Þjóðviljinn - 13.11.1987, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 13.11.1987, Blaðsíða 10
UM HELGINA Alþýðuleikhúsið sýnir um þessar mundir tvo einþáttunga eftir Harold Pinter, Kveðjuskál og Einskonar Alaska, en þaðan er þessi mynd og sýnir Margréti Ákadóttur og Þröst Guðbjartsson í hlutverkum sínum. MYNDLISTIN Gallerí Svart á hvítu. Margrét Auöunsdóttir er meö sýningu á verkum, unnin í olíu og acryl. Gallerí Svart á hvítu er opiö alla daga nema mánudaga frá 14- 18. Sýningunni Iýkur22. nóv- ember. Kjarvalsstaðir. Björn Birnirer með málverkasýningu þar. Kjarvalsstaðir. RúnaGísla- dóttiropnareinkasýningu. Hún sýnir málverk og collage- myndir. Opið frá 14-22, til 22. nóv. Gallerí íslensk list. Einar G. Baldvinsson opnar sýningu í dag. Sýnir 30 olíumálverk. Opið 9-17virkadagaog 14-18 um helgar. Vesturgata 17. Norræna húsið. Outi Heiskan- en sýnir verk í Norræna húsinu. Opiðdaglegafrá 9-17. Norræna húsið. Asger Jorn sýnirgrafíkmyndir. Opiðtil 24.nóv. Slunkaríki. ísafirði. Georg Guðni opnarsýningu á laugar- dag 14.nóv. Opiðfimmtud.- sunnud. frá 16-18. Til 1. des. Gallerí Borg við Austurvöll. Jóhanna Kristín Yngvadóttir. Á sýningunni eru nýleg olíumál- verk.Opið virka daga frá 10-18 og frá 14-18 um helgar. Til 24. nóvember. Glugginn. Akureyri. Hafsteinn Austmann og Kristinn G. Harð- arson sýna verk sín. Opið dag- lega frá 14-20 en lokað á mánu- dögum.Til21.nóv. Nýlistasafnið. Vatnsstíg. Þór- unn S. Þorgrímsdóttirog Grétar Reynisson sýna málverk, skúlptúra og teikningar. Sýn- ingin opnar í dag kl.2o. Opið virka daga frá 16-20 og um helgarfrá 14-20. Neskaupstaður. Tolli opnar sýningu þ. 15.nóv. í safnaðar- heimilinu í Neskaupstað. Sýnir verk máluð á undanförnum fjór- um árum. Sýningin stendur í eina viku. Opið frá 16-22 um helgar en frá 19-22 virka daga. Gallerí Gangskör. Sigriður Laufey sýnir leirverk Undir regnboganum. Ragn- heiður Gestsdóttir hefur opnað sýningu á myndskreytingum úr barnabókum. Klippimyndir sóttar í heim sagna og ævin- týra. Opið virka daga frá 9-18 og 9-12 laugardaga. Opið til 21. nóvember. FÍM-salur við Garðastræti. Guðjón Ketilsson sýnirolíumál- verk. Opiðfrá14-19. MÍR-salurinn við Vatnsstíg. Sýning á myndlist og listmun- um frá Sovétlýðveldinu. Grafík, tré og bast og vefnaöarverk. Myndireftirbörn.Opiðvirka daga f rá kl. 17-18:30 en frá 14- 18. LEIKLISTIN Alþýðuleikhúsið. Einskonar Alaska og Kveðjuskál. Sýnt í Hlaðvarpanum. Eru tígrisdýr í Kongó um helgina kl. 13, í Kvos- inni.Síðustu sýningar. eih-leikhúsið. Saga úr Dýra- garðinum í Djúpinu Revíuleikhúsið. Sæta- brauðskarlinn kl. 3 í íslensku óperunni. Takmarkaður sýn- ingafjöldi fram að áramótum. Leikfélag Akureyrar. Lokaæf- ing. í dag og tvö næstu kvöld kl.20:30. Barnaleikritið, Halló EinarÁskell, sunnudag kl.3. Leikfélag Hornafjarðar. Sýnir 19. júní, eftir Steinsdætur. Leikhús í kirkju. Kaj Munk, í Hallgrímskirkju. Ásunnudag kl. 16 og mánudag kl.20: Aðeins tvær sýningar eftir. Leikfélag Reykjavíkur. Faðir- inn. Þrjár sýningar eftir. Sýning á laugardagskvöld kl.20:30 en þá eru nákvæmlega 100 ár liðin frá því leikritð var f rumsýnt. Hremming. sunnudag kl.20:30. Dagur Vonar. f kvöld kl.20. Djöflaeyjan. í kvöld og annað kvöld kl.20. Þjóðleikhúsið. Yerma. í kvöld og sunnudagskvöld kl.20. Allra síðastasýning nk. föstudag kl. 20. Brúðarmyndin. Annað kvöld kl.20. Bílaverkstæði Badda. T vær sýningar á morg- un kl. 17 og 20:30. Uppselt. TÓNLISTIN Norræna húsið. Hafliðadagar. I HalldórHaraldssonleikurtvö ■ 10 SÍÐA - ÞJÖÐVILJINN píanóverk eftir Hafliða Hall- grímsson á morgun kl.17:30. Á sunnudag kl.20:30 komafram Pétur Jónasson gítarleikari, Kolbeinn Bjarnason flautuleik- ari, Halldór Haraldsson píanó- _ leikari og Hafliði sjálfur á celló. í tengslum við tónleikana verður sett upp sýning sem snertir Ha- fliða, í anddyri