Þjóðviljinn - 22.12.1987, Side 11
ÍÞRÓTTIR
England
Uveipool jafnaði 38 ára met
Nítjánleikir ántaps. Hefur sjö stigaforystu. Ekkert gengur á Loftus Road.
Fyrstisigur Tottenham undir stjórn Venables
Liverpool sigraði Sheffield We-
dnesday um helgina, 1-0. Þarmeð
jafnaði liðið met frá 1949. Þá lék
Liverpool 19 leiki án þess að tapa,
sigraði í 10 leikjum og gerði 9 jafn-
tefli. Nú hefur Liverpooi hinsvegar
sigrað í 14 leikjum og gert fimm
jafntefli. Þessi sigur þýddi það einn-
ig að forskot Liverpool jókst um tvö
stig og er nú sjö stig því Arsenal
enham hefur gengið mjög illa eftir
að David Pleat sagði af sér, en nú
sigraði liðið Derby, 2-1.
Það byrjaði reyndar ekki vel hjá
Tottenham. John Gregory náði
forystunni fyrir Derby á 38. mínútu
og á 40. mínútu var Gary Mabbutt
borinn útaf með stóran skurð á
höfðinu. Hann rakst á Mark
Wright og þurfti að sauma 16 spor.
Þrátt fyrir þetta gáfust leikmenn
Tottenham ekki upp og Paul Mor-
an, sem kom inná í staðinn fyrir
Mabbutt, lagði upp bæði mörk
Tottenham. Fyrst átti hann skalla
sem Peter Shilton varði, Nico
Claesen náði boltanum og skoraði
og svo lagði hann sigurmarkið upp
fyrir Clive Allen, fimm mínútum
fyrir leikslok.
Eftir mjög slakan fyrri hálfleik
skipti Nottingham Forest um gír,
yfirspilaði Oxford og sigraði 0-2.
Nigel Clough brenndi af vítaspyrnu
í fyrri hálfleik, en í þeim síðari gekk
allt upp. Neil Webb lagði upp spil
liðsins og þeir Brian Rice og Calvin
Plummer skoruðu sitt markið hvor.
Það gengur ekkert hjá Q.P.R.
þessa dagana og liðið finnur nýjar
og nýjar leiðir til að tapa leikjum
sínum. Eftir að hafa verið í efsta
sæti fyrir nokkrum vikum, er liðið
nú í 6. sæti, fimmtán stigum á eftir
Liverpool.
Það leit reyndar Ioksins út fyrir
sigur á Loftus Road. Þegar sjö mín-
útur voru til leiksloka í leik Q.P.R.
gegn Coventry var staðan 1-0,
heimamönnum í vil. Mark Falco
hafði náð forystunni fyrir Q.P.R. á
30. mínútu og allt stefndi í fyrsta
sigur liðsins síðan 24. október.
Keith Houchen og Cyrelle Regis
voru hinsvegar á annarri skoðun og
tryggðu Coventry sigur á síðustu
mínútunum.
West Ham vann nauman sigur
yfir Newcastle, 2-1. Stewart Rob-
son náði forystunni fyrir West
Ham, en Mirandhina jafnaði á 78.
mínútu. Leikmenn Newcastle voru
vart hættir að fagna þegar boltinn lá
í neti þeirra, eftir að Paul Ince hafði
skorað fyrir West Ham og tryggt
heimamönnum sigur.
Robert Fleck var í fremstu víg-
línu hjá Norwich, en liðið tapaði
fyrir Wimbledon. Það var John Fas-
hanu sem skoraði sigurmark Wim-
bledon á 14. mínútu. Norwich varð
svo fyrir öðru áfalli því John
O'Neill, sem Norwich keypti í vik-
unni frá Q.P.R., var borinn af
leikvelli.
