Þjóðviljinn - 22.12.1987, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 22.12.1987, Qupperneq 1
Handbolti Sigur í maikaleik Þriðjudagur 22. desember 1987 287. tölublað 52. árgangur VMSI/VSI Hart mæti höröu Framkvœmdastjórnafundur VMSÍ telur óformlegar viðrœður við VSÍ ekki grundvöllfyrir formlegum viðrœðum. FulltrúarVMSÍáfund ríkisstjórnarinnar. Ágreiningur um ákvörðunina. Halldór Björnsson: Verkalýðshreyfinginþarf andlitslyftingu ísland sigraði Suður-Kóreu í landsleik þjóðanna í gær, 36-31. Eins og sjá má af Iokatölunum var leikurinn hraður og skemmti- legur, en aldrei hafa verið skoruð jafn mörg mörk í landsleik hjá Islendingum. Þjóðirnar mætast aftur í kvöld kl. 20.30, en sérstök at- hygli er vakin á því að miðasalan opnar ekki fyrr en kl. 19.30. Hópur launafólks stóð fyrir úti- fundi á Lækjartorgi í gær þar sem fyrirhuguðum matarskatti var kröftuglega mótmælt. Ólafur Ragnar Grímsson var meðal þeirra sem ávörpuðu fund- að mikilvægt að nú verði hart látið mæta hörðu í kjarabar- áttunni. Verkalýðshreyfingin þarf andlitslyftingu. Þessi sáttar- tónn sem einkennt hefur baráttu okkar síðustu ár gerir það að inn. í máli hans kom fram að á sunnudag hefði ríkisstjórnin enn á ný sýnt óskammfeilni sína í garð launafólks þegar hún í tvígang ætlaði á sama degi að versla með söluskatt á fiski. „Fyrst var stjórnarandstöð- verkum að við erum að koðna niður í baráttunni. Það er kom- inn tími til að skýra línurnar á milli stríðandi aðila. Menn láti ekki bjóða sér hvað sem er á þjóð- arsáttargrundvelli“, sagði Hall- unni boðið að hætt yrði við að leggja söluskatt á fisk ef öll frum- vörp ríkisstjórnarinnar færu í gegnum Alþingi fyrir jól, síðan var Verkamannasambandinu boðið það sama ef hætt yrði við kröfur um leiðréttingu á launum dór Björnsson varaformaður Dagsbrúnar í samtali við Þjóð- viljann í gær. Halldór sagði að á fram- kvæmdastjórnarfundi VMSÍ um helgina hafi fulltrúarnir komist fiskverkafólks. Þessum ófyrir- leitnu verslunartilboðum ríkis- stjórnarinnar var að sjálfsögðu hafnað og þess krafist að hætt yrði við matarskattinn í heild sinni.“ Þá áréttaði Ólafur Ragnar nauðsyn þess að launamenn um allt land búi sig undir baráttu gegn stjórnarstefnunni og sagði að Alþýðubandalagið muni ekki liggja á liði sínu íþeirri baráttu og hvetur til þess að hafnar verði viðræður um nauðsyn aðgerða á vinnustöðum, í samtökum launa- fólks og allsstaðar þar sem færi gefst. Að loknum útifundinum var ríkisstjórninni afhent ályktun fundarins. í ályktun frá Sókn kom m.a. fram að félagsmenn með 29-36 þúsund króna mánað- arlaun geti engan veginn mætt þeim auknu álögum sem í bígerð eru. -Sáf að þeirri niðurstöðu að það sem Vinnuveitendasambandið hafi haft til málanna að leggja í ó- formlegum viðræðum sé fráleitt á þeim nótum sem hægt sé að byggja formlegar viðræður á. Framkvæmdarstjórnin ítreki því fyrri samþykkt sína um að félögin haldi áfram að reyna fyrir sér á sínum vígstöðvum. Halldór vildi ekkert gefa upp um í hvaða dúr nótur VSÍ hafa verið, en staðfesti aðspurður að atvinnurekendur hefðu óform- lega verið að ræða hugmyndir um gerð fastlaunasamninga sem grundvöll að heildarkjarasamn- ingum og 4-5% grunnkaupshækkun. Það væri hins vegar ekki til í dæminu að VMSÍ tæki undir slíkar hug- myndir. Á fundi framkvæmdastjórnar- innar kom beiðni frá þremur ráð- herrum ríkisstjórnarinnar um að fulltrúar VMSÍ kæmu á fund þeirra með það fyrir augum að ræða möguleikann á niðurfell- ingu söluskatts á neyslufiski. Á- greiningur varð um það hvort rétt væri að verða við þessari beiðni en meirihlutinn taldi það rétt og fór Guðmundur J. Guðmunds- son formaður VMSÍ ásamt þrem- ur öðrum fulltrúum á fund ríkis- stjórnarinnar. Karvel Pálmason varaformaður VMSÍ og Halldór Björnsson varaformaður Dags- brúnar voru meðal þeirra sem voru andvígir viðræðufundinum. „Við fögnum því auðvitað ef ríkisstjórnin ætlar að fella niður söluskatt á neyslufiski, en við töldum neikvætt fyrir sambandið að ræða við þessa menn um hugs- anlega niðurfellingu. Hvað vilja þeir í staðinn? Að við verðum þægileg í komandi kjarasamning- um?“ sagði Halldór. -K.Ól. Vetrarsólstöður I dag eru vetrarsólstöður og stysti dagur ársins, - á morgun byrjar sól að snúa heim úr suðri. Kári Erlings- son, 5 ára Akureyringur, teiknaði þennan ágæta jólasvein, sem heim- sótti okkur líka á laugardaginn, en vildi þá ekki segja hver hefði búið sig til. 2 dagar til jóla Snjóleysi 30% á nagladekkjum Talsvert borið á sliti á götum. Ingi Ú. Magnússon gatnamálastjóri: Eingöngu nagladekkjum um að kenna Þrátt fyrir siyóleysið í vetur _ hafa þó nokkuð margir sett nagladekk undir bQana sína, eða 30% miðað við 60% í fyrra. Að sögn Inga Ú. Magnússonar gatn- amálastjóra, er farið að bera tals- vert á sliti á götum í borginni, og er það eingöngu nagladekkjunum að kenna, því ekkert hefur verið saltað í vetur. . Nagladekkin spæna upp mal- bikið og skilja eftir tjöru á götun- um, þannig að dekk eru útötuð í tjöru. Starfsmenn gatnamála- stjóra hafa þá gripið til þess ráðs að spúla göturnar. Einnig sagði Ingi Ú. að ef blíðviðrið héldist færu sennilega ekki fleiri á nagla- dekk, og það væru margir sem væru að bíða eftir verðlækkun á dekkjum um áramótin. _ns- Sjá nánar bls 9 Launafólk mótmælti áformum ríkisstjórnarinnar um matarskatt, á lækjartorgi í gær. Mynd Sig. Samtök launafólks Burt með matarskattinn Launafólk mótmælti matarskattinum á Lœkjartorgi ígær. Ólafur Ragnar Grímsson: Ríkisstjórnin œtlaði í tvígang á sunnudag að versla með söluskatt á fiski

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.