Þjóðviljinn - 13.11.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.11.1987, Blaðsíða 12
Amarvængur Elskhugi að atvinnu 23.10 Á STÖÐ 2 Fyrri kvikmynd kvöldsins á stöð 2 heitir Arnarvængur, (Eag- le’s Wing) og fjallar myndin um hvítan mann sem stelur afburða góðum hesti frá Comanche Indí- ánum. Indíánahöfðinginn lætur sér það að sjálfsögðu ekki lynda og heitir því að beita öllum til- tækum ráðum til þess að ná hest- inum aftur. í aðalhlutverkum eru Martin Sheen, Sam Wareston, Caroline Langrishe og Harvey Keitel, en leikstjóri er Anthony Harvey. Kvikmyndahandbók Maltin’s gefur myndinni aðeins eina og hálfa stjörnu í einkunn. Kvikmynd kvöldsins er bresk/ þýsk og heitir Elskhugi að at- vinnu (Just a Gigolo) og gerist í Berlín á árunum eftir fyrri heims- styrjöldina. Ungur maður, sem hlotið hefur þjálfun í hernum, veit ekki hvað hann getur tekið sér fyrir hendur. Konum finnst 22.40 í SJÓNVARPINU hann aðlaðandi og prússnesk ekkja hershöfðingja tekur hann að sér og hvetur hann til að not- færa sér þá eiginleika. Brátt er ungi maðurinn umkringdur kon- um af öllum þjóðfélagsstigum og líf hans tekur að snúast um það eingöngu að þjóna þeim. Með aðalhlutverk fara David Bowie, Sydne Rome, Kim Novak, David Hemmings, Maria Schell, Curt Júrgens og Marlene Dietrich, en leikstjóri er David Hemmings. Kvikmyndahandbók Maltin’s gefur myndinni tvær og hálfa stjörnu í einkunn. Örlögin á sjúkrahúsinu 18.35 í SJÓNVARPINU í kvöld hefur göngu sína nýr danskur framhaldsmyndaflokkur í Sjónvarpinu og nefnist hann Ör- lögin á sjúkrahúsinu (Skæbner i hvidt). Þessir þættir eru allir á léttari nótunum og í þeim er gert grín að ástarsögum lækna og h j úkrunarkvenna. Skugga- verk í skjóli nætur 00.50 Á STÖÐ 2 Síðari mynd kvöldsins á Stöð 2 hefst ekki fyrr en eftir miðnættið og ber nafn með rentu, en hún heitir Skuggaverk í skjóli nætur, (Midnight Spares). Þetta er ástr- ölsk gamanmynd um ungan mann, sem snýr aftur til heima- bæjar síns og uppgötvar að faðir hans er horfinn. Hann þykist vita hverjir standi á bak við hvarfið og safnar liði til að lúskra á söku- dólgunum. Með aðalhlutverk fara Jemes Laurie, Gia Carides og Max Cullen, en leikstjóri er Quentin Masters. 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Finnur Karlsson talar um daglegt mál kl. 7.53. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Búálf- arnir“ eftir Valdísi Óskarsdóttur. Flöf- undur les (9). 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá fyrri tíð. Umsjón Finnbogi Fler- mannsson. (Frá Isafirði). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón Bergþóra Jónsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuríregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les. (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir sér um þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.03 Suðaustur-Asía. Fimmti þáttur. Jón Ormur Halldórsson ræðir um stjórnmál, menningu og sögu Filipseyja. 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Beethoven, Rodrigo, Ravel og Sarasate. 18.00 Fréttir. 18.03 Tekið til fóta. Umsjón Hallur Helga- son, Kristján Franklín Magnús og Þröstur Leó Gunnarsson. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Finnur Karlsson flytur. Þingmál, Atli Rúnar Halldórsson sér um þáttinn. 20.00 Tónleikar Sambands íslenskra lúðrasveita í Langholtskirkju 20. júní 1986. Lög eftir Helga Helgason, Julius Fucik, Henry Purcell og Gustav Holst. Stjórnendur Ellert Karlsson og Kjartan Óskarsson. 20.30 Kvöldvaka. a. Sögur af Steindóri pósti. Arndís Þórvaldsdóttir á Egils- stööum tekur saman þátt um Steindór Hinriksson Austfjarðapóst. Lesari Sig- urður Óskar Pálsson. b. Kosningar í kreppu. Gísli Jónsson rithöfundur segir frá stjórnmálum á fjórða áratugnum. Fyrsta erindi. c. Átján hundruð krónur. Ágúst Vigfússon flytur minningaþátt. Einnig syngja íslenskir söngvarar lög Gylfa Þ. Gislasonar við Ijóö Tómasar Guðmundssonar og Guðmundur Guð- jónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórs- son. Kynnir Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttír. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón Bergþóra Jónsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttum kl. 8.00 og veður- fregnum kl. 8.15. Tilkynningar. Rykið dustað af Jónsbók kl. 7.45 Jón Bergs- son í Suður-Landeyjum og fleira tekið fyrir. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 A hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein kynnir m.a. hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars“ og vett- vang fyrir hlustendur með „orð í eyra“. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón Gunnar Svan- bergsson og Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. Umsjón Valtýr Björn Val- týsson. 22.07 Snúningur. Umsjón Rósa Guðný Þórsdóttir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þröstur Emilsson stendur vaktina til morguns. (Frá Akureyri). ooooœoœo oooooooooo 17.00 Kvennó. 