Það leit ekki vel út hjá Charlton
gegn Chelsea. Þegar 16 mínútur
voru til leiksloka var staðan 0-2,
Chelsea í vil. Charlton tókst þó að
jafna. Peter Shirtliff minnkaði
muninn og lagði svo upp mark fyrir
varamanninn Mark Stuart rétt fyrir
leikslok.
Luton gerði jafntefli við Sout-
hampton á heimavelli, 2-2. Það var
Mick Harford sem skoraði jöfnu-
narmark Luton, fjórum mínútum
fyrir leikslok.
gerði aðeins jafntefli.
Það var skoski varnarmaðurinn
Gary Gillespie sem tryggði Liverp-
ool sigur yfir Sheffield Wednesday,
1-0 á 76. mínútu. Markið kom eftir
hornspyrnu frá John Barnes og það
var Ray Houghton sem lagði bolt-
ann fyrir Gillespie.
Það var mark frá David Roc-
astle, tíu mínútum fyrir leikslok,
sem kom í veg fyrir að Everton ynni
sinn þriðja sigur í röð á Highbury.
Ekki voru allir sáttir við þetta
mark, því Rocastle leit út fyrir að
vera svo augljóslega rangstæður.
Colin Harvey, framkvæmdarstjóri
Everton, og Peter Reid, fyrirliði,
urðu að halda aftur af leikmönnum
Everton sem ætluðu að hjálpa
dómaranum að skipta um skoðun.
Það var Mark Watson sem skoraði
mark Everton, eftir góðan undir-
búning Peter Reid á 41. mínútu.
Steve Bruce, sem Manchester
United keypti frá Norwich í vik-
unni, stóð sig mjög vel er nýja liðið
hans sigraði Portsmouth, 2-1. Hann
náði ekki að skora, en Bryan Rob-
son og Brian McClair sáu um það.
Kevin Dillon minnkaði muninn
fyrir Portsmouth úr vítaspyrnu.
Tottenham vann sinn fyrsta sigur
undir stjórn Terry Venables. Tott-
Ítalía
David Rocastle skoraði jöfnunar-
mark Arsenal gegn Everton, en flestir
töldu hann rangstæðan.
Markahátið hjá stórliðum
Enska
knattspyrnan
r
Urslit
1. deild:
Arsenal-Everton..................1-1
Charlton-Chelsea..................2-2
Liverpool-Sheff.Wed..............1-0
Luton-Southampton.................2-2
Oxford-Nottingham Forest..........0-2
Portsmouth-ManchesterUnited......1-2
Q.P.R.-Coventry...................1-2
Tottenham-Derby..................2-1 ,
West Ham-Newcastle...............2-1
Wimbledon-Norwich.................1-0
2. deild:
AstonVilla-W.B.A...................0-0
Barnsley-Millwall.................4-1
Blackbum-Birmingham................2-0
Bournemouth-Middlesbrough..........0-0
Hull-Crystal Palace...............2-1
Ipswich-Shrewsbury.................2-0
Leeds-Huddersfield.................3-0
Manchester-City....................1-2
Plymouth-Bradford.................2-1
Sheff.United-Swindon...............1-0
Stoke-Reading......................4-2
3. deild:
Aldershot-Grimsby..................3-2
Blackpool-Southend.................1-1
Bristol Rovers-Brighton............1-2
Chester-Bury.......................4-4
Doncaster-Bristol City.............1-2
Fulham-Chesterfield................1-3
Gillingham-Walshall................0-1
Mansfield-Port Vale................4-0
NottsCounty-Preston................4-2
Sunderland-Rotherham...............3-0
Wigan-Northampton..................2-2
York-Brentford.....................1-1
4. deild:
Bolton-Wrexham....................2-0
Cardiff-Burnley...................2-1