Norræna húss- ins. Vísnavinir. Vísnakvöld á Hótel Borg, n.k. mánudag kl. 20:30. Bergþóra kynnir efni af nýrri plötu.Bjarni Hjartarson og bræðrabandið, Sævar Magnússon og fél., og Birgitta Jónsdóttir Ijóöskáld. Heiti potturinn. Duus-hús. Annað kvöld ætla nokkrir gal- vaskir jasspíanógeggjarar að vígja nýjan flygil. Þeir eru Krist- ján Magnússon, Karl Möller, EyþórGunnarsson, Egill Hreinsson og Kjartan Valdi- marsson. Á sunnudag verður jasszkvintett Sinfóníunnar á svæðinu. Hollywood. Dularfullir menn á gálgaskóm og með lakkrís- bindi, The Raipers, verða hvergi nemaþar. HITT OG ÞETTA Gerðuberg. Landsfundur Kvennalistans verður settur þar í kvöld kl. 20:30. Anna Guðrún Jónasdóttir flytur erindi um kon- ur og völd. Landsfundurinn verður alla helgina í Gerðu- bergi. Allarkonurvelkomnar. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík. Verður með hlutaveltu og vöfflukaffi í Drangey, Síðumúla 35. Sunnud. kl.14:30. Allur ágóði rennur til styrktar Starfinu. Útivist. Flekkuvík-Staðarborg kl.13ásunnudag. Brottförfrá BSÍ, bensínsölu í Kópavogi og Sjóminjasafninu. Verð 650 kr. Doktorsvörn. Þórir Dan Björnsson verdoktorsritgerð sína sem læknadeild hefur áður metið hæfatil prófs. Heiti rit- gerðarinnar:Clinical Pharm- acology of Heparin: Studies on its Pharmacokinetics and Pharmacodynamics. Hefst kl.14. Allirvelkomnir. Hana-nú. Vikuleg laugar- dagsganga f rístundahópsins fræga verður á morgun og lagt af stað frá Digranesvegi 12, kl. 10. Súrefni og samvera og molakaffi. Franskbrauð með sultu og Klukkuþjófurinn klóki. Borgar- bókasafn og Vaka-Helgafell gangast fyrir kynningu á barna- bókum á morgun kl. 15:30 í safninu í Gerðubergi og Bú- staðasafni kl. 13:30. Höfu- ndarnir lesa sjálfir úr verkum sínum. MÍR. Kvikmyndasýning ísaln- um við Vatnsstíg kl. 16 á sunnu- dag. Frétta-og fræðslumyndir. Ókeypisaðgangurog heimill öllum. Hljómskálinn. Hlutaveltaog flóamarkaður á morgun kl. 14. Lúðrasveitakonur. What is Glasnost? Dr. Mikhail Voslenskí flytur fyrirlestur í boði heimspekideildar. Fyrirlestur- inn fjallar einmitt um þær breytingar, sem nú eru að verða í USSR, í sögulegu sam- hengi. Fyrirlesturinn hefst kl. 15 ístofu 101 íOdda, ásunnudag. Basar. Þjónustuíbúðiraldraðra halda sinn árlega basar á sunnudag kl.14. Handmálaðar silkislæður, dúkar, ofnarmot- tur, leikföng, peysur, vettlingar og ýmsir munir úr tré á boðstól- um. Dalbraut27. Amnesty International. Málþing í Skíðaskálanum í Hveradölum, á morgun kl. 10. Ferð frá BSÍ kl.9:30. Framhalds- AÐALFUNDUR Framhaldsaöalfundur veröur haldinn í Prent- smiðju Þjóðviljans, þriöjudaginn 24. nóvember 1987 kl. 18.00 að Síðumúla 6. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Prentsmiðja Þjóðviljans ALÞÝÐUBANDALAGtÐ Alþýðubandalagið Kópavogi Almennur félagsfundur verður mánudaginn 16. nóvember klukkan 20.30. Dagskrá: Lands- fundurinn og flokksstarfið. - Stjórnin. Alþýðubandalagið á Akureyri Bæjarmálaráð Fundur í Lárusarhúsi mánudaginn 16. nóvember klukkan 20.30. Dagskrá: 1. Æskulýðsmál, 2. Dagskrá bæjarstjórnarfundar. Alþýðubandalagið Kópavogi Morgunkaffi á laugardag kl. 10-12 í Þinghóli. Kristján Sveinbjörnsson formaður ABK og Björn Ólafsson í stjórn verkamannabústaða hella uppá könnuna. Lítið við! - Stjórnin. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Æskulýðsfylkingin Hafnarfirði Aðalfundur Æskulýðsfylkingin í Hafnarfirði boðar til aðalfundar laugardaginn 21. nóvember nk. kl. 16.00 í Risinu, Strandgötu 41. Venjuleg aðal- fundarstörf. Mætum hress og kát. - Stjórnin. ÆFAB Félagsfundur í kvöld ( kvöld, föstudag, verður haldinn félagsfundur ÆFAB kl. 20.00 að Hverfisgötu 105, um þátttöku ÆFAB í útvarpi Rót. Stofnaður verður dagskrárgerðarhópur og starfið skipulaqt. Mætum öll! - ÆFAB. Hafðu samband við okkur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.