Þjóðviljinn - 18.12.1987, Qupperneq 20

Þjóðviljinn - 18.12.1987, Qupperneq 20
VEKTU MED OG SAFTÍAÐU JOLASVEINUM Pú færð skemmtilega jóladagatalið okkar ókeypis á öllum sölustöðum og þú getur safnað inn í það jólasveinamyndum. Ljúkirþú uið að safna öllum 26 myndunum,býðst þér skemmtilegur þrettándaglaðningur frá (fgZ'éwÍa Eáðu vini þína og fjölskyldu með í leikinn og þá getið þið skipst á myndum. Jólasveinamir eru innan á límmiðum á kók- flöskunum. Pú getur byrjað að safna strax í dag og haldið áfram langt fram yfirjól. Háir þú að safna öllum myndunum, getur þú klippt neðri hlutann af dagatalinu, sent okkur hann og fengið þrettándaglaðning fyrir. Frestur til þess rennur út 15. janúar nk. Pú færð 100 krónur og þærgetur þú, efþú vilt, notað til þess að eignast þessa fínu íþróttatösku eða heilt glasasett frá (ecefjfj Settu flöskuna undir kalda uatnsbunu og taktu miðann varlega af. Flettu midanum sundur. Innan á framhliðinnl er mynd af jólasueini. Láttu myndina þoma. Klipptu meöfram punkta- línunni og limdu myndina síðan á sinn stað í Jóladagatalið þitt ÓKEYPIS JÓLADAQATAL FÆST Á ÖLLUM SÖLUSTÖÐUM Allirsem eru búsettir utan höfuðborgarsvæðisins fá þrettándaglaðninginn sinn sendan í pósti, en þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu geta sótt hann í liaga, Hofsvallagötu, Keykjavík. VlFILFELL EINKAFRAMLEIÐANDI COCA-COD\ A ISLANDI Oghér er hann að fara aftur heim, 12dögum síðar. Dæmi: Mér er hann Bjúgnakrækir að koma til byggða fyrir jólin. GYLMIR/SlA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.