Carlisle-Cambridge................2-1
Darlington-Swansea................2-0
Halifax-Exeter....................2-0
Hereford-Hartlepool...............4-2
Peterborough-Crewe................0-4
Rochdale-Newport..................3-0
Scunthorpe-Torquay................2-3
Tranmere-Colchester...............0-2
Stockport-Scarborough.............1-1
Wolves-Leyton Orient...............2-0
Staðan
Stórir sigrar hjá Napoli og Roma
Evrópu-
knattspyrnan
Skotland
Celtic-Aberdeen 0-0
Dundee-Hearts. 0-0
Dunfermline-Morton 1-1
Hibernia-Falkirk 0-0
Motherwell-Rangers 0-2
St.Mirren-DundeeUnited .... 0-1
Celtic 25 15 8 2 47-17 38
Hearts 26 15 8 3 48-22 38
Aberdeen 26 14 10 2 40-15 38
Rangers 25 15 5 5 46-17 35
Dundee 25 13 5 7 53-30 31
DundeeUtd 26 9 7 10 28-33 25
Hibernian 26 7 9 10 26-31 23
St.Mirren 26 7 8 11 32-35 22
Motherwell 26 7 3 16 18-38 17
Dunfermline 26 7 5 14 23-51 17
Falkirk 25 4 6 15 25-52 14
Morton 26 2 6 18 21-65 10
Holland
Feyenoord-Willem................3-2
Volendam-Haarlem................0-0
Ajax-Alkmaar.....................3-0
DenHaag-RodaJC..................5-0
Utrecht-Sparta...................0-0
Twente-DS79.....................7-1
Den Bosch-PSV Eindhoven.........0-2
FortunaSittard-Groningen........4-2
Venlo-PecZwolle..................5-0
POVEindhoven 17 17 0 0 68-13 34
Ajax........... 18 12 2 4 46-28 26
Feyenoord.......16 9 3 4 35-27 21
Fort.Sittard... 18 8 5 5 35-27 21
Venlo.......... 17 7 6 4 26-17 20
Twente......... 18 8 4 6 36-28 20
■■■nHi
ítalska deildin er þekkt fyrir flest
annað en mörg mörk. Það var því
mikil markaveisla hjá Napoli og
Roma. Bæði liðin unnu sína stærstu
sigra á keppnistímabilinu ■ síðustu
umferð ársins á Ítalíu.
Napoli lauk árinu með sigri yfir
Verona, 4-1. Það var heldur ójafn
leikur. Verona lék án sjö fasta-
manna. Fjórir af þeim, þ.á m.
Daninn Preben Elkjær voru í
leikbanni og þrír meiddir.
Salvator Bagni náði forystunni
fyrir Napoli á 14. mínútu, með
þrumuskoti af 25 metrafæri. Bruno
Giordano bætti öðru marki við á
29. mínútu, en Verona minnkaði
muninn sex mínútum síðar eftir
varnarmistök hjá Napoli, en það
var Bagni sem skoraði sjálfsmark.
Diego Maradona bætti þriðja
markinu við og fékk gott tækifæri
til að bæta því fjórða við, en Giu-
liano Giuliani, markvörður Verona
varði og var klappað lof í lófa af
Maradona sjálfum. Giordano gull-
tryggði sigur Napoli með öðru
marki sínu á síðustu mínútu
leiksins.
Sigur Roma yfir botnliði Pescara
var mjög öruggur, 5-1. Franco
Tancredi, sem fékk flugelda í sig í
síðasta leik Roma var að nýju kom-
inn í markið, en átti rólegan dag.
Massimo Agostini skoraði tvö
mörk fyrir Roma og þeir Roberto
Policano og Giuseppe Giannini
skoruðu sitt markið hvor. Þá
skoraði Romano Galvani sjálfs-
mark er hann reyndi að komast
fyrir sendingu frá Zbigniew Boni-
ek. Það var svo Júgóslavinn Blaz
Sliskovic sem minnkaði muninn
fyrir Pescara.
Þriðja sjálfsntarkið kom í leik
Milano liðanna. AC og Inter. Það
var Riccardo Ferri sem var svo
óheppinn að skora sigurmark AC
Milano á 3. mínútu.
