréttir 16.00 Mannlegi þátturinn Bjarni Dagur. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 Islenskir tónar Innlend dægurlög. 19.00 Stjömutfminn Gullaldartónlist. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp. 21.00 Örn Petersen örn fær til sín við- mælendur. 22.00 Einar Magnús Magnússon Einar Magnús heldur áfram. 23.00 Stjörnufréttlr Fréttayfirlit dagsins. 00.00 Stjörnuvaktln Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. 17.50 Rltmálsfréttir 18.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá 8. nóvember 18.30 Þrffætllngarnir (Tripods) Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir kunnri vísindaskáldsögu sem gerist á 21. öld. Þýðandi Trausti Júlfusson. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttlr 19.05 fþróttasyrpa 19.25 Austurbælngar (EastEnders) Breskur myndaflokkur f léttum dúr. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Gunnar Kvaran. 21.20 Matlock Bandarískur myndaflokk- ur. Aðalhlutverk: Andy Griffith, Linda Purl og Kene Hollday. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.10 Stefnumót vlð Úranus (Uranus Encounter). Árið 1986 flaug bandarfska geimfarið Voyager 2 framhjá reikistjörn- unni Úranusi en þvf var skotið á loft árið 1977. Vfsindamenn við bandarfsku geimferðastofnunina fylgjast með för geimfarsins og reyna að ráða f þær upp- lýsingar sem frá því berast en margt óvænt hefur komið í Ijós. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 23.05 Bókmenntahátfð '87 - Endursýn- ing. Thor Vilhjálmsson ræðir við franska rithöfundinn Alain Robbe-Grillet. 23.20 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 16.40 # Kvöldfréttlr News at Eleven Kvöldfréttum um ástarsamband kenn- ara og nemanda við gagnfræðaskóla verður upphaf að miklum fjömiðla- deilum. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Eric Ross og Barbara Babcock. 18.15 # Handknattleikur Sýndar verða svipmyndir frá leikjum 1. deildar karla í handknattleik. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. 18.45 Litll folinn og félagar My Little Pony. Teiknmynd með íslensku tali. Leikraddir Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 19.19 19.19 20.30 # Heilsubællð f Gervahverf! 21.05 # Ungfrú heimur Beln útsending frá „Miss World" fegurðarsamkeppninni sem fram fer i London. Fulltrúi Islands f keppninni er Ungfrú Island, Anna Mar- grét Jónsdóttir. 22.35 # Til varnar krúnunni Defense of the Realm. Blaðamaður hjá útbreiddu dagblað í Englandi fær í hendur Ijós- myndir sem sýna pólitíkus vera að- kveðja vændiskonu og annan að koma f heimsókn. Birting þessara mynda verð- ur til þess að blaðamaðurinn flækist i öllu alvarlegra mál en hann gat órað fyrir. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Greta Scacchi og Denholm Elliott. 00.10 # Stjörnur f Hollywood Holly- wood Stars. Viðtalsþáttur við fram- leiöendur og leikara nýjustu kvikmynda frá Hollywood. 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 12. nóvember 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.