19.00 Sigurður Ragnarsson slær á létt- ari strengi. MH. 21.00 Gfsli í Equador. Kynnt verður ein- stök grúbba. Ketill og Þórður. 23.00 Þráinn Friðriksson, Gylfi Gröndal. FB. 24.00 Eyrnakonfekt. Freyr Gylfason. FB. 01.00 Næturvakt í umsjón. Kvenna- skólans. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttir og upplýsingar. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, gamanmál. 10.00 og 12.00 Fréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Hæfileg blanda af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ól- afsson með tónlist, spjall, fréttir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- flugur fljúga um á FM 102 og 104 i eina klukkustund. 19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist flutt af meisturum. 20.00 Árni Magnússon. Árni kominn i helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Kjartan „Daddi" Gúðbergsson. Og hana nú... kveðjur og óskalög á víxl. 03.00 Stjörnuvaktin. 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið á sínum stað, afmæliskveðjur og kveðjur til brúð- hjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttir og spjallað við fólk. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli. Frétt- ir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gislason. Nátthrafn Bylgjunnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Krist- ján Jónsson leikur tónlist. 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Nilli Hólmgeirsson. 40. þáttur. Sögumaður Örn Árnason. 18.25 Albin. Sænskur teiknimyndaflokkur gerður eftir samnefndri sögu eftir Ulf Löfgren. Sögumaður Bessi Bjarnason. 18.35 Órlögin á sjúkrahúsinu. (Skæbner i hvidt). Nýr, danskur framhaldsmynda- flokkur i léttum dúr þar sem gert er grín að ástarsögum um lækna og hjúkrun- arkonur og hinum svokölluðu „sápuóp- erum''. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Matarlyst - Alþjóða matreiðslu- bókin. Breski matreiðslumaðurinn lan McAndrew matbýr Ijúffenga fiskrétti. Umsjón Bryndís Jónsdóttir. 19.20 A döfinni. 19.25 Popptoppurinn. (Top of the Pops). Efstu lög bresk/bandaríska vinsælda- listans, tekin upp i Los Angeles. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 21.00 Annir og appelsínur. Vikulegur þáttur í umsjá framhaldsskólanema. Að þessu sinni bjóða nemendur Fjölbrauta- skóla Suöurnesja sjónvarpsáhorfend- um að skyggnast inn fyrir veggi skólans. Umsjónarmaður Eiríkur Guðmundsson. 21.40 Derrick. Þýskur sakamálaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. 22.40 Elskhugi að atvinnu. (Just a Gig- olo). Bresk/þýsk bíómynd frá árinu 1978. Leikstjóri David Hemmings. Aðal- hlutverk David Bowie, Sydne Rome, Kim Novak, David Hemmings, Maria Schell, Curt Jurgens og Marlene Dietr- ich. Myndin gerist í Berlín á árunum eftir heimsstyrjöldina fyrri. Ungur, myndar- legur maður verður eftirlæti kvenna af ýmsum þjóðfélagsstigum. Hann hefur hvorki löngun né viljastyrk til þess að forðast hið Ijúfa líf og fer svo að líf hans snýst eingöngu um það að láta vel að konum. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.40 # Milli heims og heljar. In the Matter of Karen Ann Quinlan. I apríl 1975 féll Karen Ann Quinlan i dá af ó- Ijósum ástæðum og var henni haldið á lífi í öndunarvél. Þegar hún hafði verið í dái í þrjá mánuði, fóru foreldrar hennar fram á að öndunarvélin yrði aftengd. 18.15 # Hvunndagshetja. Patchwork Hero. Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.45 # Lucy Ball. Brúðkaupsveislan. 19.19 19:19. 20.30 Sagan af Harvey Moon. Shine On Harvey Moon. Harvey og fjölskylda taka þátt í sögulegu nýársboði sem endar með því aö Leo, vinur Ritu er settur í steininn. 21.25 # Spilaborg. Getraunaleikur í létt- um dúr þar sem tvenn hjón keppa hverju sinni. Umsjón Sveinn Sæmundsson. 21.55 # Hasarleikur. Moonlighting. Prestur sem hlustað hefur um skeið á syndajátningar ungrar konu, sér á- stæðu til þess að leita konuna uþpi. Hann felur Maddie og David verkefnið, en konan á eftir að koma þeim mjög á óvart. 22.45 # Max Headroom. Sjónvarpsmað- urinn vinsæli Max Headroom stjórnar rabbþætti og bregður völdum mynd- böndum á skjáinn. 23.10 # Arnarvængur. Eagle s Wing. Hvítur maður stelur afburða góðum hesti frá Comanche indíánum. Indiána- höfðinginn lætur sér það ekki lynda og heitir þvi að beita öllum tiltækum ráðum til þess að ná aftur hestinum. Aðalhlut- verk Martin Shee, Sam Wareston, Caroline Langrishe og Harvey Keitel. 00.50 # Skuggaverk í skjóli nætur. Mi- dnite Spares. Áströlsk gamanmynd um ungan mann sem snýr aftur til heima- bæjar síns og uppgötvar að faðir hans er horfinn. Hann þykist vita hverjir standi á bak við hvarf föður síns og safnar liði til þess að lumbra á sökudólgnum. Aðal- hlutverk James Laurie, Gia Carides og Max Cullen. 02.15 Dagskrárlok. 12 SlÐA - ÞJÓÐVILJINN iFöstudagur 13. nóvember 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.