Juventus og Sampdoria gerðu
jafntefli í þokunni íTurin. Antonio
Cabrini náði forystunnj fyrir Ju-
ventus, en Pietro Vierchonod jafn-
aði fyrir Sampdoria. Ian Rush lék
mjög vel og var óheppinn að skora
ekki.
Úrslit i 1. deild:
Ascoli-Fiorentina.................3-0
Como-Torino.......................0-0
Empoli-Cesena.....................2-2
InterMilano-ACMilano..............0-1
Juventus-Sampdoria................1-1
Napoli-Verona.....................4-1
Pisa-Avellino.....................0-0
Roma-Pescara......................5-1
Monako
Monaco hélt stöðu sinni á toppi
fyrstu deiidarinnar í Frakklandi
með því að sigra Paris St Germa-
in 2-1. Það var Jean-Marc Ferrat-
ge sem náði forystu fyrir Monaco
á 33. mínútu en á 66. mínútu
bætti miðvörðurinn Fadrice
Mege við öðru marki. Það var
síðan Michel Bibard sem
minnkaði muninn skömmu fyrir
leikslok. Monaco lék þarna sinn
síðasta leik áður en jólafrí hefst í
frönsku knattspyrnunni.
Brest sigraði óvænt lið Mars-
eille á laugardag eftir að hafa tap-
að 12 leikjum af 24. Það var leik-
maður Marseilles, Abdoulaye
Diallo, sem náði forystu fyrir lið
sitt þegar á 6. mínútu. En leik-
menn Brest voru ekkert á því að
gefast upp og náðu að jafna á
19.mínútu með marki Herve Bu-
egan. Hann skoraði síðan sigur-
rnarkið þegar að venjulegur
leiktfmi var liöinn eftir að mark-
vörður Marseille hafði varið skot
frá Vincent Guerin.
Helstu keppinautar Monaco
um Frakklandsmeistaratitilinn,
Bordeaux og Racing Club Paris
Staðan f 1. deild:
Napoli............12 9 3 0 25-7 21
ACMilano..........12 7 4 1 14-4 18
Sampdoria......... 12 6 5 1 18-10 17
Roma.............. 12 6 3 3 20-12 15
Juventus...........12 6 1 5 15-12 13
InterMilano........12 4 4 4 16-16 12
Cesena.............12 4 4 4 11-11 12
Verona............ 12 3 5 4 13-14 11
Ascoli............ 12 3 4 5 16-16 10
Fiorentina.........12 3 4 5 13-13 10
Torino............ 12 2 6 4 12-15 10
Pisa.............. 12 3 4 5 11-15 10
Pescara........... 12 4 2 6 11-25 10
Como.............. 12 2 5 5 11-16 9
Avellino.......... 12 1 3 8 9-20 5
Empoli.............12 3 3 6 9-15 4
ennefst
sigruðu bæði í leikjum sínum um
helgina. Bordeaux sigraði
Montpellier 1-0 og Racing sigraði
Metz 2-0.
