Þjóðviljinn - 13.11.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 13.11.1987, Blaðsíða 13
Lionsklúbburinn Víðarr Hjarbratsjá tíl Landspítalans Félagar í Lionsklúbbnum Víðarr í Reykjavík, hafa afhent hjartadeild Landspítalans að gjöf hjartaratsjá sem notuð er til að fylgjast með hjartslætti og blóð- þrýstingi sjúklinga. Þetta er í þriðja sinn sem klúbburinn gefur hjartagæslu- tæki til Landspítalans og hefur fé verið safnað með merkjasölu og öðrum fjáröflunarleiðum. Á síð- asta ári aflaði klúbburinn fjár- magns með útgáfu almanaks. Fyrir hönd klúbbsins afhenti Helgi Gunnarsson, formaður síð- asta starfsárs, gjöfina og kvaðst vona að hún nýttist hjartasjúkum í framtíðinni. Kristján Eyjólfs- son, læknir hjartadeildar, veitti gjöfinni viðtöku. Hann sagði að tæki sem þetta hefði fyrst komið fram fyrir u.þ.b, 20 árum og að það hefði gjörbreytt aðstöðu til að bregðast við bráðri kransæða- stíflu enda gæfi það til kynna allar truflanir á hjartslætti sjúklings. Þá þakkaði hann Lionsklúbbn- um Víðarr stuðning við hjarta- sjúklinga og óskaði klúbbnum allra heilla. Símon H. ívarsson gítarleikari t.v. og dr. Orthulf Prunner orgelleikari. Ný hljómplata Samleikur orgels og gítars Út er komin hljómplata með samleik gítars og orgels. Á henni leika Símon H. ívarsson og dr. Orthulf Prunner verk eftir Bach, Vivaldi og Rodrigo. Platan var tekin upp í Dómkirkjunni í Reykja- vík sl. vetur, og annaðist Halldór Víkingsson hljóðritunina með starfrænni tækni (digital), en platan er pressuð hjá Teldec í V- Þýskalandi og skorin með DMM- aðferð (Direct Metal Mastering). Á hlið 1 í eru verkin „Wachet auf“ (Vaknið, Síons verðir kalla) og tríósónata í G-dúr eftir J.S. Bach og konsert í D-dúr eftir Vi- valdi, en á hiið 2 er verk eftir Joaquin Rodrigo, Fantasia para un gentilhombre, sem byggt er á barokk-dönsum eftir Gaspar Sanz. í plötutexta segir m.a.: Hér mætast tvö ólík hljóðfæri, sem hingað til hafa gegnt mismunandi hlutverki í tónlistarsögunni. Org- elið hefur verið helsta hljóðfæri kirkjunnar á meðan gítarinn var að mestu leyti í höndum alþýðu. Hér tengist því hið kirkjulega og veraldlega í samspili þessara hljóðfæra. Mörgum dettur ef til vill í hug að gítarinn fari hér með aðalhlutverk en orgelið gegni eingöngu undirleikshlutverki. Svo er þó ekki. Vandað nútíma orgel gefur ótrúlega marga möguleika sem fara langt fram úr kröfum venjulegs messusöngs. Samspil þessara hljóðfæra er ein- staklega fallegt og fjölbreytt, blæbrigði, möguleikar og litir eru ótrúlega víðfeðmir. Utgefandi er Fermata, en dreifingu annast Bókaútgáfan Örn og Örlygur. Platan kostar 899 kr. Ný j^laltort frá Ásgrímssafni. Jólakort Ásgrímssafns 1987 er komið ut. Það er prentað eftir olíumálverkinu: Hafnarfjörður (um 1930) Kortið er í sömu stærð og fyrri listaverkakort safnsins (16x22 sm) og er með íslensk- um, donskum og enskum texta á bakhlið. Grafik hf. offsetprentaði. Listaverka- kortið er til sölu í Asgrímssafni, Bergstaöastræti 74, á opnunartíma þess, sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 13.30-16.00 oq í Ramma- gerðinni, Hafnarstræti 19. KALLI OG KOBBI Ég gleymi þvi alltaf að Tígurinn er með 20 klær hJjOVNn. L ' i ■ j.r GARPURINN FOLDA DAGBÓK /_______ APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 13.-19. nóv. 1987 er í Garðs - Apóteki og Lyfjabúöinni Ið- unni. Fyrmefnda apótekið er opið um helgarog annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Sfðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virkadagaog álaugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- rtefnda. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....símil 11 00 Seltj.nes.....simil 11 00 Hafnarfj......simi5 11 00 Garðabær......sfmi 5 11 00 SJÚKRAHÚS ‘Heimsóknartfmar: Landspit- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alladaga14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- stig:opinalladaga 15-16og 18.30- 19.30. Landakots- spftall: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspltala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspital- inn: alla daga 18.30-19 og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjukra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16 og 19-19.30. SJúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vík, Seltjarnarnes og Kópavog er i Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur alla virka daga frákl. 17til08,álaugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar i sím- svara 18885. Borgarspftalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspitalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt læknas. 53722. Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinnis. 23222, hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt raf magns- og hitaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálpar8töð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, simi 21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafafyrirsifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa veriðof- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln 78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Félageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni 3, s. 24822. GENGIÐ 12. nóvember 1987 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar 37,200 Sterlingspund... 65,825 Kanadadollar.... 28,214 Dönskkróna...... 5,7312 Norsk króna..... 5,7985 Sænskkróna...... 6,1305 Finnsktmark..... 8,9964 Franskurfranki.... 6,5155 Belgiskurfranki... 1,0568 Svissn.franki... 26,9234 Holl.gyllini.... 19,6442 V.-þýsktmark.... 22,1034 Ítölsklíra..... 0,03000 Austurr. sch.... 3,1426 Portúg. escudo... 0,2723 Spánskurpeseti 0,3284 Japansktyen..... 0,27495 Irsktpund....... 58,743 SDR............... 50,1702 ECU-evr.mynt... 45,5607 Belgískurfr.fin. 1,0520 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 ökumann 4 orsak- j aði6veru7gælunafn9 ! hristingur12getur14kúst | 15 leiði 16 töflu 19makaði | 20fyrirhöfn21 bölva Lóðrétt: 2 knæpa 3 ásakar 4 ákafa 5 þreytu 7 berja 8 næturgagn 10 sjóða 11 hurðarloka 13 eldsneyti 17 svelgur 18 uppistaða Lausnósíðustu krossgátu Lárétt: 1 gubb 4 klár 6 una 7 slen 9 skip 12 narta 14 und 15 nár 16 ilman 19 dónl 20 raga 21 gnægð Lóðrétt: 2 ull 3 buna 4 kast 5 áði 7 stunda 8 endlng 10 kannað 11 part- ar 13 róm 17lin 18 arg Föstudagur 13. nóvember 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.