Úrslit i 1. deild:
Monako-Paris St Germain...........2-1
Bordeaux-Montpellier...............1-0
Brest-Marseille....................2-1
Cannes-Toulouse....................1-1
Laval-Auxerre......................0-0
Lille-Lens........................1-1
Racing Club Paris-Metz.............2-0
Nantes-Nice.......................0-1
Saint Etienne-Niort................2-0
Toulon-LeHavre.....................3-0
Monako .... 24 14 7 3 35-15 35
Bordeaux .... 24 13 6 5 31-19 32
RC Paris ....24 11 10 3 30-22 32
St.Etienne ...24 12 4 8 36-35 28
Auxerre ....24 8 11 5 21-13 27
Cannes ....24 9 7 8 28-28 26
Montpellier.... ...24 9 7 8 34-26 25
Marseille .... 24 10 5 9 31-28 25
Nantes ...24 8 8 8 31-27 24
Metz ....24 11 2 11 29-26 24
Toulon .... 24 7 9 8 23-17 23
Laval ....24 9 5 10 29-24 23
Niort .... 24 9 4 11 24-26 22
Toulouse ....24 8 6 10 20-29 22
Lille .... 24 7 7 10 22-25 21
Nice ...24 10 1 13 25-32 21
Lens .... 24 8 5 11 25-39 21
ParisSG ....24 7 4 13 22-33 18
Brest ... 24 5 7 12 21-35 17
Le Havre .... 24 4 6 14 22-40 14 -ili/Reuter
1. deild:
Liverpool.....19 14 5 0 44-11 47
Arsenal........20 12 4 4 34-15 40
Nott.Forest.... 18 11 4 3 38-15 37
Manch.United... 19 9 8 2 33-20 35
Everton..........20 9 7 4 29-13 34
Q.P.R............20 9 5 6 23-24 32
Wimbledon........20 7 7 6 26-23 28
Chelsea..........20 8 4 8 30-32 28
WestHam..........20 6 8 6 28-25 26
Tottenham........20 7 4 9 19-23 25
Luton........... 19 7 4 8 26-23 25
Southampton.... 20 6 7 7 29-30 25
Derby........... 19 6 6 7 17-21 24
Coventry.........20 6 6 8 21-28 24
Newcastle....... 19 5 7 7 23-29 22
Oxford...........20 6 4 10 22-33 22
Sheff.Wed....... 20 6 3 11 20-34 21
Portsmouth.......20 4 7 9 17-36 19
Watford......... 19 4 5 10 12-24 17
Charlton.........20 3 6 11 19-32 15
Norwich..........20 4 3 13 14-28 15
2. deild:
Middlesbro.......24 14 6 4 35-14 48
Bradford.........24 14 4 6 40-27 46
Aston Villa......24 12 8 4 35-21 44
Cr. Palac°.......23 13 3 7 48-32 42
Ipswich..........23 12 6 5 33-18 42
Hull.............24 11 9 4 35-25 42
Blackburn........23 11 7 5 30-22 40
Manch.City...... 24 11 6 7 50-32 39
Millwall.........24 12 8 9 38-32 39
Barnsley.........23 10 5 8 36-29 35
Leeds............24 9 8 7 31.-31 35
Birmingham.......24 9 6 9 26-36 33
Swindon..........22 9 4 8 40-32 31
Plymouth........24 8 6 10 37-39 30
Stoke...........24 8 6 10 24-32 30
Sheff.United....24 7 5 12 27-37 26
Oldham...........23 6 6 11 22-33 24
Leicester.......22 6 5 11 29-31 23
W.B.A...........24 6 5 13 28-39 23
Bournemouth ... 24 5 7 12 28-39 22
Huddersfield....24 4 7 13 27-57 19
Shrewsbury..... 24 3 8 13 19-37 17
Reading.........23 3 6 14 22-44 15
3. deild:
Sunderland......22 13 6 3 45-19 45
NottsCo.........22 12 7 3 44-26 43
Walshall........22 11 8 3 31-18 41
Brighton........22 10 9 3 31-21 39
Bristol City....22 10 6 6 40-35 36
4. deild:
Wolves..........22 12 5 5 37-20 41
Colchester......22 12 4 6 32-20 40
L.Orient........22 11 6 5 50-30 39
Cardíff.........22 11 6 5 30-24 39
Torquay.........22 11 4 7 35-24 37
Markahæstir i 1. deild:
John Aldridge, Liverpool..........15
Nigel Clough, Nottingham Forest...14
Brian McClair, Manchester United..14
Gordon Durie, Chelsea.............13
John Fashanu, Wimbledon...........12
Þriðjudagur 22. desember 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11
Frakkland